Morgunblaðið - 13.12.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.12.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 21 BAÐSKAPAR Fjölbreytt úrval. — Hagstætt verð. J. Þorlóksson & Normonn hf. r. Friedrich Durrenmatt Grunurinn Heimsfrægur höfundur Ógleymanleg saga KyngimögnuS saga og æsispennandi um baráttu upp á líf og dauða milli hins helsjúka lögreglu- fulltrúa Bárlachs og fyrrverandi fangabúðalæknis. Durrenmatt beitir hér eins og svo oft áSur tækni sakamálasögunnar af meistaralegri snilid, enda er frásögnin svo máttug og gagntakandi, aS les- andanum finnst sem hann lifi sjálfur hrollvekjandi veruleika. En eins og að líkum lætur, þegar í hlut á einn af snjöllustu og mest virtu höfundum í heimi, er þessi bók meira en spennandi dægradvöl. Hún er jafnframt — og um það er mest vert — góðar og áhrifaríkar bókmenntir, sem ekki eru gleymdar um leið og bókinni er lokað að lestri loknum. Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt á sviði tvö leikrit eftir Durrenmatt, Sú gamla kem- ur í heimsókn og Eðlis- fræðingarnir, við mikla hylii leikhúsgesta. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 argus auglýsingastofa r —... » —■—| FERSKT ÁVAXTABRAGÐ * FERSKT ÁVAXTABRAGÐ | ROYAL ávaxtahlaup m S ÁvaxtaMaup er Ijúffengt me?S þeytfum rjómo. logitS Ivo fltl of ROYAl _ ávaxtahlaupi. LótiS stífno. SpceniS hlaupiS metS skeiS og lótið f m | mislit ISg f há glos, meS þeyttum rjóma 6 milfi laga. ■J »:!■»» Knattspyrnufélagið Valur knattspyrnudeild. Aðalfund ur deildarinnar verður hald- inn föstudaginn 13. des. kl. 9 í félagsheimilinu að Hlíðar- enda. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Sönn sjálfsævisaga nútíma fslendings ☆ NYIR LITIR NY MYNSTUR DECORENE VÍNYL ■ VEGGFÓÐUR JÓN JONSSON FRÁ VOGUM VIÐ MÝVATN ☆ Árið 1877 birtist í brezka tímaritinu — Frazers Ma-ga- sine — „Sönn sjálfsævisaga nútíma fslendings“ skrifuð á ensku, af íslenzkum bónda í afskekktri sveit við Mývata. Ný sérstaklega falleg mynstur og fjöl- breytt litaval af DECORENE nýkomið. Vinsamlegast sœkið pantanir strax. FegriÖ gömlu og nýju íbúðina með DECORENE. Fæst hjá MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F., Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876. LITAVER S.F., Grensásvegi 22 — Sími 30280 og 32262. Sjálfsævisaga Voga-Jóns mun einstæð í sinni röð. Að minnsta kosti er varla kunn- ugt um hliðstætt dæmi þess, að bóndi í afskekktri sveit hafi lagt í að læra að lesa og skrifa af sjálfsdáðum vanda- söm erlend tungumál og feng- íð ritsmíð sem þessa birta I virtu erlendu fræðitímariti. „Voga-Jón var óvenju vel gefinn maður og á undan sinni samtíð um margt. Hafði hann ástríðuþrungna löngun til menntunar og brauzt í því þrátt fyrir lítil efni og mikla örðugleika að komast utan til Kaupmannahafnar til þess að læra trésmíði og m-annast á annan hátt. Var hann þar í nærri þrjú ár og lauk prófi í iðn sinni. Kom hann heim að námi loknu fullur af áhuga og glæstum framtíðarvonum. Þótti hann hafa framazt mjög, og sást það m. a. á klæða- burði hans og framkomu allri, því að hann var fágað snyrti- menn, alúðlegur og listrænin í sér .. “ ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.