Morgunblaðið - 30.10.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 30.10.1968, Síða 8
8 MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBKR 1968 Frá opnun sýningar á verkum vangefinna í Unuhúsi við Veghúsastíg. — Ljósm. Sv. Þorm. Geðheilbrigðisvikan hafin Geðheilbrigðisvikan 1968 hófst síðastliðinn laugardag kl. 2 á opnun sýningar á verkum vangefinna í Unuhúsi. Sýn- inguna opnaði Geir Hallgríms son borgarstjóri. Meðal gesta fyrsta sýningardag voru for- setahjónin herra Kristján Eld járn og frú Halldóra Eldjárn. Á sunnudag var bæklingur- inn „Ég“ seldur. Önnuðust nemendur úr M.R. og K. f. sölu. Salan var gífurleg og seldist cdlt upplagið, 3000 stk. upp á 2 klst. Voru þó fjöl- mörg bæjarhverfi í Reykja- vík eftir, auk þéttbýlisins ut- an Reykjavíkur. Næstu daga mun „Ég“ liggja frammi til sölu í stærstu bókaverzlunum Reykjavíkur. Sala bæklings þessa er liður í upplýsinga- starfsemi GHV, en efni hans er almennar spurningar og svör um geðsjúkdóma, van- gefni og ýmis félagsleg vanda- mál. Leitarmenn sund- ríða Hvítá 25 kindur fundust í síðustu göngum á Hrunamannaafrétti FJÓRIR sunnlenzkir bændur fóru nýlega í síðustu leitir á Hrunamannaafrétt og fundu hvorki meira né minna en 35 kindur. Mun hér vera um met að ræða hvað fjölda fjárins varðar á síðari árum. Lentu þeir félagar í ýmsum svaðilförum, þurftu m.a. að sundríða einn ál Hvítár til þess að bjarga tveim ur lömbum. Mbl. hafði tal af Magnúsi Gunnlaugssyni frá Mið felli, einn þeirra fjórmenninga og sagðist honum svo frá: — Við fundum tvö lömb við Lambafell á Hrunamannaafrétti og urðum að sundríða annan ál Hvítár. Þetta var svolítið stremb ið, en gekk ágætlega, enda straumur ekki ýkjamikill. Við lögðum af stað þriðjudag- inn 15. október og vorum alls 9 daga. Við gistum í gangna- mannakofum og skýringin á því, hvers vegna, við fundum svo mikið fé, tel ég vera, að þegar fyrstu göngur fóru fram var ekk ert farið að snjóa. Féð var þá enn mjög hátt til fjalla og ekki komið niður á láglendi Núna fórum við alla leið upp 1 Hveradali í Kerlingafjöllum og þar fundum við 5 kindur. Reynd ist nokkuð erfitt að koma þeim upp úr Ásgarðsgljúfri, vegna bratta og myrkurs, sem skollið var á er við vorum þar. Síðan fórum við inn að Hofsjökli og yfirleitt var ekki mikill snjór á fjöllunum. Töluvert er af sköfl- um frá því í fyrra og dálítið hef ur fyllt af nýjum snjó. En við lenitum ekki í neinni ófærð. Féð var óvenju dreift og hátt upp til fjalla. Veður var gott allan tímann, nema á laugardag, þá var rok og slagveður. — Áður en við héldum upp á afréttinn var leitað úr þyrlu. Fundust þá 5 kindur við Blákoll og voru þær fluttar til byggða með þyrlunni. Allir höfum við farið undanfarin éir í þessar göng ur — sagði Magnús að lokum. Akureyri, 26. október. Leikfélag Akureyrar frum- sýndi í gærkvöldi skemmtunar- leikinn Dúfnaveizluna eftir Halldór Laxness. Leikstjóri var Ragnhildur Steingrímsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen lék aðal hlutverkið, pressarann. Aðrir leikendur, sem fóru með stærstu hlutverkin, voru Þórhalla Þor- steinsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Saga Jónsdóttir og Ólafur Axels- son. í leikslok voru leikstjóri og leikendur hylltir með blómum og lófataki, ekki sízt gesturinn Þorsteinn ö. Stephensen. Bjarni Einarsson flutti Þorsteini þakkar ávarp fyrir hönd leikhúsgesta, og AkureyTarbæjar, en Þorsteinn Sölur í Breflondi í þessuri viku SJÖ íslenzkir fiskibátar munu selja í brezkum höfnum í þessari viku. Tveir seldu í Grimsby í gærmorgun, Guðmundur Þórðar son frá Ólafsvík 36 lestir fyrir 3.3'81 sterlingspund eða 12.910 kr. fyrir hvert kg. og Pétur Tlhor- steinsson frá Bíldudal 38 lestir fyrir 3.908 sterlingispund, sem er 14.10 krónur á hvert kg. Greeinilega voru erfiðleikar með sölu á þorski, því að nokkur hluti af þorskafla bátan.na seldist ekki. Þá seldi Röðull í gærmorgun fiskfarm í Cuxhaven 100 lestir fyrir 83.000 mörk. svaraði með snjallri ræðu. Bar hann þar fram þá tillögu að ráð- inn yrði ungur og vel menntað- ur leikhúsmaður til Akureyrar og yrði hann leiklistarstjóri bæj arins og stjórnaði jafnframt upp færslu leikrita ö’ðru hverju. Jafnframt þyrfti að stefna að þvi, að búa þannig í haginn fyrir leik ara í bænum, að þeir gætu ein- beitt sér betur að leiklistinni, en nú er og þyrfti ekki að bæta leiklistarstörfunum ofan á lang- an vinnudag, eins og gerist hjá flestum eða öllum áhugamanna- leikhúsum. Næstu sýningar á Dúfnaveizlunni eru í kvöld og annað kvöld. — Sv. P. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Langagerði 26, hér í borg, þingl. eign Magnúsar Thorvaldssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 31. október 1968, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Leikfélag Akureyrar sýnir Dúfnaveizluna Hefi til sölu m.a. 4ra herb. íbúð við Drápuhlíð. Íbúðin er í risi og fylgir henni sérstakt geymsluris. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. íbúðin er á 4. hæð og snýr í vestur. Lyfta er í húsinu, Parhús við Langholtsveg. Hús ið er á tveimur hæðum, samt. um 150 ferm. og selst fokhelt. KAUPENDUR: Hefi kaupanda að 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í Reykjavík. Útb. 300 þús. kr. Hef einnig kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi. Útborgun 400 þúsund. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Sími 14226 TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Sogaveg. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu á miðhæð, mjög vel útlít- andi. 2ja herb. íbúð við Austurbrún íbúðin snýr móti suðri. 2ja—3ja herb. íbúð við Braga- götu 2ja herb. íbúð við Óðinggötu á 3. hæð. 2ja herb. íbúð við öldugötu, á 3. hæð. 3ja herb. íbúð við Lyng- brekku í mjög góðu standi. íbúðin er á jarðhæð, allt sér. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. íbúðin er í kjallara, allt sér. 3ja herb. mjög glæsileg ibúð við Laugamesveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. Skipti á stærri íb. kæmi til greina með pen- ingamilligjöf. 4ra herb. sérjarðhæð við Safa mýri. 4ra herh. íhúð við Háteigsveg, bílskúr. 4ra herb. séríbúð við Grund- argerði. 4ra herb. kjallaraíbúð við Bræðraborgarstíg. 4ra herb. endaíbúð við Ásbr. í Kópavogi. íbúðin er mjög glæsileg. 4ra herb. ný íbúð við Skóla- gerði í Kópavogi. 4ra herb. sérhæð við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. 5 herb. sérhæð við Hrísateig. 5 herb. sérhæð við Holtagerði í Kópavogi. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr meðfylgjandi. 5 herb. sérhæð við Lyng- brekku í Kópavogi. 6 herh. íbúð, eldhús og bað við Reynihvamm. íbúðin er ekki að öllu leyti frágengin. Einbýlishús við Löngubrekku í Kópavogi. Húsið er nánara tiltekið 5 herb., eldhús og bað, þvottahús, allt á einni hæð. Til greina kæmi að tafca 3ja—4ra herb. góða íbúð upp í. Til sölu mjög glæsileg 5 herb. endaíbúð við Hraunbæ. Sér lega hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Fokhelt einbýlishús við Sunnu braut, selst með góðum greiðsluskilmálum. Fokheldar 4ra og 5 herb. íbúð ir víðsvegar í Kópavogi. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 Fromreiðsla- menn Munið hádegisverðarfundinn í dag. Fjölmennið og takið með gesti. Nefndin. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Miðbæinn tvær 2ja herb. íbúðir á 1. hæð í nýlegu steinhúsi, seljast í einu eða tvennu lagi. Rúmgóðar ibúð ir, henta mjög vel fyrir skrifstofuhúsnæðL —■ Bíla- stæði. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Bergstaðastræti, laus strax. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við öldugötu. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- ■um, bílskúr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk, laus strax. 7 til 8 herb. íbúð við Skipa- sund, laus strax. Einbýlishús við Langholtsveg, 3ja herb. Einbýlishús við Borgarholts- braut, 7 herb. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rofabæ. Teppi á igólfum. Laus strax. Verð aðeins kr. 640 þús. Útb. aðeins kr. 300 þús. Góð lán áhvílandi. 3ja herb. stór íbúð á jarðhæð við Kvisthaga. Sérinngang- ur, sérhiti. Vönduð og góð íbúð. 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. ÖU þægindi í nágrenninu. Stórt íbúðar- herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. íbúð á hæð í húsi við Skipasund, Bílsfcúrsrétt- ur. Tvöfalt gler. Er í góðu standi. Stór lóð. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. Sérinn- gangur, sérhiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlishúsinu við Álf- heima. Skemmtileg og vönd uð íbúð. Suðursvalir. Ágætt útsýnl Sérhitastilling. — Teikning á skrifstofunni. 5 herb. íbúð á 2. hæð í húsi við Skaftahlíð (Sigvalda- hús). Stærð um 115 ferm. Tvennar svalir. Gott útsýni. Er í góðu standi. Sérihita- mæling. Parhús við Reynlmel. Stærð um 100 ferm. Afhendist til- búið undir tréverk nú þeg- ar. Allt sér. örstutt í Mið- bæinn. Einbýlishús í byggingu við Espilund, stutt frá Vífils- staðavegi. Verður selt til- búið undir tréverk, með gleri, frágengið að utan, stór bílskúr frágenginn. Gott útsýni. Teikning til sýnis. Stærð íbúðar um 150 ferm. Stærð bílskúrs 44 ferm. ;\rni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.