Morgunblaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐH), MDÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968
Látið mála
fyrir jólin. Get bætt við
mig nokkrum verkum.
Jón D. Jónsson, málarL
Sími 15667.
Sófasett - hvfldarstólar
Getum enn skaffað sófasett
og hvíldarstóla á gamla
verðinu. Greiðsluskilmálar
Nýja bólsturgerðin, Lauga-
vegi 184, sími 16541.
Til jólagjafa
Saumakassar, blaðagrind-
ur, innskotsborð, sófaborð,
vegghill'Ur og fótskemlar.
Nýja bólsturgerðin, Lauga-
vegi 134, sími 16541.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum teppi og hús-
gögn. Hlaupa ekki, þorna
á 1—2 tímum. Fljót og góð
afgreiðsla, sími 37434.
Ódýr og nytsöm jólagjöf
Sokkahlífar í mörgum lit-
um, st. 22—40. Skóvinnu-
stofan, Hrísateig 47 við
Laugalæk. Tek skóbreyt-
ingar fram að Þorláksm.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot
og sprengingar og einnig
gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Kaupið ódýrt
Allar vörur á ótrúlega
lágu verði.
Verksmiðjusalan,
Laugavegi 42 (áður Sokka-
búðin).
Brotamálmar
Kaupi allan brotamálm
langhæsta verði. Stað-
greiðslu. Nóatún 27, sími
3-58-91.
Hestur
Jarpskjóttur hestur 12
vetra týndist úr girðingu í
Laxnesi í Mosfellssveit í
sumar. Uppl. í síma 50960
og 50783.
Ódýr sófaborð
framleidd úr teak. Verð að-
eins kr. 3.200.00.
G. Skúlason og Hlíðberg.
Sími 19597.
Austin Gipsy 1963
til sölu. Bifreiðin er á nýj-
um dekkjum, klædd af Bíla
smiðjunni hf., og er í góðu
lagi. Uppl. í síma 31104.
Barnafatnaður
og barnanáttföt.
Verzl. Anna Gunnlaugsson,
Laugavegi 37.
Slæður og treflar
nælon, dralon og ullar. —
Gott úrval.
Verzl. Anna Gunnlaugrsson,
Laugavegi 37.
Verzlun
Lítil matvöruverzlun til
sölu. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar. Tilb. til Mbl. f.
21. þ. m. merkt: „Áramót
6834“.
íbúð óskast
Erlendur maður í góðri
srtöðu óskar eftir 1 herb.,
eldhúsi, baði og síma í um
8 mán. frá 1. jan. 1969. —
Uppl. í síma 16115.
Skyldi Steingrímur borða skyr úr plastkrús?
Oruggt merki þess.að jólin séu á
næsta leyti, er það, þegar jóla-
myndir fara að streyma frá börn
um til okkar hingað á Morgunbiaðið
jafnvel þótt við böfum ekki ósk-
að eftir því. Margar þessara
mynda eru vel gerðar og failegar,
og gaman væri að geta birt þær
allar, en þess er enginn kostur. f
dag birtum við teikningu frá
Reyni Harðarsyni, Ægisgötu 29,
Akureyri, og sýnir þau skötuhjúin,
Grýlu og Leppalúða, og í fyigd
með þeim er skyrgámur, sjálfsagt
byrjaður að háma í sig skyr úr
plastkrúsum einhversstaðar. Þeir
tolla svo sem í tízkunni, jólasvein-
arnir.
Laugardaginn 19. okt. voru gefin
saman í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Laufey
Dagmar Jónsdóttir og Bjarni Bjark
an Hallfreðsson. Heimili þeirra verð
ur að Kleppsvegi 104, Rvík.
Ljósmyndast. Þóris, LaugaVegi 20b
míhmw' ...'wak..
; :
Laugardaginn 2. nóv. voru gefin
saman af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Birna Árnadóttir og Hlöð-
ver Sigurðsson.
Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 20b
SÖFN
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn fslands, Safnhúslnu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
íslands
Garðastræti 8,
sími 18130, er op-
ið á miðvikud. kl.
II.óíi i9. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS" opin á
sama tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýsiu Hlé-
garði
Bókasafnið er opið sem hér)
segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00
þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30-20.00
Þriðjudagstíminn er einkum ætl
aður börnum og unglingum.
Bókavörður
Ameríska Bókasafnið
í Bændahöllinni er opið kl. 10-
19. Mánudag til föstudags.
Bókasafn Hafnarf jarðar
opið 14-21 nema laugardaga.
Hljómplötuútlán þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 17-19.
Bókasafn Kópavogs
í Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán i Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
BORGABÓKASAFNIÐ
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl.
13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardagakl
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Útibúið við Sólheima 27. Síml
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les
stofa og útlánsdeild fyrir böm:
Opið alla virka daga, nema laug
ardaga kl. 14-19.
. , en sá, sem ekki trúir, mun
fyrirdæmdur verða. —
(Mark., 16, 16)
f dag er miðvikudaugr 18. des-
ember og er það 353. dagur árs-
ins 1968. Eftir lifa 13 dagar. Imbru
dagar. Sæluvika. Árdegisháflæði kl.
4.50.
Upplýsingar um Iæknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
v .
Læknavaktin í Ileiisuverndarstöð-
ii.ni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin alian sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og heigidagaiæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavík vikuna 14. des.
— 21. des er í Laugarnesapóteki
og Ingólfsapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga ki. 9-19, laugardaga ki. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.OOog 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Iieilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir í Keflavík
17.12 og 18.12 Kjartan Ólafsson
19.12 Arnbjöm Ólafsson
20.12, 21.12, 22.12 Guðjón Klemens-
son,
23.12 Kjartan Ólafsson
Fréttir
Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara
nött 19. des. er Grímur Jónsscxn
sími 52315.
Ráðieggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
j riðjudag og föstudag 5-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þrjðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtimans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjamargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21
Langhoitsdeild, í Safnaðarheimiii
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
RMR-18-12-20-VS-MT-Jólam.—HT
IOOF 9 = 15012188% = Jólav.
IOOF 7 = 15012188% = Jólav.
VISUKORN
Þegar tóbakstaugarnar
taka að verða svangar,
dýfa nefi í dósirnar
duglega mig Langar.
Guðmundur Guðmundsson bóksali.
Gengið
Nr. 135 — 5. desember 1968.
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,60 210,10
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66
100 Norskar krónur 1.230,68 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50
100 Finnsk rnörk 2.101,87 2.106,65
190 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Beig. frankar 175,19 175,59
100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46
100 Gyllini 2.429,45 2.434,95
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27
100 Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 340,27 341,05
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptalönd 210,95 211,49
Leturbreyting táknar breytingu
síðustu gengisskráningu.
só NÆST bezti
Kona nokkur átti mann, sem Bjami hét, og var banghagur. Eitt
sinn heyrði hún menn ræ’ða um, hvort hann myndi geta smáðað
eitthvað, er þeiir nefndiu og ætluðu, að hann gaeti það ekki. „Getur
það ekki?“, mælti kona, „hann hefir gert það sem meira er, hann
Bjami minn, að skapa sjálfur bömin sín“.
(Sögn sr. Benedikts Þórðarsonar. Selárdal. Lbs. Rvk.)
ZX*
— Ef þú værir ekki búin aS missa meyjarhitann, kona, hefði kannski mátt spara olíuna svona!!!