Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 — Ármann Sveinsson Framhald af bls. 13 um vaintdleg vinnubrögð og það svo, að óvanalegt verður að teljast af <svo ungurn manni. Birti hatnn og um það mál tvær ítarlega greinar í Morgunblað- imi nú í haiust og vöktu þær verðskuldaða athygli. Ármann var sókndjarfur og kurmi vel að flytja máil sitt. Auð- vitað voru ekki allir alitaf hon- um saimmála, en það var eftir- tektarvert af hve miklu kappi hann hélt sínum mátstað fram. Þó kunni hann vel að taka rök- um og var allra mamna fúsastur til að reyna að ná sameiginlegri niðurstöðu, þegar menin greindi á. Ármaim Sveinsson var um skeið framkvæmdastjóri Sam- band-s ungra sjálfstæðismanna. Þar vainn hann störf sín af aiiúð Og kostgæfni. Ferðaðist hainn m.a. mikið um Landið á þeim tíma, efldi samtök umgra sjáff- stæðismanna og stofnaði til vin- áttutengsla við fjölmarga úr samtökum okkar viða um laind. Allir söknum við Ármanns Sveinssonar. Með honum er genginn einn af efnilegustu umgu mönmum þessa lamds. Sárastiur harmur er þó kveðimn að ungri eiginkonu hams og öðrum ætt- imgjum og vottum við þeim dýpstu samúð. í bugum okkar býr minming um bugprúðan, vamdaðam dremg, sem gott er að hafa kynnst. Birgir ísl. Gunnarsson. KVEÐJA FRÁ HEIMDALLI í DAG verður til moidar borinn Ármainn Sveimisson, lagamemi. Fregnin um hið skyndilega fráfall Ármamms kom eitns og reiðarslag yfir oklour, sem þekkt- um hamm sem baráttumamnimn óþreytamdi. Baráttumamminm, sem var alltaf reiðubúinm tií þess að leggja á sig ailt það erfiði og alla þá vinmu, er hleðst á þá, sem til forustu eru fallmir. Ég minnist umimæla formanms Sjálfstæðisflokksims, dr. Bjama Benediktssonair, er h.amm mimmt- ist Ármann.s á fun'di, er haldimn var í fuiltrúaráði Heimdalliar fyr ir nokkrum dögum. Saigðiist hamn löngum mirmast hins glaðlega og hlýlega en þó álkveðna yfir- bragðs Ármanms. Ánmammi hefði verið það eðlilegt og eigimtegt að hafa sínar eigim skoðamir á þeim vandamálum, sem uppi voru á hverjum tíma. Við, sem störfuðum að ýmsum málum undir merki Vöku, félags lýðraeðissinmaðra stúdenta, í Há- skóla íslamdis, eða innan raða uiragra sjálfstæðismammia getum svo sannarlega tekið undir þessi ummæli Kæmi upp eittíhvert vandamál eða tnál, sem líkur bentu til að gæti orðið þrætumál varð mörgum það að orði, hvað Ármainmi fyndist um það. Eíkki vegnia þeas að menm gæbu fyrir- fram reilknað með stuðninigi hans, heídur fyrst og firemst vegna þess, að Ánmamni var bet- ur gefið em flestum okkar hinma að komast að þeirri niðurstöðu sem bezt reyndi-st. Þetta viðhorf samtíðarm’amm- amma, sem margir voru ailmörg- um árum eldri, lýsir betur en nokkuð amnað þeim hæfileikum, sem Ármamm bjó yfir, hæfileik- um, sem í ríkum mæli mutu sín innan Heimdallar og áttu simn þáitt i því að skapa stefmu félags- ins á hverjum tíma. Heimdailiur færÍT ástvimium Ár- mamns imnilegar saaniúðarkveðj- ur um leið og hamm semdir brott- kvöddum forimgja þakkir fyrir stutta em áhrifa- og ánanigursríka samfylgd. Steinar Berg Björnsson. í DAG verður til moldar borinn Ármann Sveinsson laganemi. 'Fregnin um sviplegt fráfall hans 10. nóvember síðastliðinn kom sem reiðarslag yfir alla stúdenta ■við Háskóla íslands, og þá einn- ■ig okkur, sem völdumst ásamt faonum á síðasta haústi í stjóm Stúdentafélags Háskóla fslands. Þar áttum við því láni að fagna «ð starfa með honum og kynn- ast mætavel. Þegar starfstíma- ■bilið var á enda nú í haust, vorum við þess fullviss að þau kynni ættu eftir að endast lengi og verða jafnvel enn betri. Við 'trúðum því, að stúdentar ættu eftir að njóta góðs af kröftum ■hans og áhuga á málefnum stúd- enta, lands og þjóðar. Við sjáum •nú á bak honum, snögglega og óvænt, og okkur setur hljóða. í félagsstarfi kunna skoðanir stundum að verða skiptar um stefnu og starf. Svo var og í félagi okkar. En leiðina að því eftirsóknarverða marki að efla samstöðu stúdenta og áhrif, þeim sjálfum og þjóðinni til heilla, vildum við öll fara, — og ekki sízt hann. Hann fylgdi hugsjón- um sínum og skoðunum fast •fram. En drengskapur — mesti kosturinn í hans fari — leiddi hann ávallt fyrst á braut sam- komulags og skilnings á við- horfum annarra. Þessum eigin- leika gæddur vann hann hug og hjörtu allra þeirra, sem með hon- ■um störfuðu. Af þessum sökum valdist hann á stuttri ævi til fjölda trúnaðar- ■starfa. Meðal annars var hann forseti Framtíðarinnar, mál- fundafélags Menntaskólans í Reykjavík. í Háskóla íslands átti hann sæti í Stúdentaráði og var starfandi formaður Vöku, fé- lags lýðræðissinnaðra stúdenta. Hann átti sæti í stjórn Stúdenta- félags Háskóla íslands síðastlið- inn vetur og varm að auki að ■öðrum verkefnum á vegum fé- lagsins. Öll þessi störf voru leyst 'af hendi með þeim þrótti og þrýði, er jafnan einkenndi hann. Drengskapur hans og störf öll 'skapa honum minnisvarða, sem ekki mun riða í ólgusjó timans. Eftirlifandi eiginkonu háns, Helgu Kjaran og ungum syni þeirra, Birgi, vottum við dýpstu samúð okkar. Við horfum til 'baka með þakklæti í huga. Stúd- entar syrgja af heilum hug. Samstarfsmenn í stjórn S.F.H.Í. 1967—1968. KVEÐJA FRÁ ORATOR FÉLAGI LAGANEMA. ÞAÐ var sannkölluð harmafregn, •sem laganemar máttu flytja hver öðrum sl. sunnudag, að Ármann Sveinsson, einn efnilegasti og mannvænlegasti nemandi laga- deildarinnar, væri látinn. Ármann Sveinsson innritaðist í lagadeildina haustið 1966 og lauk forprófum við deildina með frábærum vitnisburði. Hann hóf fljótt mjög virkan þátt í félags- lífi okkar og átti m.a. sæti í Stúd .entaráði fyrir laganema. ' Auk rtrúnaðarstarfa fyrir okkur laga- ,nema starfaði hann ötullega að ihagsmunamálum stúdenta allra. Hann var formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og síð astliðið ár s^at hann í stjórn Stúd- æntafélags Háskóla íslands. Því er það þungbært nú að sjá á eftir svo ungum og efnilegum manni, sem þegar hafði látið svo margt gott af sér leiða, en átti þó svo miklu ólokið. Því viljum við laganemar færa Ármanni okkar hinztu kveðjur og þakkir fyrir hans miklu og fórnfúsu istörf í okkar þágu og stúdenta allra. Ástkærri eiginkonu hans og syni, svo og öllum ættingjum og vinum, sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessari sorg- arstundu og biðjum þeim allrar Guðs blessunar. Stjórn Orator. VAUNEFNIVONDUÐ SNIÐ velklæddur i Gefjunaifölum ^ ^•IÐUNN iTRÆH OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD • • KJORGARÐUR Deyr fé, deyjia frændr, dieyr sjalfr et samia. En orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góðan getr. (Hávamál) Þegar þörf fósturj arðarintnair á ungum, djarfhuiga baráttumönin- uim er hvað mest, legigiur dauð- imm tiJ atlögu, þar sem sízt var að vænta. Skarð Ármiainns Sveinsisoniar er vandfyBt. Slík var virðing haans, miannkostir og drengskapur. Við vottum syrgjan<ii . ejgin- konu og ættiingjum okkar dýpstu hliufttekning’u. Samband ungra Framsókn arm anna. HARMINUM er ekki auðveiit með orðum að lýsa. Songarfregtnin bindur tungu og hendur. En út á miiH'um hion'a harkalegu banda, sem þainnig reyra hugaran, brjót- ast um leið hugleiðingar um liðna, allt of fáa daga, minning- ar um þig, Ármainn Sveinsson. Þú hverfur fyrstur ag svo óvænt úr okkar hópi glaðra stúdenta, sem fögnuðum unnum sigri fjrrir rúm,um tveimur árum. Það var vor, og enigin hugsiuin var o'kkur fjær en sú sem nú leit- ar á og kvefur. Við sáum fyrir okkur fjöl'da miarkmiða og leiða sem færar voru út á refilstigu hinna ýmsu æviskeiða, eikkert þeirra átti að tafea enda, við hiuig- leiddum lífið. Þú varst skær stjama í þessum stóna stjörnu- hópi, Ármann. Við þekktum þig, við virfcum þig. Við vorum hreykin af þér, einum dugimesta fonmainni sem hið gamla félag, Framtíðin, hefur haft, við kunn- um að meta þitt hlýja, gláða og stundum kerskna viðmót, við sótt umst eftir þér til að þú gætir haft á stumdum orð fyrir okkur, tól þess að halda uppi þeim fagn- aði sem þér fylgdi. Við vorum stúdemtar. Þú vaidir þér bnaut, sem hæfði þínum hugsjónum og áhugamálum, þú valdir lögfræði. Þjóðmálin áttu eirmig hug þinn, að þeim vannstu lönguim af fá- dæma krafti, borinn sannfær- ingu um að hugsjónir þær og stefna sem þú áttir og fyígdir á því sviði, gætu ef til viílil orðið að gaigni lýðum þessa lamdts. Þú varst forystumaður, Ármann, Forystumiaður í hópi umgira miainna í þínum flokiki, í hópi slúdenta við Háskóliamn, í félagi ökkar, Vöku, félagi lýðiræðis- sinnaðra stúdenta. Hvað sem leið deiilum um þjóðmál og há- Skólamál, allir þe'kktu þig, ailir virtu þiig. Gg við, sem áttum því íáni að fagna að kynnaist þér og sbarfa með þér, mátum þig fyrir þína mörgu kosti. Við væntum okkur mikiis. Nú er autt sæti þitt. Dagamir urðu allt of fáir. Það finmum við sem með þér vorurn í stúdemta- hópnum, við sem kynwbuitnat þér og imnum með þér, hvar seirn það vaT. Það finna þó sárast þeir sem þér vom næstir, ástvinir þínir. Þeim, og einkum ungri eigin- konu, Helgu Kjairah, og ungium syni, votba ég dýpsbu samúð mína. Ég ætla ekki að rifja upp ait- riði úr þinni ævi. Af nógu væri að taika, þótt stu'tt hafi iífsforaut þín orðið. Ég ætla aðeirus !að þafcka þér, Ármann. Þú gleym- ist ekki, enigu okíkar. Af kynnum við þig var euðeins hægt að Læra. Reynir Tómas Geirsson. Hvað er langlífi? Lífsnautniin frjóva, aleflinig andans og athöfn þörf. Margoft tvítuigur meir hefur lifað sveínugum segg, er írjötugur hjarðd. Skólabróðir mirm og félági, Ármann Sveimsson, er látinn. Hann andaðist í Borgarspí'taiLan- um þann 10. nóvember aðeins 0?ia ára að aíldrL Enn einu sánni hefur það sýnt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.