Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÖVEMBKR 1&68 13 Ármann Sveinsson stud. jur.— Minning Fæddur 14. apríl 1946 Dáinn 10. nóvember 1968. Hann Armann er látinn. Fregnin kom sem reiðarslag. Hvernig gat það verið, að svo ungur maður í blóma lífs sins, þegar björt og glæsileg framtíð blasir við, er kvaddur á brott. Maður, sem er flestum ungum mönnum fyrirmynd um dreng- skap og háttprýði. — Þessi spuming kom fram í huga minn, þegar mér barst sú sorgarfregn s.l. sunnudagsmorgun, að minn bezti vinur, Ármann Sveinsson, væri látinn. Ármann hékk heila- blóðfall að heimili sínu aðfara- nótt sunnudags og lézt nokkrum klukkustundum síðar á Borgar- spítalanum. Nokkm áður en hann veiktist, hafði hann dvalið í vinahópi, kátur og hress að venju og kenndi sér þá einskis meins. En örlögunum fær enginn breytt, ungir sem aldnir verða að hlýða kallinu þegar það kem- ur. Ármann Sveinsson var fæddur í Reykjavík 14. apríl 1946 og var því aðeins 22ja ára gamall er hann lézt. Hann var sonur hjón- anna Margrétar Lilju Eggerts- dóttur og Sveins Sveinssonar múrara, og var elztur fjögurra barna þeirra. Strax í barnaskóla komu náms hæfileikar hans í ljós, enda var hann alla tíð í röð efstu nem- enda. Stærðfræði og íslenzka voru honum þó sérstaklega hug- leikin. Mér er það minnistætt, að strax sex ára gamall hafði hann gaman af tölum og var farinn að glíma við reikningsþrautir. Ár- mann hafði stálminni og las mik- ið og um fermingu var hann far- inn að safna bókum og tímarit- um. Ármann var mörgum góðum eiginleikum gæddur, en félags- þroski og starfsgleði voru með eindæmum. Ungur tók hann virkan þátt í sbarfi bamastúk- unnar Unnur og alla tíð var hann bindindismaður. Fjögur ár var hann virkur félagi í skáta- hreyfingunni og starfaði mikið í nemendafélagi Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Að landsprófi loknu settist hann í Menntaskól- ann í Reykjavik, þar sem hann lauk stúdentsprófi vorfð 1966. f menntaskólanum var hann m.a. forseti Framtíðarinnar. Haustið 1966 innritaðist Ármann í laga- deild Háskóla íslands og eftir 2ja ára nám þar var hann orðinn einn af helztu forystumönnum stúdenta. Hann átti sæti í stjóm Stúdentafélags Háskóla Islands, sat í Stúdentaráði og var for- maður Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, er hann lézt. Ármann Sveinsson skipaði sér ungur undir merki Sjálfstæðis- flokksins. 16 ára gamali gerðist hann félagi í Heimdalli og átti sæti í stjórn þess félags 1966— 1967. Var hann framkvæmda- stjóri Sambands ungra sjálfstæð- ismanna um tíma og gegndi auk þess fjölmörgum trúnaðarstörf- um, bæði fyrir Samband ungra sjálfstæ'ðismanna og Heimdall. Áhugi Ármanns á þjóðfélagsmál- um var mikill og ékki takmark- aður við neitt eitt svið. í mál- flutningi var Ármann rökfastur og ákveðinn. Hann var mikill baráttumaður, en alltaf af dreng- skap. Hann naut mikils trausts félaga sinna og gekk að öllum verkefnum með dugnaði og atorku. Ég hika ekki við að segja, að laugardagurinn 19. ágúst 1967 hafi verið mesti sólskinsdagurinn í lífi Ármanns. Þá kvæntist hann Helgu Kjaran, dóttur hjónanna Sveinbjargar og Birgis Kjanans, hugljúfri og greindri stúlku. Af samheldni og alúð byggðu þau upp fallegt heimili áð Ásvalla- götu 4. 12. júní 1968 var annar stór hamingjudagur í lífi Ár- manns. í>á eignuðust þau son, Birgi, sem skirður var sL laug- ardag. Pabbastrákur, eins og Ármann kallaði hann alltaf, var augasteinninn hans og í hvert skipti sem hann minntist á son sinn, var sem andlit hans ljóm- aði af gleði og lífshamingju. Nú, þegar leiðir okkar skilja, er mér efst í huga þakklæti til Ármanns fyrir margar ógleym- anlegar stundir allt frá því að við kynntumst fyrir rúmum 18 árum. Ég votta foreldrum og tengda- foreldrúm Ármanns, svo og öðr- um ástvinum innilegustu samúð, sérstaklega þó þér, Helga mín og syni þínum, í þungbærum missi og bið Guð að gefa þér styrk í sorgum þínum. í hugum okkar allra lifa fagrar minningar um góðan dreng. Pétur Sveinbjarnarson. HINN 10. nóvember sl. var í raðir íslenzkra æskumanna höggvi'ð skarð, sem aldrei verð- ur að fullu bætt. í>á var kallað- ur frá okkur vaskasti baráttu- maðurinn og einn sannasti drengurinn úr okkar hópi. Ármann Sveinsson var hug- sjónamaður, sem með hugsjón- um símum og athafnaþrá glæddi umhverfi sitt lífi. Um hann lék jafnan ferskur blær og stundiun stormsveipir, eins og oft vill verða um menn, sem eru fastir fyrir og kaupa ekki fylgi á kostn að hugsjóna sinna. Hann var af- burða vinsæll í vinahópi og virt- ur af andstæðingum. Jafnframt því að eiga glæstar hugsjónir var Ármann raunsær baráttumaður, sem var ákveðinn í því að gera hugsjónir sínar að veruleika. Vandaður undirbún- ingur, auk staðgó’ðrar þekkingar á íslenzkum hag.smunum og þjóð lífi, var ávallt grundvöllur vmd- ir baráttu hans fyrir bættu þjóð- félagi. Hann var sívinnandi og óþreytandi og missti aldrei sjón- ar af markmiðinu. Þeir, sem börðust með honum og undir for- ystu hans, gátu ætíð vænzt árangurs. Með Ármanni er genginn heil- steyptur persónuleiki, sem við álitum eina af staðreyndum lífsins, og við áttum hlutdeild í, en átti jafnframt sterk ítök í okkur. Viðkynningin við hann var dýrmæt reynsla og um leið holl áminning um ábyrgð þá, er á okkur hvílir gagnvart landi og þjóð. Megi minningin um Ármann Sveinsson verða íslenzkum æsku- og hugsjónamönnum afl- gjafi í baráttu þeirra íslenzku þjóðinni til heilla. Friðrik Sophusson. í ANNAÐ slkipti hefur mér eigi brugðið meira, en þegar mér barst andlátsfrétt vinar okkar Ármianms, sunnuidatgsmorigun síð- asta — það var dapur morgun og dimmur, og aðeins örlítill tími liðinin síðan Ármatnn ásamt fieiri góðum vinium hafði yfir- gefið heimili mitt — kvaitt á ■stéttiinni fyrir framan húsið af símum alkiumna hrestsilei’k. — Sárt tekur mér nú að hugsa til þessatrar síðustu kveðju, en ofar- lega í huga mínum er samt þakk- læti fyrir að hafa átt þess kost að eiga með homum nokkrar síðustu stundirnar í góðra vina hópi, þar sem heirnn var hrókur alls faignaðar og héit merkinu hátt á lofti allt til hins síðasta. Störf og áhugamál okkar Ár- mainins Sveinssomar hafia veru- lega legið saman undanfarin ár, og á þeim tíma hefur mér lærzt að skilja betur og betur hverja afbragðskosti hamn hafði tíl að bera. Saigt er, að fátt sé orðið um hugsjómaimenn — Ánmainn Sveimsson jafmaðist á við þá marga. Engum hefi ég kynnzt, sem jafn eimarðlaga hélt imenk- imu alltaf hátt á lofti. í því sam- bandi eigum við vinir hams marg- ar ógleymanáegar myndir — ein er mér þó mimmisstæðust á miðj- um S'prengisaimdi, umkringdir stórbrotinni fjcuUa- og jöklasýn — það var umgjörð sem hæfði tæpitungulaiusum máMJjutniiragi hans og eimlægum en skeJegg- um hugsjónum. Kæri vimur Ármann. Þótt við kveðjum þig nú í hinzta sinn, og á okkur isæki tómleiki og sökrauður, er mér þó ljóat, að sízt væri það að þínu skapi, að við sem eftir erum mættum ekki til þín hugsa án þess að okkur sækti dapurleiki. Nú er það okkar að sýma þamn styrk, sem þú ávalit sýndir. — Þú ert farinn, og við munium því hér eftir reka dapurleikann á dyr og miiininast þín með þakkOiæti og gleði yfir því að leiðir skylidu þó liggja saman, þó srtiutta stuind væri. Ragnar Kjartansson. ÁRMANN Sveinsson, stuid. jur., lézt himn 10. móvember síðast- liðinn, 22ja ára að aíldri. Hann var í istúdentahópmum, sem kvaddi Memnta'skólamn í Reykjaví'k vor- ið 1966. Þá var bjart framund- an. Það var vor og mangar hug- sjónir og gíæstix framtíðar- draumar fæddust. Eraginn, sem til Á-nmamms þekkti, hvort sem hamn hafði verið samvistum við hamn dag- lega í nokkur ár eiins og við bekkjarbræður hans, eða hafði haift ávæning af því, sam hamn iagði af mörkum í félagslegu starfi skóians, eflaðiist um, að bann yrði I þeim hópi, isem hæst klifi og stærst afrek ynnL Ár- mainm var sjálfskipaður í for- ystusveit sakir afburða skarp- skyggmi, aitorku og drengsikapar. Hanii 'hafði svo skýrair megim- reglur og svo jákvæð lífsvi'ðhorf, að menn fundu, að öliium málum var vel bongið,í 'hains höndum. Það var ein af staðreymdum lífs- iiras, að Ármann væri á símum stað, sinnti sínum verkefnum og sækti á brattann. Eirnn úlfgráan hauistmorgun berst sú frétt, að horaum hafi ekki verið lengri lífdagar ætilað- ir. Það þarf meiri lífsreymslu og meira umhurðarlyndi' gagnvart roá'ttarvöldum þessa heiims en umgum mönnuim er einatt gefið til að skilja svona ráðslag. Hvers vegna er foreldrum, eiginkomu og ungum syni bökuð 'Slík sorg? Hvers vegraa er ung kynslóð á íslamdi svipt einiu sínu helzta leiðtogaefni, þegar óleyist vanda- mál eru á hverju leiti? Við eig- uim eragin svör og engin orð, sem eirahvers megna til huggumar. Við viijuim aðeins minna á orð skáLdsiims: „En meðan árin þneyta hjörtu hinma, sem horfðu eftir þér í sárum trega, þá blómgaist enn, og blómgast æviníega, þitt bjarta vor 1 huigum vina þimna. Og <skín ei ljúfast ævi þeirra yfir, sem umg á morgni lífsims staðar nernur, og eilíflieiga, óháð því, sem kemur, í æsku sinmar tignu fegurð lifir? Sem sjádfur drottinn mildum lófium lyki um lífsins perlu í gulílnu augraabliki". Við vottum foreldrum Ár- manns og systkáraum, tengdafor- eldruim og öðrum aðstandendum, en þó sérstafelega eiginkomu harns og ungum syná, okkar iimnileg- ustu og dýpistu samúð. Guð blessi mimnimgu hans. Bekkjarbræður úr Menntaskólanum í Reykjavík. KVFÐJA FRÁ VÖKU. ÞAÐ er svo oft, setn við stönd- um magn vama af hryggð, svo oft, sem við skiljuim ekki dóm örlag- arania. Þó verður hryggðin alidrei sárari em þegar umgir menn fialla í blóma lífls síns. Á sKfeuim stiund- um skortir orð til að lýsa hugls- urauim okkar. Þanmig fór öllum, er fregnin um lált Ármanns Sveinssonar stud. jur. barst sl. suinnudag. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdemta, á eftir að sjá einum dugmesta lieiðtoga sínum. Jafn- skjótt ag Ármainn Sveimsson hóf mám við Háslkóla ísiamds, fyllti hann flokk þeirra stúdemta, er fylgja Vöfeu að tmiálum. Hann varð strax etran af helztu forimgj um fétagsiins og vann -af eldleg- um áhuga fyrir hugsjómum þeim, er hann vildi gera að veruleika. Hamn átti sæti í stjórm Stúdemta- félags H'áskóla íslamds fyrir hömd Vöfeu sl. vetur, og emmfremur átti 'hamn sæti í Stúderataráði Hásk’ó'la íslands sem fiulltrúi deildar sinmar. Formaður Vöku var hanm einróma kjörimn sl. vor. Af fádæmia dugniaði \>g ósérhlífni vann hann a® þátttöku Vöku í kosningum til stjómar Stúdenta- fél'ags H’áskóla íslamids í haiust. og sá sigur, sem þar vammsit, er honum mest að þakka. Ármanm Sveimsson var ræðu- maður góður. Hiarnn var rökfast- ut og ein'arður í ötlum málflutn- inigi, en dremglumdaður. Gaspur og óþarfa máiatilbúnaður var homuim lítt að skapL heldur rök. Var hamn mainna bezt búinm að beita þeim vopmum tumgunnar að sigur yrnnist. Jafnfr'am/t var hann fús tií sátta og villdi þá frefear gefa eftir og ná samkoroulagi heidur en spilla friði með ósvinn um a'ðgerðum. f dag verður til moldar bor- inn eimn af foriragjum umgra manma á íslandL Hann bar í brjósti heitar hugsjónir um vel- ferð þjóðar sinmar, sérstaklega var horaum amrnt um málstað Stúdenta og vöxt og viðgamg Há- sfeóla íslands. Vaka, félatg týðræðissinniaðra stúdenta, feveður klöfefeum huiga leiðtoga sinn. Féliagsmeran murau æ minmaist hans og feappkosta að halda á lofiti merki huigsjóna ha.ns. Stjórn VÖku semdir Helgu Kjaran, ekkju Ármanins Sveins- sonar, og syni þeima, Birgi, svo og öðrum ættiimgjium, hugheilar saimúðarkveðjur í song þeirra. Haraldur Blöndal. KVEÐJA FRÁ STÚDENTARÁÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS MAÐURINN með ljáiran hefur skyndilega höggvið sfearð í raðir íslenzkra stúdenta. Það skarð stenidiuT „ófullt og opið“ eims og forðum var sagt. Árrnann Sveimsson var kjörinm í Stúderataráð á síðastliðmu vorL Það er fremur sjaildgæft, að ný- liðar í Stúdentanáði láti miikið til sín taka á fyrstu fundum hveris starfsáns, en þagar á fyrsta fumdi í vor varð öllum ljóst, að Stúdemtaráði hafði bætzt öfliugur og áhugasaimur liðsmaður þar sem Ármianm Sveimsison var. Af homum stóð hxessamdi gustur, og aldrei var nein logmmoWia eða deyfð í krimgum hamn. Hann lét flest mál til sín taika, sem ráðið fjallaði um, og var jafnan duig- mifeill mátafylgjumaður. Hann laigði isiig ávallt fram um aS kyrama sér og kanma öll mál sem bezt. Ekkert var homum fjær skapi en að mál vaeru afgreidd af fijótfæmi eða keyrð í geign með einhverju forgamgshraðL Haran vildi atihuga allt gauimgæfi leiga og daemdi aildrei neiitt fyrir- fram sjálfsaigt eða óhæft. AWt skyldi vegið og metið og fiuil- kornims lýðræðis gætt. S'koðana- bræður hams litu því til hans sem leiðtoga og forystumanns, og þeir, sem höfðu aðrar skoðan- ir, virtu íhainin vegma dugnaðar hans og ósérhlífni, en þó fyrst og fremst vegna þess, að þeir fundu ,að hugur fylgdi alltaf máli og Ármaran var sannur og heiill í sínum málfLutnimgi. ís- lenzkir stúdemtar og íslenzkt þjóðfélaig þarf einmitt á slíkum liðsmömnum að halda, og þess vegna er miissirinn svo tilfinnan- legur. Stúdentaráð Háskóla íis- lands minnist því Ármanns Sveinssonar með söknuði, hlý- hug og þökk fyrir vel unnin störf í þágu íslenzkra stúdenta og sendir ástvinum hans imnileg- ar samúðarkveðjur. KVEÐJA FRÁ S.U.S. HIN mafeta staðrejmd um fiall- vailtleik lífsins birtist artdrei skýrar en á dögum eimis og þess- um, þegar staðið er við líkbörur umgs rmarims, seim kalil'aðiur er á brott í blóma lífisdms. Fyrirvara- laust laufe Ármamn Sveinssom til- vist sinni meðal ofekar. Gáfaður, efnilegur, uimgur maður, góður dremgur, isem horfði björtum augum fraim á veginn, er skyndi- lega allur. Hvers vegna? Tií hvers er þá allt okkar strit?. Þammig spumingar leita á hug- amn á slífeuim stundum, en fáitt verðuir um svör. Margir verða til þess að miraraast Ármairams Sveinssonar7 þótt unigur hafi haran verið að árum, og aðrir munu rekja feril hams ítarlegar. Einn þeirra mörgu aðiila, sem stamda í þakk- amskuld við hann, er Samband umgra sjálfstæðismainna, og þess- ar límur eru fátækleg kveðjuorð frá þeiim samtökum. Ég miinnist þess, að fyrir mörgum árum var ég staddur á a'ðalfiundi Heimdall'ar og þar fóru fram umræður um málefni féíagsims.' Þá kvaddi sér hljóðs umgur piltur, nemamdi í Merarata- skólanum, og flutti skeiegga ræðu, þar sem hamn átaldi for- ystumemn félagjii'ns fyrir það, að ekki hefði verið hugað að því að koma upp bókasafni, þar sem safnað væri samam því helzbt, sem ritað hefur verið um stjóm- mál á íslaindi. Fluitti haimn mál sitt djarflega og rökstuddi vel, hversu mikilvægt það væri fyrir slík samtök að eiga álitlegt bóka- safin, sem gæti verið uppspretta fróðleiks fyrir féíagsmenn og væri líklegt til að safima þeim saman til fræðilegra athuigama á stjórnmálum. Þesisi ungi piitur var Ármann Sveimsson og svo vel flutti hann má'l sitt, að enn er í minni minu. Kann átti síðar eftár að Leggja margt til mála í isamtökum okk- ar oig þótt Ármann væri aðeins 22ja ára gaimall, var hann í huga okkar flestra einn af hiraum reymdari í samtökunum og ofi til hams leitað, þegar mikilYæg mál bar að höndum. Það var táfcmræmt að fynsta málið, sem hamn bar fram, var stofmun bófcaisafns. Hann kunni vel að notfæra sér gögn og heim ildir og kynnti sér afi kostgæfni þaiu mál, sem hamn lét táfl. ®ín taka. Eftir haran liggur nú mjög ítarteg greimargerð um kjör- daemaimálið, sem hamn samdi fyr ir samtök okkar á sl. sumri, og ber höfumdi sínium glöggt vitni Framliald á bl-s. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.