Morgunblaðið - 15.12.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 15.12.1968, Síða 8
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 Tilboð Nýtt — nýtt óskast í notaðan flygil John Brinsmead & Sons. Kaup- Telpnapils og vesti úr vönduðu terylenefni. tilboð óskast. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri 1 nrlrlii INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1 tBuuy » 80RGARTÍINI7 SÍMI 10140 U louioír^ Laugavegi 31. saœasi 9 a. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR HVER ER YICTORIA HOLT? Victoria Holt er einn af kunnustu og vinsælustu rithöfundum Englands í _____ dag. Sögur hennar eru þrungnarspennu og dulúð, lesandinn leggur bókina ógjarnan frá sér fyrr en hann hefur lesið hana til enda. Bóka hennar er ætíð beðið með mikl eftirvæntingu. Bókaútgáf- an Hildur hefur þegar gefið út tvær af sögum Victoriu Holt Manfreya kastalinn og nú, Frúin af Mellyn. PLANTERS M*. PtAfiUT w A BUNAÐARBANKINN er lianki fólksins Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeif»n 11 - Sími 31340 Sannkallað jólasœlgœti XUUpUULU, BAÐIÐ ER EKKX AÐEXNS TIL uo* SIIK Halldór Jónsson hf Hafnarstrætl 18 • síml 22170 Útgáfa Máls og menningar 1968 Fjölbreytt bókaval Hagstæðustu 1 • •• 9 kjor a íslenzkum bókamarkaði Þremnskonar árgjald sent félagsmenn geta valið nm: a) Kr. 650,00: fyrir það fí félagsmenn Tímarrt Máls og menningar ,og ÍWW* bækur. b) Kr. 1.000,00: fyrir þíjð fá félagsmenn Tímaritið og fjórar bækur. c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og sex bækur. Félagsmenn sem greiða árgjald a) eða b) velja sér tvær eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbæti nýtt hefti af bókaflokknum Myndlist: Paul Gauguin (kemur út í marz). Þeir sem kjósa bækumar bundnar þurfa að greiða aukagjald fyrir bandið, en bækur 5)—6) og myndlistarbókin verða aðeins heftar. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók (óbundin) félagsmenn tæpar 217 krónur ef þeir greiða ár- gjald a), 200 krónur ef þeir greiða árgjald b) og aðeins 183 krónur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlistarbókin ótalin. Verðið fer því lækkandi eftir því sem teknar eru fleiri bækur. Félagshækur á árinu eru þessar: 1) Farðfrœði, eftir Þorleif Einarsson. 2) Viðrriw • Wadköping, skáldsaga eftir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvík. 3) tím íslenzkar fornsögur, eftir Sigurð Nordal. 4) Sjödægra, eftir Jóhannes úr Kötlum. 5—6) „Pappírskiljur“ 1.—2. Bandarikin Og þriðji beimnrinn eftir David Horowitz, Inngangnr að féiagsfrœði eftir Peter L. Berger. imi MÁL OG |V MENNING ÍUU Laugavegi 18 argus auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.