Morgunblaðið - 13.12.1968, Side 8
8
MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968
Telpnakápur
Fallegt úrval. Gamla verðið.
Laugavegi 31.
BÚSLOÐ
Ríkisskuldabréf
Óska eftir að selja 15 ára ríkisskuldabréf með
miklum afföllum.
Tilboð sendisrt Mbl. merkt: „Skuldabréf — 6391“.
Til jólagjafa
Okkar vinsælu FERÐASETT, borð og fjórir stólar
í tösku, eru mjög hentug til jólagjaía. Sömuleiðis
tjaldbeddar, sólbekkir, sólstólar og fleira.
Luxor Luxor
Gísli J. Johnsen hf.
u
SLOÐ
HOSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520
26-5.1968
LUXOR SJÖNVORP
Höþróuð sænsk gæðavara sem hefur
sannað dgæti sitt- við fslenzkar að*
síæður og dunnið sér vinsældir. Fjðl-
margar gerðir og stærðir f nýtízku
útliti.
OP/Ð TIL KL. 10 í KVÖLD
^aömottuóett
°9
rúmteppi
Cjiœóiie^t úrual
eróiu
.au^aue^t
ím i //822
Vesturgötu 45 — Símar 12747 og 16647.
Jólabasorínn Þverholti 5
Stórlækkað verð á flestum vörum,
batteríisleikföng frá kr. 80/—,
mjög falegar dúkkur frá kr. 255/—,
gott hárlakk kr. 55/—.
Einnig mikið úrval af uppblásnum leikföngum,
mjög ódýr.
Jólabasarinn, Þverhol'ti 5. Opið til kL 10.
Elín Guðjónsdóttir, húsfrú, sigurvegari
úr Pillsbury’s-bökunarsamkeppni mælir
eindregið með STJÖRNU-SMJÖRLÍKI
í allan bakstur.
☆ STJÖRMU-
SMJÖRLÍKI
fæst í næstu verzlim.
Heildsölubirgðir:
Daniel Ólafsson & Co. hf.
— Síini 24150 —
Nytt — nýtt
telpnapils og vesti úr vönduðu terylenefnL
W V
U loOiöfri
Laugavegi 31.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
M Veljum
VH/ islenzkt
til jólagjafa
Hefi til sölu ma.
2ja herb. íbúð við Mánagötu.
íbúðin er nýlega standsett
og Mtur vel út.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu.
SKIPTI:
Tvær íbúðir 3ja herb. óskast
í skiptum fyrir stóra íbúð
á hæð.
Ýmiss konar önnur skipti
möguleg.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
16870
Einbýlishús við Smára-
flöt, Garðahr. Frágeng-
in vönduð lóð. Glæsi-
legt, sérstætt hús.
Einbýlishús, 136 f erm.
við Markarholt, Mos-
fellssveit. Nýtt, að
mestu fullgert Verð
1550 þús.
Einbýlishús við Lyngás,
Garðahreppi. 100 ferm.
hæð og 80 ferm. ris og
40 ferm. bílskúr. f góðu
ástandi.
Einbýlishús við Aratún,
Garðahr. 140 ferm. Full
gert, vönduð innrétting.
Frágengin lóð.
Einbýlishús við Laugar-
nesveg, 100 ferm. hæð
og jafnstór jarðhæð
Gott hús, sem býður
upp á ýmsa möguleika.
Raðhús við Skeiðarvog,
2 hæðir og kjallari, alls
6—-7 herbergi.
Sumarbústaður í Svína-
hlíð við Þingvallavatn.
Um 50 ferm., nýr, úr
vatnsþéttum krossvið.
Girt lóð. Bátaskýli.