Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 17 1 Stjórnarandstœðingar í úfvarpsumrœðum: Stefnubreytingar þörf j þaer kröfuraddir yrði ríkisstjórn- in að hlýða á. Þá ræddi Tómas 1 um skuldasöfnun fslendinga er- lendis, og sagði að með þeim j væri ríkisstjórnin einungis að j velt drápsklyfjum á komandi 1 ÚTVARPSUMRÆÐUNM í gær kvöld um vantrauststillögu á rík- isstjórnina töluðu fyrir hönd stjórnarandstöðunnar þeir Ólaf- iur Jóhannessson, Lúðvík Jósefs- son, Jngvar Gíslason, Ágúst Þor- fValdsson, Eðvarð Sigurðsson, iTómas Karlsson og Karl Guð- jónsson. Fer hér á eftir frásögn af ræðtun þeirra: Ólafur Jóhannesson (F) sagði í ræðu sinni að það væri út í höht fyrir ríkisstljórnina að af- saka erfiðleikana með aflabresti og verðfalli. Röng stjórnarstefnia ætti megin þáttinn í því hvernig komið væri, og um raunhæfar úrbætur yrði ekki að ræða fyrr en skipt yrði algjörlega um stefnu í efnahagsmálunum. Geng isfellingin hefði í för með sér 20% kjaraskerðingu, sem laun- þegar hefðu enga möguleika til ;að taka á sig, þar sem þeir hefðu ■orðið fyrir þungum áföllum nú þegar ekkí síat í mynd minni 'atvinnu. Litlu skipti orð og fyrir- heit ríkisstjórnarinnar um aukna atvinnu, heldur athafnir hennar, sem ekki bentu til Þess að tak- ást ætti á við vandann á raun- hæfan hátt. Rakti Ólafur síðan tillögur framsóknarmanna til lausnar vandans, m. a. lækkun vaxta, skipulag fjárfestingar og sparnað í ríkisrekstrinum. Lúðvík Jósefsson (K), sagði að ekki mundi hag íslenzku þjóðar- innar vera svo illa komið sem raun bæri vitni hefði verið far- ið eftir tilliöiguim Alþýðuibamda- lagsmanna á undanförnum árum. Vissulega hefði aflabrestur og verðfall verið alvarlegt áfall, en því hefði verið hægt að mæta á ýmsan annan hátt, en með geng- isfellingu og þar með stórkost- legri kjaraskerðingu launþega. Ræddi Lúðvík síðan um úrræði Alþýðubandalagsins og nefndi m.a. lækkun vaxta, framlengingu stofnliána, Skipulega stjónn gjald eyris- og innflutningsmála og stöðvun innflutnings á þeim vör um sem hægt væri að framleiða hérlendis. Ingvar Gíslason (F) saigði, að það vaeri auðvelt aðrötaityðja vantraust á rí'kisstjórnirua. Hún vel'dur ekki verkefni sínu. Ef nú heldur fram ®am horfir stefnir að rí'kisgj aldþroiti. Það er útiilok- að að einhliða genigislækkiuin sé varamlegt úrræði. Óhjákvæmi- legt er, að táka upp nýja stefnu í efniahagsmálum. Við verðum að gera oklkur grein fyrir sénstöðu Islandis. ísland er ekki iðnaðar- þjóðféíag heldur bænda- og fiski manna þjóðfélag. Við verðum að haga istefniu okkar í efnahags- miálum í samræmi við þessa stað reymd. Það hefur ekki verið gert unda nfarin ár og þess vegna er nú komið sem er. Það er sam- eigiinlegt hagsmuniamáil alþýðu ti‘1 sjávar og sveita að losna við þessa rí'kissitjóm. Ágúst Þorvaldsson (F) sagði, að stjórnairandstaðan hiefði brugð ist vel við óskum ríkisstjómar- iinnar um viðræður uim efinahags vandann. Heimildir um ástamdið hefðu elkki legið fyrir, fyrr en tveimur árurn seinna og þær hefðu verið Ijótar. Þá hefði verið búizt við að ríkisstjórnin segði af sér og tæki þátt í myndun þjóðstjórnar en sú heflði ekki orð ið raunin .Ræðumaður fjailllaði síðan nokkuð um stefnu Fram- söknarfllokksiims síðustu ár og sagði, að auigu almennings væru nú að opnaist fyrir því að sú stefna hefði verið rétt og væri rétt. Eðvarð Sigurðsson (K) sagði að af gengisfellingunni mundi leiða um 20% kjaraskerðing, og að flest allar nauðsynjavörur mundu hækka í verði um 40- 50%. Væri hér um að ræða mestu kjaraskerðingu sem átt hefði sér stað hérlendis. Með gengisfellingunni væri verið að ónýta þá kjarasamninga með laga boði er gerðir voru I marz í fyrra. Ríkisstjórnin yrði að gera sér þess ljósa grein að almenn- ingur í landinu hefði þegar tek- ið á sig mikla kjaraskerðingu, og útilokað væri að þeir lægst launuðu gætu tekið á sig aukn- ar álögur. Verkalýðshreyfingin mundi nú fylkja liði til þess að kynslóðir í landinu, með það eina sjónarmið í huga að geta hang- ið í ráðherrastólunum. Karl Guðjónsson (K) sagði að með gengisfellingunni í fyrra hefðu launþegar tekið á sig kjaraskerðingu, svo og með mjög minnkaðri atvinnu og at- vinnuleysi. Útilokað væri því að láglaunafólk gæti tekið á sig viðbótarkjaraskerðingu nú. Karl rétta hiiut sinn og muindi ekki sagði að öllum hefði verið ljóst j verzla neitt með réttindi sín. Tómas Karlsson (F) sagði að íslenzka þjóðin væri búin að fá mikla reynslu af gengisfellingum núverandi ríkisstjórnar og engin ástæða væri til að ætla að þessi gengisfelling tækist betur en sú er gerð var í nóvember í fyrra. Það væri krafa stjórnarandstöð- imnar og þjóðarinnar allrar að málin yrðu lögð undir dóm þjóð arinnar í Alþingiskosningum, og að aðgerða var þörf í efnahags- málunum, og vissulega bæri að viðurkenna að gengisfelling hefði verið ein af þeim leiðum sem til greina kom að fara. Væri geng- isfellingin sjálf ekki aðaládeilu- efnið, heldur hvernig að henni var staðið. Forsenda fyrir já- kvæðum árangri gengisfellingar væri að hún væri gerð í tíma, en það hefði ekki verið gert að þessu sinni. Erlendar skuldir borgarinnar: Aukast um 127 millj. — vegna gengisbreytingarinnar SKULDIR borgarsjóðs og borgar stofnana hækkuðu um 127.0 milljónir vegna gengisbreyting- arinnar. Mest hækkun verður hjá Hitaveitunni, 96,7 milljónir og hjá Hafnarsjóði 17.0 millj. Greiðslubyrði borgarinnar á næsta ári hækkar í 30,9 milljón- ir af þessum sökum, þar af mest hjá Hitaveitunni 20,4 milljónir. Borgarstjóri gaf í gær á fundi borgarstjórnar upplýsingar um h'ækkun á erlendum skuldum borgarsjóðs og borgarstofnana vegna gengisbreytingarinnar. — Var það vegna fyrirspurnar Svavars Gestssonar (K) um þa’ó mál. Hækkanirnar urðu sem hér segir: Borgarsjóður skuldaði 15,4 millj. sem hækkar í 23,6 millj. eða um 8,4 milljónir. — Skuld þessi er vegna Borgarspit- alans og verður að fullu greidd 1970. Skuldir hitaveitunnar aukast í 274.7 milljónir, eða hækka um 96.7 milljónir. Skuldir Hafnarsjóðs verða 46,2 millj. og er hækkunin 17 millj. Þó er uppgjöri við erlenda verk- taka Sundahafnar ekki endan- lega lokið. Skuldir S.V.R. hækka um 7,5 milljónir og verða' 21,4 millj. Eru þær vegna kaupa á nýljum strætisvögnum. S k u 1 d i r Innkaupasitofnunar Reykjavíkurborgar hækka um 8.7 milljónir og verða 24,8 millj. Þessar skuldir eru vegna vöru- kaupa fyrir ýmis borgarfyrirtæki og skiptast þannig (gamla geng- ið): 5 milljónir vegna hafnar- innar, 5,9 milljónir vegna kaupa á röntgentækjum til Borgarspít- ala og 600.000 til slökkviliðs. Til ýmissa innkaupa 4,6 milljónir mest til gatnagerðar. Skuldir þessar námu 249,8 ■milljónum en verða 385,5 millj., hækkunin nemur 135,7 millj. Að ■frádregnum þeim skuldum Inn- kaupastofnunarinnar sem greið- ast á þessu ári, verða tölurnar: 233.7 millj. fyrir gengisbreyt- ingu hækkun vegna hennar 127 milljónir eða 360,7 milljónir. Greiðslubyrði fyrrgreindra stofnana vegna erlendra lána verða 30,9 milljónir króna. Hjá Borgarsjóði 4,3 milljónir, Hita- veitu 20,4 milljónir, Hafnarsjóði 4.7 milljónir, S.V.R. 1,5 milljón. Borgarstjóri sagði að ekki væru hér tekin með fyrirtæki, sem borgin væri aðili að eins og t. d. ihjá Landsvirkjun, heldur ein- igöngu hrein borgarfyrirtæki. Þá Væri heldur ekki talin með Bæj- arútgerðin, en hún ætti að afila tfjár eftir gengisbreytinguna. iSkuldir hennar næmu nú um 75 þús. sterlingspundum og væri á- lætlað að greiðslubyrði vegna iþeirra skulda ykist um 5,5 millj. 'króna. þjóðinni leiðina fiitl bœttra 'lífs- kjará með grjótkaati í Alþingis- húsið og kröfu um að lífiláta for- jt.iliumenn þjóðarinna'r. Núver- andi stjórnarflokkum er það fyrir löngu íjóst, @ð einhæft at- vinnulíf sem byggist á sveiflu- kenndum afivinnurekistri eins 0‘g sjávairútveginum, skapar aidrei jafna fram'ieiðsliu. En þó sjávar- útvegurinn muni, uim ófyrirsjá- aniega framtíð, verða hötfuðmiátt arstóipi útfluitnings okkiar, þá er brýn nauðayin að aiuka fjöl- breytini aitvinnulífsiniii og eiga ekki a’Jia afkomu undir duttlung uim hafs og veðiráttu. Loks saigði .Miattihías Bjarna- son: Sjiálfsitæðiisflokkurinn , hefiur verið forystuflökbur þjóðarinn- ar um iangt áraibif. Umdir bans forystu 'hafia orði’ð stærri og meiri framfarir um a‘ltt lanid hvort sem er til sjávar eða sveita. Hanin lítur á það fem skyiidu sína að taikast á við erfiðleikama. Sjálfstæðis'flobkuri’nn beitir á alla íslendinga að horfa á raun- sæi og skiilininigi á úriausn þess- ara vándamála og treystir því að fólk hvar sem það er í stétt eða flokki taiki ’höndum saman, en l’áti eklki bleklkjast af þeim hjá- róma röd'dum, isem nú hvetja til sundrumgar. Það er eins víst og dagur kem- ur að morgni að ef við stömdum saman mumum við sigrast á þess um erfileikum og vomamdi ve jt)- ur þesa ekki mjög langt að bíða að aftur fari lífskjör þessarai þjóðair baitnan'di. Karísjiona'r að með láintökum er- lendis hefði verið velt dráps- klyfjum á framitíðina, Siagði Benedikt að svo virtist sem hinn umgi Framsókinanimaður kaiiaöi kaup 150 fiskibáta, flugvélakaiup, B'úrfellsvii'’kjunina og fleiri fjár- festingarframikvæmdi'r dráps- kiyfjar, því til þessara fram- kvæmda 'hefði iánanna verið aflað. Þá sagði Benedikt að i þessum umiræðurm hefiðu stjórn- aranidl ’tæðin.gum orðið tíðrætt um að vegið væri að sparifijár- eigendum með ' þessum aögerð- um, og vissulega væri þalð rétt. Hitt mætti ekki glieymast að stjórna'randstæðingar ihefðu hvað eftir annað rætt um lætkkiun vaxta, 'sem vitainlega væri eiimiíg þá árás á sparifjiáreigendur. Benedi'kf sagði, að ekki hefðu Btjórniarandstæðingar fengist ti'l sess að leggja fram neina heitld- aitíitefnu, né bemda á nein varan- leg úrræði. Nauðsynlegt væri að áhrif og gagn genigisfelllingarinn- ar yrðu ekki eyðilögð með ófriði vinnumairkaðinum og miundi rí'kisstjórnin hefja viðræðuir við verkalýðssamtöikin að lokmu ASÍ-þingi. —STÖNDUM SAMAN Framhald af bls. 12 ur algeru atvinnuleysi á þeim stöðum sem næstum eingöngu eiga atvinnu sína undir því að þessi framleiðslutæki starfi með eðlilegum hætti. í þessu sam- bandi er eðlilegt og skylt að taka tillit til óvenju mikilla erfið- leika í ákveðnum landshlutum og leysa þeirra mál með sérstök um aðgerðum umfram þær al- mennu aðgerðir sem fram þurfa að fara. Ég tel eðlilegt að stofnsjóðir og bankar taki að einhveriju leytj á sig að létta hinar þungu byrð- ar framleiðslufyrirtækjanna eft- ir þessi erfiðu ár, með því að gefa eftir hluta af-skuldum þeirra við. þá eða breyta þeim í föst lán til langs tíma með lágum vöxtum. Það er rétt að taka það fram, að þær ráðstafanir sem nú er verið að gera, eru ekki gerðar fyrir sjávarútveginn einan heldur vegna þjóðarinnar í heild. Starf- ræksla útgerðar og fiskvinnslu er undirstaða þess að atvinna sé fyrir hendi og jafnframt að ekki verði samdráttur á öðrum at- vinnugreinum. Það kemur engum á óvart að þær efna- hagsráajtafanir sem nú er verið að gera, eftir þau þungu áföll sem þjóðin hefur orðið fyrir leiöa af sér skerðingu á líflskjörum. Það er engin ástæða til að draga fjöður yfir það. Hitt er þjóðinni mikilvægara, að aitvinna haldizt og 'ekki verði fa'rið út í þær að- gerðir, sem eyðileggja þassar ráð sbafanir. Sl’íkt myndi aðeins leiða tii stöðvunar aitvininulífsms og aitvimnuleysis. Atviinnulieyiiið er mesta bölið sem yfir Okkur getur komið. Báðir fllubnmigs- menn þessairar vantrauis'tsitiHögu hafa haft greiðan aðgamg að öll- um gögnum um ástand efnahaigs- máianna og stöðu útfiutniimgsat- vi'nnuvegainna, Þeir viba mæta vel, að það varð elkki komizt hjá að gera ráðstafamir sem höfðu í för með sér kjairai-iberðimgu. Það er hytggilegra að taka á sig kjara- skerðingu um hríð meðam verið er að komiast yfir þessa erfið- leika og það er skoðun mím að þeir sem koma með úrræði til þess að halda uppi aibvininu í itandinu muni eklki reynaisit laun- þeganuim verr en hinir sem aldrei þora að hafa ákveðna Skoðun til lausnar vandamákmium en kynda í þess sbað el'd að glóðum óánægju og sundruingar. Það er víst að jai'ðskjálftadei'ld hima mýja Ailþýðubandala'gs vísar eklki - GENGISFELLING Framhald af bls. 12 vinnu. Síðan vék ráðherra að úr- ræðum stjórnarandstæðinga, s«m hann sagði aðeins snerta auka- atriði og nefndi hann dæmi þess. Að lokum sagði svo ráðherra, að nú óskaði stjórnarandstaðan að- eins eftir glundroða í stað þess að hafa kjark til þess að viður- kenna staðreyndir og takast i við vandann. Eggert G. Þorsteinsson sjávar- útvegsmálaráðherra sag'ði í ræðu sinni að um 7 vikna skeið hefði .verið haldið uppi viðræðum við stjórnarandstöðuflokkanna, og þeir hefðu fepgið allar upplýs- ingar um efnahagsmálin er þeir fóru fram á. Eigi að síður hefðu þeir ekki treyst sér til þess að mófia stefnu sína. Ævinlega væri þannig varið málum að léttara væri að gagnrýna heldur en að framkvæma erfiðar aðgerðir Gengisfellingin hefði verið gerð að vel athuguðu máli, og verið talin bezti kosturinn af þeim sem kom til greina, þar sem hún gæti haft stórkostlega jákvæð áhrif á þróun íslenzkt * átvinnulíf, og efnahagslífs, ef áhrif hennar yrðu ekki eyðilögð. Ráðherra sagði að staðreyndir orsaka erf iðleikanna lægju ijósar fyrir Og væru viðurkenndar af öllum þeim sem eitthvað fylgdust með málum. Þannig hefði t. d. síldar- aflinn minnkað um J frá siðasta ári, sem hefði þó verið slæmt síldarár og frystar fiskafurðir hefðu lækkað um 20—30% verði frá 1966. Bragi Sigurjónsson sagði að alltaf væri auðvelt að vera vit- ur eftir á og það hefði komið sér betur fyrir okkur íslendinga að grípa fyrr til aðgerða í stað þess að eyða upp gjaldeyris- varasjóðnum. Þa'ð hefði hins veg ar verið gert, í trausti þess að hið alvarlega ástand sem skap- azt hefði mundi ekki verða lang- varandi. Alþýðuflokkurinn hefði ákveðið að standa að gengis fellingunni að vel athuguðu máli, af því að telja mætti að hún stuðlaði að fljótari örvun atvinnulífsins, yrði ekki eins snöggleg kjaraskerðing og ef aðrar leiðir hefðu verið farnar, og mundi eimnig verða til upp- byggingar atvinnuvegum lands- manna, ekki sízt sjávarútvegi og iðnaði. Með samstarfi við laun þegasamtökin væri ekki að efa að aðgerðir þessar mundu bera Benedikt Gröndal gerði að umtalsefini ýmis atriði er fram iniga m.a. uromæli Tómaisar komu í ræðum stjórnarandstæð - ÞRIBJORN Framhald af bls. 28 |E. t. v. lætur það ekki illa 'í eyru, sagði þingmaðurinn, iþegar gjaldeyrir er af skorn- lum skammti, að gera beri ráð- stafanir til að stöðva óþarfa ánnflutning. En hvað er þarft log hvað er óþarft? Skoðanir á því eru sennilega jafnmarg- lar og borgararnir í þjóðlfélag- linu. Og hvernig var fram- ikvæmd innflutningshaftanna og annarra leyfaúthlutanna? Ætli það hafi farið fram eitt- ihvert vísindalegt mat á því, fyrir hverju ætti að úthluta og fyrir hverju ekki? Engum dettur í hug að svo hafi verið, •enda engar slíkar vísinda- leg'ar reglur til, sem hægt sé að fara efitir við úthlubun leyfa. Þeir sem úthlutaoim- ar önnuðust voru fulLtrúar þeirra S'tjórnmálaiflokka, sem með völdin fóru hverju sinini og töldu það 'sLtt trúnaðar- starf að sjá til þess, að sem mest af leyfium kiæmu í hiut einstaklinga og fyrirbækja er flökkinn sbuddu með fjárfram lögum eða á ainnam hátt. Það er að vLu sjaldnaist hægt að sanna það mieð tölum hivem- ig þeir, sem leyfaúthlutan- ir hafa haift með höndum hafa hyigilað fyTÍrbækýum er tengd voru flokkuim þeiirra, en þó gefur það afhyglisverða víisbenidingu í þeasa átt, að samkæmf reikningum S'ÍS sem birtiir eru m.a. í 40 ána afmæliisriti Samibandisins eft- ir Gíslia Guðmundsson alþm., kemur í ljós, að á kreppuár- unum 193i3—1937 óx vörusa'La SÍS úr 4,8 mililj. kr. í 11,3 mil'lj. kr. eða meira en tvö- faldaðist á sama tímiabili þegar almennur saimdrátt- ur var í öliluim viðsikipt- um. SÍS var samt ekki eina fyrirtækfð sem notið hafði þannig forréttinda í skjóli póli tískrar aðstöðu og Framsókn- armenn eru ekki þeir einu aem notað hafa aðstöðu sína í út- hlutunarnefndum til fram- dráttar fyrirtækjum og ein- staklingum er flokkinn studdu. Hér var um leikreglu að ræða sem allir flokkar fylgdu og ég held að allur metingur milli flokkanna um það hver hafi verið skeleggastur að skara eld að sinni köku niundi enda í bræðrabyltu. í því ligg ur skýringin á því að ekki hef ur fyrr verið kveðið upp úr um það á hvern hátt fram- kvæmd leyfaúthlutunar var a.m.k. hafa svonefndir ábyrg- ir stjórnmálamenn ekki gert það. Síðar í ræðu sinni sagði Ólaf ur Björnsson: Ég býst við að hinir rosknari stjórnmálaleið- togar a.m.k. þekki þessa sögu vel, mér kæmi það á óvart ef einhver þeirra fyndi hvöt hjá sér, til að andmæla þessu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.