Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 > > Keflavík — Suðumes Fjölbreytt úrval af flug- eldum, sólum, blysum og stiörnuljósum. Sölvabúð, sími 1530. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur held ur jólatrésskemmtun 2 janúar nk. kL 3 og 8.30 í Ungmennafélagshúsinu. Nefndin. Prentvél cylinders-pressa óskast. Til boð til Morgunblaðsins fyr- ir 6. janúar 1969, merkt „Prentvél 6837“. Gullhringur einbaugur, merktur ,Bogga‘ tapaðist á Þorláksmessu. Vinsamlega hringið í síma 18665. Fundarlaun. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. febrúar, helzt í Austur- bænum, sími 37776. Hestur tapaðist síðastliðið sumar, músgrár með hvíta blesu. Vinsam- legast látið vita í síma 51269. 3ja herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum. Upp- lýsingar í síma 18622. Atvinna Rösk stúlka óskast til af- greiðslustarfa og fleira í Fönn. Uppl. e. h. í dag að Langholtsveg 113. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu- daginn 29. 12. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Heilsuvernd Námsk. í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum f. konur og karla hefjast mánud. 6. jan. Uppl. í s. 12240. Vignir Andrésson. PILTAR ef þ'd klqlö unnustuití pá 3 éq hrinqgna. > Póstsendum að BEZT er að auglýsa í IVIorgunblaðinu Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi. Þar messar séra Róbert Jack. Kirkjan var helguð Ólafi konungi og talið gott að heita á hana. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa ki. 10 árdegis Lágmessa kl. 2 síðdegis. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30 Séra Árelíus Níelsson Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson Grensásprestakall Barnasam koma 1 Breiðagerðis skóla kl. 1.030 Séra Felix Ólafis son Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns son. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30 Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Amgrímur Jónsson. Dómkirkjan Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séna Óskar J. Þorláksson Laugarneskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10 Séra Garðar Svavarsson Hafnarfjarðarkirkja Jólasöngvar sunnudagskvöld kl. 8.30 Strokkvartett og orgian- isti flytja jólatónlist. Kirkju- kóramir syngja jólasálma með almennxi þátttöku kirkjugesta. Sóknarprestur les jólaguðspjöll in og þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsiteinsson. Neskirkja Messa kl. 11 Séra Páll Þor leifsson Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Sunnudagaskóli KFUM og K Og þeir fóru með skyndi og fundu Maríu og Jósef og ung- barnið liggjandi í jötu. (Lúk. 2, 16). Jólafundur sunnudagimn 29. des. kl. 10.30 f.h. — (Jólatré o.fl.) (Myndin er úr hinu nýútkomna Lúkasarguðspjalli HÍB) Sunnudagaaskólinn í Mjóuhlíð 16 hvern sunnudag kl. 10.30. öll börn hjartanlega velkomin. Rússum hefur nú tekizt að senda skjaldbökur umhverfis tunglið. Sunnudagaskólar sú N/EST bezti Þegar áfengisbæk-urnar voru í notkun hér á ánunum, varð einum drykikjuimanninum það á að stel-a áfengis-bók aí félaiga sánum, sem var últ úr dmikfkinn. Þegar sá drukkini kom til sjálfs SÍn, kærðá hann þjófnaðinn fyrir lögregl-unni. Hinn seki var kallaður fyrir rétt, og meðigekk hann aifbrot sitt án mokkurra málalenginiga. Þegar míáli-nu var lokið, s-purði fulltrúinn söfcudólgi-nin, hvernig honum hefði dottið í huig að stela bókinni af félaga sín.um blimd- fufllum. Hinn svaraði: „Ég 'hélt, að iþað væri engin synd, því að skrifað stendur: Hvað á blindu.r við bók að gera?“ FRÉTTIR Aðalfundur Hins íslenzka bók- menntafélags verður haldimn í dag í Átthagasal Hótel Sögu og -hefsit kl. 2 e.h. Auk venjulegra aðalfimdarstarfa flytur Aðalgeir Kristjánsson erindi um Brynjólf Pétursson og bréfasafn hans. Félag Borgfirðinga eystra Jólatrésskemmtun í Breiðfirð- ingabúð fyrsta laugardagi'nn í jan- úar. Nánar bréfilega. Bylgjukonur Munið baimajólatréð í Lindar- bæ I dag kl. 3 Kristiieg samkoma verður I samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 29. des. kl. 8. Verið hjartanlega velkomnL Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8 Ræðumaður: Willy Hansson frá Nýja Sjálandi. Safn- aðarsamkoma kl. 2 Hjálpræðisherinn . Lauga-rdaginn kl. 8.30 Jólatréshá- tíð Heimilasambandsins og Hjálp- arflokksins. Major Svava Gísla- dóttir stjómar. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs (Lúk. 2,11). í dag er iaugardagur 28. desem- ber og er það 363. dagur ársins. 1968. Eftir iifa 3 dagar. Barnadag- ur. 10. vika vetrar byrjar. Árdeg- isháflæði kl. 1.16 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- v . Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- iuni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ! síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir £ Hafnarfirði helgarvarzla laugard.-mánudags- morguns. 28.—30. des er Gunnar Þór Jónssom sími 50973 og 83149, aðfaranótt 31. des. er Grímur Jóns- son sími 52315 Kvöid- og helgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 28. des. — 4. jan. er I Borgarapóteki og Reykjavíkurapó- teki. Næturlæknar i Keflavík 24. 12. og 25.12 Arnbjörn Ólafsson 26. 12. Guðjón Klemenzson 30.12. Arnibjörn Ólafsson. 27.12., 2812 og 2912 Kjartan Ólafss Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. K.S.S. iHugleiðingu anniast séra Arngrím- ur Jónsson. Allt skólafólk velkom ið. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk i Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvik. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrimskirkju Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,4ð Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. K.S.S. Kristileg skólasamtök halda jólafund sinn í kvöld kl. 8 í húsi KFUM og K við Amt- mainnsstlg. Fjö|t»reytt dagiskrá. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lirur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.