Morgunblaðið - 15.12.1968, Side 19

Morgunblaðið - 15.12.1968, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 15. DESEMBER 1968 19 Afkoma borgarsjóðs 1968: Útgjöld fara 41 millj. kr. fram úr áætlun M.a. vegna launahœkkana — Töluverðar umframgreiðslur vegna gatna- og holrœsagerðar — Tekjur standast ácetlun Geir Hallgrímsson vék síðan að tekjum borgarinnar og sagði, að þegar á heildina væri litið mundu tekjumar um það bil ná áætlun. Hing vegar mundu út- svörin tæpast skila sér það vél, að áætlunarupphæið þeirra næð- ist. Miðað við svipaðar forsend- ur um inhheiimtu útsvara og ver- ið hefði en lakari inniheimtu eftir stöðva mundi 12,9 millj. skorta á, að útsvarsupphæðin stæðisit áætlun en hins vegar mundu að- stöðugjöld væntanlega fara 4,5 millj. fram úr áætlun. Miðað við tekjur og umfram- grefðslur á rekstrarreikningi sagði bongarstjóri, að yfirfærala til framkvæmda mundi rýrna þannig að búast mætti við, að hún næmi um 160,9 millj. í stað 203,6 millj. eins og áætlað var en þá væri ekki tekið tillit til uimframgreiðslu vegna gatna- og holræsagerðar. í ræðu sinni fyrir fjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1969 á fundi borg- arstjórnar Reykjavíkur í gær gerði Geir Hallgrímsson, borg arstjóri, nokkra grein fyrir afkomu borgarsjóðs á yfir- standandi ári. í ræðu borgarstjóra kom fram, að tekjur borgarinnar á árinu standast nokkurn veg- inn alveg áætlun en gjöld á rekstrarreikningi fara hins vegar nokkuð fram úr áætlun eða um 41,3 milljónir, sem jafngildir 4,7%. Af þessari upphæð stafa 15 milljónir af hækkun beinna launa- greiðslna. Geir Hallgrímsson sagði, að klostnaður vi‘ð stjóm borgarinnar, brunamál, fræðslumál og listir, íþróttir og útiveru virtust ætla að standast áætlun. Hins vegar mundu nokikrir aðrir útgjaildalið ir fara fram úr áætlun. Má þar nefna löggæzlu, sem búast má við að fari 2,6 millj. firam úr áætlun en umdeild er krafa á hendur ríkissjóðd vegna starfa lögreglumanna í sambandi við framkvæmd hœgri umferðar. Heilbrigðis- og hreinlætismál munu fara um 11 miillj. fram úr áætlun. Sjúkrahúsin fara líklega 5 milljónir fram yfir það sem ráðgert var en einnig verða nokkrar umframgreiðsilur vegna sorphreinisunar, sorphauga o.fl. Kostnaður vfð félagsmál fer væntanlega 8,7 millj. fram úr áætlun en þar af eru 8,3 millj. vegna félaigsmálaaðstoðar og lægri innheimtu meðlaga. Er tal- ið, að í þessum auknu greiðslum komi fram áhrif minnkandi at- vinnu í borginni. Geir Hallgrímsson vatoti sér- staka athygli á því í ræðu sinni, að útgjöld tdl gatna- og holræsa- gerðar, sem í fj ánhagsáætlun voru áætluð 202,1 milljón verða 317,6 mililj. Er ástæðan annars vegar sú, að viðhald gatna fer væntanlega 9 milJjónir fram úr áætlun vegma slæms ástands eldri gatna eftir veturinn 1967— 1968 og hins vegar fóru útgjöld tiíj umiferðarmála 4,5 miillj. fram úr áætlun vegna uppsetningar umferðarlj ósa, umfe rðarfr æðslu og amnarra ráðstafana vegna hægri umferðar. Borgarstjóri sagði, að nú væri einnig ljóeit, að framkvæmdir undir þessum gjaldalið mundu flara mjög verulega fram úr veittri fjárhæð til þeirra og nema alls 209,8 millj. en til frádráttar koma tekjnr af benzínskatti og aí gatnagerðargjöldum að upp- hæð 41 millj. kr., þannig að nettóútgjöld vegna nýfram- tovæmda gatna og holræsa verða 1167,8 millj. en voru áætlaðar 14(1,2 millj. og fara því 26,6 millj. fram úr áætlun. Geir Hallgrímsson sagði, að or- sakir þessarar umframgreiðslu væru þær helztar, aSð hæikkanir á launum starfsmanna og hækk- anir á véla- og bifreiðaleigu hefðu niumið 17,5—25%, breyt- ingar hefðu verið gerðar á fram- fcvæmdaáætlun með vitund borg- arráðs, sumar óhjákvæmilegax vegna hægri umferðar, og telur gatnamálastjóri þær hafa kostað um 10 millj. kr. Auk þess reynist framkvæmd nókkurra verka, sem lokið var á árinu 11,5 millj. kx. dýrari en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Borgarstjóri sagði, að nú væri leitað ráða til þess að forða því, að umframgreiðsla þessi kæmi niður á framkvæmdafé til gatna- og holræsagerðar á næsta ári og kæmi m.a. til greina, að hiluta hagnaðar af fyrirtækjum borg- arinnar sem tengd eru gatna- gerð, verði varið í þessu sikyni. Borgarstjóri sagði ennfremur, að verði framkivæmdir langtum dýr ari en áætlað væri eða eðli þeirra breyttist mætti ekki ganga út frá því, að fjárveiting breyttist a'ð sama skapi heldur ætti annað hvort að samþykkja viðbótarfjár veitingu í þessu skyni eða draga úr verkunum, þannig að ekki yrði notað fyrirfram af fjárveit- ingum næstu ára. AUGLYSIHGAR SÍMI 22‘4*SO Hugmyndir ungra manna um — hveitimyllu, jólasveinavörur, blóm, og rabarbaravín verðlaunaðar í GÆR fór fram verðlaunaaf- hending í hugmyndasamkeppni, sem efnt var til á sl. vori á veg- um Frjálsrar verzlunar, um gagn Ford Cortina 1969 daglega til sýnis í snýingarsalnum. FORDUMBOÐID SVEINN EGILSSON MAN. 800 vörubifieið 1967 til sölu — Upplýsingar í síma 40216 legar nýjunar í atvinnumálum. Fjórir ungir menn hlutu verð- laun, fimm þúsund krónur hver, fyrir nýjar hugmyndir, eða nýja útfærslu á eldri hugmyndum. Frjáls verzlun efndi til þessar- ar hugmyndasamkeppni mætti fjölbreyttni í atvinnuháttum. Var heitið 30 þúsund kr. verðlaun- um, sem ungur áhugamaður lagði fram. Dómnefnd skipuðu Gunnar J. Friðriiksson, frkvstj., Harry O. Frederiksson, frkv.stj., Hjörtur Torfason hrl., Pétur Pét- ursson, forstj., og I>órir Einars- son, viðskiptafræðingur. Bárust dómnefnd sex hugmyndir og taldi hún fjórar þeirra viður- kenningar verðar. Til hliðsjónar hafði nefndin þjóðhagslegt gildi hugmyndar, frumleika og mótun. Eftirtaldir menn fengu verð- laun: Eggert Hauksson, stud. oecon., fyrir hugmynd um stofn- un hveitimyllu á íslandi til fram leiðslu á kornvöru fyrir heima- markað, Haukur Ragnar Hauks- son, verzlunarskólanemi, fyrir hugmynd um framleiðslu á papp írsvörum o. fl. tengdum jóla- sveininum á ís'landi, Leó Eiríkur Löve, stud. jur. fyrir hugmynd um ræktun blóma til útflutnings og Ólafur Kristjánsson, menntá- skólanemi, Laugarvatni, fyrir hugmynd um framleiðslu á víni úr innlendum rabarhara til heimaneyzlu og útflutnings. Á fundi með fréttámönnum í gær afhenti Hjörtur Torfason brl. þremur fyrstnefndu evrð- launahöfunum viðurkenninguna, en Ólafur er í prófum á Laugar- vatni og gat því ekki mætt. — Lýstu ungu mennirnir hugmynd- um sinum nokkuð, sem allar virðast geta'orðið gagnlegar þjóð arbúskapnum, þegar þeim hefur verið hrint í framkvæmd. Frá afhendingu viðurkenninga rinnar. Frá vinstri: Hjörtur Torfa son, Haukur Ragnar Hauksson, ■ Leó Eirikur Löve og Eggert H auksson. (Ljósm. Sveinn Þormó ðsson). Skriistoíuhúsnæði óskost 3—4 herbergi við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Skrifstofur — 6630“ sendist MbL fyrir 18. þ.m. NÝTT! nýtt/ prentar dagbók ^ fyrjr „OOMÖOU^''" \ yöur OFFSETPRENT H.F. REYKJAVÍK SÍMI 15145 Hefur gefið út til- valdar bækur fyrir kaupsýslumanninn og húsmóðurina. Fást hjá bóksölum og ritfangaverzl- uninni Penninn. JÓLAGJAFIR 1YRIR DÖMUR: n Gjafakassar í úrvali frá HELENA RUBINSTEIN Revlon — Lentheric — og fleira. Skrautpúðurdósir. IYRIR HERRA: Old Spice-gjafakassar Tabac — Onix — williams o. fl. Flest á gamla verðinu. ILMVÖTN í úrvali öll á gamla verðinu. Austurstræti 16 — (Rvíkur Apóteki) Sími 19866.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.