Morgunblaðið - 22.11.1968, Síða 6
r
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
Húsbyggjendur
Milliveggjapl., góður lager
fyrirl. Einnig hellur, kant-
steinar og hleðslusteinar.
Hellu- og steinsteypan sf.,
við Breiðholtsv. Sími 30322.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf,
Súðavogi 14. - Sími 30135.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot
og sprengingar og einnig
gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Barnabækur
Beztar frá okkur.
Gjafavörur — Bókamark-
aður Hverfisgötu 64 —
Sími 15-885.
Málmar
Kaupi alla brotamálma,
nema járn. Verðið miikið
hækkað.
ARINCO,
Rauðarárstíg 55,
símar 12806 og 33821.
Kaupið ódýrt
Allar vörur á ótrúlega
lágu verði.
Verksmiðjusalan
Laugavegi 42 (áður Sokka-
búðin).
fbúð óskast
Nýtízku 3ja—5 herb. íbúð
óskast í Keflavík eða ná-
grenni, frá 1. jan. 1969. —
Tilb. merkt: „NATO 6823“
sendist afgr. Mbl. fyrir 30.
nóv. nk.
Ljósafoss
Laugavegi 27, sími 16393.
Önnumst heimilistækjavið-
gerðir, rafmagnstækjavið-
gerðir, alls konar raflagna-
viðgerðir og nýlagnir.
Kaupum eir og kopar
Járnsteypan hf.
•Ánanaust.
Geymið auglýsinguna.
Óskast leigt
1 herb. og eldhús óskast á
leigu í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 50735.
Svefnbekkir
Svefnstólar, svefnsófar,
svefnsófasett. Enn allt á
gamla verðinu. Fjölbreytt
áklæðaúrval. Svefnbekkja-
iðjan, Laufásv. 4. S. 13492.
Bílskúr
þurr og bjartur 3 jx5 m til
leigu nú þegar í Hlíðunum.
Uppl. í síma 13298, eftir
kl. 6.
Herbergi
til leigu. Uppl. í síma 14244.
Get enn tekið
nokkra púða til uppsetning
ar fyrir jólin. Fljót og góð
vinna. Hringið í síma 24857
Hestamenn
Til leigu eru 3 básar í góðu
hesthúsi. Uppl. í sima 17813
eftir kl. 7.
H áteigskirkjukort
Sá fer lífsins leið, er varðveitir
aga, en sá villist, er hatar um-
vöndun. (Orðskv„ 10.17)
í dag er föstudagur 22. nóvem-
ber og er það 327. dagur ársins.
Eftir lifa 39 dagar. Ceciiiumessa.
Tungl iægst á lofti. Árdegisháflæði
ki. 7.21
Upplýsingar um iæknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
fleimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni.
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Kvöldvarzla og helgidagavarzla
í lyfjabúðum í Reykjavík til kl. 9
á laugardag og kl. 10-21 á sunnu-
dag, vikuna 16-23. nóv. er i Borg-
ar Apóteki og Reykjavíkurapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 23. nóv. er Eiríkur
Björnsson sími 50235
Næturlæknir í Keflavík
19.11-20.11 Guðjón Klemenzson
21.11 Kjartan Ólafsson
22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafs
son
25.1 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar i
hjúskapar- og fjölskyldumálum
er I Heiisuverndarstöðinni, mæðra
deild, gengið inn frá Barónsstíg.
Viðtalstími prests þriðjud. og föstu
d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis,
miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er i
síma 22406 á viðtalstímum.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeiid, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
IOOF 1 = 1501122814 = 9.0.
Jólakortið hér að ofan sýnir Háteigskirkju í jólaljósi, enaa er
þetta jólakort frá Sólarfiltnu, sem selt er til ágóða fyrir Háteigs-
kirkju, og er kortið alltaf til sölu miili kl. 3—5 á daginn í kirrkj-
uhni, einnig við allar helgiathafnir í kirkjunni.
Ekki er að efa, að fólk úr prestakallinu mun nota mikið þetta
jólakort til að senda vinum sínum og kunningjum. Háteigskirkja
er að mörgu leyti sérstæð kirkja í borginni. Teikning hennar er
nýung hérlendis, tn arkitekt var Halldór Jónsson.
FRETTIR
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur basar og kaffisölu í
Tjarnarlundi sunnudaginn 24. nóv-
ember til ágóða fyrir kristniboð-
ið. Hefst með samkomu kl. 2.30
Söngur og hljóðfærasláttur. Styðj-
ið gott málefni. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélagið i Keflavík.
Kvenfélag Neskirkju
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 26. nóv. kl.
8.30 í Félagsheimilinu. Skemmtiat-
riði. Afmæliskaffi.
Sálarrannsóknarféiagið í Hafnar-
firði
Enski miðillinn Mrs. Kathleen
St. George, heldur nokkra fundi
fyrir félaga í Sálarrannsóknafélag-
inu í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26.
þ.m. Þátttaka tilkynnist í síma
50083 fyrir laugardagskvöld 23. nóv
Krsitniboðsvikan
Konur í Styrktarfélagi vangefinna.
Basar og kaffisala verður 8. des.
í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið
basarmunum sem fyrst á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11
Kvennadeild Rauða Kross Islands
Munið fundinn þriðjudaginn 26.
nóv., sem refst kl. 8.30 í Atthaga-
sai Hótel Sögu. Gestir velkomnir.
Garðyrkjufélaigð heldur fræðslu-
fund í Domus Medica í kvöld kl.
8.30. Litskuggamyndir. Fegrun þétt
býlis: Gunnar Helgason, form.
Fegrunarnefndar Reykjavíkur.
Frá Guðspekifélaginu
Stúkan Baldur annast fundinn I
kvöld. Sören Sörensson flytur er- j
indi, sem hann nefnir: Baghavad ;
Gita og nútíminn. Gestir velkomn- j
ir. Kaffiveitingar að fundi loknum.
Kvenfélag Garðahrepps
heldur basar og kaffisölu sunnu- !
daginn 24. nóv. kl. 3 í barnaskóla
Garðahrepps til styrktar barna-
leikvöllum innan hreppsins. Marg-
ir fallegir og nytsamir munir til
jólagjafa. Styðjum gott málefni. |
Barðstrendingafélagar
Kynningarkvöld verður i Safn- j
aðarheimili Langholtssafnaðar,
fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30.
Hafið með ykkur spil eða handa-
vinnu. Kaffi á boðstólum. Kvenna-
nefndin.
Kristniboðsvikan
Á samkomunni í kvöld, sem
hefst kl. 8.30 í húsi KFUM og K
við Amtmannsstíg verður dagskrár
atriðið: Gamalt og nýtt frá Konsó
í myndum og frásögn Friðrik Ó.
Schram flytur hugleiðingu. Einsöng
ur. Allir eru velkomnir. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðsins í
Konsó í lok samkomunnar.
Basar I.O.G.T. I
Verður haldinn 1 Templarahöll-
inni Eiríksgötu 5, laugardaginn 3.
nóvember. Tekið verður á móti
munum á sama stað dagana 21. og
28. þ.m. kl 2-5. Auk þess daglega
hjá Barnablaðinu Æskan, Lækjar-
götu 10A.
Stúdenfar M.A. 1944
eru beðnir að mæta á fundi í
herbergi nr. 309 á Hótel Loftleiðir,
föstudaginn 22. nóv. kl. 8.30.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I
Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð-
ir fyrir aldrað fólk i Safnaðar-
heimili Langholtssóknar alla mið-
vikudaga milli kl. 2-5. Pantanir
teknar í síma 12924
Kvenfélagið Seltjöm, Seltjarnar-
nesi
Félaigið heldur bazair suruiu-
dagi'rtn 24. nóv. kl. 2'í Mýrar-
húsaskþla. Féla.gskomur vinsam-
liegast sikilið munum fyrir föstu-
daig.ikvöld tií Eddu, Miðbrauit 3,
Ernu, Túni, Grétu, Unnarbraut
11, Guðlaugiar, Rarðaátrönd 18,
Helgu, Sæbraiut 7, Hel'gu, Liind-
arbraut 2A, Sigrúnar, Unnar-
brau* 18.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Basarlnn verður 30. nóv. kl. 2 að
Hallveigarstöðum. Vinsamlegast
skilið munum i Félagsheimilið að
Hallveigarstöðum eða látið vita I
síma 14617, og þá verða þeir sóttir.
Næsti fræðslufundur Garðyrkjufé-
lags íslands verður haldinn i Dom
us Medica við Egilsgötu föstudag-
inn 22. nóv. kl. 8.30. Fundarefni:
Svipmyndir frá sumrinu. Nokkrar
litskuggamyndir af görðum og
gróðri. Gunnar Helgason form.
Fegrunarnefndar Reykjavíkurborg
ar hefur framsögu í umræðum um
fegrunarmál í borg og bæ og veit-
ingu viðurkenninga í því sambandi
Féiagskonur í kvenfélagi Hreyfils
Basar verður 8. des. að Hall-
veigarstöðum við Túngötu. Komið
munum fyrir 29. nóv. til Veru, Soga
veg 128, Birnu, Hvassaleiti 12, Guð
rúnar Laugarnesveg 60 Guðbjarg-
ar, Bólstaðarhlíð 29 Sveina, Fells-
múla 22 og Ársólar, Sólheimum 44
Kvenfélag Ásprestakalls
heldur basar 1. des. í Langholts-
skóla. Munum á basarinn veitt mót
taka í Félagsheimilinu að Hólavegi
17 á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 2-6, einhig fimmtudags-
kvöldum, sími 84255
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru minntir á basar fé-
lagsins 1. des. í Kirkjubæ.
3
U
tai
A flæðiskeri fjölda mangiir lenda,
því freiistimgarnar 'láta ekki á isér standa,
ekki er þá í anmað hús að venda
en að reyna breytnii sína að vanda.
Með bættuim kjörum breytnst viðhorf mamma,
og blektkinig verður gtund'um hægtráðamdi.
Þó íögin séu til að bjóða og ba'nna,
þau bæta £áa í aHsruægtanna landi.
Eiríkur Einarsson
Réttarholti.
(Kvæði þetta er úr nýútkomin'ni Ijóðaibók hams, Kvæði og
stökur).
MAÐUR TÍMIR EKKI EINU SINNI AÐ KASTA AF SÉR VATNI, SÍÐAN BRENNIVÍNIÐ
HÆKKAÐI ! ! !