Morgunblaðið - 14.12.1968, Síða 1

Morgunblaðið - 14.12.1968, Síða 1
32 SIDUR 280. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sam f laugar til Albaníu? Hang Kong, 1>3. des. (NTB) Stjómmálasérfræðingar í Hong Kong draga mjög í efa fréttir frá London þess efnis, að Kínverjar ætli að koma sér upp eldflauga- og flotastöðvum í Albaníu. En þeir telja ekki ósennilegt, að óstaðfestar fréttir frá Peking um vopnasendingar gefi til kynna að loftvarnaeldflaugar af SAM-gerð verði sendar til Alb- aníu. Vestrænir sérfræðingar tei'ja að sendi-ng meðaldrægra eld- flauga til Albaníu sé pólitískt ævintýri, sem ósennilegt sé að Kínverjar hætti sér út í. Hins vegar er mjag sennilegt, að vopna sendingar til Albana feli í sér sendingu flugvéla af gerðinni MIG-1'9. Nýlega sendu Kínverjar fíugvélar af þesisari gerð til Pak- istan. Talið er, að í viðræðum þeim sem háttsettir yfinmenn úr öil- um greinum kírwerska heraflans undix forystu Huang Yung- siheng, áttu nýlega við albaniska leiðtoga hafi aðallega verið ræt.t um kíniverskar vopnasendingar. f ræðum sem haldnar voru með- an á heimsókn kíniversku herfor- ingjanna stóð var mikil áherzla lögð á samstöðu þjóðanna á sviði iandvama. 51 ferst í flugslysi Caracas og New York, 13. des. (AP-NTB) FARÞEGAÞOTA á leið frá New York til Caracas fórst rétt fyrir lendingu eftir að sprenging varð í henni. Steyptist þotan í sjóinn rétt við strönd Venezuela, og er fullvíst talið að allir, sem um borð voru, hafi farizt. Með vél- inni voru 42 farþegar og níu manna áhöfn. Fimmtán klukkuistundium eftir að flugvélin, sean var af gerð- inni Boeing 707, eign Pan Ameri- can-flugfélagsinis, steyptist í sjó- inn, höfðu fundizt 15 lík. Eitt líkanna neyndist vera Olguita Antonetti Durgarte, sem var „U'ngfrú Venezuela“ árið 1063, og skammt frá liki ihennar fannst einnig líik fjögurra ára dóttur Josef Smrkovsky. hennar. Ætluðu þær mæðgurnar að eyðja jólunum 'heima, en eru annars búsettar í New York. Á haustin stunda sovézk fiskiskip ansjósuveiðar á Svartahafi, og er talið að um 250 skip taki þátt í veiðunum. Eru veiðarna r svipaðar síldveiðum, því notuð er snurpinót. Mynd þessi var tek-, in úr leitarflugvél, sem leiðbeinir skipunum, og sjást nokkur veiðiskipanna á siglingu. Að sögn Novosti-fréttastofunnar er meðal-dagafli 1.500 tonn, og standa veiðamar yfir í hálfan þriðja mánuð. Verkamenn og stúdentar í Prag — hvetja til stuðnings við frjálslynda leiðtoga landsins Prag, 13. des. (NTB). 0 Verkamenn í Prag hafa hótað að gera allsherjarverk- fall til stuðnings við frjáls- lynda leiðtoga þar í landi, fyrst og fremst þá Josef Smrkovsky þingforseta og Alexander Dubcek flokksleið toga. 0 Miðstjórn kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu sat á fundi í dag til að ræða efna- hags og uppbyggingamál og þær breytingar, sem fyrirhug að er að gera á ríkisstjórninni um áramót- Bárust fundinum yfirlýsingar frá samtökum verkamanna þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálslyndu leiðtogana. Einnig komu stúd- entar við Karlsháskólann í Prag saman til fundar í dag, til að ræða stuðning við að- gerðir verkamanna. í orðsendingu verkamanna við Naradi Vrsovie verksmiðjumar í Pra,g til mi'ðstjómar kommúnista flokksins segir að verkiamennim ir fylgi Smrkovsky þingfarseta að málum, ag aetli sér að koma í veg fyrir að hann verði hrakinm frá embætti sínu. í þessu skyni segjast verkamennimir munu beita hverjum þeim ráðum, sem til'tæk em, einnig allsherjarverk- falli ef þörf krefur. Verkamenn við Tatra-bílasmiðj umar sendu miðstjóminni einnig orð, þar sem þeir lýsa yfir stuðn, ingi "við Duboek. Einnig gagn- rýna verkamennimir þá þróun mála að undanfömu að almenm- ingur fær ekki lengur að fylgjaist með þeim ákvör'ðunum, sem stjómmálamenn taka, ag mikii leynd hvílir yfir störfum þeirra. Málgagn verkalýðssamtakanna, dagblaðið „Prace“, bendir á það í grein í dag að svo virðist sem yfirvöld í Savétrikjunum reyni að ganga framhjá Smrkovsky þingforseta. Segir blaðið það undarlegt að ekki hafi verið nefnt nafn Smrkovskys í heilla- óskaskeyti sovézkra yfirvalda í tilefni 25 ára afmælis vináttu- samnings ríkjanna tveggja. Ekki var Smrkovsky heldur meðal gesta við móttöku í sovézka sendi ráðinu í Prag í gser, áð þvi er blaðið hefur eftir Ceteka-frétta- stofunni. Bent er á að dr. Ota Sik, sem var aðstoð arforsætisráðherr a Tékkóslóvakíu þar til Varsjár- bandalagsríkin fimm gerðu inn- rás í larndið 21. ágúst sl., hafi lýst því yfir í Basel í Sviss, að Tékkóslóvakía væri í rauninni orðið leppríki Rússa. Líkti harm ráðamönnum landsins við leik- Fylgishrun Verka- mannaflokksins London, 13. des. (NTB). NÝJUSTU aðgerðir brezku stjómarinnar til að bæta efna „Hef alls ekki í hyggju að láta af embætti" unar íhaldsblaðsins — segir Josef Smrkovsky forseti — þjóðþings Tékkóslóvakíu Josef Smrkovsky, sem er einn ákveðnasti framfara- sinninn í hópi forystu- manna kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, lýsti því yfir fyrir skemmstu, að hann hefði alls ekki í hyggju að láta af embætti sínu sem forseti þjóðþings landsins. Kemur þetta fram í blaðinu Internation- al Herald Tribune. — Svo að ég svari jafnvel óspurð- um spurningum, þá hef ég ekki í hyggju að láta af embætti mínu eða störfum hvorki af heilsufarsástæð- um eða af öðrum ástæðum, er haft eftir Smrkovsky á fundi með tékkóslóvakísk- um fréttamönnum. — Ég tel, saigði Smrkovsky enníremur, — að ég hafi ekki rétt til þess að yfirgefa þá fylkingu, s©m ég átti þátt í a’ð koma á legg fyrr á þessu ári. Það er barátta, sem mililj- ónir manns hafa lagt lið sitt — og ætti ég að fara að bregð ast þeim nú? Þessi orð voru ómetanleg hvatning til frjálslyndra manna í Tékkóslávakíu, en það hafði vakið ugg á meðal þeirra, að Smrkovsky var ekki í hópi þeirra helztu leiðtoga landsins, sem farið höfðu til funidarins í Kiev við leiðtoga Sovétríkjanna um sfðustu helgi. Smrkovsky er einn fárra af frjálslyndari forystu- mönnum Tékkóslóva.kíu, sem enn eru við völd, er ekki hef- ur glatað neinu af orðstir sín- um, eftir að herir Rússa og fjögurra annarra Varsjár- bandalagsríkja réðust inn í Tékfcóslóvakíu 21. ágúst sl. Þær getgátur kornust , á kreik, er það vitnaðist, að Smrkovsky sat ekki fundimn í Kiev, að hann myndi senn verða látinn segja af sér og þar brugðið fyrir heilbrigðis- ástæðuiru Á framangreindum blaðamannafundi sagði hann hins vegar vabðandi heilsu sdna, að hann hefði verið til heilbrigðisrannsókmar hjá Framhald á bls. 16 brúður þær, sem listamenn stjóma með böndum, og Tékkó- slóvafcar eru sérstaWega þekktir fyrir. Sag'ði dr. Sik á blaðamanna fundi í gær að leiðtogar Tékkó- slóvakíu taki ekki neinar ákvarð anir lengur fyrr en að fengmu samþykki Rússa. Um 180 fulltrúar sitja fund miðstjómarinnar í Praig, og auk efnahagsmála er þar rætt um nýja stjórnarskrá landsins, sem taka á gildi 1. janúar n.k. Búizt er við því að svonefndir „ný- realistar", sem taldir eru fúsir að fallast á kröfumar frá Kremi, fái þar mikilu ráðið. hagsstöðu landsins hafa ekkl orðið til þess að auka vinsæld ir hennar, ef marka má niður- stöður síðustu skoðanakönn- „The Daily Telegraph“. Segir blað ið að ef efnt væri tii þing- kosninga í dag hlyti thalds- flokkurinn 55% atkvæða, Verkamannaflokkurinn aðeins 29,5%, Frjálslyndi flokkurinn 11%, og aðrir flokkar 4,5%. Samkvæmit þessum tölum blaðsins á Verkmannaflokkur- inn áð hafa misst 18,3% at- kvæða frá sáðustu þingkosn- ingum, sem fram fóru 31. 4L marz 1966, en þá hlaut Verka mannaflokkurinn 47,9% at- kvæða og 363 rnenn kjörna til Neðri málstofunnar, en íhaldsflokkurinn 41,9% at- kvæða og 253 menn kjöma. I skoðanakönnun brezka blaðsins fyrir mánuði, virtisit fylgi kjósenda skiptast þannig milli flokkanna: Ihaldstflokk- ur 50,5%, Verkamannaflokkur 32%, Frjálslyndi flokkurirm 14%, og aðrir flokkar 3,5%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.