Morgunblaðið - 18.12.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968
TIL 5ÖLU
Skoda MB 1000 '66
í góðu standi, selst fyrir vel tryggt skuldabréf
3ja — 5 ára. — Upplýsingar í síma 84363.
Skólahúsið í Þorlákshöfn, þar sem nú er að Ijúka viðbyggingu.
Deildarstjóri
hjá þekktu innflutnings- og heildsölufyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir starfstilboðum.
Tilboð merkt: „Deildarstjóri — 6407“ afhendist afgr.
Mbl. fyrir 24. des.
Hjúkrunarfélag íslands
JÓLATRÉSSKEMMTUN að Hótel Borg
mánudaginn 30. desember kl. 15.30.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Þingholts-
stræti 30 á morgun og föstudag frá kl. 9—12 og 14—17.
FJÓRÐA BÓK
Dbagleys Sktiðan
SUÐRI
Vinsældlr Desmond Bag-
leys, sem hófust með
GuUkiIinum, hafa farið
sívaxandi- með hverri bók
síðan, Fjallavirkinu og
Fellibyl, og nú er Skriðan
komin á markaðinn, —
skemmtilegust bók! Bag-
leýs til þessa, og verð
Bag!ey-bókann.a hefur
ekki hækkað um krónu,
það er enn kr. 349,40
með söluskattí. Skriðan
er sjólfsögð jólabók órs-
íns. — Lesið Bagley-bók.
Gefið Bagley-bók.-
m
SYSTIR
ANGELA
^ÖGUSAFN^HEIMILANNi^
Þessl geysivínsæla skáldsaga hef-
ur verið uppseld órum saman, en
er nú fáa'nleg f nýrri, vandaðrl
útgáfu. Ógleymanleg saga mikilla
örlaga og sannrar ástar. Bók elg-
inkonunnar, unnustunnar og ungu
stúlkunar. 320 bls. Verð i fallegu
bandi kr.-325,00 -f söluskattur.
Tvímælalaust ein vinsælasta þýdda
skáldsagan, sem komið hefur út á.
(slenzku. Þess| frábæra skemmti-
saga fæst nú f nýrri, óstyttri og
vandáðri útgáfu. 351 bls. Verð I
fallegu bandi kr. 325,00 -f sölu-
skattur.
Viðbyggingu barnaskólans
í Þorlákshöfn oð Ijúka —
ÞORLÁKSHÖFN, 16. dea. — I aðaráætlun mun væntanlega I ir voru hafnar sama ár og bygg
Framkvæmdum við viðbyggingu standaat. Kostnaðaráætlun, sem ingin gerð fokheld. Byggingin
barnaskólans í Þorlákshöfn á að gerð var í apríl 1966, h’ljóðar var tekin í notkun 1967. í nýju
ljúka nú eftir áramótin, og kostn upp á 2,9 mililjónir. Framkvæmd I álmunmi eru 2 kennslustofur, að
Gunnar Markússon, skólastjóri, við kennslu í barnaskólanum í Þorlákshöfn.
Leðurpullur
FRA MAROKKÓ.
P*
eróia
Laugavegi 31 — Sími 11822.
skildar með lausu skilrúmi, tvö
snyrtiherbergi, skrifstofa skóla-
stjóra og læknisstofa. Kostnaður
nú er 2,7 millj. kr. þar af 75
þús. kr, í kennslutæki. Skóla-
stjóri gat þess, að aldrei hefði
gtaðið á framlagi frá ríkinu.
Smíði hússins annaðist Tréverk,
múrverk hafði Eyþór Ingibergs
son á hendi, raflögn Kaupfélag
Árnesinga vatnslögn Boði h.f.
og ’lofthitalögn Vogur h.f. íKópa
vogi.
Skýldunámsskóli tók til starfa
í Þorlákshöfn 1962. Þá voru 37
nemendur í skólanum, nú 109.
Kennarar við skólann eru Gunn
ar Markússon, skólastjóri og frú
Sigurlaug Stefánsdóttir, kona
hans, ásamt tveimur öðrum fast-
ráðnum kennurum og einum
stundakennara.
Skólahúsið hefur einnig verið
notað fyrir aðra félagsstarfsemi
til fundarhalda og söngæfi-niga
og bókasafnið er þar til húsa.
Húsmæður !
Óhreinlndl og blettir, *vo
sem fltublettlr, eggja-
blettir og blóðblettir,
hverfa ð augabragðl, ef
notað er HENK-O-MAT f
forþvottinn eða til að
leggja f bleyti.
Síðan er þvegið i venju-
legan hátt úr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRA