Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1988 15 - LISTIR BÓKMEITIR - LISTIR - SKREF Framhald af bls. 14 ekki svo amðráðið. En svo mikið er víst, að lítil mannræna er eít- ir í honum á þeirri stund, sem hann segir söguna. Hann er lydda í einu orði sagt. Málstað útlendinga ver hann getgnum þykkt og þunnt, en neyðist þó til að viðurkenna allt svínaríið, reýnir samt ávallt og jafnharðan að réttlæta það og bera í baeti- fláka fyrir hina raunverulegu sökudólga. Svona er Snaran. Ádeilusaga — ekki svo? Það mundi maður nú halda. En á hvað er deilt? Er þetta ekki framlag til daeg- urmáis — fyrst og fremst: gegn stóriðju á íslandi með erlent fjármagn að bakhjalli? Að sjálf- sögðu. Það fer ekki milli mála. í því skyni að framkalla sem sterkust áhrif, bregður skáldkon- an svo upp nokkrum myndum af hinu hreina, salkla'uisa og dygð- um prýdda þjóðlífi fyrir daga hemáms og stóriðju. Þá var allt hvítt, gott og hreint. Bóndinn undi glaður við aer sínar. Og heimasætan beið síns hrausta brúðguma; engilbjört, þar til hún lenti í klónum á hemum. Með útlendingunum kom allt ið illa, svo stælt sé orðalag Njáls um komu Hallgerðar „austur hingað“. Við, landar Jakobínu vitum svo sem, hvert hún bein- ir skeytum sínum, skiljum, fyrr en skellur í tönnum. En hætt er við, að útlendingur t.d., sem læsi þessa sögu og þekkti lítið sem ekkert til íslenzkra málefna, fengi aðra hugmynd af lestri hennar. Hafi skáldkonan í raun og veru ætlað sér að deila á stór- iðju á íslandi, erlent fjármagn og þar með áhrif útlendinga á þjóð- líf Islendinga, þá hefur sú ætl- un hvikað fyrir öðru og ein- faldara, en jafnframt lægra mark miði. í stað þess áð gera skil málefni — en það hlýtur skáld- konan upphaflega að hafa hugs- að sér — bitnar reiði hennar óvart á mönn.um, það er að .segja útlendingum sem slíkum, sums staðar með hæpinni hliðsjón af því soralega hlutverki, sem þeir eiga að gegna í sögunni. Vandar skáldkonan þeim ekki kveðjurn- ar: „Þessi djöfuls þýzkari — þessi uppþembda þjóðverjablók“ .... „Það eru bara þessir útlendings- djöflar, sem eru sendir hingað“ .... ,,að þeir væru að vernda akkur fyrir þjóðverjadjöfltm- um“ . ,,þar skildi með þeim og þjóðverjadjöflunum" ........ „Þetta er ruslaralýður, sem þeir senda hingað, sér í lagi þjóð- verjadjöflarnir“ . . . Ég vona, að ég geri skáldkon- unni ekki rangt til, þó ég tilfæri þessi sýnishom af stíl hennar, því orðbragð af þessu tagi kem- ut fyrir á annarri hverri síðu bókarinnar, ef ekki víðar. Hér eru nokkur fleiri dæmi, sem eru að vísu meiningarlausari hinum fjnrri: „Hann hefur verið að ljúga ein hverju í þá, einhverjum bölvuð- um óþverra — mæt.ti diöfullinn brenna hann og steikja í eilífum eldi“ .... „ég drep hann, ef hann hættir ekki þessum djöfuls hrekkjum" . „þessi andskot- ans þvæla um þetta aldamóta- ' iólk“ ... „bölvaður asninn" .. . . „bölvu'ð tæfan sú ama“ ... „þá blasti ekkert við nema dauði og djöfull, kolblár helvít- is dauði hvert sem maður sneri , trýninu" .... „að djöfullinn sjálf ur hefði skitið hér og sparkað úr blautri lúmsunni“ .... Hvað í veröldinni meinar hún Jakóbína með þessu og öðm eins? Það er svona rétt að mað- úr hafi skap í sér til að skrifa þessi ósköp upp úr bókinni. En fleira verður upp úr bókinni. En ir — ot-ðalag af þéssu t agi mark- ar svo mjög svipmót bókarinnar, að framhjá því verður ekki gengið, ef gefa skal eimhverja viðhlítandi hugmynd um stíl hennar. Gífuryrði, sem notuð eru í óhófi, missa fljótt marks, þar til útkoman verður óhrjáleg flat- neskja, gagnslaus og leiðinleg. Og sú hefur því miður orðið raunin í Snörunni. Gegndi slíkt út af fyrir sig engri sérstakri furðu, ef maður tryði ekki áð- eins, að skiáldkonan gæti gert betur, miklu betur. En . skaðinn verður ekki bætt- ur í þetta sinn, Snaran verður ekki aftur tekin. Það er ekki nema sjálfsagt, að Jakobína hafi sinar ákveðnu skoðanir. En að setja þær fram á þennan hátt, það er nánast ó- skiljanlegt, að vel metinn höf- undur skuli láta sér koma slíkt til hugar. Þetta er lítið annað og meira en refðilestur og varla sjáanlegt, að skáldkonan hafi gert svo mikið sem tilraun til að klæða þann lestur í þokkalegan búning, sem henni hefði þó átt að vera lagið, svo margt gott og prýðilegt sem hún hefur látið frá sér fara. Hvernig höfundur, sem samið hefur og sent frá sér jáfngóða sögu sem Dægurvísu, fer að bjóða upp á anman eins sámsetn- ing — það er ofvaxið mínum skilningi, hreint úr sagt. Erlenður Jónsson. - SIG. HAUKUR Framhald af bls. 14 fyrir börnum sínuim, hvað orðið þýðú. Offsetprentunin er yfirleitt mjög góð, þó á nokkrum síðum iioðdn. Myndskreytingin er ágæt en hvergi getið teiknarans. Kápumynd Ragnhildar Ólafs- dóttur er mjög snotur og kápan vel gerð. Þessi bók á, án efa eftir að gleðia margt barnið. Hrólfur hinn hrausti. Höfundur: Einar Björgvin. Kápumynd: Atli Már. Bókaútgáfan Æskan. ÞETTA er fyrsta bók ungs höf- undar (f. 31. ágúst 1949). Efcki er um að villast, að hér e-ru ótví- ræðir stílistalhæfileikar, þó á höf- undur margt enn ólært. Vil ég fyrst benda honum á það, að frá- sögn hans verður of skrúfuð, er hann ætlar sér að leggja áherzlu á orð sín. Það er vandi að veilja lýsingarorð, og sé þar ekki hófs gætt, þá missir málið kraft. Hið annað sem ég vil drepa á er, að höfundi hættir til að draga stíl sinn niður með endurtekningum (. . . . veizt þú nokkuð um það, hvort nokkur uppreiisn . . . ). Það þri'ðja, sem mér kemur í hug er, að ekki má nota éins og á sáðu 22 vorn og okkur í sömu setningu Bú er landstólpi Harðindi lífsiins hafa leiitt mig í elili minni til að deila hlutskipti bænda og áihyglgj- um þeiirra. Hinar síðaetnefndu eru þunigar. í hröðuim breyt- imguim heimis n'útímainis hefur taumur bóndans síður en svo verið dreginn. Verð lanidbúin- aðarafurða hefuir hækkiað mi'kiu minna en verð iðmaöar- vara. Þetta eru afleiðingar al- meninra orsalka, sem hafa mót- að stefniu stjórnmáil® og stjórn valda uim gervaifla veröld. Eiin þessaira aiimieinnu or- saka er sú, að efni æm umnin eru úr kola- og olíubirgðum jairðarirmar hafa verið að taka við af þeirn hráefniuim, sem jurta- og dýraríkið lögðu áð- ur til. Að uppruna eru þeisisar birgðiir úr jurtairíkkmi, þær eru Bamsafn daiuðra planitna. Þær muiniu ganga tiil þurrðar einn góðan veðuirdaig, en þang að tiil mumu neðainjarðarfjár- sjóðir hafa á hendi hlutverk jairðyrkjunn'ar. Plastiefni vedtia timbri, trefjum og ieðri geysi lega samkeppni. Fáeiniir neyt- endur, sem kunna að meta gæði efna, vilja enin helzt ósvikið silki, ulil oig léreft. All- ur fjöldi kaiupenda kýs held- ur ódýrari klæði og hiuiti. Það er ekki hægt að áfellast þá en bændur, hvort 'heldiur þeir fást við jairðyrkju eða kvik- fjárrækt, eru þama að tapa markaðnum fyrir fraimleiðsiu- vörur sínair. Önnur orsök erfiðleikanna er offramleiðala. Tæknilegar framfarir, bæði notkiun véla og áburðar og hormóna, auk betri kunnáttu í vali kvik- fjártegunda með kynibótum, hafa verið slíkar að atflurðirn- ar hafa stóraukizt í öttlúm tæknivæddum héröðuim. Þá kainn einhver að segja að fóLks fjöldiinn í heiimmuim aúkist líka hröðum skrefum. Það er rétt, en meirihlutá þessara hugsaniegu neytenda er svo fátaékux að hann geitur ekki keypti' umfrarobirgðir fram- leiðslulaindanna. Augljósar af- leiðingar þaSia eru þær, að fljótit á litið virðiist of mikið hveiti í heiminium og bráð- lega einnig of mifcið af dýr- um og ávöxtum. Þetta er hins vegar ekki rauniveruleg offraimleiðsla, úr því að mililj- ónir vannærð fóðlks eru til enn í dag, en í blufalli við kaupgetu er offramileiðslu- van'damálið raunverulegt og hættiulegt. Orsakir þær, sem sérstak- lega eru einkeniniandi fyrir Frakkland, eru istj órnmá 1 alegs eðlis. Um langain aMur var meiriiblu'ti kjósenda bændiur, eða aðrix sem áttu afkomu sína undir landbúnaði. Áður en véiar komu tiil sögúnnar, höfðu mffitíú. fileiri menn at- vinmu af landbúnaði. Auk þess áttu lítiil sveiitasam félög eins marga fulltrúa á þing- iinu og þéttbýlissvæðin. í dag er landbúnaðarsitéttiin fá- mennari og ítök sveiltahérað- anna í stjóm landsins minni en fyrir fáum árum. Stjórn- málavaldið er í höndium iðn- aðairins, atvinniu'rekienida og launþega, neytenda og opin- berra starfsroanma. Pjármála- valdið fylgir stj ó rnraálavald - inu. Ti'l að halda við kiaupgetu meiri‘h)uta lan’dsmainmia, hafa allar ríkisstjórnir þjarmað mjög að verðlagi landbúnaðar vara. Hagnaðaxvon bænda er orðin mjög litill eða engin. Þegar til lemgdair lætur er þessi sitefna mjög hættuleg. Nú þegar er vimmiukraftur landbúnaðariins tekinn að streyma ti'l borganraa. Hætt er að rækta mörg igóð landsvæði. Bkki er lanigt þar til þetita leiðir tál neyðanásrtiaindis, ef ekki verður breytt uim stefnu. „Þó“, kynni einhver að segja, „er ’líf í sveitum orðið miiklu þægitegra en áður. Bifreiðin, útvarpið, sjónvarpið og kvik myndahúsdð í þorpiinu hafa Það heyrix il liðinni tíð. Höfumd- ux þarf láika að gera sér fulla grein fyrir m'eikingu orða sinna (leiðir skilja en skiljast e'kiki). Nú þetta eru smámunir og verða léttvægir hjá hinu lofsverða fram taki hins umga mamns. Ævintýri hans eru tvö. Nokkuð lí’k að visu en alls ekki óskemmtileg. Það fyrra 'hafst með forspá, eins og sögurnar ok.kar gömlu á skinnun- um, en síðan tekur atburðarás nýtízkuleg við. Helzt finn ég það vanta, að höfundi teksrt ekki að draga nógu skýra mynd aða'lsögu persómunmar. Slíkt þarf hann að æfa betyr og leyfa hinum öðrum persómuim sögunnar að víkja frá miðdepli 'hennar. Hrólfur er ekki svo illa búinn í sögu þessaxi (per sónugervingur drenglundar og vináttu), að skömm sé að hon- um. Síðara ævintýrið er sagam um miátt hjáltrúar og sagan um laun lyganma og illskunnar. — Skemmtitegt viðfan'gsefni og lof- ar góðu um umgan höfund. Ekki veit ég, hvaða bók ég ætti að hvetja höfundinn að kynna sér, til þess að læra stíl'brögð af. >ó dettur mér í hug Njála. Þar er öguð hugsun færð í glæsrtar flík- ur. Ég vil eimdragið hvetja hinn umga mann til þess að halda é- fram og vinna mikið. Hann er allrtof gott efni til þess að láta sér lin'ku saema. Streð og aftur streð og þú verður srtórt nafn Einar. Bókaútgáfa Æsfcunnar á þakkir fyrir það að leyfa ungum höfundi að sjá verk sitt á prenti. Það veiti-r honum metnað og þroska. Frágangurinn er í alla staði góð- gjörbreytt því til hinis betra. Á sama tíma ætti borgarHífið að vera að verða minini freist- andi, vegna húsnœðisiskorts og umferðarvandjamála“. Þetta er rétit, en þó ætti að tryggja þeim, sem emn hailida tryiggð við jarðir sínar, rétitláita hliut- deild í bættum lífSkjörum og meira ailmennit öryggi. Því að bændur eru stöðuigt há'ðir ýmsum duittlumigium vaildhafannia og tillslkipunum um viðskiptabætti. Oft hrynja vonir þeirra og þauflhugsaðar fyriræblanix til grumna, vegtna nýs og óvænts ininfil'utninigB eða tilkomu nýrrar vöruteg- undar. M.arkiaðurinn er ófrj'álls. Dæmi: Sáðkorn hefur lengi verið fliutt út á miklu lægra verði en framiskir bæmd ur verða að greiða fyriir það. Afleiðimig: Þýzkir bæmdiur, sem keyptu komið, motuðu það tii að aia svím, sem þeir seldu síðam tlil Fralklkliamds á lágu verði. Getur embæbtis- maðurimm, sem umdirrdltar saimnimg eða tilskipun, imynd að sér þá angist ag þá röskun á fjádhaigi manna, sem umdir- skrifit hans kemur til leiðar á einhverjum fjarlœigum bóndabæ? Tilvaidm bráðaibirðailiausm vaindamálsims væri sarokomu- laig roillli framleiðsiullainidamna um það að hjálpa í bi'li vam- nærðu þjóðumum með gjöf- um. Em tiil að ieysa vaindiamál- ið til frarabúðar, ætti að taika að lafgja áherzlu á rækrtun jurta, sem komið gæbu iðmað- iniuim að gagni. Það ætti held- ur ekki að vera tii of mikiils mælzt af stjórnarvöldunum að einbeita sér að því að láita afllia borgaraina hailda kiaiup- getu sinmi. Bændurnir eru, eins og iðnrekendiur, fullgiidir borgarar. Þeir eru ómetanteg- ir og vitrir borgairar, sem stöð ug temgsl við náttúruina og mauðsyn þess að talka með karlmemmsku ótfyrirsjáanieg- um skakkaifölflum við hið erf- iða starf sitt hefiur gætt dyggð um, er mannkynið er eikki hætt að bafa þönf fyrir. Líf þeiroa er barátta, vánnia þeirra fórnfús og áramgur þeirra kraiftaverk. Land, þar sem sanmgimi og fyrirhyggja rík- ir, gerir ekki útatf við slika symi. ur, þó hefði próförk mátt betur lesa. Atli Már gerði forsíðu og það mun veita bókinni athygli. Hvergi sá ég þess getið, hvar bókin er unnin. Slik gleymska er ekki Æskunni lík. Þetta er, að öllu ath’Uguðu, eiguleg bók, örvar þjóta gegmum hár Hróltfs, svo eng an syfjar við lesturinn. Ég vona við fáum meira að heyra. Nokkrir ítolskir námsstyrkir ÍTÖLSK stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslending- um til námsdvalar á ítalíu á há- skólaárinu 1969—’70. Styrkirnir eru m. a. ætlaðir til að sækja ýmiss konar námsskeið við æðri menntastofnanir á Ítalíu, og kem ur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar. Styrk- fjárhæðin nemur 90 þúsund lír- um á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menmtamálaráðu- neytisins Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 18. janúar n. k. í umsókn skal m. a. greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda, nafn fyrirhugaðrar náms. stofnunar og áætlaða lengd náms dvalar. Umsóknareyðuiblöð fást í menntamálaráðuneytinu. Frá menntamálaráðuneytinu). Neytendasom- tökin hnldn blaðamnnnnfund — athugasemd (Athugasemd þessi hefur leg ið í viku hjá ritstjórn Þjóð- viljans). — ÞETTA eru þriðju neytenda- samtök í heiminum. — Hvort það haffl verið virt, að þau voru stofnuð að frumkvæði áhugamanna, sem hyggja að hag neytenda hér á landi, mun koma í ljós. Það gerðist í haust, að mönn- um var bolað frá störfum, sem sumir hverjir árum saman (oft- ast tveir) höfðu unnið að því að byggja upp samtökin, kynna þau almenningi og vinna þeim fylgi án þess að hafa á því mestan áhuga að tína fjaðrir úr hatti náungans, og gera að stóru máli, þótt tekizt hafi að framkvæma jafn sjálfsagða og augljósa hluti og þá sem gerðir hafa verið að uppsláttarfregn í dagblöðum bæj arins aðallega Þjóðviljanum og Alþýðúblaðinu. Að liðnum 15 ára starfsferli samtakanna gerði frumkvöðull þeirra og formaður á skilmerki- legan hátt grein fyrir tilgangi og hvað áunnizt hefði frá stofnun þeirra. Greinargerð þessi birtist1- í viðtali í dagblaðinu Vísi á síð- as-ta ári. Vegna þess að ýmsir, sem les- ið hafa umrædda blaðafregn 12. des., kynnu líta svo á, eftir því hvernig hún er fram sett, að í raun og veru hafi þessi samtök fyrst farið að þjóna tilgangi sín- um, þegar hinir nýju stjórnend- ur komu þar við sögu, vil ég sem fyrrverandi starfsmaður lýsa því yfir, að glerkaupsmál Vesit- mannaeyinga höfðu verið tekin til meðferðar hjá samtökunum og unnið að því um langan tíma að komast að hinu sanna þannig að tryggt yrði að réttur neytand- ans væri ekki fyrir borð borinn. Ég fer ekki út í það hér að vitna um starf neytendasamtak- anna og tína til mál, sem þar voru unnin og afgreidd neytend- um í hag, enda af fyrri stjórn- endum ekki talið fréttnæmt, þótt samtökin ræktu starf sitt. Þetta er aðeins stutt góðlátleg ábending frá minni hálfu og vona samtakanna vegna að þeim, sem nú ráða þar málum. takist ekki lakar, þegar þeiT fara að nota eigin flugfjaðrir. Halldór Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.