Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968
11
Kostnaður 10 millj. kr. minni en áætlað var
Glcesilegur gagnfrœðaskóli vígður á Sau ðárkróki
Sauðárkróki, 10. nóvember.
NÝTT gag'nfræðaskólahús var
vígt hér á Sauðárkróki sl. laug-
ardag. Athöfnin hófst með þvi
að kirkjukór Sauðárkróks söng
undir stjórn Eyþórs Stefánsson-
ar, tónskálds og sóknarprestur-
inn sr. Þórir Stephensen flutti
bæn og hugvekju. Því næst hélt
formaður byggingarnefndar skól
birgðaaðátaða fyrir kennara,
snyrtingar, stórt anddyri Oifl.
í þeim hluta, sem ófullgerður
er, er aðstaða fyrir skólastjóra
og kennara og kennslustofur og
félagsstarfsemi fyrir nemendur.
Áætlaður kostnaður alls þess
húss, sem nú er risið af grunni,
var rúmar 31 milljón kr. Raun-
verulegur byggingakostnaður
gerð í lok árs 1966 í samræmi við
kostnaðarverð nýbyggðra skóla
á þeim tíma.
Arkitektar hússins eru Stefán
Jónsson og Þorvaldur E. Þor-
valdsson. Byggingaverkfr. var
Vilhjálmur Þorláksson. Hitalögn
teiknaði Kristján Flygenring og
raflögn Jón Á. Bjarnason. Aðal-
I verktaki var Byggingafél. Hlyn-
byggingarinnar f.h. Sauðárkróks
bæjar var Jóhann Guðjónsson,
byggingafulltr.
Geta má þess, að byggingin er
að heita má að öllu skagfirzk
framleiðsla, bæði hvað fram-
kvæmd og húsagerðarlist snert-
ir.
Skólaborð nemenda og kennara
eru teiknuð af arkitektum skól-
ans.
I þeim hluta fyrsta áfanga, sem
óbyggður er, er ætlað að koma
fyrir verknámi skólans, og því
mikil nauðsyn á því að byggja
þann hluta sem allra fyrst.
í bygginganefnd skólans eru:
Hákon Torfason, form. sr. Þórir
Stephensen, Stefán Guðmunds-
son, Jónas Þór Pálsson og Magn-
ús Bjarnason.
Auk bæjarstjóra töluðu Helgi
Elíasson, fræðslustjóri, Aðal-
steinn Eiríksson, eftirlitsmaður
í'jármálaskóla, Stefán Jónsson,
arkitekt Friðrik Margeirsson,
skólastjóri og Guðjón Ingimars-
son, sem einnig stjórnaði sam-
komunni.
Við þetta tækifæri var sér-
staklega minnst tveggja látinna
1956 að Friðrik Margeirsson nú-
verandi skólastjóri tók við.
Að lokinni vígsluathöfninnl
var gestum boðið til kaffidrykkju
í féiagsheimilinu, en daginn eft-
ir var skólinn settur í hinum
nýju og glæsilegu húsakynnum
með hátíðlegri viðhöfn.
Allan undirbúning að bygg-
ingu skólans hafði fræðsluráð
með höndum undir formennsku
þáverandi og núverandi formanns
ráðsins, sr. Þóris Stephensen.
Var málið fyrst kannað og ým-
issa upplýsinga aflað, enda þá
fyrirsjáanlegt að brátt mundi
barnaskólahúsið verða allsendis
ófullnægjandi fyrir alla skóla-
starfsemi staðarins. Hafði nokkru
fé áður verið ætlað til byggingu
gagnfræðaskóla á fjárhagsáætlun
bæjarins.
En árið 1964 komst veruleg-
ur skriður á málið, lóð var feng-
in og fjárveiting tekin upp á
fjárlögum Alþingis fyrir árið
1965 til undirbúnings fram-
kvæmdanna. Ennfremur fékkst
I leyfi til að ráða Stefán Jóns-
I son (son Jóns Björnssonar, fyrrv.
skólastjóra), sem arkitekt skól-
ans.
Á fundi fræðsluráðs og bæjar-
ráðs, dagana 7.-8. maí 1966 lagði
Stefán fram fullgerðar teikning-
ar af byggingunni, sem voru sam
I þykktar af öllum fræðsluráðs-
Nýja gagnfræðaskólabyggingin
ans, Hákon Torfason, bæjarstjóri
ræður og rakti sögu byggingar-
innar og lýsti húsinu.
Húsið er um 6.000 m3 að stærð
og er % hlutar af fyrsta áfanga
byggingarinnar, sem fyrirhugað
er að verði 9.000 m3 að stærð.
Af þeim hluta, sem nú er
byggður, er um helmingur að
fullu frágenginn, og í því rými
eru 4—5 kennslustofur, bráða-
þess hluta, sem nú er byggður
er um 14 milljónir kr. og áætlað-
ur kostnaður við að fullgera það,
sem ófrágengið er af þegar
byggðu húsi, er 7—8 millj. kr.
þannig að mismunur á áætluðu
kostnaðarverði og raunverulegu
má ætla að sé 9—10 millj. kr.
Húsið kemur þá til með að kosta
aðeins % af þeirri upphæð, sem
í fyrst var áætlað. Áætlunin var
ur h.f. á Sauðárkróki, meistari
Björn Guðnason. Aðrir verktak-
ar Trésmiðjan Borg h.f. á Sauð-
árkróki og Vélaverkst. Kaupfé-
lags skagf. Múrarameistari Jón
D. Jóhannsson. Málarameistari
Haukur Stefánsson. Rafvirkja-
meistarar Þórður P. Sighvats,
Erlendur Hansen og Birgir Dýr-
fjörð. Járnalagnir annaðist Kári
Hermannsson. Eftirlitsmaður
Frá vígsluathöfninni.
Landið þitt II. bindi komið út
Steindór Steindórsson, skólameistari
ritar staðfrœðilýsingu 700 staða —
Bókaútgáfan örn og örlygur
h.f. Ihefur niú sent fná sér a/mnað
bindi bókarinnar Landið þitt.
Bókin er eftir Steindór Stein-
dórsson skólameistara og er saga
og sérkenni nær 700 svæða og
staða í óbyggðum íslands ásamt
nafnaskrá yfir bæði bindin.
Fyrra bindi bókarinnar er út
kom fyrir tveimur árum var tek
ið sa/m/an af Þorsbeiini heitmaim
Jósefssyni, og má segja að hún
hafi verið fyrsta bókin með stað
fræðilýsingum er út kom á ís-
lenzku. Náði sú bók mjög mikl-
um vinsældum og var endur-
útgefin. Sagði Örlygur Hálfdán-
arson að nú væri annað upp-
lag bókarinnar á þrotum.
í formála bókarinnar Landið
þitt, segir Steindór Steindórsson
skólameistari að hann hafi ráð-
izit í þetta verkefni með hálfum
huga, en það hafi orðið ofan á
hjá sér, að verkefnið væri það
heií'landi að ekki væri hægt að
varpa því frá sér.„Ferðir mínar
um óbyggðir landsins eru orðn-
ar býsna margar, og mikla skuld
á ég öræfunum að gjalda fyrir
ótal ánægjustundir. En gera má
ráð fyrir, að ferðunum fari brátt
fækkandi og að minnsta kosti
verði ekki um langdvalir að
ræða í óbyggðum á næstu árum.
Þess vegna má líta á þessa sam-
antekt mína sem viðleitni til
að gjalda gamla skuld og hins
vegar sem kveðju til liðinna á-
nægjustunda.
Steindór Steindórsson var á
blaðamannafundi er útgáfan
efndi tfl fyrir skömmu og sagði
að bókin væri í meginefnum eins
upp byggð og bók Þorsteins Jós
efssonar, það sem helzt skyldi á
milli væri að meiri sagnfræði
hefði fléttast inn í bók Þorsteins
en meiri náttúrufræði í sína
bók.
Einar Guðjohnsen fram-
kvæmdastjóri Ferðafélags fs-
lands var viðstaddur á blaða-
mannafundinum og lauk hann
miklu lofsorði á bók Steindórs
og sagði að nær ótrúlegt væri
hvað hann hefði getað safnað
saman í henni miklum fróðleik.
Sem fyrr segir fylgir nafna-
skrá bókinni fyrir bæði bindin,
og sagði útgefanidi a/ð hér mundi
vera um mestu staðarnafnaskrá
að ræða sem prentuð hefði ver-
ið hérlendis, og raunverulega
mætti segja að hún væri 'lykill-
inn að notkunn beggja bókanna.
Þá kom einnig fram á fundin-
um að ætlunin er að reyna að
gefa Landið þitt út í heildarút-
gáfu árið 1974 og sögðust útgef-
andinn og höfundurinn vera
mjög þakklátir ef menn sem
Steindór Steindórsson.
vildu koma athugasemdum á
framfæri, eða koma með tillög-
ur um viðauka eða leiðrétting-
ar. Skal þá hafa samband við
Örlyg Hálfdánarson, Hjarðar
haga 48, eða Steindór Steindórs-
son pósthólf 66, Akureyri.
Landið þitt, annað bindi, er
225 bls., prentuð og bundin í
Prentsmiðjunni Eddu h.f. Bókin
sem Páll Jónsson og Þorteinn
Jósefsson hafa tekið, og gerði
er prýdd 26 heilsíðuljósmyndum
Litróf h.f. mynd'aimótiin.
skólafrömuða, þeirra Jóns Þ.
Björnssonar og sr. Helga Kon-
ráðssonar. Jón var skólastjóri
barnaskóla Sauðárkróks árið
1908—1952 og stofnandi og skóla
stjóri unglingaskólans frá upp-
hafi, og eru því rétt 60 ár frá
upphafi unglingafræðslu hér á
staðnum. Sr. Helgi stofnaði gagn
fræðaskóla hér árið 1946. Gegndi
hann skólastjórastarfi til ársins
mönnum. Nokkru síðar sam-
þykkti menntamálaráðherra
teikningarnar og veitti leyfi til
að hefja byggingaframkvæmdir.
f ágústmánuði 1966, er öllum
undirbúningi var lokið, hófust
svo byggingaframkvæmdir, sem
gengið hafa framúrskarandi vel,
og má eflaust þakka það að veru
legu leyti Birni Guðnasyni, bygg
ingameistara skólans. — Jón.
Skrifstofustarf
Stórt bókaforlag óskar eftir góðum og reglusömum
manni til trúnaðarstarfa. Starfsreynsla og bókhalds-
þekking æskileg. Framtíðarstarf að fenginni reynslu.
Lífeyrissjóðsréttindi. Góð vinnuskilyrði.
Tilboð með upplýsingum merktum: „Bækur — 6503“,
sendist Mbl. sem fyrst eða fyrir 26/11.
Nemendahefti R.K.Í. fyrir fræðsluþætti
sjónvarpsins í
SKYNDIHJÁLP
fæst í bókaverzlunum og á skrifstofu Rauða
kross íslands Öldugötu 4, sími 14658.
Amerískar úlpur og barnagallar á I — 6 ára
fjölbreytt úrval. Innflutt fyrir gengisbreytingu. Verð: gallar tvískiptir, frá 599.—
gallar heilir með skóm og vettlingum 828.— og ú Ipur frá 544.—
Hollenzkar stretchbuxur barna, mikið
úrval af alls konar barnafatnaði, inn-
flutt fyrir 20% innflutningsgjaldið.
á homi Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar, sími 8190.
VERZLUNIN KATARÍNA