Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 7 C^cimíc cimlctr mmnincýcir Ýmsra að minnast æsku daga, er mín bezta gleðistund. Skráð í huga er skemmtisaga, um skrautleg f jöil og slétta grund. Falla vötn um fagra dali, þar friðar naut ég marga stund. Skoðaði fagra fjalla sali, og fékk í hvammi væran blund. Þar vorsins blær um vanga strýkur. Vermir sólin föla kinn. Af endurminning er ég ríkur, og unaðssemdir liðnar finn. Til þín fagra fóstran kæra, úr fjarlægð reikar hugur minn. Allt mitt líf ég óska að færa, inn í móðurfaðminn þinn. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Benjamínsson Heiðargerði 43. Rvk. einnig ungfrú Guðmunda Hjörleifs dóttir Kirkjubæjarbraut 20 og Þórð ur Yngvi Sigursteinsson Hólabnaut 10 Hafnarf. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Vilborg Þórðardóttir skrif stofumær, Sundlaugavegi 28 og Sigurjón Torfason, gjialdkeri frá Stórhól Vestur-Húnavatnssýslu. Heimiil ungu hjónianna verður að Fellsmúla 13. í dag verða gefin samain í hjóna- baind í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni ungfrú Hnafn- hildur Garðarsdóttir Bauganesi 38 og stud. polyt. Gunnar A. Sverr- isson Efstaisundi 93. Heimili þeirra verður í Þrándheimi, Noregi. f dag verða gefin samiam í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Unn- ur I. Jónasdóttir, Ránargötu 35 og Hialldór Einarsson, Setbergi, Garðahreppi. Daugardiaginn 9. nóv. voru gefin saman í Frikirkjnuni af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir og Pétur Reynir Elíasson. Heimili þeiira verð ur að Barmahlíð 49, Reykjavík. Ljósm.: Þóris, Laugavegi 20b. Laugardaginn 9. nóv. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Sólveig Þor steinsdóttir íþróttakennari Laugar- ásvegi 47 og Gunnar Valtýsson læknanemi Álftamýri 58, Rvlk. Heimili þeirra verður að Laugar- ásvegi 47, Reikjavík. Ljósm.: Þóris, Laugavegi 20b. 80 ára er í dag Sigríður Jóns dóttir frá Þingeyri, Hún verður í dag stödd á heimili sonar síns, Pét- urs, Safamýri 51 Þann 29. sept. voru gefin saman í hjónaband I Landiakirkju Vest- mannaeyjum af séra Jóhamni Hlíð- ar ungfrú Guðrún R. Jóhannsdótt- ir frá Þórshöfn og Þórarinn Sig- urðsson Vestmannaeyjum. Heimili þeirra verður að Gerðisbraut 4 Vestm.eyjum. (Ljósm: Óskar Björgvinsson, Ve) Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Finnsdóttir, handav. kennari frá Eskiholti Borgarfirði og Jón Hólm Stefánsson, ráðu- nautur, frá Vaitnsholti Snæf. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigrún Briem, Ægis- síðu 60 og Sigurður Jóhamnessom, prentari, Gunnarsbraut 26. í dag verða gefin samian í hjóna- band af séra Jóni Thorarensan ungfrú Alda Bragadóttir, Rofabæ 47 og Björn Ingi Bjömssom, Breiða bliki, Seltjarnarnesi. Heimili þeirra verður að Breiðabliki. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jónl Auðuns í Dóm- kirkjunni ungfrú Soffía Jacobsem og Jóbann Kristján Birgisson, bamkiamiaður. Heimili þeirra verð- ur Dvergabakki 28. í dag verða gefin saman í hjóna bamd í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Margaret Tryggvadóttir Skipholti 42 og Aage Andersen, asma stað. í dag verða gefim samam í hjóna- band í Landakirkju í Vestmamna eyjum af Séra Jóhanni Hlíðar ung- frú Lilja Dóna Hjörleifsdóttir Kirkjubæjarbraut 20. og Steinar Sunnudagur 10. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Linda Mich elsen og Ólafur Jónsson. Heimili þeirra verður að Kvisthaga 29, Rvík Ljósm.: Þóris, Laugarvegi 20b. 26. okt. voru gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Kristín Jóns dóttir, Blönduhlíð 6 og örn Jóns- son, Grenimel 8. Heimili þeirra er að Austurbr. 23. Ljósm.: ASÍS. VÍSUKORN Læknisfjandinn eins og örn aftur í situr núna. En Eiríkur og öll hans böm eiga pínu búna. Eiríkur, faðir Sigurðar Breiðfjörðs. Kvenfélag Kópavogs Jólafrésskemmtanir Kvenfélag Kópavogs heldur jólatrésskemmtanir fyrir börn 1 Félagsheimilinu laugardaginn 28. desember kl. 13,30 og 16,30. — Aðgöngumiðar seldir við inngang- inn. — Jólasveinn kemur og fleiri skemmtiatriði verða. Nefndin. Iðnaðaihúsnæði lil Ieigu Sérstaklega þægilegt iðnaðarhúsnæði í Miðborginni með góðri aðkeyrslu, til leigu 1 janúar. Upplýsingar í síma 24321. Húseign í Miðborginni Til sölu er 3ja hæða hús í Miðborginni á mjög góðum stað, stendur á homi. í húsinu eru nú þrjár íbúðir og grunnflötur hússins er 110 ferm. Bílskúr er á lóðinni, sem er eignarlóð. Húseignin er tilvalin fyrir t.d. sendi- ráð, læknastofur, félagssamtök o. fl. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðistörf — Fasteignasala. Kirkjuhvoli, 3. hæð. Hestamannafélagið FÁKUR Hafskip h.f. Langá er í Turku. Laxá er i Leixoes. Ramgá er í Hamborg. Selá fór frá Hornafirði 24 til Portu gal. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavik 2. janúair kl. 17.00 vestur um land til ísa- fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Næsta ferð Herjólfs til Vestmannaeyja er á mánudag- inn kl. 12.00 á hádegi. Herðubreið fer frá Reykjavík 4. jamúar austur um land í hringferð. Árvakur er I Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag 28.12. til Portugal. Brúarfoss fór frá New York 20.12. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavík- ur og Gloucester. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 27.12. til Lysekil, Kungshamn og Gdansk. Gullfoss fer frá Amsterdam 28.12 til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lag arfoss fer frá Hull 29.12. til Grims- by, Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Dalvik 27.12. til Húsavíkur, Þórshafnar og Bakka- fjarðar. Reykjafoss fór frá Reykja vík 23.12. til Hamborgar, Antwerp- en og Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 25.12. frá New York. Skógafoss fór frá Antwerpen 24.12. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Lysekil 27.12. til Kungshamn, Gauta borgar, Kjöpmannshjer og Husö. Askja kom til Reykjavíkur 24.12. frá Kristiansiand. Hofsjökull kom til Raufarhafnar 27.12. frá Dale. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sim- svara 21466. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0900. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 1000. Er væntam- legur til baka frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Nýjársfa.gnaður verður í félagsheimilinu 1. janúar kl. 7 e.h. — Kalt borð og dans. — Þátttaka tilkynnist í féiags heimilinu í síðasta lagi 30. des. Skemmtinefndin. Útboð — gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatna- og holræsagerð í Norðurbæ. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjar- verkfræðings frá og með laugardegi 21. des. 1968 gegn 5 þús. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. janúar 1969 kl. 10 f.h. Bæjarverkfræðingur. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS e/ samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tlboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.