Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1968 J L AUILIÐA LYFTUI>JONUSTA UPPSETNINGAR - EFTIRLIT i r OTISLYFTUR sf. Cijótagötu 7 sími 2-4250 BIRGIRISL. GUNNARSSON' Nau&ungaruppboð sem aaiglýst var í 56., 57. og 59. tbl. Lögfoirtingablaðsins 1968 til slita á sameign á hluta í Engihlíð 8, hér í borg, þingi. eign Guðjóns Styrkárssonar, Guðnýjar Berndsen o. fl., fer fram eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar á eign- inni sjálfri, mánu-daginn 18. nóvember 1968, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967 á Skeiðarvogi 61, hér í borg, þingl. eign Theodórs Jóihannessonar fer fram eftir kröfu Ólafs borgrímssonar hri., á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. nóvember 1968, W. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Skarphéðinsgötu 6, hér í borg, þingl. eign Péturs Östlund, fer fram eftir kröfu Gjaldheiimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. nóvemfoer 1968, kl. 11.30 árdegis. Borgarfógetaejnbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26. 28. og 31. tfol. Lögfoirtingablaðsins 1968 á Sölvhólsgötu 13, hér í borg, þingl. eign Lands- smiðjunnar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáTfri, laugardaginn 16. nóvemfoer 1968, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆSTARÉTTARLOGMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SIMI22120 HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUK AUSTURSTRÆTI 18 III. K - Sími 21735 LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Wngólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 14772. VOLTER ANTONSSON hæsUréUartSgmaSur EskihlIS 8 Sími 12689 VlStalstlml 10—12 FÉLAGSLÍFi Aðalfundnr körfuknattleiksdeildar K.R. verður haldinn í félagsheim- ilinu sunnudaginn 17. nóv- ember kL 14.00. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. - f.o.G.r. Þingstúka Reykjavíkur Fundur laugardaginn 16. þ.m. kl. 2 e. h. í Templarahöllinni. Venjuleg fundarstörf. Einar Hannesson segir frá för ung- templara til Svíþjóðar, Njáll Þórarinsson skýrir frá 100 ára afmæli reglunnar á Englandi. Kaffiveitingar eftir fund. Þingtemplar. Loftklœðningar Nýkomnar 20 cm. eikarþiljur. ÞÓRSFELL H.F. Grensásvegi 7 — Simi 84533. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Sogavegi 42, hér í borg, þingl. eign Hauks Hjartar- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. nóvember 1968, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Sólheiimum 20, hér í borg, þigl. eign Ólafs Jónassonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjélfri, mánudaginn 18. nóvemfoer 1968, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hiuta í Sóiheimum 23, talin eign Haraldar Jó- hannssonar fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. nóvember 1968, kL 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26. 28. og 31. tfol. Lögfoirtingablaðlsins 1968 á hluta í Samtúni 14 þingl. eign Bjarna Sæmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gj aldheimtunnar í Reykjavíik, á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. nóvember 1968, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 út úr þessu, án þess að sá íyrmefndi hefði nokkra hugmynd um það. Óla leið vel, honum fannst lífið leika við sig, þar sem ekki voru leng- ur neinir erfiðir stílar til þess að gera honum erf- itt fyrir. Og þess vegna brá honum illa í brún, þegar kennarinn til- kjmnti dag nokkum, að hann ætlaði að senda stíl imn hans Óla um hina framandi þjóðflokka til fyrrverandi skólafélags síns og að það myndi gleðja þennan vin sinn mikið, að sjá hverja þekkingu venjulegur síkóladrengur hefði á Afr íku. — Því að skóíafélagi hans var nefnilega eng- inn annar en hímn frægi sérfræðingur Hans Eir- íksson. Þetta var hræðilegt fyrir Óla, sem var hreint að farast úr samvizku- bitL Hann kvaldist við tilhugsunina um hvað góðhjartaði og tillitssami kennarinn hans myndi hugsa um hann, þegar 'hann kæmist að svikun- um. Og samt sem áður gat hann ekki fengið sig til þess að segja kennar- anum frá því, hvernig í öllu lá. Hann var dauð- hræddur, og hann lofaði sjálfum sér því að ef hann kæmist lifandi út úr þessu skyldi hann aldrei framar skrifa upp úr einhverju, þegar hann átti að skrifa frjálsan stíl. Loks ranh dagurinn hræðilegi upp. Kennar- inn kom inn í bekkinn með stórt, gult umslag í hendinni. Henn benti Óla að koma upp að kenn- araborðinu og bað hann um að opna bréfið. Óli reikaði upp að kennaraborðinu, opnaði umslagið og tók úr því stílabókina og um leið datt á gólfið bréf, úr um- slaginu. „Ekki vera svona ákaf ur“, sagði kemnarinn og tók brosandi við bréf- inu, sem Óli rétti hon- um. „Við skulum nú heyra hvað Hans Eiríks- son skrifar". Kennarinn ias fyrst bréfið hratt yfir fyrir sjálfan sig, á meðan stóð Óli litli og beið, rjóður út undir eyru. Því næst tók kennarinn stilabókina og blaðaði í henni. „Þessu tók ég ekki eft- ir. Þetta er þó undar- legt“. Kennarinn rækti sig. „Hans Eiríksson seg- ir að stíllinn þinn sé svo frábær, að hann hefði ekki getað skrifað hann betur sjálfur, en hann vill samt benda þér á eitt þ.e. að „zulukaffer“ er skrifað með tveim f-um“. Lausn úr síðasta blaði: f SKÓLANUM! Napóleon. HVER Á HVAÐ? Neðst á myndinni eru sex blutir. Þið skuluð nú reyna að skipta þeim rétt á milli mannanna, sem alla vantar einn hiut. Saga þyrilvængjunnar ÞAÐ virðist ótrúlegt, en þyrilvængjan var fundin upp þegar um aldamótin 1500. Snillingurinn Leon- ardo da Vinee teiknaði og setti saman margs kon ar flugvélalíkön. Hluti teikninga hans hafði að geyma viss undirstöðu- atriði, sem eru hinn fræðilegi grundvöílur fyr ir nútímaþyrilvængjum. En það var ekki fyrr en árið 1907, að aftur komst hreyfing á í sögu þyrilvængjumnar. Frakk- inn Louis Breguet teikn- aði eins konar þyril- vængjaða-flugvél. Vél þessi gat verið stutta stund á lofti með einn mann innanborðs. Árið 1923 fann hinn ungi spánski verkfræð- ingur, Juan de la Cierva upp flugvél, sem hann kallaði „Autogyro". Vél þessi hafði vængi, sem snérust, en samtímis þurfti vélin, samkvæmt uppdrættinum, að hafa venjulega flugvélaskrúfu til þess að geta fíogið. Það var ekki fyrr en árið 3942, að Rússinn Silkorsky byggði í Bandaríkjunum nothæfa þyrilvængju, svokallaða VS-300. Fljótlega var hún nefnd „Hinn ljóti andar- ungi flugsins", sökum þess hve klunnaleg hún var útlits. Þyrilvængjan gat hafið sig upp án þess að nota flugtaksbraut, flogið aftur á bak og til hliðanna og svo gat hún auðvitað flogið lóðrétt upp. Nú í dag hefur þyril- vængjan mörgum hlut- verkum að gegna. Fyrir utan það að hafa viss hlutverk í hernaði er þyrilvængjan vel til borgaralegrar flugum- ferðar fallin, hvort sem við kemur björgunar- þjónustu, dreifingu áburðar eða farþegaflutn ingum. Skrýtlur Frændi (í heimsókn, er orðinn svangur): „Hve- nær borðið þið miðdeigis verð hérna, Emma litla?“ Emma: „Mamma sagði, að það yrði borðað undir eins og þú værir farinn". Kennarinn: „Hvað ertu gamall, Pétur litli?“ Pétur: „Ég er 6 ára“. Kennarinn: „Hvenær varðstu það?“ Pétur: „Á afmælinu mínu“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.