Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 Margrét Árnadóttir Alviðru — Fædd 29. janúar 1904. Dáin 18. desember 1968. f DAG verður til moldar borin merkiskonan Margrét Árnadótt- ir frá Alvirðu í Ölfusi. Margrét var fædd og uppalin hjá foreldrum sinum í Alviðru, en þau voru Árni Jónsson, að langfeðgatali af skaftfellskum og vestfirzkum ættum, og Sigrún Sigurðardóttir af Engeyjarætt. Nánar verður ætt hennar ekki rakin hér, enda hefur Þórður, móðurbróðir hennar, ættfræðing t Móðir mín, tengdamóðix og aonma Kristín Gísladóttir, andaðist að Heilsuvemdarstöð inni 23. þ.m. Katrín Eiríksdóttir Sveinn Guðlangsson og dætur. t Móðir mín, tengdamóðir og amma Sigríður Jóhannsdóttir Hringbraut 73, lézt á Elliheimilinu Grund á jóladag. Hulda Pálsdóttir, Sveinn Einarsson og böm. t Mó’ðir okkar tengdamóðir og amma Emilía Söehech Kleppsvegi 58, andaðist í Landakotsspítala þann 25. desember. Friðrik Söebech og fjölskylda, Sig. Þ. Söebech og fjölskylda. Minning ur og bóndi að Ta.nnastöðum, gert það rækilega. Margrét var einöirni og for- eldrum sínum mjög kær og hand gengin. Bar hún gæfu til þese að annaist unn þau til hinztu stund- ar og gerði það auf mikilli alúð og umíhyggju. Sem dæmi uan tryggð hennar við foreldra sína látna, má geta þese, að hálfum mánuði áður en hún lagðist banaleguna, gerði hún sér ferð til Reykjaivik- ur til þess að velja legsteina á leiði foreldra sinna. Ung giftist hún eftirlifandi eig inmanni sínum Magnúsi Jóhann- essyni, hinum mesta fram- kvæimda- og athafnaimanni. Voru þau mjög samhent alla tíð og hjónaband þeirra hið ástúðleg- asta. Bjuggu þaiu fyrst í Reykja- vík, þar sem Magnús lagði stund á iðngrein sína, trésmíði. En þeg- ar halla tók undan fæti hjá for- eldrum Margrétar, fluttu þau til þeirra til að annast um búið, enda bæði miklir dýraivinir. Ekki varð þeim hjónuim barna auðið, en mörg voru þau börn, sem hjá þeim dvöldust sumar eft ir suonar og tekið var ástfóstri við. Margrét var alin upp í fögru umhverfi og kunni vei að meita það, enda var hún listhneigð og hafði næmt listaskyn. Eitthvað hafði hún lært að miála á tau eða silki og kunni vel til sauma, svo sem móðir hennar. Rithönd henn ar var stílhrein og fögur. Mikinn t Útför mannsins míns og föður okkar Péturs Ottesen fyrrverandi alþíngismanns fer fram frá Akraneskirkju í dag, laugardaginn 28. des. kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin. Petrína Ottesen og börn. t Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir áhuga hafði hún á blóma- og trjárækt, og ber hinn fagri trjá- lundur við Alviðru því gott vitni. Margar plöratur þar ól hún upp allt frá fræbeðL Margrét var mjög bókhneigð og fróðleiksfús, enda var hún fróð og stáiminnug. Allt náim var henni leikur einn, og mun hugur hennar í æsku hafa staðið til langskólanáms. En þess var eng- inn kostur, þar sem hún var stoð og stytta móður sinnar á mjög .fjölimennu heimili. Samt fór hún 23 ára gömul í Staðanfellsskóla. í þeim skóla kynntist hún mörg- um stúlkum úr öllum fjórðung- um landsins, sem voru henni tryggir vinir alla tíð síðan, og ekki sízt hin ágæta forstöðukona skólans, Sigurborg Kristj ánsdótt- ir, sem heimsótti hana oft. Öll- um þótti þeim vænt uim Mar- gréti og komu stúlkumar víst gjarnan til hennar ef eitthvað amaði að. Kemur það greinillega fram í eftirfarandi vísu, sem ein þeirra orti til hennar: „Þ-ökk fyrir tillitið, Magga mín. Ég man, hvað þau geisluðu auigun þín sem vorsólin blíða og bjarta. Þú sendir mér huggun í sorg- þrunginn hug t Útför móður okkar, tengda- móður og ömmu t Eiginkona mín Áslaug Jónsdóttir Hagamel 4, lézt á heimili sínu 24. des. Ingvar Vilhjálmsson. t Eiginmaður mdnn og faðir John von Ancken lézt í Frankfurt sunnudaginn 22. des. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudag inn 30. des. kl. 1 e.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er berat á Hj artavemd. Bryndís Dagbjartsdóttir von Ancken, Díana von Ancken. Hallfríður Jónasdóttir Hrannbæ 98, verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 30. des. kL 1.30. Þeir sem vildu minnast hennar eru vinsamlega beðnir um a@ láta þá félagsmálastarf- sem sem hún lét sér annt um njóta þess. Brynjólfur Bjamason, Elín Brynjólfsdóttir, Gottfred Westergaard. t Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðbjargar Kristjánsdóttur Garðastræti 11, verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. desember kl. 10.30 f.h. Guðrún Ögmundsdóttir, Friðrik A. Jónsson, Benedikt Ögmundsson, Ingibjörg Ögmundsdóttir, Dagbjört Gísladóttir, Sveinn Ögmundsson. Ingibjargar Magnúsdóttur Suðurgötu 77, Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. des. kl. 3 e.h. Jarðsefct verður í Hafnarfjarð- arkirkju. Blóm vinsamlega af- þökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líkn arstofnanir. Böm, tengdaböm og bamabörn. t Eiginkona mín, móðir okkar og amma Guðmundína ísleifsdóttir Suðurlandsbraut 100, lézt á jóladag. — ÚtförLn ákveðin mánudaginn 30. des. kL 10.30 f.h. Ragnar Veturliðason, Ragna Ragnarsdóttir, Jens Guðjónsson, Ólafur Herbert og barnaböm. og sál minni lyftir til bænar á flug. Ég ann þér af einlægu hjarta“. Slíkan hug mun allt samferða- fólk Margrétar á lífsleiðmni hafa borið til hennar. Annað var ekki hægt. Svo trygglyrad var hún og hjartahlý við menn og máReys- ingja. Sama má segja um for- eldra hennar og eftirlifandi eig- inrnann. Þess vegna var gott að gista og dvelja á heimili þeirra. Þangað lögðu líka oft fátækir og la-sburða föruimenn leið sína og áttu þar atíhvarf. í öllum greinum var Margrét stórbrotinn persónuleiki. Má það undruim sæta, hversu afkastamik il hún var, einkum þegar þess er gætt, er í ljós kom í bana- legu hennar, að hún hatfði allt frá fæðingu geragið með erfiðan sjúkdóm. Og í margra mánaða sjúkdómisstríði, nú fyrir andláit- ið, sýndi hún óvenjutegt líkams- og sálarþrek. Hreinskilin með höifðingslund, hetja sönn í verki. Þó að bæri ólífs und, .enginn sá þess mierki. Var hún öllum vernd og skjól, veikum mest og hrjáðum. Hlefur nú við Herrans stól hvíld að lokrauim dáðuim. Drottinn blessi minningu Mar- grétar Árnadóttur. Lilja og Siguringi. Halla Einarsdóttir Fædd 4. júlí 1914. Dáin 24. nóvember 1968. KVEÐJA FRA STJUPSYSTUR I blóma lífsins vina, ert horfin heimi frá, en hjartkær minning ljóimar, sem vorsins geisli fagur. A'ð veita öðrum blessun, það var þón dýpsta þrá, og verkin góðu sanna, svo leið þinn æfidagur. Ég þakka liðnar stundir, frá okkar æskutíð, já, allt hið góða og fagra er kynnin ljúfu geyma. Sem ásitrí'k systir varstu mér ávallt ár og síð, hve áttir göfugt hjarta, því mun ég aldrei gleyma. Og hvar, sem fórsfcu vina, þú fluttir ljós og yl, í fögru lífsins starfL þú reyndist mikil kona. Nú sendi ég og mínir, við síðust þáttaskil, saimúð innilega til móður, eiginmanns og sona. Þinn Ijúfi æfidagur er Iiðinn hreinn og skær, og lífsins tign og fegurð, er þínum sporum yfir. Við þökkum allt hfð liðna, og kveðjum, vina kær en kærleiksrík og göfug þín blessuð minning lifir. A. P. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhuig við fráfall og jarðarför Þjóðólfs Lyngdals Þórðarsonar Fálkagötu 9. Sigurborg Pétursdóttir, Pétur Gunnar Þjóðólfsson, Jónasína Guðjónsdóttir. I ÞEGAR ég fæ ekki svar við bænum mínum, er ég hræddur um, að Guð sé mér reiður. Er þetta ástæðan til þess, að Guð heyrir ekki bænir? Ég ætla að svara spurningu yðar með annarri: Ef barn fær ekki allt, sem það biður um — táknar það þá, að foreldrar þess séu því reiðir? Þegar við vor- um böm, langaði okkur stundum í hluti, sem hefðu ekki orðið okkur til góðs. Mundi það tákna það, að Guð elskaði okkur, ef hann veitti okkur allt það, sem við bæðum hann um? Þjóðfélagsfræðingar hafa komizt að raun um, að börn, sem of mikið er látið eftir, eru jafnmikið vandamál og hin, sem of lítils frjálsræðis njóta. Þannig getið þér verið viss um, að Guð er ekki reiður, þótt þér biðjið hann um eitthvað og hann svarar því með synjun, heldur sýnir þetta, að hann elskar yður svo mikið, að hann neitar yður um hluti, sem ekki verða yður til góðs. Hvað sem öllu öðru líður, þá er bænin ekki tæki, sem veitir okkur allt, sem við kunnum að óska okk- ur. Sá afvikni staður, þar sem við eigum fundi við Guð, er ekki „óskabrunnur“. Svo segir í bæninni, sem Drottinn Jesús kenndi lærisveinunum: „Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni“. Bænina meg- um við iðka til þess að hafa samband við himneskan föður okkar og komast að raun um, hver sé vilji hans með líf okkar. Stundum vill hann eitthvað, sem kann að reynast óþægilegt um stundarsakir. Það er ekki merki þess, að hann sé okkur reiður. Það segir okkur, að hann elski okkur svo mjög, að hann lætur bæði gótt og illt samverka okkur til góðs. Mínar innilegustu þakkir fyrtr góðar heillaóskir og aðra vin- semd á 70 ára afmæli mínu 22. desember. Bergþóra Arnadóttir Sllfurtorgi 1, lsafirðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.