Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1968
spjallað við Benedikt Cunnarsson,
listmálara, sem nú sýnir 26 olíumál
verk í Hliðskjálf
'....fvVÁ
sem Listasafn íslands hefur fest kaup á.
Benedikt við málverk sitt „Ljóð um land og haf'
(Ljósm. MíbL: Ó4. K. M.)
„Flestar þessara mynda eru
fantasiur um náttúruna“,
segir Benedikt Gunnarsson,
þegar við lítum inn á sýningu
hans í Hliðskjálf, en þar sýn-
ir Benedikt nú 26 olíumál-
verk.
„Ég hef sýnit töluvert ört
að undanfömu", heldur Bene-
dikt áfram, „þetfca er örmur
sýningin mín á þessu ári; sú
fyrri var í Bogasalnum. Þess-
ar myndir hérna eru eigin-
lega hluti af þeim, sem ég
átti, þegar ég sýndi heima hjá
mér í Kópavogi í fyrra, en
þær komust þá ekki fyrir. Og
var þó alit húsið undirlagt,
nerna miðstöðvarherbergið".
— Það voru ýmsir, sem
höfðu lifcia trú á aið hægt væri
að sýna í Kópavogi; svona
fjarri miðborgkuni.
— Já. En sýningin samnaði
að þetta er mesta fjarstæða.
Aðsóknin var mjög góð og ég
seldi myndir úr ölium her-
bergjum, meira að segja úr
ba ðherberg inu.
— Eitthvað sett hér?
— Jú, eitthviað er farið af
þessum myndum.
— Þetta eru allt olíumál-
verk?
— Já, ég hef aldrei komizt
upp á iaig með að nofca vafcns-
Itti svo nokkusr mynd sé á. —
Þessar myndir eru fantaisíur
um náttúruina, eins og ég
sagði áðain. Þær eru byggðar
á ákveðinni náttúruskoðun,
sem þróast í ákaflega frjálst
form. Ég held að segja megi,
að þær séu skyldar myndun-
um, sem ég sýndi í Bogasaln-
fuan fjrrr á þessu ári, en hug-
myndimair, sem birfcust þar,
voru ekki eims þrautunnar og
þessar héma. Ég held, að þeiss
ar myndir séu mjög persónu-
legaæ fyrir mig.
— Þessar tvær myndir
hérna?
— Við þessar mynidir nota
ég gaimla tækni, „Jaasúr-
tækni“, sem ég hef svolítið
unnið með. Tæknin er fólgin
í því, að litimir eru glaerir og
skína því í gegn, en naeð þessu
fást blæbrigði, sem ekki nást
með amnarri tækni. Margir
gömlu meisfcararuníta notuðu
þessa tækni, t.d. Rembramdt,
en hún hefur legið að mestu
í lágimni á síðari tímuim. Þess-
aæ tvær myndir vanm ég á
olíusoðið masónit, en það er
reyndar ekkert skilyrði.
— Til hvers sýnir máiari
myndir sínar, Benedikt?
— Til að tjá sig fyrir fólk-
inu og sá einm á erindi með
sýnimgu, sem hefur eitthvað
persónulegt fraim að færa.
Ég held, að rnargt fólk,
sem saekir málverkasýning-
ar, geri sér mjög láfcla grein
fyrir því, hvað er stolið og
hvað er persónulegt frá sýn-
andamum sjálfum. Mér fimrnst
skorfca sjálfstæði hjá mörgum
þeim, sem eru að halda sýn-
ingar. Þeir hafa ekkert upp á
að bjóða; ekkeri; anmað en lit-
inia, nema ef vera skyldi dýr-
am ramima og háfct verðilag. En
að mínum dómi getur emginn
sfcaðið undir listamiannsnafn-
inu, memnia hann hatfi eittíhvað
sjálfstætt og persómulegt
fram að færa.
— Ertu að sneiða þamna að
gróðasjóruairmiðrnu?
— Áatæðan fyrir sýniingu á
aldrei að vera lömgun til að
græða peninga. Auðvitað geta
gróði og sýning srtundum £ar-
ið sarnan, en heiðarieg vinnu-
brögð og myndþekikimg eiga
að skipa öndvegi, en ekki
væmið dekur við lélegan
smekk.
— Bn efcki lifir rvú máiliar-
inn á loftinu einu saimian?
— Það er engurni hollit að
sýna of snemma og gamla
róm'antíska viðhorfið, að naiað-
urinn eigi að svelta í list siinni
er úrelt. Margir aif obbar
ungu Bisbaimörmuin, alvarlega
þenkjandi umigir meim, stunda
vinnu með list sinni til þess
að þurfa ekki að slá af fcröf-
unuim tii verba sinmia. Það
drepst emgiiim lisfcaimaður á
því að vimna og ég þeibki eng-
an máliara, sem hefur orðið
betri fyrir það eifct að svelta
sig við listina. Sjálfur hef ég
nú í tíu ár kenratt með og tel
mig efcki hafa tapað neinu á
því. Hitt er efckert neana
aumingj askapur. En nú laet ég
sfcaðar numið, því þetta er orð-
ið eins og predilkun og mér
lætur mairgt betur en að pre-
dika, þó ég viiji segja mína
metningu.
— En ert þú ekki með
fleiri jám í etdimum en þessa
sýningu?
— Jú, ég á áfcta myndic suð-
ur í Ásbnalíu, sem þar eru í
sýningu, er nefnist Norræn
myndlist. Þessi sýniing stend-
ur yfir í ár og er flutt mitli
ýmissa borga þar suður frá.
Svo var ég að fá boð frá Mexí
kó, sem ég er eigintega ákveð-
inn í að þiggja.
— Hvað er þar á ferð?
— Aðdragamdimn að þessu
boði er sá, að 1965 fór ég á
styrk frá mennnifcamálaráðu-
meytinu til Mexíkó og kynnti
mér þarlenda liist. — Á þess-
ari sýningu er ein mynd, sem
ég fékk efmivið í þar. Hún
heitir ,,Á markaðstorgi í
Mexíkó". — Jæja. ég komst
í kynni við forráðamenn sýn-
ingarsalair þarna suður frá og
þeir höfðu orð á því, að gam-
an væri að fá eitthvað héðan
til sýningar. Ég var með
„slides-myndir" af nofckrum
málverka mánfna og skildi
þær eftir hjá þeim og áraing-
urinn er svo boð uin að sýna
þar í haust.
Þegar við eirum að kveðja
Benediikt bendir hann ailf í
einu á eitt mMverka sinna og
segir: „Þessa mynd var ein
góð kona að hugsa uim að
baupa, en hún hætti við það
vegrna nafnsinis". Við litum í
isýningarskrána og sjá! Þar
stendur „f slátur'húsi". Bene-
dikt hlær við og segir: „ís-
lendiingar eiga erfitt með að
skilja, að fegurðin liggur
víðar en í náttúrunni. En hún
er alls sbaðar — jafmvel í slát
urhúsi".
„Heyrðu", segir hainn svo.
„Þetta er mjög jákvæfct starf".
„Mátaralistin?". „Nei — að
kom/a upp svona sýningarsal.
Þessi viðleifcm er virðingar-
verð og má vel gefca henmar á
preniti".
Fiskiskip óskast
til sölumeðferðar
'Við óskum eftir fiskiskipum
af flestum stærðum til sölu-
meðferðar.
Höfum trausta kaupendur
að nokkrum 75—100 rúmlesta
ifiskiskipum, til afhendingar
fyrir vetrarvertíð.
Breytt viðhorf til útgerðar
skapa traustari sölugrundvöll
en verið hefir til staðar nú
um sinn.
Vinsamlegast hafið sam-
band við okkur sem fyrst, ef
iþér ætlið að kaupa eða selja
fiskiskip.
Benedifct Sveinsson, hdl.
Austurstræti 17, sími 10223.
Fasteignir og fiskiskip
Hafnarstræti 4, sími 18105.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Efstaland, tilb. undir tré-
verk.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
Breiðholtshverfi, tilb. undir
tréverk.
Nýleg einstaklingsibúð við
Fálkagötu, hagkv. greiðslu-
skilmálar.
2ja herb. góðar íbúðir í Norð-
urmýri.
2ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. ný jarðhæð í Kópav.
Málflutnings &
^fasteignastofaj
k Agnar Cústafsson, lirl.j
Austurstræti 14
i Sfmar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutíma: J
35455 — 41028,
Bílar
Sími 20070 -19032
Volkswagen, árg. ’68, 1300.
Volkswagen fastbaek, árg
’66.
Fiat 850, árg. ’66, árg. ’67.
Fiat 1100, ár. ’67.
Saab, árg. ’66, ’67.
Cortina, árg. ’65, ’66, ’68.
Taunus 17 M árg. ’66.
Taunus 17 M, station, árg.
’67.
Skoda 1000 MB, árg. ’67.
Trabant, árg. ’67.
Renault R 16, árg, ’67.
Toyota Crown, station, árg.
’67.
Ford Falcon, árg. ’65.
Chevrolet Nablro, árg. ’65.
Benz, árg. ’61, 220 SE
glæsilegur bilL
Jeppar.
Bronco, árg. ’66.
Rússajeppi, árg. ’68, með
blæjum.
Willys, árg. ’67, ’68, blæja.
Jeepster, árg. ’67.
Scout, árg. ’67.
Landrover, árg. ’66.
Benz vörnflutningabifreið,
árg. ’66, 1413.
Síaukin sala sannar öryggi
þjónustunnar.
Opið til kl. 4 á laugardag.
bílaaaía
csu-PrviurNi d/xf?
Bergþúrucötu 3. Simxr 1M3Z, Z0*n.
Fasteignasalan
Hálúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar ZÍ87Q - 20998
Einstaklingsíbúðir við Austur-
brún, Fálkagötu og Rofabæ.
2ja herb. næstum fullgerð
íbúð við Hraunbæ.
3ja herb. íbúð í Kópavogi, útb.
200 þúsund.
3ja herb. ný og vönduð íbúð
í HafnarfirðL
4ra herb. vönduð íbúð við
Ljósheima.
4ra herb. góð eign við Njörva-
sund.
5 herb. góð íbúð við Borgar-
holtsbraut.
5 herb. sérhæð við Hraunteig.
€ herb. íbúð við Laugameáveg
Parhús í VesturborginnL
Einbýlishús við Laugarnesveg.
Einbýlishús í Silfurtúni og á
Flötunum.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Einbýlishús á Selfossi.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaðnr
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
SlMAR 21150 -21570
Til kaups óskast sérhæð, helzt
í Teigunum eða í Vestur-
borginni.
2ja—3ja herb. nýleg íbúð í
borginni. Miklar útborganir.
TIL SÖLU
Byggingarlóð (eignarlóð) fyr-
ir raðhús á fögrum stað við
sjóinn á Seltjarnarnesi, —
góð kjör.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ.
2ja herb. íbúð í timburhúsi
við Þverholt, verð fcr. 275
þúsund.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Lindargötu með sérhita-
veitu. Verð kr. 650 þús. kr.,
útb. kr. 325 þúsund.
3ja herb. hæð í Vesturbænum
í Kópavogi með stórum og
góðum bílskúr.
3ja herb. góð kjallaraíbúð um
90 ferm. við Baugsveg.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
110 ferm. við Hraunbæ.
Góð lán, kr. 530 þús. fylgja.
4ra herb. glæsileg íbúð við
Laugarnesveg.
4ra herb. rishæð um 100 ferm.
í Skerjafirði. Stórar svalir,
útb. kr. 150 þús. — 200 þús.
fcr.
4ra herb. hæð um 90 ferm. við
Nesveg, verð kr. 550 þús.,
útb. kr. 200 þús.
Glæsilegar 5 herb. íbúðir við
Kleppsveg, Laugarnesveg,
Háaleitisbraut.
6 herb. hæð 150 ferm. í Laug-
ardalnum með sérhitaveitu,
stórum og góðum svölum og
forstofuherb. með sérsnyrt-
ingu.
Einbýlishús í Hvömmunum í
Kópavogi með 7 herb. íbúð
á tveimur hæðum, útb. kr.
700 þús.
Komið og skoðið!
ALMENNA
FflSTEIGHASALAW
IINDARGATA 9 SIMAR 71150.91570
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. - Sími 11171.