Morgunblaðið - 18.12.1968, Síða 27

Morgunblaðið - 18.12.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 27 iÆMplP Sími 50184 BROSTIN FRAMTÍB Áhxifamikil amerisk stórmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Tom Bell, Bernard Lee, Leslie Caron. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. ÍSLENZKUR TEXTI Vívn Mniin Heimsfræg frönsk stórmynd í litum. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 50249. Leyniinnrnsin Spennandi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta Stewart Granger. Sýnd kl. 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu emnsísvtaa-a SlMAfi: 30280-32262 LITAVER Þeir sem eru að byggja eða þurfa að lagfæra eldri hús ættu að kynna sér kosti hinnar nýju veggklæðningar. SOMVYL Á lager hjá okkur í mörgm litum. Robert J. Serling Flugvélar forsetans er saknað Maðurinn bak við stóra borðið sat og beið. Hann hét Jeremy Haines og var forseti Bandaríkjanna. Sagt var að í honum sam- einuðust beztu kostir fyrirrennara hans — hugrekki Trumans, ær- leiki Eisenhowers, glæsileiki Kennedys og klókindi Johnsons. En engiiln þeirra hafði nokkru sinni þurft að taka ákvörðun eins og þá, sem hann horfðist í augu við þessa stundina, Rauði síminn hringdi. Bcina línan við Pentagon. Hann vissi hver boðin voru, áður en hann tók upp símann. Flugvélin hafði .tekið eldsneyti og var tilbúin. Nú varð ekki aftur snúið. Höfundur þessarar bókar, Robcrt J. Serling, er fyrrverandi flugmála- sérfræðingur UPI fréttastofunnar í Washington DC. Hann hefur unn- ið fjölmörg verðlaun fyrir frétta- mennsku á því sviði. Áður hefur hann gefið út þrjár bækur um flug- mál, þar af eina skáldsögu. Þá hef- ur Serling unnið að gerð nokkurra vinsælla sjónvarpsþátta með bróð- ur sínum. Óhemju spennandi og magþrungin skáldsaga sem var á metsöluskrá „The New York Times'' í 30 vikur samfelt á þessu ári. verð kr.: 387,oo GRHGHS brRud VÖNDUÐU RAFMAGNS- RAKVÉLARNAR BRAUN fyrlr allan straum, forhleðslu og rafhlöður. BRAUN við allar aðstæður: • heima • á ferðalaginu • í bílnum • um borð. ALLAR GERÐIR jafnan til! GÓÐ GJÖF— GÓÐ EIGN! ♦ Stn 2 44 20 t SII»rB«ATA !• 4 Bílar Sími 20070 -19032 Saab ’67, mjög góður bíll, ekinn 20 þús. Plymouth ’66, skipti, eða greiðsla í skuldabréfum kemur til greina. Volkswagen 1300 ’68, ekinn 10 þús. bilqaala GUÐMUNDAR Ber*þ*ru*ötu 3. Slmar 19032, Z0070. RlÓ tríó BALDVIN JÓNSSON Sími 52808, Alla daga frá kl. 6—10 e. h. pókscafji Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1. Indlreí/ }A^A Nýársfagnaður Gestir í Súlnasal og Grilli síðasta nýársdag, sem óska eftir að njóta forgangsréttar síns með aðgöngumiða nú á nýársdag eru vin- samlega beðnir að vitja þeirra í anddyri Súlnasals (norðurinng.) kl. 5—7 í dag. Framreiðslumenn Munið hádegisverðarfundinn í dag, miðvikudaginn 18. desember. Erindi flytur Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri. Fjölmennið. Jólogjðf fyrir fjölskyldunn Eruð þér og börnin löt að bursta tennumar? MAYADENT leysir vandann. Einnar mínútu burstun með MAYADENT samsvarar fjögurra mínútu burstun með gömlu aðferðinni. Svissnesk gæðavara frá LENCO. Fæst í flestum lyfja- og snyrtivöruverzlunum. unnai tSfyzeimm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver< - Sími 35200 -'i ,n W mvWmm 8P KOMIN AFTUR Fyrsta sending þessarar vinsœlu hljómplötu Ríó-tríósins seldist upp á skömmum tíma. Platan fœst nú aftur í öllum hljómplötuverxlunum. Hljómplötuútgáfan sf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.