Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBBR 1968 Unglingalandsliðið átti betri leik en A-landsliðið En liðin skyldu jöfn 2. jóladag 1:1 LEIKUR landsliðanna í knatt- spyrnu var sannarlega vel þeg- in jólagjöf, sem um þrjú þús- und knattspyrnuáhugamenn og konur nutu og skemmtu sér við á að horfa. Leikurinn fór fram á Valsvellinum annan dag jóla og þar með brotið nýtt blað í knatt spyrnusögu íslands, því fyrr hef- ur ekki verið leikin knattspyrnu. kappleikur svo snemma vetrar. LEIKURINN Auðheyrt var að unglingalands liðið átti fleiri aðdáendur í hópi áhorfenda og hinir ungu leik- menn brugðust ekki trausti þeirra fremur en fyrr. Leikur liðsing var ákveðinn og skemmti- legur frá byrjun til enda. Þeir voru fljótari á knöttinn og sóttu fast og ákveðið að landsliðs- mönnunum ér þeir voru með knöttinn. — Beztu kaflanna átti unglingaliðið í síðari hluta fyrri hálfleiks og um miðbik síðari hálfleiks. — UL skoraðj mark sitt er um 35 min. voru af leik, þegar Marteinn skaut óverjandi að landsliðsmarkinu, eftir að hafa fengið knöttinn út í jaðri vítateigs og leikið með hann nokkur skref áður en hann sendi knöttinn fram hjá Sigurði Dags- syni. Eftir markið hertu UL pilt- arnir enn sóknina að landsliðs- Sonajev „íþrótta maður órsins“ í Sovét OLYMPÍUSIGURVEGARINN og heimsmetihafinn í þrístökki Vikt- or Sanajev hefur verið kjörinn „íþróttamaður ársin®“ í Sovétríkj unuim. Hann er 23 ára gamail bú- fræðingur. Röð anmarra á lista blaða- manma var 2. Janis Lu.sdg (spjót- kast), 3. Boris Tagutin (hnefa- leákar), 4. Viktor Kurentsev (lyftingar, 5. Ludmola Belosova Og Oleg Portoppov (listhláup á skauitum), 6. A Medved (glíma), 7. V. Velousov (skíðastökk), 8. A Firsov (ísihokkí), 9. Boris Spassky (skák) og 10. Zhabotin- sky (lyftingar). markinu og voru oft nálægt því að skora, en í hálfleik var staðan 1:0 fyrir UL. Snemma í síðari hálfleik var dæmd vítaspyrna á UL og skor- aði Eyleifur Hafsteinsson örugg- lega úr henni fyrir landsliðið. — Og fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, þótt oft hafi legið nærri að skorað yrði, því báðum gáfust tækifæri. I þessum leik var UL betri að- ilinn, en þó voru of oft áberandi gallar á sókninni, þegar framverð irnir og bakverðirnir lágu eftir þegar liðið var í sókn, sem varð til þess að teygðist of mikið á lið- inu og landsliðið náði yfirráðum yfir miðju vallarins. I landsliðinu var framlínan bezti hluti liðsins, en sam,t breytt ist til bóta frammistaða framlið- anna í síðari hálfleik. Tveir Vest- mannaeyingar léku með liðinu, Sævar Tryggvason allan leikinn og Sigmar Pálmason síðari hálf- leikinn. Setti Sævar mjög mikið líf í framlínuna og sérstaklega í síðari hálfleik er hann lék inn- herja. Mörg hættuleg færi sköpuðust við mörkin. Liðin sem léku á sunnudaginn. A-liðsmenn að baki. A-liðið og Unglinga liðið keppa samtímis — annað á grasvelli en hitt á malarvelli Vals KNATTSPYRNUMENN ætla að kveðja árið á næsta sérkennileg- an hátt, sagði Albert Guðmunds- son við Mbl. í gær. Það verður efnt til tveggja leikja samtímis á völlum Vals á sunnudaginn kl. 2. A-landsIiðið leikur gegn Vals- mönnum á grasvelli Vals en Ungl Unnu 42 milljónir í getraunum ingalandsliðið leikur gegn 1. deildarliði KR á sama tíma á malarvelli Vals. Þetta verður 5. æfingaleikur A- liðsins í desemberimánuði og mó því segja að vel hafi verið á spöðunum haldið í myrkasta mánuði ársins. Liðin voru valin í gær og eru þannig skipuð fyrir sunnudaginn: A-LIÐIÐ: 1. Þorbergur Atlason, Fram 2. Jóhannes Atlason, Fram 3. Þorsteinn Friðþjófsson, Val 4. Halldór Björnsson, KR 5. Gutðhi Kjartansison, ÍBK 6. Ársæll Kjartansison, KR 7. Hreinn Elliðason, Fram 8. Þórólfur Beck, KR 9. Hermann Gunnarsson, Val 10. Eyleifur Hafsteinsson, KR 11. Helgi Númason, Fram UNGLINGALIÐIÐ: 1. Hörður Helgason, Fram 2. Rúnar Vilhjáknsson, Fram 3. Björgvin Björgvinsison, Fram 4. Sigurður Ólafsson, Val 5. Jósteinn Kristjónsson, Víking 6. Manteinn Geirsson, Fram 7. Snorri Hauksson, Fram 8. Jón Pétursson, Fram 9. Einar Gunnarsson, ÍBK 10. Pétur Carlsson, Val 11. Helgi Ragnarsson, FH Varamenn í báðum leikjunum eru: Sigurður Albertsson, ÍBK Sigfús Guðmundsson, Víking Ágúst Guðmundsson, Fram Magnús Þorvaldsson, Víking Pálmi Sveinibjömsison, Haukum Torfi Magnússon, Val Unglingofundur ÞROTTAR nm knottspyrnumnl í dag kL 1.30 efnir Knatt- sipyrnufélagið Þróttur til fundar í Laugarásbíói. Em sérstaklega boðnir á fundinn Þróttarar 1® ára og yngri en á fundinum verð- ur kynnt unglingastarfsemi KSI og knattþrautirnar sérstaklega. Ámi Ágústsson form. Unglinga nefndar flytur erindi og Öm Steinsen unglingaþjálfari ræðir um knattþrauitirnar. íslandsmet í hástökki kvenna Á innanfólagsmóti ÍR á lau.g- ardaginn var, 211. desemlber, setti Anna Lilja Gunnansdóttir, Á, nýtt ís'l. met í hástökki kvenna, stökk 1.53 m. Ingunn Vilhjálms- dótrtir ÍR stökk eeinnig hœrra en gamla metið, eða 1.49 m. Gamla metið, 1.4)8, átti Björk Ingimundardóttir, U.M.S.ÍB. Á sama móti setti Guðmundur Jó- hannesson, HSH, nýtt héraðamet í stangarstökki innanhúsB, stökk arnir mæta til keppni. hann 3,73 m. (Hið árlega Jólamót ÉR-inga í frjálsum íþróttum var ráðgert í ÍR-húsinu föistuidaginn 217. des. kl. 17.00. Sunnudaginn 27. des. munu ÍR- ingar, mest yngri flokkarnir fara til Keflavíkur, þar sem Keflvík- ingar hafa boðið til félagskieppni fyrir yngri flokka félagsins. Þá munu og beztu fullorðnu ÍR-ing- ÞRETTÁN vélritunarstúlknr, sú elzta fertug en hinar flest- ar táningar nýkomnar úr skóla duttu heldur betur í lukkupott inn á þriðjudaginn. Þær voru einar um liituna í ensku get- raununum og hlutu samtals 200.442 sterlingspund eða rúm lega 42 millj. ísl. króna. Þær voru heldur feimnar með þennan feng sinn og forð uðust blaðamenn og ljösmynd ara eins og heitan eld, em heppni þeirra er þó þegar orð in hjeLmsfræg. Þær höfðu lagt misjsfnilega mikið í getraunaseðilinn eða frá sex pensum og upp í 1 sihill ing og 3 pence. Skiptist því upphæðin ekki jafnt milli þeirra en allar töldu þær feng sinn í milljónum. Sl. laugardag voru 7 jaín- tefl iríeiikir á getraunaseðlinum og gátu þær sitöllur rétt til um þá alla og fengu því 1. verð- laun óskipt. Þær höfðu haft þá aðferð að strika við sinn leik- inn hver — og er næsta furðu legt að þannig skyidi lakas.t að geta rétt ti] um alla leikina. Arsenal vann Evrópumeistarana Ovenju hörð og jöfn keppni i Englandi KEPPNIN milli bezu ensku lið- anna í deildakeppninni ensku er óvenjulega hörð og jöfn núna. Efstu liðin tapa hreinlega ekki leik og má vart á milli þeirra sjá. Eftir leikina á 2. jóladag er Liverpool efst með 39 stíg, Leeds með 37, Arsenai 35, Everton 35 og Chelsea 30. Keppnin milli fjögurra efstu liðanna er sérstaklaga speniniandi. Liverpool hefur leiikið tiveirmur leikjum fleira en Leeds og Arse- nal en eimum fleira en Everton. Arsenal hefur urnnið 5 síðustu leiki siína og í þeim skorað 10 mörk gegn 1. Á 2. í jólum vainin liðið einn sinn frækilegasta sigur eer það vann Evrópumeistairana, Manch. Utd. með 3:0. í 2. deild er keppniin einmig mjög hönð og j'öfn í eifsrtu sætun um. Dertoy hefiur nú forystuina með 33 stig en Middlesborough og Cardiff hafa 30 stig. f dag er svo leikin 26. umferð keppninmar. Metaðsókn varð að leik Arsenal og Manch. Utd eða yfir 62 þús. álhorfendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.