Morgunblaðið - 15.12.1968, Page 25

Morgunblaðið - 15.12.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1968 25 BENDIX LEIKA FRÁ KL. 4 — 7. TEMPLARAHÖLLIN ~s4^fáhcitUomAkó HER R A D E I LD .. x 1 Í-W,- ti Hafsteinn Björnsson miðili NÆTURVAKA Hafsteinn Björnsson hefur um áratuga skeiÖ verið lands- kunnur sem mikilhœfur og eftirsóttur miðill. NÆTURVAKA er fyrsta bók hans og hefur að geyma sjö smásögur; sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staðhœtti. Hafsteinn gerþekkir það fólk, sem hann lýsir og myndir þa»r, sem hann dregur hér upp eru sannar og gleymast ekki. Hópur aðdáenda Hafsteins Björnssonar miðils er stór. Það er þvf öruggara að draga ekki til síðasta dags að ná sér f eintak af bók hans, Nœturvöku, það kann að reynast of seint síðar. Verð kr. 344,00 SKIttSJA Fróðleiksfúsir velja „Bættir eru bændahættir" SÖGU LANDS OG ÞJÓÐAR ! W'.v HÖFUND AR: Dr. Kxistján Etdjám, ir. þjóðmlnjcnr* Ingóliur Jónsson, ráðherrcc Steindór SteindórsSon, skólam. Sveinn Tryggvason, írkvstj. Framlj’. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfr. Ingvi Þorsteinsson, magister Páll Bergþórsson, veðurfr. Hákon Bjarnason, skógræktarstj. Dr. Sturla Friðriksbon, eríðafr. Þór Guðjónsson, veiðimálastj. Páll Agnar Pálsson, yfírdýraL Dr. Bjami Helgason, Jarðvegsfr. Þórir Baldvinsson, arldtekt Pálmi Einarsson, landnámsstjóri Guðmundur Jónsson, skólaRfíðit Þorsteinn Sígurðsson, iorm. B. L Gunnar Guðbjartsteon, form. Stéttarsamb. bænda Agnar Guðnason, ráðunautur Gunnar Bjarnason, ráðunautur Arnór Sígurjónsson, rithöíundur Sveinn Einarsson, veiðistjórl Ámi G. Pótursson, sauðijárr. Jónas Jónsson, Jarðræktarr. Ólafur E. Stefánsson, nautgripar. Óli Valur HanSSon, garðræktarr. Ólafur Guðmundsson, tilraunastj. Amþór Einarsson, kjötiðnaðarm. Pétur Sigurðsson, mjólkurfr. Kodak INSTAMATIC myndavélar með nýrra og fallegra útliti. 3 nýjar Þa5 er vandi a5 velja jolagjöf. en þér missið ekki marks með nýju Instamatic myndavélunum. Það er gjöf sem alla gleður að fá Instamatic myndavél, fallega og auðvelda I notkun. Það taka allir góðar myndir é Instamatic myndavéL Kodak INSTAM ATIC133 KR. 1.192,00 Kodak INSTAMAnC 33 KR. 784,00 Kodak INSTAMATIC 233 KR. 1.854,00 HANS PETERSEN- SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.