Morgunblaðið - 18.12.1968, Síða 29

Morgunblaðið - 18.12.1968, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 29 Ríkharð Jónsson myndhöggvara. d. Heiðaljóð Valdimar Lárusson les kvæði eftir Gisla H. Erlendsson. e. Jón frá Hamragerði Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eft ir Ágöthu Christie Elías Mar les (4). 22.40 „Rústir Aþenu“, fantasía ertir Liszt um stef eftir Beethoven Egon Petri leikur á píanó með Fílharmoníusveit Lundúna: Leslie Heward stj. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1968 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 í bókaflóðinu Síðari hluti. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.00 Hjónalíf (The Marrying Kind). Bandarisk kvikmynd gerð af Bert Garnet. Aðalhlutverk: Judy Hollyday, Aldo Ray, Madge Kennedy og Sheila Bond. Leikstjóri: George Cukor. 22.30 Dagskrárlok vio völdum íslenzkt í jólapakkana. Það veitir tvöfalda gleði, með þvf gefum við bæði fallega og vandaða gjöf, og aukum okkar eigin hag. (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkyimingar. Tón leikar. 9.90 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafn ið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: TÓnleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefá'n Jónsson les þýðingu sína á sögunni „Silfurbeltinu" eftir Anitru (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Don Costa og hljómsveit hans leika metsölulög. Cliff Richard syngur syrpu af andlegum lög- um. Sven-Olof Walldoff og hljóm sveit hans flytja sænsk lög. Ro- bert Preston, Shirley Jones o.fl. syngja lög eftir Meredith Will- son úr kvikmyndinni „The Mus- ic Man". 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Jean Pierre-Rampal og Alfred Holeck leika Sónötu fyrir flautu og píanó eftir Prokofjeff. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Simababb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Norsk tónlist a. Serenata fyrir fimm blásturs- hljóðfæri eftir Fartein Valen. Norski blásarakvintettinn leik ur. b. Kaprisur eftir Bjarne Brus- tad. Bjame Larsen leikur á fiðlu og Arne Sletsjöe á lág- fiðlu. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal les Víga-Glúms sögu (5). b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólaf- ur V. Albertsson leikurundir. c. Austfirzkur íslendingur Eiríkur Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri flytur erindi um fp KARNABÆR 4? JÓLAGJÖF SEM GLEÐUR ALLAR KONUR MARY QUANT SNYRTIV ÖRUR BATOLI HÁRTOPPAR Skór ný sending, ensk gæðnvnrn - veski nýkomin ALLT NÝJUSTU TÍZKUVÖRUR KaHmenn eru beðnir að lcsa ekki þessa auglýsingu Vandinn með gjöfina handa manninum er leystur. Við höfum snyrtikassa fyrir bílinn. í fallegum gjafa- kassa er pund af bezta bilabóni, sem létt er í notkun. Sápa til að þvo bílinn, efni tii að hreinsa áklæði og leður og bónklútar. Vönduð og falleg gjöf, sem öllum karlmönnum líkar. Gefíð honum aðeins það bezta og vandaðast, sem er á markaðnum. SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO. Tryggvagötu 10 — Sími 23290. LJÓS& ORKA Hentugasta jólagjöfin er LUXO vinnu- og leslampi Opið til kl. 10 í kvöld LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 1Z sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.