Morgunblaðið - 29.11.1968, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968
Skylduþjónusta
rædd á Alþingi
JÓNAS Pétureison mselti í gær
fyrir tillögu sinni til þinrgsálykt-
un-ar um skylduþjónustu ung-
menna. Er hún saimihljóða til'lögu
Allar
gerctir
Myndamóta
•Fyrir auglýsingar
■Bœkur og timarit
•Litprentun
Minnkum og Stcekkum
OPÍÐ frá kl. 8-22
MYNDAMÓT hf.
simi 17152
MORGUNBIADSHUSINU
er hann flutti í fyrra á Alþingi,
en hún hlaut þá ekki afgreiðslu.
Þingisálykbunartiliagan hljóðar
svo: Alþingi ályktar að kjósa 5
manma miiHiþinganiefnd til að
rannsaka möguleika á fram-
kvæmd s’kylduþjónustu ung-
menna á aldrinum 14-18 ára í
þágu þjóðarheildarinnar, 4-6 mán
uði alis hjá hverju umgmenni,
við margvísleg störf fyrir ríki,
sveitarfélog, góðgerðar- og mann
úðarfélagsskap. Skal stefnt að
því, að nefindin skili frumvarpi
að lögum um þetta efni, sem
lagt verði fyrir Alþimgi.
Stefán Valgeirsison tók einnig
til máls um till'öguma og var
henni andvígur. Sagði að meira
atriði væri nú sem stæði að gera
ráðstafanir til þesis að tryggja at-
vinnu umgs fólks í landinu.
Síðan var tillögunmi vísað til
síðari umræðu og aillsherjar-
nefndar.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Þverholti 18 J, hér í borg, þingl eign
Óskar Konráðsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánu-
daginn 2. desember 1968, kl. 14.30
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sólvangi við Sléttuveg (Fossvogs-
bletti 24) hér í borg, þingl. eign Jónasar S. Jónssonar,
fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. desember
1968, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Laugáteig 24, hér í borg, þingl eign Guð-
laugs Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka
fslands á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. desember 1968,
kl 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 49 og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Fálkagötu 24 hér í borg, þingl. eign Guð-
rúnar Ingólfsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ólafs-
sonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 2. desember
1968, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Hafsteins Baldvinssonar hrl, verða 24 hluta-
bréf í Trygging h.f., talin eign Kristjáns Eiríkssonar, seld
á nauðungaruppboði í borgarfógetaskrifstofunni að Skóla-
vörðustíg 12, mánudaginn 2. desember n.k. kl 13.30.
Á sama stað og tíma verður eftir kröfu Sigurðar Sig-
urðssonar hrl., selt handhafaskuldabréf, að fjárhæð kr.
150.000,00, með 3. veðr. í íbúð að Hraunbæ 104, talið eign
Halldórs Backmann. Einnig verða seldir nokkrir víxlar
og dómar að fyrirlagi skiptaréttar Reykjavíkur, taldir
eign þrb. Húsgagnaverzlunar Austurbæjar h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps verða
eftirtaldar fasteignir á Vopnafirði seldar á opinberum
uppboðum, sem fram fara á eignunum sjálfum þriðju-
dag 3. des. næstkomandi, sem hér segir:
Söltunarstöð Kristján Gíslasonar kl. 16.00.
Húseignin Mávahlíð tilheyrandi sama — 17.00.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu,
Seyðisfirði, 13. nóvember 1968.
Erlendur Bjömsson.
— Handiitastofnun
Framhald af bls. 13
vorum er þessu mjög á aninan
veg farið. Þar eru ,,skoLen“ og
„universitetet“ nánast tveir ólík-
ir heimar, svo sem vera ber, er
hvor hefur sína skipam og lýtur
sínum eigin lögmálum. Kjarni
háskólahuigmyndarinnair er að
rannsó'knir og kennsla haildist í
hendur.
Þetta sambýli þessara tvegigja
þá't'ta er báðum lífisnauðsyn. Há-
skiólakennsla stirðnar og staðnar
og visnar að lokum upp, ef hún
nýtur ekki þess frjálsa lífsanda
sannieiksleitarininar sem ein-
kennir adlar vísindailegar rann-
sóknir. Og sambýlið er ekki síð-
ur lífsnauðsyn rannsóknarstarf-
seminni: það er eina leiðin til
að tryggja að ætíð sé ný kyn-
slóð rannsóknarmianna reiðubú-
in tiil að taika við þegar hin eldri
hverfur af sjónarsviðinu; að ala
upp nýja kynslóð rannsóknar-
manna er einungiis á færi þeirra
er sjálfir fást við rainnsóknir.
Ef glu'ggað er í lög þau sem nú
gilda um Háskóla íslands, kann
að virðaist óþarft að ræða á op-
inberum vebtvangi þessd aug-
ljósu almennu sannindi. En í 1.
gr. þeasara laga segir m.a.:
„H'áskóli íslands skal vera vís-
indail'eg rannsóknarstofnun og
vísindaleg fræðslustofniuin, er
veiti nemendum símum mennt-
un . .. til þess að sinna sjálfistætt
vísindailegum verkefnum".
Það má skjóta því hér inn til
fróðleiks að þessi ákvæði eru
ekki í fyrstu háskólalögunum
(frá 1909), né heldur í lögunum
frá 1936. Hver sé ástæða þess —
hvort t. d. sú meginregla sem
þar kemur fram hafi þótt svo
réttmæt og sjálfsögð að óþarfi
hafi verið að skjalfesta hana —
skal ósagt látið.
En hvað sem því líður, þá er
Askorun til stórveldanna
í ársskýrslu sinni til yfir-
standandi Allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna for-
dæmdi U Tant framkvæmda-
stjóri vaxandi beitingu valds
og ofbeldis tid að útikljá al-
þjóðleg deilumál og sagði m.
a. í því sambandi:
„Þegar til lengdar lætur
kemur á daginn, að friður fær
ekki traustar undirstöður með
an tröllveldin gera einhliða
hernaðarráðstafanir strax og
þau halda að öryggi þeirra
sé ógnað. Hvers vegna geta
þau ekki lagt ótta sinn og
kvartanir fyrir öryggisráðið,
úr því þau krefjast þess að
önnur ríki geri það? f Kúbu-
vandanum vegna eldflaug-
anna reyndist sú leið vera
fær. Hún gæti einnig reynzt
fær í öðrum tilvikum, þar
sem bæði hagsmunir stórveld
anna og friðurinn eiga bein-
an hlut að máli.“
hin sorglega reynsla sú, síðan
þessi ákvæði Voru gett í háskóla-
lögin 1956, að furðu lítið hefur
verið gert til að hrinda þeim í
framkvæmd og gera þau að veru-
leika. Því miður verður ekki
annað sagt en að yfirstjórn Há-
skólans — með menntamálaráð-
herra í broddi fylkingar — 'hafi
á þessu tímabili algjörlega
brugðizt því hlutverki sínu að
hafa frumkvæði um að móta
skýra og markvissa stefnu um
uppbyggingu Háskólans sem eig-
inlegs háskóla í skilningi 1. gr.
háskólalaganna.
Þó fer því sem betur fer fjarri
að öllum þeim sem þetta mál
varðar sé hulin nauðsyn þess að
breyta til í þessum efnum og
blása lífi í raunhæfa háskóla-
pólitík, er setji skýr markmið og
móti skipulagar ráðstafanir til að
ná þeim. Þannig fjölluðu t.d.
stúdentar um þessi mál á þingi
sínu síðastliðið sumar og gerðu
þeim rækileg skií í ályktun. Þar
segir m. a. svo:
„Stúdentaþing telur nauðsyn-
legt:
— Að saman fari rannsókn og
kennsla til að tryggja gæði
kennslunnar.
— Að komið sé upp rannsókn-
arstofnunum við sérhverja deild
í viðkomandi greinum.
Stúdentaþing bendir á að flest-
ar hinar "sjálfstæðu rannsóknar-
stofnanir eru vel til þess fallnar
að mynda kjarna að rannsóknum
háskóladeilda.
Stúdentaþing telur eðlilegt, að
nær öll rannsóknarstarfsemi í
landinu fari fram á vegum Há-
skóla íslands. Þingið bendir á,
að ekki er nauðsynlegt, að við-
komandi rannsóknargrein sé
kennslugrein við háskólann.
Stúdentaþing hvetur yfirvöld
til að breyta fyrri stefnu um
stofnun sjálfstæðra rannsóknar-
stofnana og stefna í þess stað
að því, að rannsóknarstofnanir
verði háskólastofnanir.“
Það er vissu'lega ótvíræ'tit lífs-
mark með Háskiólainium, og því
mikið ánægjuefni, að stúdem/tar
hans 'skuli hafa svo glöggt auga
fyrir því sem máli skiptir. En
um leið er þeim mun átaik'anlegra
hið algjöra stefiniuleysi sem ríkt
hefur hjá ráðamiönnuim í þess-
um ef-num. Þetta á e'kiki hvað sízt
við um Handritasitofniuin: hún á
að siinna verkefinum sem verið
haifa innan verksviðs Háskólans
allt frá uppbafi ,endia teljum vér
íslendimgar þau hafa haift meira
gildi fyrir oss en ölií önnur og
að osis beri því rneiri lakylda til
að rækja þaju en nöklkur önn-
ur.
Að því er Handriitastofnun
varðar sérstaiklega, er einmiit
um þessar mundiir — er mál
stofinuniariinniar eru fyrir Alþingi
— gullið tækifæri 'tdil að snúa við
blaðinu og marka nýja stefnu
með ráðstöfunum í málefnum
stofnunarinmar í þá áitit sem um
var rætt hér að framan.
Fyrir
1. desember
fagnaðinn,
fyrir jóla- og nýárs-
fögnuðina.
Síðir og stuttir
samkvœmiskjólar.
Fallegir, vandaðir,
ódýrir.
Tízkuverzlunin
(juÉrún
Rauðarárstíg 1
sími 15077.
IV
Það mál sem gert var að um-
ræðuefni í síðaisita kafla er eiitit
hinna veigamikliu máHa í 'hverju
nútímaþjóðfélagi. Aðgerðir í slík
um málium hafa að jafnaði ekki
teljaindi skyndiáhrif, er a'knemn-
ingur geri sér grein fyrir jaifn-
harðan. En ef raogt er stefnt,
verða afleiðingarniar því örúiaga-
ríkari sem lengra ilíður. Og ef
ekki hefur verið staðið á verði,
verður ek'ki fyrir það bætt nema
á löngum tíma.
Það kunna enn að finmast
menm sem velta fyrir sér þeirri
spurningu hvort það gefi svarað
kostnaði fyrir 200 þús. rnannia
þjóð að reyma að 'haildia uppi há-
skóla. Geta þeir viissulega fært
fram nokkur rök gegn þessu,
enda eru t.d. í flestum nágranna
löndum vorum milljónir manna
á bak við hvem háskóla. En þess
ari spumingu var þó svarað já-
kvætt fyrir um sex tugum ára,
og efast vonandi fæstir um að
rétt hafi verið svarað.
En ef svo er, er ek'ki minnsti
vafi á að Háskólinn mun því að-
eins geta gegnt hlutverki sínu til
fiul'ls, að kostað verði kapps um
að byggja hann upp s'em raun-
veru'legan háskóla í þeim skiiln-
ingi, sem um var ræitt. Og það
fer ekki á midli mád'a að giddi
Háskóliams í þjóðfélaiginu mun
fiara ört vaxamdi í næstu árum
og áraitugum: því meir sem þjóð-
félag vort — sem enn ©r svo til-
töiulega einfalt og frumstæitt —
fjarlægislt það þróunarstág sem
kalla mætti „brjóstvitsstigið“ og
kemst yfir á „þekkingarstigið“,
þeim mun mikilvægara verður
hd'utverk Háskál'ans.
Þessi mál eru mjög ofiarlega á
baugi meðal hinna svonefndu
vanþróuðu þjóða. En miklar
umræður hafa farið fram um
leiðirraair til að hraða þróun
þeirra í átt til iðnaðarþjóðfélaga
á niútímiaví’su. Um fyrsta skerfið
til að hrinda þeirri þróun af steð
eru eimikum tvær skoðanir. Sum-
ir telja að fyrsta skrefið eigi að
vera mikil og snögg aiufcnimg
fjiármaignis 'tdl iðnaðair. Slík fjár-
magnsaukning verði auðvitað í
fyrstu að koma utan að, en arð-
urinn iatf þassu fjármagni muni
svo standa undir áframhaldandi
iðnvæðinigu.
Margir aðrir telja hins vegar
mikilvægast að fyrsta skrefið sé
uppbygging eða efling menntun.
arkerfis þjóðarinnar. Og margir
sagnfræðingair eru þeirrar skoð-
unar, að það hafi eiramitt verið
menn'tun á tiltökuiega háu stigi
sem verið hafi laterkasti aflgjaf-
inn til að hrinda af stað iðnbylt
ingunni í Vestur-Evrópu á sínum
tíma; aukið fjármagn batfi frem-
ur verið atfleiðing en orsök.
En í menntunarkerfi hverrar
þjóðar eru háskólarnir sá burð-
arás, sem allt hvílir á.
Framtíð Uáskóla íslands v-arð-
ar þjóðina alla. Er því mifcið
kornið undir starfi „háskóla-
n'efndarinniar“ svokölluðu, sem
vinnur að áætlanagerð um etfl-
ingu Háskölams. Er orðið mjög
tímabært -að hún fari að láta til
sín heyra. Og a.m.k. þar tid ann-
að kamur í ljós, verðuir að binda
miklar vonir við stanf heranar.
En fyrsta forsendan fyrir því, að
þær vorair geti rætzt, etr að nefnd
in setji sér raunsæ takmörk, þ.e.
vinni að rækilegum áætlunum
aðeinis fyrir næstu ár — t.d.
næstu 5—7 árin, hið ad'lra mesta
— en getfi frá sér allar skýja-
bongabyggingar fyrir næstu tvo
áratugi, sem henni var trúað fyr-
ir.
Er nefndin lýkur störfum, verð
ur svo meginaitriðið viitaskuild
það, að áætlanir henn'ar hafini
ekki í djúpum skrifborðsskúff-
um menratamálaináðuneytisins,
heldur verði á grundvelli þeirra
undiran bráður bugur að því að
móta og hrinda í framkvæmd
ferskri, jákvæðri háskólapólitík.
Nú — þegar nokkurt láit virð-
ist verða á vei^fliuglaumi happ-
drættismieraragkunnar i íslenzku
þjóðfélaigi — er höMt að hatfa
þetta hugfast: meiri þekking —
og betri nýting hennar — er
eina varanlega ieiðin til bættra
lífskjara.