Morgunblaðið - 31.10.1968, Síða 16

Morgunblaðið - 31.10.1968, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 - Á SUÐUREYRI Framhald af bls. 5 úr einangruninni í fjölmenn- ið með stuttum fyrirvara. Starfsaðstaða Hermanns, ' sem verið hefur póst og sím- stjóri á Suðureyri í 22 ár, breyttist mjög til batnaðai um síðustu mánaðamót, þegar tekið var í notkun nýtt og myndarlegt húsnæði Pósts og síma. Hefur þar verið mjög til allra hluta vandað og inn- réttingar smekklegar. í hús- inu er rúmgóð afgreiðsla fyr- ir póst og síma, góð íbúð stöðvarstjóra og auk þess hús næði, sem mun fullnægja þörf sjálfvirkrar símstöðvar, sem fyrrihugað er að verði komin á miðju næsta sumri. Bygg- ingu stöðvarhússins, sem hef ur tekið tvö ár, annaðist fyr irtæki á Flateyri, Hefill h.f. en ýmsir aðrir aðilar lögðu þar hönd að verki. Hermann hafði nýlokið við að flytja starsfmennina ínýja húsið þegar ég hitti hann að máli og var í senn harla þreyttur og mjög ánægður. — Þetta bætir alla aðstöðu okkar ótrúlega, sagði hann. Til bessa eða i 22 ár hefur stöðin verið í sama húsnæði. í upphafi starfaði ég einn við þetta og númerin voru þá að eins tíu talsins. Nú eru þau orðin 80 og tvær stúlkur auk Nýbygging Pósts og síma á Suðureyri. Ford Bronco árg. "66 Seljum næstu daga nokkra góða Ford Bronco bíla. Ýmis bílaskipti möguleg. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Megrunarnudd Dömur athugið. Erum að innrita í síðustu 10 skipta kúra fyrir jól. — Þær sem pantað hafa tíma, vinsam- legast endurnýi nú þegar. NUDDSTOFAN Laugavegi 13 — Simi 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar. mín starfa hér. Umsetningin í pósti hefur líka aukizt gífur lega á þessum árum, hefur komizt upp í tvær milljónir á mánuði stærstu mánuðina, enda er sparisjóðurinn hér lítill og aðeins opinn tvær stundir á viku svo að banka viðskipti fara að verulegu leyti fram gegnum póstinm. Við þurfum bara umfram allt að fá greiðari samgöngur til ísa fjarðar yfir vetrartímann, þá kemur póstur aðeins tvisvar í viku með Djúpbátnum því að vegir eru að verulegu leyti lokaðir allt að því átta mánuði á árinu. Nú er unnið að nýjum og betri vegi yfir Botnsheiði til Súgandafjarð- ar og gerum við okkur vonir um, að auðveldara vef-ði að halda honum opnum en þeim sem nú er. Og þar með erum við kom- in að nýju að því vandamáli, sem hugur al'lra snýst um, einangruninni að vetrinum og því öryggisJeysi sem það er fóíki að vera lokað inni í litlu læknislausu byggðarlagi, með um 80 börn á skólaaldri, Vetrartízkan 7968 Vetrarkápur með skinnum. UlJarfrakkar (camel og cashmere). Ullarkápur með kjólum. Antiqueleðurkápur með loðfóðri. Rúskinnskápur með og án loðfóðurs. Terylenekópur loðfóðraðar með hettu. Terylenekápur með lausu loðfóðri. Terylenejakkar með Ioðfóðri % sídd. Nælonpelsar víðir og aðskornir. Nælonpelsjakkar, hrúnir, svartir og gráir. Buxnadragtir með pilsum, margir litir. Ullarúlpur með loðfóðri. Loðhúfur úr skinni og nælon. Prjónaðar húfur með treflum. Hattar — Skinnhanzkar — Slæður. Handtöskur og regnhlífar. — Glæsilegt úrval. Bernharð Laxdal KJÖRGARÐI. - ERLENT YFIRLIT Framhald af bls. 15 kosningamáli, að Nixon hefur verið tregur ti'l að taka þátt í kappræðum í sjónvarpi, og til að leggja áherzlu á þetta bauðst hann til að draga sig í hlé til að gera þeim Humphrey og Nix on kleift að kappræða og kaupa síðan sjálfur tíma í sjónvarpinu til að svara þeim. Við kjósend- ur í Suðurríkjunum, sem hallast að Nixon, segir Wallace þetta: ,,Ef þið getið sýnt mér eitthvað gott, sem repúblikanar hafa gert fyrir Suðurríkin síðan þræla- stríðinu lauk, þá skal ég draga framboð mitt til baka“. ALLON-ÁÆTLUNIN SAMÞYKKT ? SPENNAN fyrir botni Mið- jarðarhafs hefur farið dagvax- andi. Á vesturbakka Jórdan hef ur verið efnt ti'l alvarlegustu mótmælaaðgerðanna gegn her- námi fsraelsmanna síðan sex daga stríðinu lauk. f Jerúsalem hafa ísraeískar hersveitir aftur sótt inn í hinn jórdanska hluta borgarinnar. Við Súezskurð hafa stórskotalið og flugvélar Egypta og fsraelsmanna háð einhver al- varlegustu einvígi sín frá lok- um sex daga stríðsins. Bæði í fsrael og Jórdaníu eiga ráðherrar í hörðum deilum, senni lega vegna þess að miðað hefur í þá átt að stjórnir landanna hefji viðræður sín á mil'li. Margt hefur bent til þess, að stjórn Husseins konungs hafi verið fús til að hefja undirbúningsviðræð- Vörður, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri Kvöldverðarfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu uppi föstudaginn 1. nóvember kl. 19.15. Fundarefni: ívar Baldvinsson hagræðingarráðunautur ræðir um störf hag- ræðingarráðunauta og verkefni þeirra á Akureyri. Áríðandi er að félagar fjölmenni. STJÓRNIN. ur um hina svokölluðu Aílon- áætlun fsraelsmanna, sem er á þá leið að Jórdaníumönnum verði skilað herteknu svæðunum að undanskilinni smáland- ræmu meðfram Jórdanánni, þar sem fsraelsmenn fái að reisa landamæravirki, og hinum gamla borgar- hluta Jerúsalem, sem ísraels- vilja fyririr engan mun sleppa. DAYAN HARÐSKEYTTUR En þjóðernissinnar í ísraelsku stjórninni eru andvígir hvers konar lausn, sem gerir ráð fyr- ir að herteknu svæðunum verði skiíað aftur. Hörðustu andstæð- ingar slíks samkomulags eru Moshe Dayan varnarmálaráð- herra og stuðningsmenn hans, og mótast afstaða þeirra meðal annars af innanríkismálum. Day an keppir um forsætisráðherra- tignina, sem Lavi Eskhol hefur ákveðið að Allon varaforsætis- ráðherra taki við þegar hann lætur af embættinu, en þar með verður dregið úr áhrifum Day- ans og stuðningsmanna hans. Dayan hótar að kljúfa flokkinn jafnframt því sem hann berst ákaft gegn þvi að vesturbakk- anum verði skilað. f Jórdaníu hafa samtök skemmdarverkamanna frá Palest ínu, sem verða sífellt öflugri, hótað að gera uppreisn gegn Hussein konungi, ef hann kemst KLUBBFUNDUR HEIMDALLUR efnir til klúbbfundar n.k. laugardag kl. 12.30 í Tjarnarbúð. Fjármálaráðherra Magnús Jónsson rœðir: Hvernig á að mœta efnahagsörðugleikunum? Heimdallarfélagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti STJÓRNIN. auk fulloiðinna. Byggðin er umlukin háum fjöllum og heið um og engin útgönguleið nema hafið, sem getur tæp- ast talizt leið, svo rysjótt sem það oft er á vetrum. En Her- mann segir eins og Þórhalhir sveitastjóri, Sturla hrepp- stjóri, Óskar Kristjánsson, út- gerðarmaður, sem er oddviti hreppsins og allir íbúar Suður eyrar við Súgandafjörð. „Eins og sakir standa verðum við að setja allt okkar traust á snjóbílinin .. . “ m. bj. að samkomulagi við fsraels- menn. Skemmdarverkamennirnir eiga nokkurn þátt í hinni auknu spennu í samskiptum ísraelsku hernámsyfirvaldanna og hinna arabísku íbúa. Undirrót þessar- ar spennu er þó sú stefna fsra- elsstjórnar, sem Dayan hefur komið til leiðar, að leyfa fsra- elsmönnum að setjast að á her- námssvæðinu. Þannig vonahann og stuðningsmenn hans, að hægt verði að gera svæðið í raun og veru ísraelskt og koma þannig í veg fyrir að það verði afhent Jórdaníumönnum. Stórveldin, bæði Sovétríkin, sem hafa endurvígbúið grann- ríki fsraels, og Bandaríkin, sem reyna að fá ísraelsmenn til að ganga til samninga við Araba fyrir tilstilli SÞ, leggja hart að báðum deiluaðilum að binda enda á hættuástand það, sem ríkir. Sameinuðu þjóðirnar hafa á ný hvatt deiluaðila að setjast að samningaborði, og sáttasemj- ari samtákanna í deilum Araba og fsraelsmanna, Gunnar Jarr- ing, virðist hafa hótað að segja af sér fyrir mánaðarmót verði viðræður ekki hafnar fyrir þann tíma og komizt enginn skriður á tilraunirnar til að binda endi á það þrátefli, sem hefur skapazt. iimiiiiiiiimiii BILAR Fjölbreytt úrval af notuð- um bilum. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ódýrir bílar: Skoda Oct. árg. 1961. Renault árg. 1964. Zephyr árg. 1962. Consul 315 árg, 1962. Benz árg. 1955. Dýrari bílar: Gloria (japanskur) árg ’67. Rambler Classic árg. 1963. Chevy II árg. 1965. Rambler Classic árg. 1965. Scout jeppi árg. 1967. Rambler Classic árg. 1966. Rambler American árg ’66. Rambler American árg ’67. Dodge Dart- árg. 1966. Willys jeppi (nýr) árg. ’68. Bílar nýkomnir á söluskrá: Vauxhall árg. 1966. Rambler Classic árg. 1968. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.