Morgunblaðið - 13.12.1968, Side 27

Morgunblaðið - 13.12.1968, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1968 27 aÆJARBiP Simi 50184 TÍMI ÚLF5INS (Vargtimmen). Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Max von Sydow, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. Bönnuð börnum inraan 16 ára. Miðasala frá kl. 7. Hörkuspennandi ný frönsk njósnamynd í litum. Richard Wyler. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ara. Síml 60249. Leyniinnrósin Spennaradi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Stewart Granger. Sýnd kl. 9. laarsrit 4 TGf.RB KIKTSINS Ms. Esja fer vestur um land til Akur- eyrar 18. þ. m. Vöruimóttalka föstudag og mánudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ipgólfsstraeti 6. Pantið tíma í síma 14772. Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Bolungar- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Síðasta ferð fyrir jóL Oprð r kvöld fyrir Menntaskóla Reykjavíkur frá kl. 9 SÍMI 8-35-90 Allar gerdir Myndamöta ■Fyrir auglýsingar •Bcekur ogtimarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPfÐ frá kl. 8-22 MYIVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAÐSHÚSINU SPIL ------------------ SPIL Heildsölubirgðir EIRÍKUR KETILSSON, Vatnsstíg 3. Barnaskemmtun verður haldin í Austurbæjarbíó laugaxdaiginn 14. desember kl. 3. Margt verður til skemmtunar. Meðal annars leikþættir — sögur, söngur Jólasveinar koma í heimsóku. Miðar eru seldir á barnaheimilum í dag og við inn- ganginn á morgun frá kl. 1. Fóstrunemar verða í salnum til að aðstoða bömm við að finna sér sæti. Látið ekki yðar barn verða af skemmtuninni, hún verður ekki endurtekin. FÓSTRUNEMAR TJARNARBÚÐ Júdas Dansað til klukkan 1. Póhsca.(jí Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1. HLJÓMSVEIT MACNÚSAR INCIMARSSONAR Sími 15327 Þuríður og Vilhjálmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 1. ROÐULL ^ Ji ■i 1 lPm% ijjjl m 41 ★ 1 (UÍIQSUll SEXTETT V / ólafs gauks * svanhildur mwmtm KLÚBBURINN BLÓMASALUR: Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. KALT BORÐ í HÁDEGINU Verð kr. 196,oo m. söiusk. og þjðnustugj. VÍKINGASALUR Kvöldvejður frá kL 7. Hljómsveifc Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdáttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.