Morgunblaðið - 13.12.1968, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.12.1968, Qupperneq 2
2 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 Tillaga um 15% hækkun rafmagns — þótt heildsöluverð hækki um 36°/o A fundi borgarstjórnar í gær var til umræðu tillaga um breytingu á gjaldskrá Raf magnsveitunnar, sem felur í sér 15% hækkun á rafmagns- verði og um 30% hækkun á mælaleigu og heimtaugar- gjöldum. Tillaga um þessa hækkun var saaruþykkt í stjómarnefnd Veitu- stnfnana með öUum greiddum at- kvaeðum, þ.á.m. atkvæðum full- trúa Framsóknarfilokksin s og Al- þýðubandalagsins. Batnondi hognr Bretn London, 12. des. (AP). GREIÐSLUJ ÖFNUÐUR BTeta var óhagstaeður um 17 milljónir punda í nóvember, en var óhag- stæður um 67 milljónir í októ- ber. Hefur þessi bætta viðskipta- staða leitt til aukinnar eftir- spurnar á erlendum peningamörk uðum eftir sterlingspundum, og hækkaðs verðs pundsins. Rekstrarkostnaður Rafmagns- veitunnar mun hækka um sam- tals 59,7 millj. króna vegna geng- isbreytingarinnar og launahækk- ana. Reiknað er með að raíorka í heildsölu hækki um 36% nú um áramótin. Á næstu tveimur árum er einn ig talið nauðsynlegt, að auka mjög aðflutningskerfi Rafmagns- veitunnar og ennfremur að knma upp álagsstýringu og fjarstýri- búnaði. Er kostnaður við þessar framkvæmdir áætlaður um 62,4 millj. kr. í ræðu Geirs Hall grimssonar, borgarstjóra, í gær kom fram að forsvarsmenn Rafmagnsveitunn- ar gerðu tillögu um 23% hækkun rafmagnsverðs, en í stjómar- nefnd Veitustofnana hefði það sjónarmið ortSið otfan á að halda hækkuninni í algjöiru lágmarkL Tolluloh ldlinn BANDARÍSKA leikkonan Tall- ulah andaðist í dag 65 ára að aldrL Hún veiktist af inflúenzu fyrir nokkrum dögum, og fylgdi lungnabólga í kjölfarið, sem var banamein leikkonunnar. Frá Hveravallaferð \ desember Tundurspillarnif fnrnir Istanbul, 12. des. (NTB). TUNDURSPILLARNIR tveir, „Turner“ og „Dyess“, sem fyrr í vikunni sigldu inn á Svarta haf, eru nú komnir út á Miðjarð arhaf. Sigldu þeir snemma i morgun framhjá Istanbul. Tundurspillarnir hafa verið fjóra daga á siglingu um Svarta- haí, og vakti koma þeirra þang- að mikla gremju í Sovétrikjun- um. Hveravaliaierð iarin á desember Alvarlegt ástand í stjórn- málum og efnahagsmál. — sagði Cernik forsœtisráðherra Tékkó- slóvakíu á tundi miðstjórnar komm- únistaflokksins Prag, Vínarborg, Moskva, 12. des. NTB. MIÐSTJÓRN tékkneska kommún istaflokksins kom saman til fund ar í dag. Samkvæmt heimildum NTB-fréttastofunnar flutti Old- rich Cernik þar ræðu, þar sem hann sagði að ástandið í efna- hagsmálum og stjórnmálum væri mjög alvarlegt og hefði varla fyrr verið eins erfitt. Or'ðsending var send út að loknum fyrsta fundi, en hún var mjög stuttorð og aðeins sagt að helztu mál á dagskrá hetfðu verið skipulagsmál og málefni flokks- ins. Stjórnmálairéttaritarar telja að ýmsir aðilar innan miðstjóm- arinnar muni beita sér mjög til að fá því framgengt að dregið verði úr völdium og áhrifum Alexanders Dubceks, flokksleið- toga. - FÆKKA VERÐUR Framhald af bls 32. láglendið og næstu heimalönd í forblautum flóum, því að þeir væru nytjalítið land, en viðáttu- miklir. Gunnar Ólaisson skýrði m. a. frá rannsóknum varðandi meltanleika beitarjurta og hvaða jurtir sauðfé biti helzt, þegar það gæti valið úr. I>að kom glöggt í Ijós á fundinum að bændur hafa mikinn áhuga á að fylgjast vel með öllum rannsóknum sem gerðar eru á þessum sviðum. B. B. Ljósfyrirbrigðið óupplýst — Skarpir Ijósgeislar sáust frá því EKKI hafa fengizt neinar óyggj- andi skýringar á ljósfyrirbrigði því sem Þórshafnarbúar sáu á suðurhimninum frá Þórshöfn í fyrradag. Þorsteinn Hákonarson, lögregluþjónn, tók myndir af fyr irbrigðinu og voru þær framkall aðar hjá Varnarliðinu á Langa- nesi. A einni myndinni var hægt að greina ljóshnött í mikilli fjar- lægð, en ekki er hægt að greina það hverskonar heimsfyrirbæri þetta er, en sé það jarðneskt er talið iiklegt að um sé að ræða veðurathugunarbelg. Ekki er þó hægt að segja nokkuð þar um með vissu, því að undarlegar lýsingar eru á fyrirbærinu. Að minnsta kosti 30 manns fylgdust með ljósfyrirbærinu, sem að sögn þeirra er gleggst sáu með aðstoð sjónauka, gaf frá sér mislit ljós, blá og rauð. Við töluðum við Þorstein Há- konarson, lögregluþjón, í gær og inntum hann frétta af rannsókn málsins. Sagðist hann hafa tekið saman skýrslu um frásagnir margra manna, sem glöggt sáu ljóshnöttinn og bæri öllum sam- an um atburðarásina. Þorsteinn sagðist hatfa tekið myndir í gær í birtu aí svæðinu þar sem hnötturinn sást og yrðu gerðar samanburðarathuganir á þeim myndum og hinum sem hann tók af hnettinum til þe3s að reyna að finna út stærð hnatt arins miðað við fjarlægð og kennileiti á fjöllum. Þorsteinn sagði, að Jón Jóhannsson á Þórs hötfn hetfði fylgzt með fyrirbær- inu í kíki frá heimili sínu og hefði honum virtzt, a15 neðst í hlutnum væri einkennileg ljós- tilbrigði, se.m sýndu aðallega rautt og blátt ljós til skiptis með reglulegu millibili. Virtist Jóni hluturinn vera að hiáltfu leyti ljósgjafi, nánar tiltekið etfri helm ingurinn, en neðst á hlutnum voru svo ein.kennilegu ljósin. Líktist ljósið á efri hlutanum hákftungli, en þegar ljósið fór að fjar.lægjast hringdi Jón í Þorstein sem tók þá myndirnar. >á sagði Þorsteinn að einn Þórshatfnarbúi, Jóhann Frímann.s son, hefðí verið á gönguferð fyr- ir utan Þórshötfn þegar hann varð fyrirbærisins var á sama tíma og aðrir Þórshafnarbúar, eða á milli kl. 5 og 5,30 í fyrra- dag. Sagði Jóhann að þrír ljós- geislar frá hlutnum hetfðu beinzt niður að svæðinu þar sem hann gekk og hetfðu þeir komið hver á eftir öðrum. Voru þessir ljósgeislar mjög skarpir og ljósið af þeim sterkt. Við töluðum við Grím bónda á Álandi í Þistilfirði og sagðist hann hatfa séð ljósið laust fyrir kl. 6, en það hefði verið mjög ógreinilegt, en virtist fara mjög hægt á suðvesturhimninum. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær sáu menn, sem voru staddir á Vesturöræfum undar- leg ljósfyrirbrigði í fyrradag á tímabilinu frá kl. 4,30—8,00 um kvöldið. Mennirnir voru staddir við Kofaöldu á Vesturöræfum, en ljósið sáu þeir á u. þ. b. 10 mínútna stöðugu milliibili og staf aði frá hlutnum mikil birta. — Ljósfyrirbærið bar á milli Eyja- baikkajökuls og Brúarjökuls, en virtist með tímanum færast svo- lítið í vestur. Þegar ljósið brauzt fram lýsti það mjög vel upp allt ( kring þar, sem mennirnir voru, en var daufara þegar ský bar á Blönduósi, 13. desember. UM sl. helgi fóru 14 Blönduós- ingar fram á Hvenavelli og heim- sóttu hjónin þar, Huldu Margréti Hermóðsdóttur og Kristjáun Hjálmarsson. >au fluttu þangað sumarið 1966 og hafa búið þar síðan og annast veðuirathuganir fyrir veðurstofuma. Létu þau að vanda vel af dvöl sinni á Hvera- völlum og kváðust aldrei finna til einmanakenmdar, þó að löng leið væri til anniarra byggða og oftast torsótt eftir að vetur gengi í gaxð. Þau vissu líka að þó eitt- hvað illt benti þau yrði allit gert, sem unnt væri þeim til aðstoð- ar. Og Kristján sagði: „Ýmsir halda að fólk á svona afskekkt- um stöðum verði undarlegna en annað fólk. Það er ekki rétt ég hef eigin reynslu fyrir því að það er þroskandi og mannbæt- andi að vera iangdvölum hér. Við fögnum alltaf gestakomu og er- um alveg sérsfcaklega þakklát þeim, sem koma hingað um há- vetur beimlínis til þeas að hefan- sækja okkur og gleðja. Þeir færa okkur yl, aem endkrt lengi.“ Ferðalag Blönduósingarma gekk að óskum. Norðurhluti Auð kúluheiðar var alauður og að- eins örlitlir snjóbílar hér og þar á framheiðinni, sem er um 600 metra yfir sjó. Nokkrar tafir urðu samt af því að víða voru djúpir pollar og jafnvel tjarnir á veg- inum. Þó var offcast hægt að kom ast fram hjá þeim. OU vatns- föll voru islaus, en á stöðuvötn- um á Auðkúluheiði var 22 cm. ís. - NIXON Framhald á bls. 2 útnefningu flokks síns. Báðir eru þeir Laird og Rogers gamlir og nánir vinir Nixons. Bandaríska stórbla'ðið New York Times fjaHaði um nýju stjómina í dag og segir, að Nixon hafi myndað stjóm sem I eigi sæti duglegir en sviplitlir meirn, sem séu ekki til þess fallnir að vekja hrifningu. Blaðið hieldur áfram og segir, að ráðherramir beri flestir keim af Nixon sjálf- um, þeir séu greindir, íhaldssam- ir og duglegir, en litlausir. Stjómmálasértfræðingar í Was- hington em þeirrar skoðunar, að í stjóminni eigi sæti menn úr miðfyl'kingu flokksins, fáir þeirra séu í hópi hinna allra íhaldssöm- ustu, en fáa sé með góðri sam- ivizku hægt að kalla frjálslynda. Sérfræðingar láta í ljós undrun yfir því að enginn svertingi hlaut ráðherraembætti, en ýmsir höfðu búizt við því. Þá er og vakin athygli á, að um hehninig- ur ráðherranna eru milljónamær- ingar. RAÐHERRALISTINN Aðrir ráðiherrar, en þeir sem nefndir em fyrr í fréttinni, eru þessir: Fjámálará’ðherra: David Kenne dy, bankastjóri í Chicago og með al fremstu fjármálasérfræðmga Bandarikjanna. Hann er talinn I hópi frjálslyndari repúblikana. Húsnæðismálaráðherra: George Romney, ríkisstjóri í Michigan og einna þekktastur ráðherranna, a.m.k. utan Bandaríkjanna. Romney varð fyrsfcur til að lýsa því yfir, að hann gæfi kost á sér sem forsetaefni, en hann dró sig síðar í hlé. Dómsmálaráðlierra: John N. Mitchell, aðalstjómandi kosninga barátfcu Nixons og meðeigandi í iögfræðifyrirtæki hans í New York. Póstmálaráðherra: Winton M. Blount, formaöur bandaríska verzlunarráðsms. Innanríkisráðherra: Walter J. Hickel, ríkisstjóri í Alaska. Landbúnaðarráðherra: Clifford M. Hardin, rektor Nebraskahá- skóla. Viðskiptamálaráðherra: Mau- rice H. Stans, fyrrverandi fjár- lagastjóri. Verkalýðsmálaráðherra: Ge- orge P. Schultz, deildarforseti við Chicaigoháskóla. Heilbrigðis- og menntamálaráð herra, Robert Finch, aðstoðar- ríkisstjóri í Kalifomíu. Samgöngumálaráðherra: Joihn A. Volpe, ríkisstjóri í Massaohu- setts. Prentvél óskast Viljum kaupa prentvél (38 x 51 cm). Upplýsingar í síma 92-1760. TBAUST FYBIBTÆKI óskar að ráða skrifstofudömu hálfan eða allan daiginn. Vélritunarknnátta nauðsynleg. Tilboð er merki aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „6403“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.