Morgunblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1968
„Seljist ekki fiskurinn í frystihúsunum
getum viö þó altént fengið hann í soðiö"
Sfo/c/roð v/ð á Suðureyri við Súgandafjörð
„Hátt upp til fjall-a
látið líf mitt grafa
lifandi og dauður
frelsd vil ég hafa
mu nu þar fáir
mig um fætur troða
mitt ég og þaðam
landmám glaður skoða“
— Þetta er, skal ég segja
þér úr kvæði sem Magnús
Hjaltason, skáldið á >röm
orti, þegar hanm hatfði heitið
á landnámsmann Súgamda-
fj-arðar. Hailvarð Súganda, sér
til fulltkugis. Hann var þá að
reyna að fá fastam samastað
á Suðureyri eftir lamgvaramdi
hraikminiga. Magnús hafði
velkst víða og verið óttalegur
ólámsmaður, sem enginm vildi
hafa í sinnd sveit En svo fór
uindir það seinasta, að hamn og
fjölskylda hans fengu at-
hvarf á Suðureyri. >að mun
hafa verið um 1910. Þau
bjuggu fyrst í verbúðunum
Amalíuiborg og Babýlon en síð
an keypti hann húskofa hér
uppi í brekkunmi. Og eftir því
sem Gummar M. Magnúss seg-
ir í æfisögu hans, kallaði
FYRRI GREIN
Magmús kofa sinn Þröm, en ég
man nú ekki eftir því nafni.
Sá sem svo talar er Sturla
Jónsson, hreppstjóri í þeim
hreppi Suðureyrarhreppi:
maður sem stendur flestum
fastari fótum í jarðvegi stað-
arins, fæddur þar og uppaldnn
og afi hams bjó á bænum Suð-
ureyri, þar sem kirkja kaup-
túnsins stendur nú.
— Þá var ekki önnur byggð
hér, segir hamm, og landið, sem
kauptúnið nú stendur á, var
kallað Suðureyrarmalir. Sjáv
arborð var þá líka mifclu
hærra en nú.
Suðureyri mun ymgsta kaup
tún á Vestfjörðum. Sturla
segir, að þar hafi aðeins verið
þrjú hús fyrir aldamótim, fyrir
utan gamla Suðureyrarbýlið,
sem var tvíbýli.
— En menm hugsuðu stórt
í þá daga. Þeir völdu húsun-
um mikilúðleg nöfn. Fyrsta
húsið, sem reist var á Suður-
eyrarmölum var nefnt Róma-
borg og seimna risu Amalíu-
borg og Babylon, verstöðvarn
ar, sem ég gat um áðam. Af
Rómaborg er ennþá eittihvað
uppistandandd, með mamgvís-
llegum seinmitkna viðbótum
og sama er að segja um
Babýlon.
Sturla segir mér sittihvað
fleira frá Hallvarði Súganda,
lajndnámsmanni fjarðarims,
sem sagður er hafa óskað eftir
því að vera grafinn, þar sem
hann hefði bezt útsýnd yfir
liandnám sditt. Telja Suðureyr-
in'gar sig glöggt vita, hvar
haugur hans er. Ekki eru allir
á eitt sáttir um, hvar Hail-
varður reisti bú sitt, en senni-
legast taldi Sturla, að það
hefði verið þar sem nú er bær
inn Botn, eða þar nærri. En
hann átti bú víðar, bæði í
Skálavik og í Bæ í Staðardal
og haíði mikil umsvif.
Um byggð fjarðarirus er
anmars lítið vitað, þótt menn
muni hin og þessi bæjarnöfn.
Tilvist kauptúnsims byggðdst
að sjálfsögðu á sjónum.
— Útræði hófst mjög
snemma frá Suðureyrarbæn-
um, sagði Sturla, jafruveil með
an róið var á áraskipum höfðu
menn uppsátur á eyrimmi
vegna 'þess hve stutt var til
hai&. Svo komu fyrstu mótor-
bátamir - hinn fyrsti kom til
Suðureyrar árið 1906 og áttd
faðir minm hann — upp úr
því fjölgaði þeim mjög ört.
— Fisfcuriinm var þá venju-
legas-t saltaður og hertur, stein
bíturinm t. d. alltaf hertur. Og
á vorim, þegar vertíð var lok-
ið, var steinbítshrúigumum
skipt á mildd sjómann-
anna. Þetta var vetrarforðinm
hjá mörgum. Harðfisksalam
suður var þá emn ekiki byrj-
uð en menm seldu fiskinn
upp til sveita fyrir landbún-
aðarvöru. Þegar salan suður
hófst gátu menn selt næsitum
alla framleiðsluna í eimu — ég
man, að ég seldi suður allt
upp í tuttugu tonrn yfir vertíð.
— Frystihúsin komu ekki
fvrr en upp úr 1940 — mig
mimnir þó að eitthvað hafi
verið til orðið af vélum í ís-
húsfélagi Súgfirðiniga, sem
hafði þá um tíma fryst beitu,
var eigiinlega aðeims beitu-
geymsla. Lengst af var no'tað-
ur snjór til þess, hann var feng
inn hér í krimg. Þó mam ég
eftir nokkrum atvikum, þegar
snjór var allur þorinm um
sumartima og við fórum larng-
ar leiðir til að sækja hamrn.
Ég fór einhverju simmd með
fleirum alllt norður í Jökul-
fjörðu og eirau simmi sóttum
við snjó all't undir fjallshnúk,
bárum hanm í pobuim á bak-
inu miður fjallið.
flytja hama yfir heiðima. Það
var gott út af fyrir sig og
skapaði vinnu fyrir kvenfólk
og unglinga.
— Nei, ég var ekki eimn um
að taka mig út úr. Páll Frið-
bertsson hætti líka að fá
beitu hjá ísiver og upp úr því
kom hanrn líka á laggirnar
frystihúsi. En þá voru frysti-
húsim orðin þrjú og samfceppn
in um vinnuaflið hörð, sivo að
ég hætti smám saman, seldi
miitt hús hlutaíélaigi sem
Kaupfélagið og fleiri áttu. Það
var kallað „Hrimgur“ og
keypti 70 tonma bát, sem afl-
aði því hráefnis. Seinna keypti
fsver bæði bátinn og frysti-
húsið. Síðan hafa frystihúsim
verið tvö þar til nú að þau
eru farin að virnma saman, sem
mun liður í rí'kjandi hagræð-
inigarstefnu. Hvernig það
gengur til frambúðar skad ég
Sturla hreppstjóri Jónsson
að hafa við að viinma hanm; nú
hefur hann verið fkuttur vegna
féleysis og fólkið ebkert hafði
að gera. Það átti sinm þátt í
þessum mikla afla, að hér var
róið allam ársins hring og á
sumrin hafa róið mangir smá-
báitar, sem hafa staðið sig
feiknavel.
— Annars finnst mér held-
ur hafa orðið samdráttur í
aflabrögðum frá því sem var
hér áður fyrr. Ég man til
Séð út Súgandafjörð. Sturla horfir yfir landnám Hallvarðs Súganda af haug hans.
Nokkur af nýjustu einbý lishúsunum á Suðureyri.
— Með tilkomu frystihús-
anna hefur auðvitað orðið
mikil breytimg á atvinmulífimu
og meðferð aflans?
— Já, já, þá breyttist mikið
og enm rneira, þegar farið var
að frysta fisk til útflutndmgs,
Þá mimmkaði jafmframt salt-
fiskurinn. Nokkrir héldu þó
áfram að salta, ég gerði það
til dæmis sjálfúr þamigað til
mór var neitað um beitu.
Frystihúsið ísver h'afði þá
orðið einkasölu á beitu. Það
vildi fá meiri fisk og setti 811-
um úrslitakosti, anmaðhvort
seldu mieinm fiskinm í ísver eða
þeir fengu eniga beitu. Þetta
líkaði mú ekki öllum og sjálf-
ur fékk ég mér þá frystivélar
og fór að frysta það, sem ég
ekki herti eða saltaði. En það
var í smáum stíl, ég mam ég
komst mest upp í 100 kassa
á dag. Um tírna gerði ég líka
út á rækju og lét jafnvel
ekkert um segja. Það hafa
verið erfiðleikar hér að und-
anförnu ednsog víst amrnars-
staðar og ekki gott að segja
hvernig úr rætist. Ég hef þó
heyrt, að það verði tekið á
móti fiski aftur fljótlega, en
hvermig hlutunum verður
hagað virðist enm efcki að
fullu ljóst.
— Mér ski'lst, að hér hafi
verdð igeysimikil velmegun á
undanfömum árum, svo að
þessi erfiði tírni í sumar hefur
senmilega verið mörgum við-
brigði.
— Já, það er víst áreiðan-
legt. Undanfarim' ár hefur
al'litaf frernur vantað fólk í
vin.nu en að hún væri of lítil.
Hér hefur all't morað af Fær-
eyingum og öðnum útlemding-
um, meira að segja voru hér í
fyrra stúlkur frá Ástralíu. Þá
varð oft að flytja burtu fisk
veigna þess að ekki var hægt
dæmis á árunum fyrir 1930.
Þá var aflinm oft gífurlega
mikill, — svo dró úr ihonum
og kreppam dundi yfir.
— Ég segi, að við eldri
m'onm þefekjum bæði súnt og
sætt, en yngri kyns.lóðin lítið
annað en velgemgná. Hún ætti
þá fcam'nski að þoita betur
áföll, ©n því miður finmst mér
víða hafa varntað forsjálni.
Það er ekkd síður erfiitt að
gæta fengins fjár en afla. í
heild ætti þjóðin þó að vera
betur undir það búin
en áður að mæta áföll-
um, a. m. k er til fistour í
frystihúsunium og takist ekki
að selja bann igetum við all-
tént fengið hamn í soðið. Það
var ekki alltaf svo vel hér
áður fyrr, segir Sturla hrepp-
stjóri að lökum.
m. bj.
- INNRASIN
Framhald af bls. 15
€£* sagt „að sjálfstæði þjóða, rétt
ur þeirra til að ráða sjálfar inn-
anríkismálum, og ákvarðanir
um að leysa alþjóðleg vandamál
SAAB 1967
Til sölu er Saab 96 V-4 sem nýr.
Bíllinn er til sýnis og sölu að Ármúla 3.
Véladeild SÍS.
með samningum án valdbeiting-
ar séu einu skynsamlegu regl-
urnar“.
Verkalýðsleiðtogar um allan
hinn vestræna heim velta því
nú fyrir sér, hvort Sovétleiðtog-
arnir muni nú ráðast gegn Al-
þ j óðasambandi verkalýðsfélaga
(W.F.T.U.) eins og þeir réðust
gegn Tékkóslóvakíu. Ef þeir
gera það, kljúfa þeir samtök
þessi, sem stjórnað er af komm-
únistum, um leið og þeir styrkja
Alþjóðasamband frjálsra verka-
lýðsfélaga.
- LITIL ÞATTAKA
Framhald af bls. 14
Um svipað leyti og gangan
hófst bárust fregnir af því að
sprengja hafði sprungið við minn
ismerki um John F. Kennedy,
Bandaríkjaforseta við Runny-
mede. Merkið var afhjúpað fyrir
þremur árum. Talið er að það
hafi Skemmzt svo mjög, að ekki
verði hægt að lagfæra það. Ekki
er vitað, hvort göngumenn voru
valdir að þessum spjöllum.
Fjöldafundur var í Hyde Park
að lokinni göngu og tók þar til
máls Tariq Ali, sem er Pakistani
og einn af helztu skipuleggjend-
um mótmæalgöngunnar. Hann
sagði, að gangan hefði heppnazt
vel, en varaði við öfgasinnum,
sem reyndu að koma af stað ó-
eirðum.
Allmargir þeirra sem voru
handteknir voru leiddir fyrir
rétt í dag og hlutu nokkrir fang
elsisdóma allt að þremur mán-
uðum fyrir óspektir á almanna-
færi. Mörgum var sleppt með
sektir.