Morgunblaðið - 29.11.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968
27
Cestur í
Norrœna húsinu
— O/e Torvalds, ritstjóri rœðir um efnið:
„Hvað er að gerast í tinnskum
bókmenntum?"
Loftmyndin af Hrafnistu í N aumdælafylki í Þrændalögum,
sem var færð Hrafnistu DAS gjöf. Á hana stendur letrað: Fra
Frænder til Frænder.
Vinargjöf til Hrafnistu
MANUDAGINN 2. desember kl.
20 heldur finnski rithöfundurinn
og ritstjórinn Ole Torvalds fyrir
lestur í Norræna húsinu um
„Finnskar bókmenntir á yfir-
standandi áratug“.
Föstudaginn 6. desember, þjóð
hátíðardag Finna, talar hann um
„Rökræður og fráhvarf í nýjustu
bókmenntum Finna“.
Ole Torvalds var sérstaklega
hoðið til landsins af Norræna hús
inu í sambandi við hina miklu
norrænu bókasýningu.
Ole Torvalds er fæddur árið
1916 og hefur lagt stund á bók-
menntasögu og Norðurlandamál
í Helsinigfors og Gautaborg.
Hann hefur verið ritstjóri nokk-
urra finnskra blaða, m.a. „Aabo
Underráttelser“ 1948—57. Fyrir
tímarit í Finnlandi og víðar á
Nor'ðurlöndum hefur hann samið
yfirlitsgreinar um bókmenntir og
aðrar ritgerðir jafnframt því sem
hann hefur starfað fyrir finnska
útvarpið frá því á fimmta ára-
Nómu-
menn
taldir af
Mannington, Virginíu,
27. nóvember, AP.
EKKI er talin nein von til að
námumennirnir 78, sem lokuðust
inni í fyrri viku, séu enn á lífi.
Miklar sprengingar urðu í nám-
unni fyrsta daginn og loftið þar
er nú svo eitrað að þar er ekki
líft. Auk þess loga þar víða eld-
ar, sem ekki verða slökktir í
bráð. Björgunarsveitir hafa unn-
ið dag og nótt við að reyna að
finna námumennina, en ekki hef-
ur enn tekizt að ná sambandi við
þá, og ekki búist við að svo verði
úr þessu.
— Ldnasjóður
Framhald af hls. 28
hluta tækniskóla fslands. Sagði
ráðherra í ræðu sinni, að gert
hefði verið ráð fyrir þessum
breytingum á lánakerfinu, þegar
fjárlagafrumvarpið var samið,
þannig að fjölgun aðila að lána-
sjóðnum skerti ekki hlut þeirra
sem fyrir væru.
Ráðherra sagði síðan:
Síðan ákvörðun var tekin um
gengislækkun íslenzku krónunn-
ar, hafa námsmenn og aðstand-
endur þeirra, sérstaklega náms-
menn erlendis og þeirra aðstand
endur, mjög um það spurt hvaða
ráðstafanir ríkisstjórnin hyggðist
gera í lána- og styrkjamálum
námsmanna. Ríkisstjórnin hefur
þegar tekið ákvarðanir sínar í
þessum efnum, og viðræður hafa
farið fram við bankana um þátt
þeirra í lausn málsins. Munu
verða fluttar tillögur um breyt-
ingar á fjárlagafrumvarpinu í
samræmi við þetta. Skal ég nú
skýra frá niðurstöðum í þessu
máli.
Fyrir gengisbreytinguna var
gert ráð fyrir því, að lán, styrk-
ir og útgjöld lánasjóðs íslenzkra
námsmanna yrðu sem hér segir:
Lán áttu að nema 34.182 millj.
kr., þar af 20.499 millj. kr. til
námsmanna erlendis, en 13,683
millj. kr. til námsmanna hér
heima. Til hinna svonefndu stóru
Styrkja áttu að ganga 1.776 millj.
kr., þar af 1,066 millj. kr. til
námsmanna erlendis, en 710 þús.
kr. til námsmanna hér heima.
Til ferðastyrkja áttu að ganga
4,475 millj. kr., og til kandidata
styrkja 1 millj. kr. Rekstrarkostn
aður sjóðsins og afborganir lána
áttu að nema 1.060 millj. kr.
Akveðið hefur verið að hækka
tug aldarinnar.
Ole Torvalds hóf rithöfundar-
feril sinn 1939 með ljóðabókinni
„Vi sjunger inte för demö‘. Síðan
hefur hann gefið út Ijóðasöfnin
„Ointagligt land“ (1942), „Hem-
ligt medansvar" (1944), Straang
araf aska“ (1954) og „Mellan is
och eld“ (1956). Heitið á síðast-
nefndu bókinni vísar til aðstæðna
mannkynsins nú á tímum, en á
táknrænan uppruna sinn í nátt-
uru íslands.
Árið 1946 birti hann smásagna
safnið „Svaar gládje“ og árið
1961 ritger’ðarsafnið „Vid káll-
orna“ (Við uppspretturnar) um
pílagrímsferð til Grikklands. I
þessu safni er ritgerð, sem nefn-
ist „Europeisk diaigonal“
(Evrópsk homalína) og er í á-
kveðnum tengslum við Island.
Ole Torvalds hefur ennfremur
þýtt allmargar bækur úr finnsku,
þýzku og enisku á sænsku.
Árið 1967 hætti hann blaða-
mennsku og gerðist óháður rit-
höfundur og menningarforkólfur.
Á þriggja ára skeiðinu 1969—71
nýtur hann svonefnds „akademíu
styrks", sem er nokkurs konar
mánaðarleg rithöfundalaun.
Ole Torvalds hefur komið til
Íslands einu sinni áður, árið 1950,
og hefur unnið mikið og gott
verk í finnskum blö'ðum og ú'-
varpi við að auka þekkingu landa
sinna á Islandi og menningu
þess.
Ólæti unglinga
Nokkrir unglingar voru með
ólæti og gauragang í Hafnarfirði
í gærkvöldi um miðnætti. Voru
þetta piltar á aldrinum 16—17
ára og vonu þeir m. a. að trufla
umferð á götum með því að
ganga í veg fyrir bifreiðar. Tók
lögreglan 5 pilta til yfirheyrslu.
Hverjum ber helzt að líta eftir
þessum piltum?
allar þær fjárhæðir, sem ganga
til íslenzkra námsmanna erlend-
is, um 54,4%, eða sem svarar
hækkun erlenda gjaldeyrisins,
þannig að lán og styrkir til ís-
lenzkra námsmanna erlendis
verða á næsta ári jafnhá í er-
lendum gjaldeyri og þau voru
fyrir gengislækkunina. Lán og
styrkir til íslenzkra námsmanna
hér heima munu á næsta ári
hækka um 18% frá því, sem
ráð var fyrir gert. Lánin hækka
því alls í 47,796 millj. kr„ þar
af til námsmanna erlendis í 31,
650 millj. kr., en til námslána
hér heima í 16.146 millj. kr.
Stóru styrkirnir hækka í 2,484
millj. kr., þar af til námsmanna
erlendis 1,646 millj. kr. Ferða-
styrkirnir hækka í 6,909 millj.
kr. og kandidatastyrkirnir í
1,544 millj. kr. Útgjöld vegna
rekstrarkostnaðar og afborgun
lána haldast óbreytt.
Eins og kunnugt er, hefur
stjórn lánasjóðs íslenzkra náms
manna fylgt vissum reglum við
úthlutun námslána, og hefur upp
hæð námslánanna verið misjafn
lega hár í hundraðshluti af náms
kostnaði, eða réttar sagt þeim
hluta námskostnaðarins, sem eig
in tekjur námsmannanna hafa
ekki nægt til að greiða. Hafa
lánin verið lægstur hundraðs-
hluti á fyrsta ári, en síðan farið
stighækkandi. Hafa lánin numið
frá 30—80% af fjárþörf stúdenta
við Háskóla íslands. Þar eð geng
islækkunin bitnar að sjálfsögðu
þyngst á þeim, sem lægsta hundr
aðshlutann fá að láni, þ.e. náms
mönnum á fyrsta og öðru ári,
hefur ríkisstjórnin ákveðið, að
leggja til, að lánasjóðurinn fái
nokkra viðbótarfjárveitingu auk
þeirra hækkana, sem ég hef þeg
ar getið um, að upphæð 1,659
SKÝRT var frá því á blaða-
mannafundi í Hrafnistu, sem
Auðunn Hermannsson, fram-
kvæmdastjóri boðaði til að við-
stöddum Árna Eylands og frú,
að borizt hefði vinargjöf frá
Hrafnistu í Naumdælafylki í
Þrændalögum í Noregi. Er það
loftmynd af bandabýlinu Hrafn-
istu, sem ábúendur þar hafa lát-
ið gera og sent Hrafnistu hér,
sem vináttuvott.
MENNTASKÓLINN að Laugar-
vatni heldur árlegu árshátíð sína
í kvöld, 29. nóvember í samkomu
sal menntaskólans að Laugar-
vatni.
Árshátíðarnefnd hefur valið
þessari árshátíð einkunnarorðið
„sjálfstæ'ði".
I efnisskrá árshátíðarinnar
segir svo: „Einkunnarorð árshá-
tíðarinnar er ekki vaiið af handa
hófi. Ætlunin er að fá fólk til
að hugleiða fullveldi íslenzku
þjóðarinnax á 50 ára afmæli þess,
baráttuna, sem lá á bak við þann
áfanga, sem náðist 1918 og ekki
sízt þjóðfélagslegar og menning-
millj. kr. til þess að gera lána-
sjóðnum kleift að létta sérstak-
lega undir með þessum náms-
mönnum eða öðrum, sem hún
telur brýnust þörf á að hjálpa.
Samkvæmt þeim tillögum, sem
ríkisstjórnin mun leggja fram í
sambandi við afgreiðslu fjárlaga
frumvarpsins, mun því ráðstöf-
unarfé lánasjóðsins á næsta ári
verða alls 61,552 millj. kr.
Lánasjóðurin fær fé sitt úr
þremur áttum. Meginhlutinn er
beint framlag ríkisins á fjárlög-
um. Þá hafa bankarnir sýnt starf
semi lánasjóðsins sérstaka vel-
vild með því að lána honum fé,
og að síðustu hefur sjóðurinn
sem þegar er orðinn öflug stofn-
un, nokkrar eigin tekjur. Áður
en gengisbreytingin var ákveð-
in, var gert ráð fyrir því, að
ríkisframlagið næmi 31.745
millj. kr„ bankalán 9 millj. kr„
en tekjur af eigin fé 4,2 millj.
kr. Nú er gert ráð fyrir því, að
ríkisframlagið hækki í 44,752
millj. kr„ og að bankalánin hækki
í 12,6 millj. kr. Hækkunin nem-
ur því samtals 16,607 millj. kr.
Þessar ráðstafanir hafa verið
gerðar í samráði við stjórn lána-
sjóðsins, en í henni eiga sæti full
trúar stúdenta við Háskóla ís-
lands og erlendra stúdenta, há-
skólans og fjármálaráðuneytis-
ins, auk formanns, skipaðs af
menntamálaráðuneytinu.
Þeir Ragnar Arnalds og Vil-
hjálmur Hjálmarsson tóku til
máls að ræðu ráðherra lokinni,
og töldu að ekki væri nóg að
gert með þessum ráðstöfunum
til þess að vinna upp tjón það
sem námsmenn yrðu fyrir vegna
gengisfellingarinnar. Var frum-
varpinu síðan vísað til 2. um-
ræðu og menntamálanefndar
neðri-deildar.
Hrafnis'ta þessi liggur að sjó í
Mið-Noregi á eyju nokkurri og
eru menn þar sagðir af tröllum
komnir, sennilega vegna lapp-
nesks uppruna síns, og fjölkunn-
ugir sjómenn góðir, og taldir
meðal fyrstu manna, sem tóku
upp á að „krussa“ eins og kall-
að er.
Eylands hjónin komu með
mynd þessa með sér frá Noregi
og afhentu hana í Hrafnistu.
arlegar forsendur hans“.
Á dagskrá hátíðarinnar er m.a.:
einþáttungurinn „Kennslustund-
in“ eftir Ionesco, dans stúlkna,
þar sem þær túlka orðið frelsi á
eigin máta. Þá verður fluttur ein
þáttungurinn „Elsku ég“ það er
Undibúin uppákoma eftir sikóla-
nemanda, sem kallar sig Inter-
locutor. Auk þess ver'ður mikið
um söng og siitthvað fleira. Á
eftir skemmtiatriðum mun hljóm
sveitin Rooftops, leika fyrir
dansi til kl. 3 eftir miðnætti.
- ÖEIRÐIR
Framhald af bls. 1
safnazt saman fyrir framan
heiimspekkikó 1 ann í Pristina. Mót
mæl'aiaðgerðirnar hefðu staðið í
nokkra klukkutíma ag þátltak-
endur í þeim hefðu efnt til upp-
þota, brotið rúður í verzliunum,
velt um bifreið'um og valdið f jóni
á eignum. Því var bætt við, að
nokkrir hefðu meiðzt í óeirðun-
um.
í tilkynninigunni vair ekki á
það minnzt hverjir staðið hefðu
að óeirðunum, en kunnugir telja
að aibanska þjóðarbrotið í hér-
aðinu, sem vilil samein'ingu við
Albaníu, bafi efnt til mótmæla-
aðgerðanna. Talið er, að mót-
mælaaðgerðirnaæ hafi Staðið í
sambaodi við þjóðhátíðardag Al-
baníu, sem var í gær.
— Friðaiviðræður
Framhald af bls. 1
því þá þykir henni sem Vief-
Cong fái sömu aðstöðu og hinir
þrír aðiilarnir. Og Viet-Cong
menn vilja ekkert borð sem þeir
hafa ekki jafn mikið pláss við og
aðrir.
Meðan deilt er um þetta í París
geisa harðir bardagar í Vietnam
og menn falla hundruðum sam-
an. í fréttum frá Saigon segir að
rúmlega 250 hermenn Norður-
Vietnama og Viet-Cong, hafi ver-
ið felldir í átökum við Suður-
vietnamska og bandaríska her-
menn í nánd við landamæri
Kambódíu. Þrjár. bandarískar
þyrlur voru skotnar niður og
a.m.k. tíu hermenn létu lífið vi'ð
það. Fleiri særðust og féllu þeg-
ar leið á bardagann. Ekki hafa
borizt fregnir um bardaga á hlut
lausa beltinu.
HTEBAGER9I
SJÁLFSTÆÐISFELAGIÐ Ingótt
ur í Hveragerði heldur fund að
llótel Hveragerði laugardagina
30. nóv. Hefst fundurinn kl. 4 e.h.
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar
ráðherra, og Grímur Jósafatsson,
kaupfélagsstjóri, ræða stjórnmála
viðhorfið. Allt Sjálfstæðisfólk í
Árnessýslu er velkomið á fund-
inn og hvatt til að f jölmenna.
50 kr. minn-
ingorpeningur
HINN 1. desember 1968 gefur
Seðliabankinn út 50 króna miinn-
ingarpeninig í tilefni af 50 ára
afmæli fullveldis íslainds. Pen-
ingurinn ef 30 m/m í þvermál,
úr nikkel og vegur 12,5 grömm.
Upplag peniingsins er 100,000
stk. Peninguriran er teiknaður af
þeim Þresti Magnúsisyni og Hilm
ari Sigurðssyni frá Auglýsinga-
stofunni Arguis og er hann sieg-
inn hjá Roya'l Mint, London.
Peningurinn verður seldiur á
nafnverði, 50 krónur. Auk þess
verður hægt að fá peninginsn í
sérstökum öskjum, sem kosta 25
krónur stykkið. Peninguriinin hef-
ur ja'fnframt fullt myntgildi og
er lögl'egur í alllar greiðislur.
Hægt verður að fá peningiinn
ásamt öskjunum í afgreiðslu
Seðlabanikans, Hafnarstræti 10.
Einnig mun hanin fáat hjá flest-
um bönkum og innlánsstofnun-
um.
- INDLAND
Framhald af bls. 1
væru gefnar og sjálfsagt vagri
hægt að finna margar smugur á
slíkum samningi, eins og t.d. að
framleiða vopn með sérstöku
leyfi í einhverju landi, sem
myndi svo líta á það sem eigin
iðnað og ekki tilkynna um þau.
Auk þess væri svo mikið svarta
markaðsbrask með hergögn, að ó-
gerlegt væri að fylgjast nákvæm
lega með því. Sendiherrann taldi
því að nær væri að halda áfram
samningum stórveldanna um al-
gera stöðvun á framleiðslu kjarn
orkuvopna, og afvopnun á Kví
sviði.
- KÍNA
Framhald af bls. 1
skilyrði að Bandaríkin dragi hert
sína frá Formósu, en það er göm
ul krafa frá þeirra hendi. Þeir
vilja einnig taka varlega tillögu
um „sambúðar sáttmálann" og
eru ekki alveg trúaðir á ein-
lægni Kínverja. Ráðamenn í
Washington telja þetta þó benda
til áhuga á betra samkomulagi
og gæti jafnvel leitt til meiri
sveigjanleika í stefnu Kínverja
í utanríkismálum.
„Fielsi" nefnist órshntíð
Menntnskdlnns nð Lnngnrvntni