Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 19 1 Nokkur orð um skyldur hins almenna borgara, að gefnu tilefni I MORGUNBLAÐINU s.L laug- ardag, 2. nóv., er skýrt frá fundi bor|(arstjóra með íbúum Mela- og Vesturbæ j arhverf is, fyrirsjyurniuTn fundainmamna og svörum bongansftjóra. Síðasti spyrjandinn var HeLgi Sæmunds som; og er brot úr fyrinspum hans tilefni þessara lína. Hann sfcýrði frá því, að þrjú kvöld í röð hafi hanin orðið vitnii að kappakstri bílta eftir Lækjargötu, upp Amtmannss'tíginm, eftir Þingholtunum, á stórhæfttutegum hraða, auigljóslega sömu bílana í öll skiptin. Ekki tók hann þó númer bílanmia, vegna þess, eins og hann sagði, „að það er ekki mitt verk að kæra svona atferli fil lögreglunnar“. Þessi afstaða Helga Sæmunds sonar minnir óþægilega á eitt mjög alvartegt vandamál í stór- borgum Bandaríkjamma (og e.t.v. víðar), nefnilega ótta hins aiimennia bongara við það sem á ensfcu er kallað „to ge*t imivol- ved“, þ. e. óttanm við að blamda sér á nokkum hátf í slys eða afbrot, sem kunna að koma til kasta lögreglu eða dómstóla. í skjóli þessa ótta almenn'inigs, vaða uppi afbrotamenn og stórglæpa- menn, en lögregluyfirvöld og aðr- ir ábyrgir forystumenn bæjarfé- laga og þjóðfélagsins leggja jafn an áherzlu á mikilvægi þess, að hinn almenni borgari veiti lög- reglunni aðstoð við að halda uppi lögum og reglu, og vernda með- borgara sína gegn afbrotamönn- um og slysavöldum. Mundi ekki aimenmium bong- ara Reýkjavíkur sem verður hvað eftir anniað vitni að „kapp- akstri“ bifreiða, sem ógna Mfi og limum fólíks á götum bongarimm- ar, miklu fremur bera sfcyldia til þess að reyna að ná númerum „fcappakstursbi£reiðannia“, og til 'kynma lögreglunni ökufamftana en að hlera samræður tveggja lög- regluþjóna „fyrir framan Menntakólann“, sem „gátu haft eins aðstöðu til þess eins og ég að fylgjast með þessu“ (þó að- eins í eitt skipti), og koma síðan á fjölmemnan fund í Hótel Sögu, og skopast þar að lögreglulþjón- unum svo að ekki sé saigt ófrægja þá? AUGLYSINGAR SÍMI 22*4*80 Það efast víst enginn um að Helgi Sæmundsson sé löghlýðinm og góður og gegn borgari, en „Skýtst þótt skýrir séu“ sannast í þessu tilviki. Undirri'taðuT var meðal fund- armanna á umræddum fundi. Kunmugleiki borgarstjóra á öilli- um krókum og kim'Um í Vestur- bænum og greið svör hams við fyrirspurnum fundarmanna vöktu, að ég held, almennia að- dáun, en nieikvætt svar harns við fyrirspurn um malbikun Baugs- vegar á næsta sumri olli mér og nágrönnum mínum vonbrigðum. Guðmundur Marteinsson. Góð 3jo herbergja íbúð í rólegu- húsi, helzt í Vesturbænum óskast á leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Mjög góð umgengni. Tilboð merkt „Skilvísi — 6740“ þriðjudagskvöld 19. þ.m. sendist blaðinu fyrir Atvinnurekendur Maður um þrítugt með vélstjóra- og rafmagnsdeildar- próf, með talsverða starfsreynslu, einnig meirabílstjóra próf óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Getur verið laus um áramót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. nóv. merkt „6741“. Tækifæri Regliusamur og ábyggilegur maður getur af sérstökum ástæðum gerzt meðeigandi í litliu iðnfyrirtæki, sem er í fullum gangi og hefur mikla framtíðarmöguleika. Þarf að hafa dálítið fjármagn til kaupanna. Tilboð merkt: „Traustur félagi 150 — 6504“ sendist blaðinu fyrir 30. þ.m. - AVAXTAMARKAÐUR - Ódýrir ávextir til jólanna — Ferskjur 41.70 kg.ds., Perur 49.— kg.ds., Jarðarber 49.75 kg.ds., Ananas 37.40 kg.ds., Jarðarberjasulta 21.75 V2 kg.ds., Jarðarber 27.30 V2 kg.ds., Rauðkál 29.— gl., Enskt tekex 15.55 pk., Fíkjukex 19.— pk., Ilafrakex 19.— pk., Piparkökur 19.— pk. Sendum heim. — Næg bílastæði. Matvörumiðstöðin Laugalœk 2 Sími 35325 — á horni Rauðalækjar og Laugalækjar. PLYMOUTH VALIANT Ceymsluhúsnœði Til leigu er 75 ferm. jarðhæð í nýju húsi mjög nálægt Miðbænum. Sérinngangur. Tilvalið sem skjalageymslia, bókalager o. þ. h. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vesturbær — 6726“. Mold — mold — mold Mold ámokuð ókeypis að Átóheimum 74 næstu daga. Upplýsingar í síma 23117 og á staðnum. MOLDVARP S/F. Höfum til afgreiðslu nú þegar nokkrar af hinum vinsælu VAHANT bifreiðum á hagstæðu verði ef samið er strax. Einstakt tækifæri til að eignast sterka og endingargóða ameríska bifreið. Hafið samband við skrifstofu vora. CHRYSLER INTERNATIONAL VÖKULL H.F., Hringbraut 121. Útgerðarmenn athugib Vanur skipstjóri óskar eft- ir góðum bát á troll og línu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Troll — 6728“. VELJUM ÍSLENZKT 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.