Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 9
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 196« 9 Verðlaun á ,Dijex-’68‘ Yvonne DÓMNEFND frímerkjasýningar- innar „DIJEX-68“ hefir nú lokið störfum. t hlut hinna þýzku gesta féllu; ein silfurverðlaun, 11 silf- nr-bronzverðlaun, 1 bronzverð- laun og eitt heiðursskjal. Hlutur tslendinganna varð aftur á móti; 2 silfur-bronzverðlaun, 1 bronz verðlaun og 7 þátttökuskjöl. Dæmt var eftir reglum „Feder ation International de Phi!atelis“ fyrir alþjóðasýningar. í dóm- nefnd voru. Björn Gunnarsson, Magni R. Magnússon, Sigurður H. Þorsteinsson og Sigurður Ágústsson, fyrir tegundasöfn. Silfurverðlaunin hlaut Thomas Schmidt, frá Múnchen, 21 árs, fyrir safn sitt „Þýzkaland, verð- bólga“. Hlaut safnið 92 stig, af 100 mögulegum. Til þess a'ð fá silfur þarf 90 stig, en næst að stigafjölda var safn Adalbert Hahn, frá Bochum, „Evrópsik tón skáld sem hlaut 89 stig, þá hlaut einnig safn Edgar Nottelmann frá Herford sama stigafjölda. Stigahæst af íslenzku söfnun- um voru: Safn Guðrúnar Unnar MAO TSE TUNG, formaður, hef- ur hafizt handa um herferð, sem felst í því, að senda stúdenta og íbúa úr borgum út í sveit til starfa við landbúnað og „endur- skólunar" hjá bændum. Jafn- framt segja blöð í Júgóslavíu að Kínverjar undirbúi nú að snúa sér aftur að afskiptum af alþjóða málum, og verði það gert svo eftir verði tekið. Hafa blöð í Jú- góslavíu skrifað um það mikið Þing Lnnds- snmbnnds vöru biíreiðustjóru ÁTTUNDA þing Landssambands vörubifreiðastjóra var haldið í Reykjavík 30. nóv. og 1. des. sl. Formaður sambandsins, Einar Ögmundsson, setti þingið og minntist Þorsteins Kristinssonar í Höfnum, Hannibal Valdimars- son flutti þinginu kveðjur og árn aðaróskir Alþýðusambandsins. — Þingið sátu 26 fulltrúar víðsveg- ar að af landinu. f stjórn landssambandsins voru kjörnir: Einar Ögmundsson, Rvk, formaður, en meðstjórnendur Pétur Guðfinnsson, Rvk, Sigurð- ur Ingvarsson, Eyrarbakka, Gunn ar Ásgeirsson, Akranesi, og Krisf ján Steingrímsson, Hafnarfirði. Á þinginu var flutt tillaga um umferðamálaráð og einnig gerði þingið ályktun um atvinnu- og Sigurðardóttur, „Hljóða nótt“, sem hlaut 80 stig og sérstimpla- safn hennar, sem hlaut 78 stig. Fengu bæði silfur-bronz. Hæsta sitigatala safns á sýning- unni var 92 stig, en lægst 29. Það að fá yfirleitt verðlaun á þessari sýningu, nægir til að fá safn sent inn á Heimssýningar, þar sem sama stigakerfi var not- að hér og er á þeim. Aukaverðlaun ýmis verða gef- in sýnendum og eru þau m.a. gefin af: Flugfélagi Islands, Franch Michelsen, úrsmíðavinnu stofu, Almenna bókafélaginu, Frímerkjamiðstöðinni, Frímerkja húsinu og fleirum. Verðlaunin eru til sýnis á sýn- ingunni, en sfðasti sýningardag- ur er föstudagurinn 29. nóv- ember. Þá vill sýningarnefndin vekja athygli á að skólar hafa aðgang að sýningunni kl. 2—4 e.h. og 10—12 f.h. daglega. Frétt frá Landssambandi íslenzkra frímerkjasafnara). að undanförnu, að Kínverjar hyggist snúa sér aftur að al- þjóðaskiptum, sem mjög hafa legið niðri á meðan „menning- arbyltingin“ geisaði og byggja blöðin fregnir sínar á nmmæl- um júgóslavneskra diplómata. Varðandi nýjustu fyrirmæli Mao formanns, komu þau fyrst fram í útvarpssendingu sl. laug- ardagskvöld og voru fyrirmælin um að sendia fólk út á landsbyggð ina einnig birt í sunnudagsút- gáfu „Alþýðudiagblaðsins“, mál- gagns kínverska kommúnisita- flokksins á sunnudag. Þar var einnig sagt, að hópur bæjarbúa í bæ einum í Kansuhéraði hefði sjálfviljugur haldið út í sveit. „Embætitismenn og aðrir íbú- ar bæja og borga verður að sann færa og hvetja til þess að þeir sendi syni sina og dætur sem lok ið hafa gagnfræðaskólia, mennta- skóla eða háskólaprófum, út í sveitirnar", er haft eftir Mao, og hann bætti því við, að bændur Kína ættu að bjóða borgarbúa velkomna. Slíkar heTferðir um „aftur- hvarf til sveitanna“ eru ekki áð- ur óþekkt fyrirbrigði í Kína. Ein slík var hafin 1949, jafnskjótt og kommúnistar voru komnir til valda, og var haldið áfram af fullum karfti næsta áratuginn. Kína í SÞ? Júgóslavneska blaðið Borba, málgagn kommúnistaflokksins þar í landi, segir í leiðara í dag, að ^kki muni líða á löngu þar til að aðild Kína að Sameinuðu þjóð unum verði samþykkt. „Ef viðræðum Kínverja og Bandaríkjamanna lýkur með sam komulagi um hin fimm frum- skilyrði friðsamlegrar sambúðar, munu Bandaríkin sjálfkrafa ekki notfæra sér neitunarvald sitt til þess að hindra að Kína verði aðili að SÞ“, segir Borba. Blaðið segir, að viðbrögð Sov- étríkjanna við áðurgreindu myndu valda kvíða vegna hugs anlegra afleiðinga fyrir Moskvu af því að Kínverjar hækki um set í diplómatisku tilliti. „Eitt er víst, að það er, að (Washington og Moskva munu eftirleiðis veita nánari gætur hinni kínversku staðreynd, en þessir aðilar hafa gert á undan- förnum árum", segir Borba. SÍMINN [R 24300 Til sölu og sýnis 28. Við Háaleitisbraut Nýtizku 4ra herb. íbúð um 108 ferm. á 4. hæð. Teppi' fylgja, ^aus fijótlega. Við Stóragerði nýtízku 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð, bílskúr fylgir, laus strax. Við Eskihlíð góð herb. ibúð 117 ferm. á 2. hæð, enda- íbúð með suðursvölum. Eitt henb. og fleira fylgir í kjallara. Teppi fylgja. Laus 15. janúar næstkomandi Útborgun má skipta. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. ibúðir og húseignir af ýms- um stærðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögti ríkari Alýja fasteignasalan Simi 24300 Til sölu í Háaleitishverfi Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð (3 svefnherb.), íbúðin er teppalögð og í góðu standi. Útb. má skipta fram til 1. júní 1969, laus 1. jan. Höfum kaupanda að 2ja, 3ja. 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, einbýlishúsum og raðhús- um, með góðum úfborgun- um. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. SÍMAR 21150 -21370 * Ibúðir óskast 2ja—3ja herh. íbúð, helzt í Vesturborginni, mikii útb. Sérhæð, helzt á Teigunum, Vesturborginni eða Hlíðunum, mikil útborgun. Til sölu 3ja herh. risíbúð við Úthlíð, útborgun kr. 300 þúsund. 4ra herb. ný og glæsileg hæð, 114 ferm., í Austurbænum í Kópavogi. Sérhiti, sér- þvottahús, góð kjör. Sérhæð 140 ferm. ný og glæsileg sér- hæð í Austurborginni, góð lán kr. 400 þús. fylgja. Skipti á 3ja herb. íbúð æski- leg. Engin peningamilligjöf. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, útb. frá 200—350 þúsund. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGNASALAH LSKDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 AUGLYSINGAR SÍMI 22.4*80 Sýningum er nú að Ijúka á leikritinu Yvonne, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt í haust. Sýning þessi hefur vakið mikla athygli, enda er hún sannarlegt íhugunarefni — og, sem flestum kemur nú á óvart — að auki bráðskemmtileg. Halldór Þor- steinsson sagði í leikdómi sínum hér í blaðinu um Yvonna m.a.: „Skopskyn höfundar er svo næmt og ritsnilld hans svo stórkostleg, NORSKA ríkið hefur yfirtekið 14000 tonn atf síkreið, sem er hálfs árs framleiðslia í Noregi, hefur blaðið Lofotpositein eftir Ove Roll, framkvæmdasrtjóra norsika sikreið ainsamlaigsins: Hatfa 500 tonn þegar verið send til Nigeriu og Biafra gegn.um Ihjálparstotfnanir. Segir framfevæmdastjórinin að, bezbu skreiðanmarkaðimir séu nokkurn veginn eðlileigir, en ástandið í Nigeriu hafi éhrif á sölu í lélegri skreiðarflokfeun- um. Blaðið ber það undir fram- kvæmdastjóra Skreiðarsamlags- SKÍRNIR, tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags, 142. ár er ný- kominn út og er það fyrsti ár- gangurinn ritstjórnartið Ólafs Jónssonar. I ritstjórnargrein, sem ber heitið „Framtíð Skírnis“ segir svo: „Þegar það réðst í vor að undirritaður tæki við ritstjórn Skirnis var jafnframt fyrirhugað að nokkur breyting yrði á stefnu og efnisvali ritsins. Ætlunin er að eftirleiðis verði Skírnir að meginefni helgaður íslenzkri bók menntasögu og íslenzkum bók- menntum að fornu og nýju. Gjarnan vill Skírnir leggja eitt- hvað af mörkum til s'amtíðar- bókmennta og mun leitast við að birta umsagnir um helztu bækur, sem út kom árlega í skáldskap og fræðum og ræða verk sam- tíðarskálda ekki síður en eldri höfunda. Þetta verður megin- stefna ritsins. En ekki er ætlun- in að fylgja henni fram af kreddufestu heldur mun Skírnir telja síg varða öll menningar- söguleg efni íslenzk og menning- arlíf samtíðarinnar almennt. að óþrjótandi aðdáun sætir. <Jr þvi fíngerða þeli, sem efnið i Yvonne t.d. er, tekst Gombrowicz að spinna gullfagran þráð, sem hlýtur að verða öllum sönnum listunnendum til eilífs yndis- auka.“ Yvonne verður sýnd í næstsíðasta sinn annað kvöld, sunnudagskvöld. Myndin er af Jóni Sigurbjörns syni, Jóni Aðils og Sigriði Haga- lin í hlutverkum sínum. ins, hivort framleiðendur gen gér ekíki vonir um að hægt verði að koma istoreið út í sambandi við 20 milljón dollara áætlanir Banda- ríkjama'nna um matvælii til Bjafra. Hann svarar á þá leið, að vissar vonir séu bundnar við þessar áætlanir, en hann verði að vara menn við þvi að vera of bjartsýnir í því sambaindi. Bandarísikir framleiðen-dur leggi mjög hart að stjórnarvöldum u*n að matvælin verðq tekin af um- frambjrgðuim Band.arikjamainna sjálfra. Einkum væri ritinu aufúsa á greinum um efni sem fátt er skrifað um á íslenzku annars staðar, um heimspekileg og fag- urfræðileg efni, um félagsfræði lista og bókmennta, um múg- menningu og menningartæki nú- tímans o. s. frv.“ Á fundi með fréttamönnum gat Sigurður Ljndal, forseti Hins ís- lenzka bókmenntafélags, þess, að þetta væri nú í fyrsta sinn 1 langan tíma, sem Skírnir kæmi út á'réttu ári og kvað hann það einlægan vilja stjórnarinnar að koma ritinu út á réttu ári fram- vegis; snemma hausts ár hvert. Gat Sigurður þess, að meðlimir félagsins væru nú rúmlega eitt þúsund talsins, þar af um 80 er- lendir. Árgjald félagsmanna er nú 400 krónur. Sú breyting hefur orðið á I sambandi við dreifingu félags- hóka og rita Bókmenntafélagsins til félagsmanna, að Prenthús Hafsteins Guðmundssonar, Sel- tjarnarnesi, hefur tekið við dreifingu af Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Mao skipar borgar- búum út í sveit — til „endurskólunnar44 hjá bændum Júgóslavar spd auknum afskiptum Kína af alþjóðamálum á nœstunni Hong Kong og Belgrad 23. des. — NTB — Norðmenn hafa von um skreiðarsölu — gegnum matvælahjálp Banda- rikjamanna til Nigeriu Skirnir — 742. ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.