Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 1
64 SIÐUR (Tvö blöd) mgmmhlmH^ 281. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Tékkar ræða við yfirmann KGB JAlagrenið fer nú inn á hvert heimili. Ilmandi grænar jólagreinar, sem veita hlýju í hjörtn fólksins og jólahelgin nálgast. — Jafnvel hellulagðar gangstéttar líkjast trjágreinum og lauf þeirra og ylur er fólkið sem gengur um þær. Olagur K. Magnússon tók þessa mynd í gær af fólki á gangstéttum Austurvallar. PRAG 14. desember, AP, NTB. Innanríkisráðherra Tékkóslóvak- íu, Jan Pelmar, sem öryggislög- reglan heyrir undir, ræddi í gaer og fyrradag við yfirmann sov- ézku leynilögreglunnar, Yuri V. Andropov, í Moskvu, að sögn blaða í Prag í dag. Ekkert er látið uppi um viðræðurnar nema að þær hafi verið vinsamlegar. Auk þess sem Andropov er yfirmaður KGB er hann einn helzti sérfræðingur Rússa í mál- efnum Austur-Evrópu, og hann var sendiherra Rússa í Búdapest 1956, þegar sovézkir skriðdrekar bældu niður uppreisnina í Ung- verjalandi. Pelnar var sikipaður innanríkisráðherra tíu dögum eftir innrás Rúissa í Tékkó- sl'övaikiu í sumar, og búizt er við að hann haldi em- bættinu að loknum þeim breytingum, sem gerðar verða þegar Tékkóslóvakíu verður breytt í sambandsríki. Ýmsum Tékkum finnst þessi fundur yfirmanna öryggismála Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna ills viti, en samkvæmt sumum fréttum kvörtuðu Rússar yfir því að skortur á samstarfi af hálfu tékkóslóvakísku öryggis- lögreglunnnar hefði torveldað Áhðfn Pueblo látin Inus? FULLTRÚI Bandaríkjastjórnar befur gefið í skyn í viðtali við ráðherra úr Suður-Kóreustjóm að 82 manna áhöfn bandaríska njósnaiskipsins „Pueblo" verði sleppt úr haldi fyrir áramót, að því er blað nokkuð í Seoul skýrði frá í dag. Fréttin hefur ekki ver- ið staðfest. hernámið í ágúst. Einn af fyrrverandi yfirmönn- um tékkóslóvakíska hersins, Pika hershöfðingi, sem dæmdur var til dauða og tekinn af lífi árið 1949 fyrir njósnir og aðra glæpi, hefur fengið algera upp- reisn æru. Dómstóll hefur kom- izt að þeirri niðurstöðu, að ekki eitt einasta atriði ákærunnar gegn honum hafi verið sannleik- anum samkvæmt. De Guulle talar enn um Kanada París, 14. desemfoer — AP DE Gaulle forseti sagði í dag, að „skipulögð samvinna" ensku- og frönskumælandi Kanadamanna gæti komið á nýju jafnvægi í Kanada svo fremi að engin tilraun væri gerð til að sameina þjóðarbrotin tvö í eina þjóð. For- setinn sagði þegar nýr sendiherra Kanada, Paul André Beaulieu, afhenti honum embættisskilríki sín, að hann liti á Kanadamenn sem tvær þjóðir, frönsku- og enskumælandi. Forsetinn kvaðst vona, að jafn vægi kæmist á í samskiptum frönsku- og enskumælandi manna og kvaðst telja, að þær gætu lifað saman í sátt og sam- lyndi, en því aðeins að þjóðleg sérkennd þeirra væru virt og þjóðarbrotin væru ekki samnein- uð. E>e Gaulle minntist ekki á aðskilnaðarhreyfingu Quebec- búa, sem berst fyrir „frjálsu Quebec", en það vígorð gerði de Gaulle að sínu, þegar hann heimisótti Kanada í fyrra, og varð það til þess að hann varð að hætta heimsókninini og að al- varleg deila reis með stjórnum Kanada og Frakklands. Forseti Brasilíu tekur sér alræðisvald — Stjórnar með tilskipunum í óákvedinn tíma Rio de Janeiro, 14. dasember NTB—AP FORSETI Brasilíu, Arthur da Costa da Silva, tók sér alræðis- vald í hendur í gær og lét loka þjóðþingi landsins um óákveðinn tíma. Var þvi lýst yfir af hálfu ríkisstjórnarinnar, að þessi ráð- stöfun værn nauðsynleg vegna „byltingarstyrjaldar", sem háð væri af mönnum, „sem ekki vildu skilja" þá hreyfingu, er kom rík- isstjórn landsins til valda 1964, Asíuinflúenza í Gautaborg Gautaborg 14. desember, NTB. — Tiu farþegar af „Kungsholm" voru fluttir á sjúkrahús og ein- angraðir þegar skipið kom til Gautaborgar í gær frá New York, þar sem grunur leikur á að þeir hafi sýkzt af svokallaðri Hong Kong inflúensu. en stjórnin styðst við herinn. Ekki hafði frétzt um nein átftk í landinu, en Kubitschek fyrr- verandi f orseti landsins og margir blaðamenn höfðu tekið undir and mælin. Fyrr í gær tóku hermenn sér stöðu inni í miðri borg í Rio de Janeiro og öryggissveitir lögregl- unnar tóku á sitt vald ritstjóm- arskrifstofur blaðanna. Er ljóst, að atburðirnir í gær eru upphaf nýrrar og alvarlegrar stjórnmála kreppu í Brasilíu, sem er stærsta og fjölmennasta land Suður-Ame ríku og rikti mikil sp«nna í Rio de Janeiro og öðrum borgvim landsins í nótt. Undirrót þessara atburða er sú, að forsetinn og stjórn hans biðu lægri hlut í atkvæðagreiðslu í þjóðþinginu, er atkvæði voru greidd um, hvort Marcio Moreira, einn af þingmönnum stjórnarand- stöðunnar, skyldi dreginn fyrir rétt, ákærður fyrir að hafa móðg- að her landsins. Af þingmönnun- um greiddu 216 atkvæði gegn til lögunni en 141 voru henni sam- þykkir. Stjórnin bannaði á finrmtucfrag útvarpi landsins og öðrum frétta- miðlunarstofnunum að minnast á ósigurinn. Blaðið Jornal do Braz- il sagði á fösrtudag, að ekki ríkti samkomulag um það á meðal helztu herforingja landsins, hvort virða bæri samþykkt þjóðþings- ins. Nokkrir háttsettir hershöfð- rramhald á bls. 31 Grey ekki látinn laus Hong Kong og London, 14. desember, AP, NTB. Einn af leiðtogum kommúnista i Hong Kong sagði í dag, að frétta- ritara Reuters í Peking, Anthony Grey, yrði ekki sleppt úr haldi fyrr en allir kommúnistar, smb sitja í fangelsi i Hong Kong, yrðu látnir lausir. í London hafa Michael Stewart utanríkisráðherra og landstjóri Breta i Hong Kong, Sir David Trench, ræðzt við um 'horfurnar á því að Grey verði sleppt úr haldi. Landstjórinn hefur rætt við brezka ráðamenn um neyð- arástandslög þau, sem hafa verið í gildi í Hong Kong síðan í fyrra, en fréttir um að þau verði af- numin hafa verið bornar til baka. Fréttir um, að kínversk yfirvöld athugi möguleika á því að láta Grey lausan fyrir jól hafa vakið furðu í London. Sonur Brundts dæmdur Berlín, 14. desember NTB PETER Brandt, elzti sonur Willy Brandts utanríkisráðherra, var í gær dæmdur til að greiða alls 400 marka sekt i Berlín fyrir að hafa tekið þátt i tveimur ólöglegum mótmælaaðgerðum og fyrir að hafa neitað að hlýða fyrirskipun lögreglunnar um að yfirgefa svæði, þar sem óeirðir geisuðu í Berlín í april. Vísað var á bug staðhæfingu undirdómstóls um, að Peter Brandt væri haldinn upp- reiksnargirni gagnvart föður sin- um, sem stafaði af þroskaskorti. Peter Brandt kom á óvart með þvi að lýsa yfir því að hann ætlaði að stofna nýjan byltingarflokk. Fækkað í Miðjarðar- hafsflota Rússa Washington og Moskvu 13. desember, NTB. Rússar hafa kallað heim um það bil helming herskipa sinna á Miðjarðarhafi á undanförnum vikum. að því er segir í frétta- tilkynningu frá bandaríska flota- anum. Um það bil 20 skip hafa haldið til Svartahafshafna, og eftir eru 20 skip, sem búin eru til orrustu, en alls 35 skip að birgðaskipum meðtftldum. Brottflutningur hófst skömmu eftir 5. nóvember, þegar hið nýja þyrlumóðurskip „Moskva" sneri aftur til Svartahafs eftir aðeins hálfs mánaðar dvöl á Miðjarðar- hafi. Sigling „Moskvu" til Mið- jarðarhafs vakti ugg um, að Rússar hygðust efla herstyrk sinn á Miðjarðarhafssvæðinu. Bandaríski flotinn segir, að eng- in skýring hafi fengizt á brott- Framhald á bts. 31 »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.