Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 JlltftgiittHfritffr Útgeíandi ITamkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstj ómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingast j óri Ritstjórn og afgrei’ðslfi Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 í lausasölu Hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þoxibjörn Guðmxmdsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Krfetinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. TRÚINÁ FRAMTIÐINA JSSk r (iLTða iii VHJ U1 'AN UR HEIMI Olíugas á landgrunni Noregs — Cetur gefið milljarða fekjur egar íslenzka þjóðin tekst nú á við mikla erfiðleika, skiptir það meginmáli að hún trúi á framtíð sína og mögu- leika til þess að byggja upp rúmgott og réttlátt þjóðfé- lag í landi sínu. Því fer líka víðsfjarri að ástæða sé til að örvænta um hag íslendinga. Óviðráðanlegar ástæður, stór- fellt verðfall og aflabrestur hafa valdið því að raunveru- legt verðmæti útflutnings- framleiðslu okkar á þessu ári er helmingi minna en það var árið 1966. Það eru þess vegna ekki íslenzk stjórnvöld, sem standa fyrir þeirri kjara- skerðingu, sem orðin er, held- ur óviðráðanlegar ytri að- stæður. Breytingin á skráðu gengi íslenzkrar krónu er að- eins viðurkenning á stað- reynd, sem þjóðin hefur horfzt í augu við undanfarna mánuði. Gengislækkun er að sjálf- sögðu aldrei gleðilegur at- burður. En hún getur engu að síður verið nauðsynleg til þess að rétta hlut útflutnings- framleiðslunnar, sem fyrst ~og fremst byggir afkomu sína á erlendum mörkuðum. Gengisbreytingunni er ætl- að að bæta aðstöðu útflutn- ingsframleiðslunnar og skapa aukna möguleika fyrir inn- lendan iðnað. Jafnhliða munu verða gerðar ýmsar ráðstafanir til þess að ráða fram úr erfiðleikum út- flutningsframleiðslunnar af völdum tapreksturs og skulda byrði. Meginmáli skiptir að hjól framleiðslunnar taki sem fyrst að snúast og þau at- vinnutæki, sem ýmist hafa verið stöðvuð eða í þann 'mund að stöðvast komist á ný í fullan gang. Nú verða stjórnvÖId landsins, einstakl- ingsframtak og félagsframtak að leggjast á eitt um það að tíyggja rekstUr atvinnutækj- anna. Óvissunni um það, hvað taki við í efnahagsmálum landsmanna á nú að vera lokið. Framleiðslan verður áð komast í fullan gang og hver starffús hönd að fá vinnu. Enginn vill að atvinnu leysi verði hlutskipti fólks- ins. Þvert á móti eru allir ^sammála um að það sé böl- valdur, sem umfram allt verði að bægja á braut. Því aðeins tekst það að þjóðin gangi sameinuð og styrk að því verki að byggja upp bjargræðisvegi sína og hag- nýta auðlindir landsins. Við megum ekki láta við það eitt áitja að tryggja rekstur okk- ar gömlu undirstöðu atvinnu- vega. Kapp verður að leggja á að auka fjölbreytni ís- lenzkra atvinnuvega, byggja upp ný atvinnufyrirtæki, efla einstaklings- og félags- framtak og ganga að þessu verki í bjartsýnni trú á land- ið og fólkið. Erfiðleikarnir eru miklir og kjaraskerðingin er veru- leg. Á það ber ekki að draga dul. En þjóðin er betur búin í baráttuna gegn þessum erfiðleikum en nokkru sinni fyrr. Við eigum glæsilegri framleiðslutæki til lands og sjávar en nokkru sinni fyrr. Yfirgnæfandi meirihluti þjóð arinnar er vel efnum búinn og vel fær um að mæta stundarerfiðleikum. Einmitt þess vegna verður að gera allt sem unnt er til þess að létta þeim róðurinn, sem af minnstu hafa að taka, lág- tekjufólki og öldruðum og sjúkum. íslenzka þjóðin þarf að finna til máttar síns og neyta krafta sinna til þess að sigrast á vandkvæðum, sem alltaf geta að höndum borið meðan atvinnulíf hennar er jafn einhæft og raun ber vitni. TILKYNNINGAR- SKYLDA FISKISKIPA rT'ilkynningarskylda fiski skipa er af öryggis- ástæðum sjálfsögð og eðlileg. Hitt virðist með öllu óþarft að láta hana leiða til veru- legra útgjalda fyrir útgerð- ina. Sá hugsunarháttur hefur verið allt of algengur hér á landi að stöðugt væri hægt að bæta hverjum pinklinum á fætur öðrum á atvinnutæk- in og skapa þeim stöðugt ný útgjöld, án tillits til mögu- leika þeirra til þess að rísa undir þeim. Þessi hugsunarháttur verð- ur að hverfa. Það er ekki hægt að skapa afkomu- og atvinnuöryggi í landinu ef atvinnufyrirtækin eru merg- sogin og máttvana. Þetta verða menn að gera sér ljóst. Ef þessi skilningur er ekki fyrir hendi er um tómt mál að tala að tryggja stöðuga og varanlega atvinnu. Eina raunhæfa tryggingin fyrir góðri afkomu almennings, er heilbrigður grundvöllur at- vinnuveganna og blómlegur a tvinnu rekstur. í sambandi við tilkynning- arskyldu fiskiskipa og greiðslu kostnaðar vegna skeytasendinga, má svo mínna á það, að útgerðin verð ur að greiða ærið fé vegna TRÚIN á olíu og gas á Norffur. sjávarbotni er orffin aff vissu. Á mánudaginn birtist frétt í norsku blöðunum sem var líkust apríl-gabbi: — Phillips Petrole- um Norsk A/S hefur fundiff jarðgas á 13.000 feta dýpi undir sjávarbotni. Þar streyma upp 40 milljón rúmfet af gasi og 1500— 2000 tunnur af „kondensat“ (jarðolíu) á sólarhring! Áður hafði gas fundizt þama, en það fór leynt þangaff til nú, þegar gusan kom úr nýju holunni, sem virffist halda áfram aff spúa gas- inu meff ósvekktum krafti, svo aff menn halda aff þama sé um stóran „gasbelg“ aff ræffa niðri í tertiæra jarðlaginu undir Norffur sjónum. En samt ætlar nú Phillips Petroleum aff bora tvær holur í viffbót þarna skammt frá og ef þær gefast vel, verffur ráff izt í aff hagnýta gasiff. En það er einn galli á gjöf Nj'arðar: þessi teitarskák Phiillips er 250 km umdan landi, í jaðr- imum á þeim hafsbotni sem Norð menn hafa helgað sér, og þaðan er álíka iangt til Skotlanids, Dan- merkur og Noregs. Með öðrum orð um úti í miðjum Norðursjó. Það kostar kringum 400 milljónir norskar krónur að leggja gas- leiður þaðan til Noregs og það sem torveldar þetta miannvirki er að teiðslan til SV-Noregs yrði að liggja yfir „norslku remmuna” svonefndu, þ,e. hafdýpisálinn sem liggur meðfram SV-Noregi. Fljótt á litið mun leiðsla til Skotlands eða Dammerkux verða ódýrari, og svo kemur einnig annað til greina, nefnilega það, að markaður yrði betri fyrir jarðgasið í Damörku en í Noregi, vegna þess að Norðmenm nota mikiu minma gais en Dandr. Norð menm hatfa ódýrt rafmagn frá fossrumum sem útrýmt hefur gasi frá heimilisnotkum. Það er því sennilegast ,að ef til vinnslu þess arar gasnámu kemur, verði gas- ið leitt til Danmerkur. Þá fara Norðmenn á mis við bagnað af istofnun mannvirkisins. En þarna er um norska gull- námu að ræða samt. Samkvæmt séríeyfislögunum um olíuleit, frá 1065, fær sjávarbotnseigandinn Karachi, Pakistan, 13. nóv. (AP). STJÓRNIN í Pakistan tilkynnti í dag, aff Zulfikar Ali Bhutto, fyrrum utanríkisráffherra, og 14 stuffningsmenn hans hefðu veriff handteknir. Bhutto var áffur ná- inn samstarfsmaður Ayub Khans forseta, en er nú Ieiðtogi stjórn- arandstöðunnar. Er hann og sam- starfsmenn hans sakaðir um aff hafa hvatt til stúdentaóeirffa talstöðva skipanna og fjar- skiptaþjónustu. Það er því sannarlega engin goðgá, þótt ætlast sé til þess að útgerð- in þurfi ekki að bera veru- legan kostnað af þeirn ör- yggisráðstöfunum, sem í til- kynningarskyldunni felast. (norska ríkið) 10% af brúttótekj unum af olíu og gaisi sem fram- leitt er, hvort sem félagið tapar eða græðir á reksriuum. Bn í viðbót koma svo skatitar og gjöld ,þaranig að ef reksturinn borgar sig fær ríkið 56—60% af nettóhagnaði fyrirtækisiino. Og þetta geta orðið tekjuir sem um munar — hundruð miilljónia eða miMjarðair króna. En að svo stöddu faira nú ráðamdi menn hægt í sakirraar hvað gróðavon- irnar snertir. Jens Everasein, deild arstjóri í Iðnmálaráðuraejrtinu og formaður olíuráðsins sem stofn- að var 1005, telur að vísu gas- fundinn gefa miklar vonir en vill þó ekki spá raeirau um istór- gróða að svo stöddu. Oig E. W. Thrall framkvæmdiastjóri Phill- ips Petroleum segir aðeiras að ef þær tvær holur sem fyrirtækið ætlar að bora þairraa í sömu skák irani ,rar. 7—11, gefi góðan árang- ur muni PhiMips hefja fram- kvæmdir og leggja gaslei'ðslu, sem mundi verða fullgeirð 1970— 71. Og þá getur æfintýrið byxjað og norski ríkissj óðurinn farið að innbeimta olíugróðann þegar í stað — svona 400 milljónir norskar til að byrja með! En þetta fer snarhækkamdi ef um arðbæra viranslu verður að ræða. T.d. kostar viransluleyfið 500 kr. á ferkíl'ómetra (hver reitur eða skák er 260 ferkm.) á ári fyrstu 6 árin, en hækkar síðan árlega upp í 5000 kr. eftir tíu ár, en jafnframt verður sérleyfishafinn að afhenda ríkirau 25% af skák- urn isínum eftir 3 ár og önnur 25% eftir 9 ár, ef hann vill fá sérleyfi sitt fraimleragt eftir fyrstu 6 árin. Þetta. kuniraa að þykja harðir kostir, en samt fengu 8 fyrir- tæki sérleyfi til olíuleitar uradir- eiras og lögin höfðu verið sett. Meðal þeirra var Petronord (en Norsk Hydro er eiran helzti að- ili þeirnar samsteypu) sem fékk 12 skákir og Phillips með 11 skákir. En jafniframt er Petro- nord í samvinnu við Phillipts, svo að norskur aðili er að þessari ný- fundnu gasnámu: nfl. Norsk Hydro. Það fyrintæki hefur mik- inn áhuga á olíu og jarðgasi þeirra, sem staffið hafa undan- farna viku, en aff sögn yfirvalda náðu óeirðirnar hámarki á sunnu dag, þegar tilraun var gerff til aff ráða Ayub Khan af dögum. Bhutto var hanidtekiiran í borg- irani Lahore, en þar flutti honn ávarp á furadi l'ögfræðiraga í gær- kvöldi, og lýsti því yfir, að hann hefði samúð með málistað stúd- enta. „Ég fylgi þeim af heilum huga í barátturani“, saigði hann í ræðunni. Samkvæmt öryggislögum lands ins hefur ríkisstjómira heimild tffl að handta'ka menra, sem hún hefur ásfæðu til að ætla að séu „hættulegir” og fanigelsa þá um ótiltekirara tíma án þetss að leiða þá fyrir rétt eða bera fraim form- legar ákærur. Etoki hafa verið gefin upp nöfn allra þeima sem handtetonir voru um leið og Bhutto, en vitað að meðal þeirra vegna þess að það er að breyta áburðarframleiðslu sinni og ætl- ar að nota olíu við þá fraim- leiðslu sem ammoniak var not- að áður. Af öðrum fyrirtækjum, sem fengu sérleyfi fyrir þremur ár- um má raefna: Esso (12 skákir), Norske Shell (10), Amoco-Noeo (sem er að nokkru leyiti norskt) 10 skákir. En það er Phillips sem alla tíð hefur lagt mest kapp á rairarasókn ir og olíuleit, ekki aðeins á norska Norðursjávainsvæðinu heldur líka því brezka. Hefur það haft olíuboruraarpaltinn „Ocean Traveller“ starfaradi, og það var þessi pallur isem boraði holiuraa, sem nú er a'ðakumtals- efinið í Noregi. Fólk taliar um stórgróða og er karanske farið að voraast eftir skattailækkunum, því að síðan gasnáman mikla, Schlochteren við Hollarad fairarast, hefur hún gefið hoMenzka ríkinu 2 mitljarða n.k. kr. í tekjur. Vitanlega vilja Norðmenn helzt fá gasleiðsiuraa til Noregs, því að lagning heranar mundi veita þjóðirani stórtekjur og allt sem gaisvinnslunni fylgir muradi veita mikla atviran-u. Era þó vilja Norðmenn una við að Darair njóti þessara hlunrainda, — ef gróðinn af gasvinraslurani verður meiri með því móti, þá græðir norska ríkið á því líka, vegna þess að gróðinn á fyrirtækinu verður meiri, en þá vitarailega hluti ríkissjóðs um leið. Og þess vegna bíður ekki að- eiras Phillips heldur öíl þjóðin með óþreyju eftir svarirau frá þeim tveimur holum, isem nú á að bora til viðbótar áður en Fhillips tekur ákvörðun um hvort gasið verður hagnýtt eða ekki. 10. október. ESSKÁ. ★ f tilefni þessarar fréttar sneri biaðið sér til Jóns Jórassonar, jarðfræðirags, og spurði hvort nokkur von væri til að íslending ar hlytu slíka búbót. Jón sagði að svo væri því rraiður etoki. jarðlög hér væru svo urag að það væri varla notokur vora til að firana nothæft gais. voru fræradur baras tveir, Mum- taz Ali Bhut'to og Vir Baktosh Bhutto. Bhu'tto var uitanríkisráðherra Pakistain árin 1963-66, og á/tti mestan þátit í að bæta sambúð- iiraa við Kíraa. Á þessum árum vair hairan einn helzti ráðgjafi forsetans, en viiraslit urðu með þeim árið 1966 þegar fUllitrúar Iradl'ands og Pakistaras undirrilt- uðu viraáttusiamninig í Tashkerat í Sovétríkjuiraum. Vair Bhutto andvígur bættri sambúð við Indlarad, og sagði af sér embætti þegar Tashkerat-samniragurinn var gerður. Hefur hann síðan verið leiðtogi stijónnairandistöð- uraniar, og hefuir verið talinn lík- legur fraimbjóðairadi við forseta- kosniragamar, sem fram eiga 'að fara í Pakistan á næsta ári, en þar verður Ayub Khan í fram- boði til endurkjörs. Hefiur Bhutito ferðazt víða um landið að und- anförrau og haldið furadi, þaT sem hann ma.rgoft hefiur lýst því yfir að Ayuh Khan forseti væri hiairð- Bitjóri. Ólga í Pakistan Bhutto fyrrum utanríkisráðherra tekinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.