Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 25
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968 25 (trtvarp) MlðVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétitr og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tón leikar. 9.50 Þingfréttir 10.05 Frétt ir. 10.-0 Veðurfregnir. 10.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlkurnar" eft ir Muriel Spark (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Caiola, Ruby Murray, Victor Silvester, Four Tops, Erwin Lehn Sammy Davis o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Búdapest-kvartettinn leikur „Sól arupprás", strengjakvartett í B- dúr eftir Joseph Haydn. 16.40 Framburðarkennsla I esper- anto og þýzku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusam- bands íslands 17.00 Fréttir Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Hvað hefur gerzt? Stefán Jónsson innir fólk frétta í síma 20.00 Söngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur. sex lög úr „Svanasöngvum" eftlr Schubert. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. Der Atlas. b. Ihr Bild. c. Das Fischermádchen. d. Die Stadt. e. Am Meer. f. Der Doppelgánger. 20.20 Kvöldvaka A. Lestur fornrita: Bandamanna saga Halldór Blöndal les (1). B. Kariakórinn Vísir syngur Söngstjóri Þormóður Eyjólfs- son 1: Sunnudagsmorgun eftir-Kre utzer. 2: Ave Maria eftir Abt. 3: Veiðimaðurinn eftir Jónas Tryggva Jónasson 4: Ég vil elska mitt land eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Einn dagur með formála Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. d. I hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. e. Hjálmarskviða Margrét og Sigríður Hjálmars- dætur kveða. f. Vigfús Guðmundsson í Engey Ríkarður Jónsson myndhöggvari minnist Vigfúsar að nýliðnu aldarafmæll hans. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekkl séð Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (2). 22.35 Lútuleikur: Jilian Bream flyt- ur gömul lög og dansa eftir Neu- sidler, fantasíu eftir Robert John son og Pavane og Galliard eftir John Dowland. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrár lok. FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Einar Logi Einarsson les. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10.30 Kristn ar hetjur. Séra Ingþór Indriða- son byrjar lestur á frásöguþátt- um eftir Caterine Herzel: í fyrsta lestri er fjallað um Polycrapes og óþekktan lærisvein Krists. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Sigurð Tómasson. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fritz Schulz-Reichel, Les Double Six, Arnt Haugen, Manfred Mann láta til sín heyra. 16.15 Veðurfregnir Walter Gieseking leikur Píanó- sónötu í d-moll eftir Beethoven. Bert Kámpfetr, Eartha Kitt o.fl. 16.40 Framburðarkennsla I frönsku og spænsku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Patricia Kern og Alexander Young, kór og hljómsveit flytja Kantötu fyrir sópran, tenór kvennakór og hljómsveit eftir Stravinskí: Colin Davis stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Baldur Jónsson lektor flyturþátt inn. 19.35 „Skúlaskeið" verk fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Þór- hall Árnason við kvæði eftir Grím Thomsen Guðmundur Jónsscn syngur með Sinfóníurljómsveit íslands. Stjórn andi: Páll P. Pálsson 19.45 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjórnar flutn- ingi leiksins, sem hann samdi eft- ir sögu Roberts Louis Stevens- son í íslenzkri þýðingu Páls Skúla sonar. Fimmti þáttur: Virki Flint skipstjóra. Persónur og leikendur Jim Hawkins. Þórhallur Sigurðsson Livesey læknir Rúrik Hlaraldsson Svarti-Seppi Róbert Arnfinnsson Trelawney Valdimar Helgason Tom Redruth Guðmundur Pálsson Langi John Silver Valur Gíslason Smollett skipstjóri Jón Aðils Abraham Grey Gestur Pálsson Ben Bessi Bjamason 20.20 Sjötíu ár frá fæðingu Sigurð- ar Einarssonar skálds (29. okt) a. Guðmundur Danielsison flytur erindi. b. Úr verkum Sigurðar lesa: Vil- hjálmur Þ. Gíslason óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðar dóttir og Þórarinn Guðnason bundið: ennfremur heyrist skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna. c. Sungin lög við ljóð eftir Sig- urð Einarsson. ALLT Á SAMA STAÐ Bifreiðaeigendur Öryggisglerið komiB aftur Hafið samband við glerverkstæðið. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22440. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óvænt kosningaúrslit Thorolf Smith fréttamaður flyt- ur erindi um sigur Trumans í forsetakosningum Bandarikja- manna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir í útvarpssal: Málm- blásarakvintettinn í Los Angeles leikur a. Dansasvítur eftir Johan Pezel. b. Lög úr lagaflokknum „Handa börnum" eftir Béla Bartók c. Morgunmúsik eftir Paul Hinde mith. d. Kvintett eftir Victor Ewald. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 30.10. 1968 18.00 Lassi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson Til leigu skrifstofuhúsnæði við Miðbæinn. Upplýsingar í síma 16694. GRENStóVEGI 22 - M SIMAR: 30280-32262 LITAVER NYTT - NYTT POSTULÍNSVEGGFLÍSAR Nýir litir — Glœsilegt úrval 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: EUert Sigur- börnsson 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Millistríðsárin Haustið 1919 voru styrjaldarað- ilar óðum að taka upp friðsam- leg störf á ný. Wilson Banda- ríkjaforseti átit i mikilum erfið- leikum heima fy.'ir. Iðnaður var í örum vexti og vísindum hafði fleygt fram. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.00 Svipmyndir frá afmælishátíð Stutt kvikmynd frá hátíðahöld- unum, sem fram fóru á Siglu- firði í sumar í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150 ára af- mæli verzlunarréctinda Siglufjarð ar. Þulur: Ólafur Ragnarsson 21.10 Heima er bezt (Cathy Come Home) Leikin kvikmynd um örðugleika ungra brezkra hjóna. Myndin er gerð eftir sögu Itremy Sandford og hefur vakið mikla athygli enda er þar fjallað um vandamál sem mörgum þjóðum eru sam- eiginleg, húsnæðisskort o.fl. Leikstjóri: Tony Garnett. Aðal- hlutverk: Carol White og Ray Brooks. íslenzkar texti: Gylfi Gröndal. 22.30 Dagskrárlok Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflisar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. ■ -IÐUNIW t Eigum avallt til úrval af kven-barna og herrafatnabi fra þessu heimsþekkta fyrlrtœki Mynd: Teg. 4059 — orlonpeysa með kaðlaprjoni Litir: Hvítt og ljósdrapp. Stærðir: 12—14—16—18. Verð: 718.— R/FflflMFRKlfl 1 MARKS & SPENCER TRVGGIR VÐUR VlNDAGi VORU A HAGSTBU VERÐI ^STRÆT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.