Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.11.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 <■ n Mw** yf&Kff-r'ffift MfHnxva> * "■k'***** ■ • >■>*,„> < i>t>> ,i.'Ai W/.W <><■>'<.'//„,, {>>„ >/>'< W >f>\nAf>f<i.ii>y,f>.‘.i ■* ■■■'„/■> • • ,»>'>>/ >.<*■>»/■ i>* < ' . i • . Allir Frakkar kunna að njóta góðra vína. matarsérfræðinga heimsins það, sem þessi yfirburðarþjóð á sviði bra-gðfínna rétta og göf- u-gra drykkja, framleíðir bezt. Hinum göfuigu frönsku vinum hlýtur að vera gert hlátt undir höfði á slíkum stað. Það reynd- ist lílka rétt, því af 359 sýning- ardei-ldum franskra fyrirtækja, kynntu víngerðarmenn sína framleiðslu á 63 stöðium eða á um 1.344 fermetra sýningar- rými. Á 5. hæð höfðu Samtök vínframieiðenda sameiginlega deild, ætlað að fræða um vín alm-ennt og öll vin Fra-kMands. Við inngangin-n í deildina voru sýndir hinir fom.u búningar hverrar vínbræðrareglu með til heyrandi smökku-nardLskum úr silfri o-g hjá þeim flöskur fræg- ustu vína, sem framleidd eru í héraði þeitrra. í hliðarsal mátti sitja og hlusta á og sjá á skermi myndir frá -víngörðum, með skýringum um framleiðslu og vínkúiltúr. Af svölum salarins var út-sýni -gott y-fir 25 fermetra stórt landabréf af Frakklandi, sem á voru merkt rnjeð Ijósum öil vínhéruð Frafckla-nds. Og með því einu að þrýsta á hnapp mátti finn-a framleiðslustað hvaða víntegundar sem er. Þeg- a-r horft er yfir þetfa landabréf, fu-rða-r maður sig á því hve miklir eru víngarðar Frakk- lands, ná samanla-gt yfiir 1.300.000 ha lands. Og þá ekki sízt á hve litlum bletti hver víntegund er framleidd. Aðeins við vissar aðstæður á litlu srvæði — jarðveg, loftsla-g, sóflfar og vissa umihyggju ræktenda — er hægt að framleiða vínjþrúg-ur með n-ákvæmlega þeim eigin- ileikum, sem þarf í viðkom-andi vín. Ná hin sérhæfðu vínhéruð Frakklands á vesturlandinu allt sunnan fró Sa-uternes og Bordeaux og norður í Loiredai- inn og Epiney og Champagne- hérað og á austurlandinu ailt frá Pnovenoe norðu-r till Alsace. Þarna eru -fram-leiddar hundruð víntegunda, sem hæg-t var að fá að bra-gða á í deildum fram- leiðen-da sj-álfra -um leið og fengin er saga þessa á-kveðna víns og -upplýsingar um það. I meðalári mun vínframleiðsla Frakka vera 50—60 hektólítrar alls. Vín-garðar Frak-klands eru ek-ki aldeil-is nýir af náilinmi. Þeir hafa þróast kynslóð etftir kynslóð á sínum stað í 1500 ár. Þessvegna líta vínræktendur á sig sem listamenn fremur en j arðyrfejubændur og dekra við sína ví-mframleiðs'lu. En atf þeim 3 milljónum Fra-kka, sem li-fa af vínframleiðslunni, eru 1,3 milljónir vínekr.ubændur. Merk ing víntegu-nda er háð áfcaflega strön-g-um reglum og til að vellja sér frans-kt vín, verður maður a-ð hafa undirstöðuþekkingu á þeim, sem ekki er auðvelt að gera sér grein fyrir í fáum orð-um. En það er ekki nóg að kunna að vel-ja sér vínmerki og þekkja beztu framleiðsluárin. Einnig verður a-ð -kunna að meðhöndla þennan göf-uga dryk-k, bera hann fram og njóta hans. Og af hverj.um á að læra slikt öðr- um en Frökkum? Hér koma nökkrir fróðleiksmolar um það efni, sem ég týndi upp! Vín- flösk-ur verður að geyma liggj- andi og hr-einasta goðgá er að hrista þær eða velta við í með- FramJhald á bls. 23 Stærsti sýningargluggi Evrópu með matvæli frá 40 þjdðum Frd ulþjóðlegu matvælasýningunni í París EIN stærsta matvælasýning á aiþjóðamælikvarða, sem etfnt er til í heiminum, SIAL (Salon International de l’Aldmenta- tion), var haldin í þriðja sinn í París 27. október til 4. nóv- ember sl. Til þessarar sýningar er efnt annað hvert ár í geysi- stórri, nýrri sýningarhöll á Rond-Point de la Defense 1 norðurhluta Parísarborgar. Hitt árið er svo m-atvæl'asýn-ingin ANGUA í Köln. Hefur verið lögð -geysiieg áherzla á að gera þessa alþjóðlegu matvælasýn- ingu í París óumdeilanlega að þeirrí stærstu í Evrópu — sýn- ingu, er býður kaupendum og dreifen-dum matvæla upp á allt það, sem á boðstólum er af því ta-gi fyrir Evrópumarkað. Og þá jafnframit, að enginn sem hetfur matvæli til sölu á þess-um mark aði, geti látið sig þar vanta. Það hefur tekizt á þann hátt á þeim þremur sýningum SIAi., sem þegar hafa verið ha-ldnar (1964, 1966 og 1968), að nú var sýn- ingarrými komdð upp í 140.000 fermetra og yfir 40 þjóðir með yfir hekninginn af fbúum jarð- ar, sýndu þar tframtleiðslu sína. Meðal þeirra, sem nú tóku þátt í sýniwgunni, var ísland, sem var með í annað sinn. Á vegum Vöruisýnin.garnefndar sýn-du þarna þrjú fyrirtæki, Sölumiðstöð hraðírystihúsanna, Samband íslenzkra samvinnu- félaga, bæði sjávarafurðadeild og búvörudeild, og fis-kiðjan Arctic á Akranesi. Mun nánar vikið að íslenzku þátttökunni 1 síða-ri grein. Þegar skoðað-ur er svo geysi- stór sýnmgairglug-gi, með millj- ónum matvörutegunda hvar- ' vetna að úr heimin-um, þá blas- ir það við ajuigum að ekki du-gir lengur það eitt að framleiða m-atvörur, ef ekki er jatfntframt hugsað um það í hvaða ástandi neytendur vilja fá þær. Til að matvörur séu söluhæíar, þarí að umbreyta þekn, laga þær að aðstæðum á mörkuðum og sýna þær í freistandi formi fyrir kaupenduir. Á þesisu svið-i verða framtfarir og breytingar svo örar, að á Bandarífcjam-arkaði er t. d. talið að um 50% af öll- um matvæljum. hafi komið á markað í núverandi formi á sL 10 ámum. Og Fraíkkar, sem einkum eru þekktir fyrir að vilja neyta matvara í ríkara mæli en aðrir í óbi'eyttu formi, munu nú þegar umbreyta um T>0% af sínum landbúnaða-rvör- um, áður en þær koma á mark- að. Er mikil herferð rekin þar ílandi, til að a-uka uimíbreytingu og umbúnað í samræmi við kröfur markaðanna, ekki sízt vegna nýfenginnar niðurfell- in-gar tolla á landbúnaðarvör- um innan landa Efnahagsbanda lagsins. Þar með er-u þeir til- neyddir að standast samkeppn- ina við framileiðslu hinna land- anna í bandalaginu. Matvælasýnin-gin í Paris markaði að þessu sinni tíma- mót að þvi leiti, að þa-ð var fyrsta stórsýningin á m-atvæl- um eftir niðurfellingu 1-andbún- aðartollanna innan Efnahags- bandalagsins. Londum banda- lagsins var atf því tilefni komið fyrir á sama gól-fí, á þriðju hæð sýningarsalarins. Þar voru, auk Frakkl-ands, Þýakaland, Italia, Belgía, Holland (Luxemburg vantaði) ÖH með stórt sýning- arrými. Þar voru lífca gömlu frönsfcu nýlendurnar, sem með sérsamni-gni gegn-um Frakk- land, njóta hlunninda hjá banda Jaginu, þ. e. Kamerún, Rúanda, Filabeinsströndin og Madaga- skar. En önnur landbúnaðar- lönd, svo sem Ástrailía, Argen- tína, frland og Danmörk, ætl- uðu sýnilega ekki að láta g-leyma því að þeirra vörur væru l'íka á boðstólum og voru þarna með stórar sýningar- og upplýsingadeildir. Bretland lagði sömuleiðis mikið kapp á að gera tilveir-u sína á sviði mat- vælaframleiðslu lýð-um ljósa og var með geysistóra deild, þó þeim sé enn meinuð aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Virtust líka alHr reikna með að fyrr eða síðar komi að þvi að ÖH löndin í bæði Efnahags- bandalaginu og Fríverzlunar- bandalaginu renni saman í eina viðskiptaheild og þvi höfuð- nauðsyn að hatfa þá ekki úti- lokast og dottið út atf mörkuð- unum. Af öðrum löndunn, sem þátt tótou í þessari sýningu og höfðu aðsetur á 2., 4. og 5. hæð, má nefna Brasilíu, Búgaríu, Kandada, Kýpur, Spán, For- mósu, ísræl, Ítalí-u, Indland, Japan, Kenýu, Malasíu, Nýja fyrirtækja um matvælafram- leiðslu -um allan heirn. Sérstökum vörutflokkum og tækj aflokkum var ó SIAL kom ið fyrir á ákveðnum stöðum á 5 hæðum sýningarhallarinnar, tæki og frystitæki okkar manna vel átt heima. Umbúðir áttu lí'ka mikið rúm á sýningunni og sýndar marg-vísle-gar vélar til flösku og umibúða-gerðar. MIKLIR ERU VÍNGARÐAR FRAKKLANDS Sjálf verður undirrituð að Matvælasýningin er í geysis tórri nýrri sýningarhöll. til að vörurnar væru aðgengi- legri. En gvo gífuriega stórt sýnin-garsvæði er erfitt yfirferð ar og ákaflega rugla-ndi. Geysi- lega mikið var þarna atf -tækjum gera þá játningu, að þar sem ég var hvorki að hugsa um að ka-upa inn eða d-reifa matvæd- um eða bein.linis um þá dag- legu na-uðsyn að borða og Frá alþjóðlegu matvælasýningunni í Paris. Sjáland, Para-guay, Po-rtúgal, Tanzaníu, Tyrikland, Swaziland, Sviss, Suður-Afríiku, Bandarík- in og Quebeckfylki í Ka-nada kom fram sem séraðili og notaði sinn eigin fána. Auk þjóðasýninganna voru svo hu-ndr-uð vörusýninga einka- til geymslu og vinnslu á mat- vælum, sum þegar á markað- inum önnur ókomin eða að koma fram. Þar mátti sjá hin margvíslegustu tæki til að skera, hakka, paikka, frysta, kæla o. s. frv. hvaða matvöru sem er. Þar hefðu hausskurðar- drekka, þá beindist athy-glin að þeim tegunducm, sem a-uk þess að metta ve.'ta svolitila ánæ-gju og fágun inn í -þetta sem við gjarnan köllum menningarlif. Og á matvælasýnimgu í Frakk- landi er að sj-álfsögðu lögð áherzla á að hatfa fyrk au-gum 1 Frakklandi er hvert hérað frægt fyrir einhverja sérrétti, sem það framleiðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.