Morgunblaðið - 13.12.1968, Side 11
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968
11
Paradís
Reykjavíkur
Hver er þa'ð, sem kannast ekki við þennan gim-
stein Reykjavíknr, einu laxveiðiá veraldarinnar,
sem rennur inni í miðri borg?
Guðmundur Dáníelsson rithöfundur hefur sett
saman bók um Elliðaárnar og rekur þar sögu
þeirra og lýsir umhverfi í máli og myndurn.
Auk þess hefur hann ótt viðtöl við ýmsa kunna
laxveiðimenn, sem stundað hafa veiðar í ánum
um árakil. Fjölmargar myndir prýða bókina, og
eru fjórar þeirra i litum. Tvö kort fylgja bókinni.
Er annað frá 1880 og gert í sambandi við hin
kunnu Elliðaármál. Hefur Benedikt Gröndal skáld
teiknað þa'ð. — Hitt kortið sýnir umhverfi og
veiðistaði í dag, og hefur Ágúst Böðvarsson gert
það.
Þessi bók er jafnkærkomin þeim, sem unna
sögulegum fró'ðleik, fallegum myndum eða lax-
veiðum. Verð bókarinnar er 595 kr. án sölusk.
GEORGIE SHELDON:
HEFND JARLSFRtíA RINNAR
Þetta er hrífandi ástarsaga, sem fjallar um miskunnarlaus örlög vonsvikinnar
eiginkonu og fórnfúsrar móður, er lætur aldrei bugast.
Hefnd jarlsfrúarinnar er eins konar ættarsaga stórbrotinna manngerða,
gæddum einstæðum glæsileik og ríkri fórnarlund og á hinn bóginn dæma-
fárri mannvonsku og undirferli.
Höfundurinn leiðir lesendur sína um völunilarhús ástar og afbrýði, lýsir
hrokafullum metnaði og ættardrambi og Iýkur spennandi bók með sætri
hefnd, sem engan hlaut að meiða.
Verð bókarinnar 275 krónur án söluskatts.
Hefnd jarlsfrúarinnar birtist
neðanmáls í Morgunblaðinu
1921 og var þá sérprentuð
vegna áskorana lesenda. Bókin
vakti þá svo gífurlega athygli,
að upplagið seldist upp á fáum
dögum. — Höfundurinn,
Georgie Sheldon, hefur meðal
annarra bóka skrifað Systur
Angelu, sem einnig hefur
verið gefin út í tveimur út-
gáfum.
RITSAFN
BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSO.
HALLVEIGARSTÍG 6 A — SÍMI 15-4-34.
JÓNS TRAUSTA
Sögur Jóns Trausta og þá ekki sízt Heiðarbýlissögur hans
urðu afar vinsælar, þegar þær komu út, og hefur svo hald-
izt fram á þennan dag. Það sést bezt á hinni miklu eftir-
spurn eftir Ritsafninu. Öll átta bindi þess eru fáanleg og
kosta í skinnlíki 2500 krónur án söluskatts.
ÞESSAR BÆKUR FÁST HJ V BÓKSÖLUM
EÐA BEINT FRÁ ÚTGEFANDA.
ELLIDAÁRNAR