Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28, DESEMBER 1968 Simi 22-0-22 Raubarárstíg 31 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. MAGIMUSAR 4KIPH0HI21 MMAR2U90 Rftirtokunllmi 40381 BÍLALEIGAiNi - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 or 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. hver kílómetri. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 8-23-47 Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. >ér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig- Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. JQHW8 - MWILLE glerullareinangrunin 0 Kennið börnunum að biðja Ég var að lesa í blaði nýlega lýsinigar á sjúkdómum ýmiskon- ar lömun, sem börn hafa við að stríða, jafnframt fórnfúsu starfi í æfingarstöðinni þeim til hjálpar. — t>að skal ekki dregið í efa að glaðlyndi sj úklinga samfara styrkum viljakrafti að hljóta heilsu, er mikilsvert, svo sem greinin ber með sér. En frá mínu sjónarmiði, og án efa margra ann arra, er ekki minnzt á þá hlið málsins sem hefir mest að segja. Þv£ verða orð mín til ykkar for- eldra og aðstandenda sjúkra, lamaðra barna: Reynið að glæða hjá barni ykkar trúnaðartraust, með hliðsjón af starfi Jesú Krists, Hann sem læknaði lamaða, og get ur örugglega lækniað nú sem fyrr. Biðjið og yður mun gef- ast, biðjið foreldrar og aðstand- endur! Kennið sjúkum börnum ykkar að biðja, og verið þess fullviss að bænir ykkar verða heyrðar, biðjið án afláts! Og hversu mikilsvert er að hafa leið beint bamii sínu í trú á Jesú. Það verk, er öllu dýrmætara, sem þið skiljið eftir þá þið hverf ið yfir landamærin. G.G. § „I»röstur“ svarar „Ljóðelskri“ 29. nóv. 1968. Hr. Velvakandi, hinn 27 nóv. birtist í dálki yðar bréf frá frú nokkurri, er nefnir sig „Ljóðelek" þar fer hún fram á, að henni verði veittar upplýsingar um, við hvaða Sigurð sé átt í húsgangi, sem fylgir bréfinu. Kveður „Ljóð elsk“ húsgang þennan vera eft ir hinn landsþekkta Vilhjálm And résson frá Hofi. Ég vil leyfa mér að efast um, að Vilhjálmur Andrésson frá Hofi 2jo til 3jn herbergja íbúð óskast til leign strax — UPPLÝSINGAR í SÍMA 30427. SKAKMENM Jólahraðskákmótið hefst kL 2 á sunnudaginn kemur. Öllum frjáls þátttaka. Skákheimili Taflfélags Reykjavíkur. 5 herbergja íbúð Hefi til leigu 5 herb. nýtízku íbúð á hæð. Þeir sem á- huga hafa leggi nöfn sín á afgreiðslu Mbl., merkt: — „Engin fyrirframgreiðsla — 6307“. Breiðfirðingar Jólatrésfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður sunnu daginn 29. þ.m. kl. 3 e.h. Aðgöngumiðasala hefst kl. 10 f.h. sama dag í Breið- firðingabúð. NEFNDIN. Lœknaskipti Þar sem Bjarni Snæbjörnsson læknir hættir störfum um næstu áramót þurfa þeir meðlimir samlagsins, sem höfðu hann að heimilis'lækni, að koma með skírteini sín í skrifstofu samlagsins og velja sér nýjap heimilis- lækni. Hafnarfirði, 20. desember 1968. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. hafi nokkurn tímainn sett slíksan leirburð, sem umræddar vísur sam an. Ég tel sjálfan mig nokkuð fróð an um vísnakveðskap, og ég veit að eftir Vilhjálm liggur mikill fjöldi stakna, sem hann á mjög auðvelt með að kasta fram. „Ljóðelsk" fullyrðir, að Vil- hjálmur Andrésson sé landskunn ur fyrir hagmælsku sína, það leyfi ég mér einnig að efast um. Hinu er ekki að neita, að Vil- hjálmur er mjög þekktur í sinni sveit, og þeir eru fáir sveitungar hans, sem hann hefur ekki samið vísu um. Með kveðju til „Ljóðólskrar" og von um að ljóðasmekkur henn ar megi breytast til batnaðar. Þröstur. § Hver Sigurður refa- bani var Fylgir annað bréf um sama efni, sem skýrir málið frekar: Reykjavík 29. 11. ‘68. Kæri Velvakandi. Drepið var á listaskáldið góða Vilhjálm Andrésson frá Hofi í dálkum þínum ekki alls fyrir löngu og birt eitt af kvæðum hans. Ég sé mér ekki annað fært, en geta um hver Sigurður refa- bani var, eða Siggi skott eins og hann var löngum kallaður. Er hér um að ræða húsgang nokkurn úr Skagafirði. Er þessi vísa ort í háði, því að Siggi skott banaði aldrei svo mikið sem flugu hvað þá heldur ref. Langar mi® í lokin að klykkja út með eftirfarandi ljóðabálki, sem Vilhjálmur skáld orti í seinni tíð, en er öllum Skagfirð- ingum kunnur. Ljóðið er í gam- ansömum tóni, þar sem skáldið leggur ólafi Klemenzsyni vini sinum og samherja lifsregluma.r BROSTU ÓLI, ÞVÍ DAS GLÚCK WOHNT NICHT IM BE- SITZE UND NICHT IM GOLDE, DAS GLUCKEFÚHL IST IN DE SEELE ZU HAUSE. Háttvirti Óli Klemm, hani-nn gerir hróp að þér. Degi seinna hrærir hænuamma í sálu þinni súrri. Sælir eru fávitar, því þeir skilja eigi hænuparið. Tveim dögum selnna: „Ólatetur. veiztu ekki hver sál hanans er og hve djúpt hún saknar þín?“ Jósifína Baker sér um börnimsín Gætir þú ekki heiðrað þím Auli. SVEI. Já, ég sagði Jósifína Baker pass- ar bömin sín. Óli, þú ert á glap- stigum ég skora á þig að punta sál þina með smjöri, eins og Halli forðum í búrinu á Bröttu- brekku. Gakktu fj aðurmögnuðum skreí- um í átt til haustsins, eins og Gestur í einmánuði. Láttu eigi glepjast af vorgolunni, þótt hún virðist hlý. Ég segi: „Hún lam- ar líkama og sál, þó sér í lagi sáL“ Óli éttu baunagras, girtu þig gulli, reyndu að innræta sálu þinni 'það hjúskapairmyndaða morfín, sem sólin lætur jörðinni ekki 1 té. Reyndu að hugsa til mánams marglita, þvi ég segi þér megi máninn magnast og veröld velta, dóttir þín horast af dósamat maðksins mjóa. Ólá horfðu um öxl. Reyndu að tileinka þér ljós djöfulsins, sem dauður er. Ó, drottinn dragðu Óla ekki til þín. Því Páll hefur blessað hann og sá sem blessaður er af Páli bið- ur eigi sálarhnekkis héðan af. Biddu bjórinn að brosa, jólin að lýsa með lugtum gráum. Láttu Óla hlaupa til Spánar og spyrja mánann: „Er hamimgjan arvgur- gapi?“ Nei, hún er sláni stór, sem rekur sig upp undir þar sem inmian- stokksmunir sálarinnar fylla það tóm, sem Guð hefur skapað. Ég þakka þér svo fyrir birt- inguna. Velvakandi góður og bið að fyrirgefa hve plássfrek þessi grein varð. Magnús Hall. Lokoð vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Kópavogsbúar—Kópavogsbúar Fluge’dar, blys, stjörnuljós og margt fleira til gamlárs- kvölds. Athugið að verzlunin verður opin til kl. 20 öll kvöld og einnig sunnudaginn 29. des. Verzl. ÁLFIIÓLL, Álfhólsvegi 9. Jólatrésskemmtun Öll börn eru velkomin á jéla trésskemmtun í Templara- höllinni í dag, laugardag, 28 des. kl. 3 e.h. Miðasala hefst kl. 1. — Pantanir í síma 20010. Skyrgámur og Stúfur koma í heimsókn. — Veitingar. Barnastúkurnar og UTF Hrönn. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.