Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 29 (ufvarp) FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: María Dalberg fegrunar- sérfræðingar talar um dag- og kvöldsnyrtingu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vikn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les sög una „Efnalitu stúlkurnar“ eftir Muriel Spark (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Elly Vilhjálms, The Highway- men og Barbra Streisand syngja. Bill Savill, The Waikiki Beach Boys, Russ Conway o.fl. leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Serenötu fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjaíkovskí, Sir John Baribirolli stj. Ross Pratt leikur á pianó Riddaramars eftir Nicol- as Medtner. 17.00 Fréttir. Islenzk tónlist a. Tríó i e-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á píanó, Þorvaldur Steingrímsson á fiðl og Pétur Þorvaldsson á selló. b .Lög eftir Sigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarinsson- ar. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur, Bodan Wodiczko stjórnar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael" eftir Kare Holt, Sigurður Gunnarsson les (6) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Sönglög eftir Heise og Lange- Muller. Dönsku söngvararnir Bod il Göbel, Lone Koppel, Claus Lembek, Kurt Westi og Gurli Plesner symgja. 20.30 öryrkjar og atvinnulífið Kristinn Björnsson sálfræðingur flytur erindi um endurhæfingu. 20.50 Bach, Haydn og Bartók a. Sónata í e-moll fyrir flautu, sembal og gambafíðlu eftir Johann Sebastian Bach. Elaine Shaffer, George Mal- colm og Ambrose Gauntlett leika. b. Divertimento nr. 3 1 C-dúr eftir Joseph Haydn. Blásara- sveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. c. Átta ungversk þjóðlög útsett af Béla Bartók. Terezia Csaj- bók syngur. Erzsébet Tusá leikur á píanó. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar eftir Skúla Guðjóns- son á Ljótunnarstöðum (9). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónlist arhátíðinni í Prag Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Julius Katch en og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika, Valclav Neumann stj. 23.10 Fréttir i stuttu máli. Ddagskrárlok. LAUGAKDAGVR 16. NÓVEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Hugrún lýkur lestri sög- unnar um Doppu og Ðíla (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Helga Egilson velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur, J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagksráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Um Iitla stund Jónas Jónasson ræðir við Áma Óla ritstjóra, sem segir sögu Við eyjar. 15.45 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 16.15 Veðurfregnir. Handknattleikur I Laugardals- höllinni. fslendingar og Vestur- Þjóðverjar heyja landsleik. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 16.45 Harmonikuspil 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga, í umsjá Jóns Pálssonar. Flytjandi þessa þáttar: Ingimund ur Ólafsson handavinnukennari. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar um Babýlon. 17.50 Söngvar í léttum tón Andrews systur og Edith Piaf syngja. 18J20 Tilkynningar. Sheraton er eitt af því skemmtilegasta hjá Georg Kofoed i enska stílnum. Sjáið hve vel þessi húsgögn fara við kínverska antik skerminn og hina fallegu frönsku Opalin-lampa og hina klassisku þjónabakka .... já lítið sjálf inn og sjáið fleira. GEORG KOFOED M0BELETABLISSEMENTAS Store Kongensgade 27-Telefon1585 44 Köbenhavn, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Samleikur í útvarpssal: Pét- ur Þorvaldsson og Gísli Magnús- son leika íslenzk verk á selló og píanó. a. Reverie og Vorhugsun eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. b. Andante op. 41 eftir Karl O. Runólfsson. 20.51 Leikrit: „Gustur gegn fjöi- kvæni“ eftir Obi Egbuna Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Faðir Jósef... .... Valur Gíslason Mazi Ofodile ... ... Helgi Skúlason Ogidi oddviti :.. .... Steindór Hjörleifsson Elina... ... Helga Jónsdóttir Herra Ojukwu... .... Flosi Ólafsson Jerome. „ ... Gísli Alfreðsson Ozuomba höfðingi... .... Ævar R. Kvaran Dómari__ __Rúrik Haraldsson Dr. Bassey, verjandi . . .... Jón Aðils Ungfrú Azabo. sækjandi.. .... Herdís Þorvaldsdóttir Réttarritari... .... Þorgrímur Einarsson Kynnir ... .... Jónas Jónasson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 15. NÓVLMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Árin og seglið Þessi fræðsiuþáttur var kvik- myndaður á syningunni íslend- ingar og hafið, sem haldin var í Reykjavík í vor og lýsir, eins og nafnið bendir til, upphafi sjó- ferða. Þetta er fyrsL þáttur af þremur um íslendinga og hafið. 20.55 Virgmíumaðurinn Nýr myndafl. kkur úr villta vestr inu. Aðalhlutverk: James Drury, Sara Lane, Charles Bickford, Doug McClure, Don Kuine og Lee Cobb. 22.30 Dagskrárlok Hún er ánægð. Þetta gengur í ættir aS prjóna úr Gefjunar- bandinu, garninu og lopanum á sig og sína. Af nógu er að taka. Margir litir í topa og bandi auk sígildra sauðalita. Grilon Merino, Dralongarn, Grettisgarn o. m. fl. Hún er líka ánægð með nýju Rya munstrin, sem tryggja henni einni, það munstur, sem hún velur. Þanrvig er Gefjun síung í fararbroddi nýjunga í HVEITI Höfurn enn til hveiti í 25 kg'. sekkjum á gamla verðinu. Verð aðeins krónur 250,00 Verð miðast við viðskiptaspjald. >mi*n lllMHIII lllHHHIHHHl HHHIIHHHHI HHHHIHIIHHl HIHIiHHHHHl HHHMHIIIIIH 'HlHHMMHH IHIIIHIIIHII|lll|<HlltlUIHHHHIHHHMIHHIHIHIII|t>, .............lniHHIIIIHIInmilllHliuniiiimiiiiiiiiiM. ...............^^^IIMlHHIIIl, HIHHIMIHil. liHIHHIIIIIH* UltHHHMIHM -••MlllliliUHMHIHIHMHIMMIMMIMMHHHHilMHHtm*' Miklatorgi. handavinnu heimilanna. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. GEFJUN Lækkið kostnaðinn við heimilishaldið. Kaffi er dýrt. Drýgið og bætið kaffið með Lndvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.