Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 196« 25 „Tútal havarí'1 í MORGUNBLAÐINU 17. þ.rn. ex sm/ágrein eftir Ásgeir Jakobsson, ævisöguriltara Júlíusar skipsitj óra með lyrirsögn: „Tútal hajvarí“. Já, margt furð'U'legt má nú sjá á prenti. Skipstrand heitáx á máli ævisöguritarans „túital havarí“. Mi'kil er vizkan, og ekki er nú ó- lag á móðunmtálinu hjá þessum xiihöfundi. Hann segir, að ég hafi ráðizt með gífuryrðum á Júlíus skipsitjóra. Hann ætti að fletta upp í orðabók áður en hann setur hugsanir sínar á blað- Orð mín voru ósköp biátt á- fram og aðeins þessi: „Mér finnst það fremur ósmekklegt af slkip- stjóranum, sem sigldi Goðafossi upp í Straumnes“ o.s.firv. Hver siglir skipi má ég spyrja? Er það ekki, að íslenzkri málvenju, sikip- stjórinn, sem siglir skipi slinu um höfin til hainar, og ef Óheppnin er með siglir hann því upp í f jöru í orðum mínum feist það eitit, að Júlíus hafi verið sikipsitjóri á Goðafossi er sikipið strandaði við Straumnes. Mér hefur aldrei dott ið í hug að hafda þvl fram, að hiainn hafi gert það viljandi. Auð- vitað var það óhapp, leiðinda ó- happ eins og þá stóð á um nýtt sfcip, framtíðarvon þjóðarinnar. Hitt er víst, að Júlíus hlauit þung- an áfellisdóm hjá þjóðinni fyrir gtrandið, meðal annars af ástæð um, sem ekki verða rafctar hér. Ævisöguritarinn vili, að ég sanni það, sem hvorfci hann né sjóréttur hafa getað sannað, að Júlíus hafi á'tt sök á strandinu. Þar er til of mikils mælzt af manni, sem er alls ófróður um siglingar. En getur hinn vísi ævi söguritari þá sannað, að Árni læknir Skagfirðinga hafi stytt sjúkiingum siínum aldur? Hann segir það rangt, að vísu/brotið um Árna lækni standi í bófc Júlíusax. Þá ritsmíð hef ég ekki liesið, en ég tók það, eins og grekúlega er getið í 'grein minni, upp úr grein í Morgunblaðdnu 8. þ.m„ sem und irrituð er Fr. S. Ævisöguxitarkin verður að eiga um það við höf- und þeirrar greinar hvaðam. vís- an er tekin. Þyikir mér með ó- lSkindum, að þar sé rangt með far ið. Ámi Vilhjálmsson, læknir. - PÉTUR OTTESEN Framhald af bls. 11. ist Pétri Ottesen náið, er ekki virti hann og dáði. Oft vissi ég þess dæmi í þeim samitökum, þar sem Pétur Ottesen var í forustu- sveit, þegar úrlausnarefni virt- ust óleysanleg, að félagar Péturs sögðu: Nú verðum við að kalla á Pétur. Og þá funduist ofitast ein hver úrræði. Skýringuna veit ég. Það var ekki hægt að neita Pétri Oteesen, þegar hann kom með sitt elskulega bros og ástúðdega handtalk og sagði: Nú er allt í vandræðum, og nú verður þú elsku vinur að finna lauisn á ★ I SEXTETT ólafs gauks & svanhildur — I Ð N Ó — ÁRAMÓTAFAGNAÐUR á gamlárskvöld kl. 9. BENDIX Vinsælasta hljómsveit unga fólksins sér um f jörið. — Æskufólk það verður ódýrast að skemmta sér í Iðnó á gamlárskvöld. Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. Sími 12350. INGÓLFS-CAFÉ Áramótafagnaður á gamlárskvöld. GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari Grétar Guðmundsson. Sala aðgöngumiða daglega, sími 12826. þeasu fyrir mig. Eftir að ég fór sjálfur að fá slíkar heimsóknir frá Pétri vini mínum skilldi ég vel gaimalreyndaji banlkastjóra, sem stundum þótti harður í horn að talka og ég heimsótti fyrir mörgum árum með eittlhvcrt er- indi fyrir Pétur Ottesen. Málið var víst eitthvað erfitt, en banka stjórinn spurði mig, hivort ég héldi að þetta skipti eimnhiverju mláli fyrir Pétur. Ég gat með góðri samvizku sagt, að svo væri. Svaraði þá bankastjórkm, að þá yrði að afgreiða málið, „því að hér gerum við allt fyrir Pétur Ottesen". Ég kveð með trega góðan vin, en ég efa ekki, að framtíð hans á nýjum tilverusviðum verður björt og hinn starfisglaði maður fær þar' verk við sitt hæfi. ís- lenzka þjóðin kveður niú einn sinna beztu sona, sem langan ævidag hefir þrotlauist unnið að heill íslands og með ölílu lífi sínu, drengskap, góðvilja, fórnfýsi, vinnusemi, bindindiasemi og um- fram alit trú á land og þjóð, hef- ir verið öðrum lýsandi fordaemi. Minningin um Pétur Ottesen er hugljúf og sterk. Ástvinum hans bið ég blessunar. Magnús Jönsson. LINDARB/ER 8 B! Q 9 ■4 s sO o Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—G. 8 2 9 ■4 \á LINDARBÆR GAMLÁRSKVÖLD AÐCÖNCUMIÐAR TEKNIR FRÁ OC AF- HENTIR MILLI KLUKKAN 18 OG 21. FLUGELDAR olls konar Skipailngeldar, tunglflaugar, eldflaugor, stjörnuflaugar, Jokerblys, Bengalblys, stjömugos, gull- og silfur-regn Mjög fjölbreytt úrval GEIsiP Vesiurgötn 1 H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.