Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 5 Æskan gefur út 13 jólabækur í ár BARNABLAÐIÐ Æskan sendir í haust frá sér 13 nýjar bækur á jólamarkaðinn, og sem að líkum lætur, eru 10 þeirra ætlaðar börn um. Er það líka mála sannast, að aldrei er nógu mikið af góð- um barnabókum á markaðnum. Skal nú að nokkru getið bóka þessara. Gaukur keppir að marki, nefn- ist drem-gjasaga eftir Hainnes J. M-agnússon, fyrrverandi skólia- stjóra á Akureyri. Hannes hef-ur semt frá sér margar bamiabækur, sem aliar hafa komið úit hjá Æsk unni. Er þet'ta framhald bókar- inmar Gaukur verður hetja, og er hörkuspenmandi og viðburða- rík. Eygló og ókunni maðurinn er fyrsta sameiginlega bók hjón- ainrna Rúnu Gísladóttur og Þóris S. Guðbergssomar, en þau eru mörgum kunm af fyrri bókium þeirra og starfi í sumarbúðum KFUM og K í Vatoaskógi og Viindá'Shlíð. Mörg skemmitileg og speninamdi atvik giena bókina for- vitnilega, en hún er eiinkum ®mið- in fyrir umgar srtúlkiur. Hrólfur hinn hrausti er fyrsta bók eftir nýjan, ungam höfund frá Austfjöirðusr., Eiimar Bjö.rgvin Bjöngvinisson, ®em er 19 ára að Hannes .1. Magnússon aldri. Hainn stundar nú nám við Samvinnukóliann. Áður hafa birzt eftir hainin tvær framhaldis- sögur í tímajriti'nu „Heima er bezt“ og smásögur í Æskunni. Hróífui' hiran hrausti er bæði æv- iratýraleg og skemimtdleg víkinga- Einar Björgvin saiga, isiern drengi og pilta mun áreiðanlega fýsa a® lesa. Fimm ævintýri eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur eru hér í edmni bók, og prýða 15 teiknimigair Jö- hönnu bók þessa. Mörg ævirutýri Jóhönnu hafa áður birzit í blöð- um og einnig verið fluitít í barna- tíma Ríkisútvarpsiins. Bláklædda stúlkan er eftir þekktam kvenrithöfund sænsdca.n, Lisu Eurén-Bemer, en Guðjón Framhald á bls. 25 Jóhanna Brynjólfsdóttir Prjónið.vinnið peninga fyrir jólin Takiö þátt í stóru prjónasamkeppninrii. Verðlaunin eru samtals kr.50,ooo“ Farið strax í dag í eina af verzlununum, sem selja Dralon-prjónagarn frá Gefjun. Fáið samkeppnisreglurnar þar og byrjið strax. Þér getið keppt um há peningaverðlaun með því aðeins að prjóna eitthvað nýtt og fallegt úr Dralon Gefjunargarni. dralori BAYER Úrvals trefjaefni ALLT MEÐ il EIMSKIP 1 ll JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ M.S. GULLFOSS 23/12 1968 — 8/1 1969. Viðkomuliafnir: Amster- dam, Hamborg og Kaup- mannahöfn. j Á næstunni ferma skip voi til íslands, sem hér segir ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.