Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBBR 1968 1S Pólverjar eru hræddir og dánægðir Óánœgðir með Comulka, hrœddir við hvað Rússar muni gera Þessi grein eftir blaða- manninn Nichoas Carroll, birtist í brezka blaðinu Sunday Times. ÞAÐ vakti enga furðu í Pól- landi að Zladislaw Gomulka skyldi ver endurkjörinn leið- togi pólska kommúnistaflokks ins á fimmta flokksþinginu í Varsjá. Hann hefur nú gegnt því embætti í tólf ár. Stuðn. ingur hans við Sovétríkin, bæði í mnrásinni í Tékkósló- vakíu og öllum málum fyrr og síðar, gerði það öruggt, að hann myndi aftur hljóta stuðning frá Moskvu þegar þess væri þörf. Og stuðninginn hefur sann- arlega ekki skort siðustu vik- urnar. Skilaboðin frá prúss- neska kommúnistaflokknum til þess pólska voru skýr og skilmerkileg og ekki minni persóna en Leonid Brezhnev endurtók þau hér í Varsjá í vikunni. Þetta varð til þess, að tveir helztu keppinautar hans lögðu árar í bát, í bili a.m.k. Þaö, er alirwenmt átiltiið að Gormul'ka geti verið öruggur um að haimn fiái að stainda við stj'árnvöiLiinin í að miimnsta kosti eitit eða tvö áir í viðbót, og á meðam (heldiur uitaimríki's- stefna PóEandis áfraim að vera nákvæm'lagia eins og Rússar viijia hafa (hiama. Og filöklkur- iinn — þ'ar sem vaild harns ligg- ur — gatuir varpað öndmni iléttana yfir þessuim fresti Eftiir því að dæima sem saigt er í Varsjá, líltur pólsika þjóðim á kjör hans sem skárri kostinm af tveiimur il'Lum. Miairgir Pólverjiair 'gera sér nú ijóst, að goflt isaimikamiulaig við „Stóra bróður" er frumsfkil- yrði þess að pótska ríkið haldi áfraim að vera til í sinni nú- veramdi mynd, í skiptri Evrópu. Þiað sem Gumuika óttast mest er að Rússair geri saimning við Vestur-Þjóð- verja án tilllits til Pólverja, og margir landa hans óttaisit það sama. Sigur Gomiuillka toemiuir í lok erfiðis árs sem einitoenndiist af mik'lum stúdierataióeiirðum til stuðraings frjálslegra Stjóm- airfairi og öldu igyðiragaháburs sem sturadum var varla hsegt að hafa stjóm á. Það gerði honum lítoa erfitt fyrir alð nokkrir nániustu sam- starfsmienn hams voru mjög gagnrýndiir innan flokksins, eins og t.d. Spyóhtalski, for- seti, ag Zenon K/lLsziko, aðal h u ginyradaf ræð irugur hains. Barátitam igegn þremiur aðal skotmörkum ffokksiims, endur- skoðunarstefnu, þjóðemis- stefnu og „heimsbartgara- sbefnu“ (fegrunarheiiti á Zíom isma og tvíakipbri tryggð Gyð iiniga) Ihefuir ailils ekki unmizt ennþá og þiragræiður báru oft með sér aðvaramir um að erf- iðir dagar væru framiundan. ERFIÐLEIKAR FRAM- UNDAN Pólverjar virðast almerarut sætta sig við að tímarnir verði eiran erfiðari í náimni framtíð. Aukin „öryggis- gæzlia", toúgumiaraðgerðir gegn frjiáLslyradi í Jlitstum og einltoa- framtaiki. Mangir toaldlhæðnis- legir brandarar hafa verið sagðiir vegna þessa og einn er svoma: „Hefurðu faæið til bammiætonisims nýleiga?" „Nei, af hverju sipyrðu?“ „Ja, það er eins gobt fyrir þig að gera það strax, þegar flototosþingi lýkur geturðu allls ekiki opn- að miunninn“. Vestræmir dipilómiábar hafa orðið varir við rrajög hertar öryggisráðstafanir síðan lög- regían bæfldi stúderataóeirðirn ar niiður með mitoLum rudda- Skap og hörtou í marz sl. Menn eru varaðir við að haifa sam- neyti við vestræma menn, nema í opinberum erindum. Spenman og öryggiSleysið end urspeglar h'ik og ráðaleysi póiskra komimúnista. FJokkis- þingið hefur auðvibað igengið mjög vel fyrir Biig, enda var undirbúninigurinn mikiLl og góður, svo að etoki sé meira sagt. En hátíðaistemminigin í himni miku menniingarhöll sem Stalín gaf borginni og traustið sem skín út úr ræð- um himna 40 sendinefnda, bletokir engan, það er aðeiras á yfirborðiinu. PóLski kommúnistaflobtour- inn igerir sér fulllla grein fyrir sinnuieysinu sem fólto sýnir 'honum ,en það er laimgþreytt orðið af efnahagslástandinu. Bilið miiLli stj ómendainina og þeirra sem stjórraað er, er breiðara en nolcknu sinni og eiinnig bilið miíLlii þeirra tveggja milijóraa sem eru með limir í kommúnistaflotokraum og þeirra 82 milljóraa sem eft ir eru, sem að auki eru flest- Jr rómverSk-toaþóLsikrar trúar. Það er eimnig mdikið djúp sem aðskiLur hiiran harða kjarma flbtoksinis — 1000 eða svo — og óbreytta flöktos- menn .Hinir síðarnefmdiu virð ast hafa litla hugmynd um 'hvað er eiginíega að gerast r~ . ., , * 'WMi'. að hallda völdum, en sól hams er að setj'ast og alíir vi'ta það. Fyrir þá sem urðu vitni að þeim hlýlegu móttötoum sem hamn féklk þegar hann komst til valda árið 1956, eru óvin- sældir hans núna furðulegar. Fólk (flototosmieðlimir með- taldir) talar opinstoátt um hin ægilegu reiðikösit hans, hvernig hainn á það itál að fleyigja bollum eða glösum í þá sem aragra hanin, brjóta síma og hversu mitoiil van- þebking hains er á ýnnsum híiðum l'ífs í PóllLaindi í dag. Margir hatfa sagt mér frá því að þegar 'hann þiritist á tjaldi toviltomyndahúsanraa í frétta- myndum og byrjar að ryðja út úr sér slagorðum og áróðri, reki fóLkið upp skelMhiLátur. HVER VERÐUR NÆSTUR? Að ölum líkindum munu jafmvel Rússar verða að taka tillit itáil álits fólksins áður en langt um líður, og fara að hugsa um hvem þeir eigi að styðja sem eftiimann hanis. Þar dill innrásin í Téklkósló- vakíu var <garð 'Leit úit fyrir að hætbulegaisti toeppinautur Gomulka, Mocazar og Gierek. uppi á toppraum. Vanþetoking og óvissa um leiðtogana kem- ur af stað söigusögraum meðai þessa fólks sem hefur mi'kið dálæti á söguisögnum hvort eð er. (Hvað sem því líður eru Pólverjiar yfirleiflt líttð hrifnir af Tétokum, sem þeir ka'lla Papitcbiki, og finnst það alveg réttátt að þeir skuíi hafa rúsisneslkan her innan Landamæra sirana, eimis og Pól- larad). Gomiuíltoa hefur tetoizit Gomuttoa væri hiran dularfulli Mieczyslaw Moczar ,sem var toaf teinra í her pólstora skæru- liða á stríðsárunum. Saigt er, að hanis upprunatega raa'fn hafi verið Nikolaii Demo og að hann hafi fæðst í Útoraínu, en fiu'bt með foreLdrum sínum til Lodz þegar hann var drerag- ur. Það hefur lít'ið verið sagt opinberega uim forfíð hans aranað en að hann 'hafi geng- ið í flotokinn fyrir sflríð, þeg- ar hanin var einnþá iðnvertoia- maður í Lodz. í dag er það honuim helzt til framdráttar að fyrir fjórum árum varð hann formaður hinna deyj- andi samítatoa „Barláltflumenn frdlsis og 'iýðræðis" (ZBOVID), sem teáur nær 250 þúsund félaga og hefur deiild- ir um alfct laind. Fétiagar í ZBODVTD eru þjóðernissiinn- ar og hafa tilhneigingu til að sýna Gyðinga- og Rússahatur. Þrátt fyrir þetta Leit svo út á tímabili sem Moczar styddi Gomulka. Haran afiaði sér mitoils stuðnings í flamdinu, en það <sem fólk hefur mesbar áhyiggjiur af er forfíð hans í lögregluinni. iHann var yfirmaður örygg- islögregluranar í Lodz í þrjú ár eftir stríðið. 1955 varð hiainn vara'innararíkismálaráð- herra og ráðherra ndu árum síðar, þar til haran var kjör- iran í stjóm lögreglunnar í j úM sl. VINGAST VIÐ RÚSSA Að undanförnu befiur það verið augljóst að 'hann hefur verið að reyna a@ vingast við Rússa. Hinn aðal keppiraautur Gomultoa er Edward Gierek, sem minnir maran hálft i ■hvoru á ungan og stóran Kosyigiin, og hefur sömu skoð- anir á efnahagsimákim og sá ágæti maður. Aðal 'Stuðninig- ur hans er í hinum rítou iðn- aðarhéruiðum Katowioe og Sil esia, en þar er hainn flotoks- ritari. Einn þriðji af öllum iðnaði Pólliands er rekinn þar og Giere'k er ókrýndur kon- unlgur SiLesia, sem hann hefur breytt í mjög vel stjórnað „sýnimgarhérað". Sumir telja, að hann muni bíða rólegur í virki sínu í Sillesia, og sjá hverju fram viradur inraan floktosins. Ef haran gerir það er framkoma bans dæmigerð fyrir þessa tíma. „Þessa dag- araa á maður að haifa hiægt um sig“, sagði póískur viraur minn Við mig. En jafinvel igleggra dæmi er ein gamansagan: „GomuLka, Moczar og Gierek voru á bát á Vistula, og hainn sölkk. Hverjum var fyrst bjangað? Og svarið er: 32 miiljánum Pólverja". Keflavíkurflugvöllur FÁIR gera sér fullkomlega ljóst hversu þýðingarmikill Keflavík- urflugvöllur er frá þjóðlegu sjón armiði. í vitund margra er hann aðeins her- og flugstöð. Ef við dröguim saman veiga- mestu þættí þekrar starfsemi sem framkvæmd er á Keflavík- urflugvelli verður það eitthvað á þessa leið. Yfir 90% af öllu millilanda- flugi fer þar um, og alls munu ekki færri en 300 þúsund far- jþegar fara um flugvöllinn á Iþessu ári. Til þess að annast þá starfsemi og þjónustu, sem þess- ari umferð er samfara hefur ís- lenzka ríkið orðið að annast rekst ur ýmissa starfsgreina m. a. flug umferðarstjórn, tollgæzlu- og út- lendingaeftirlit, veðurþjónustu, fríhafnarverzlun og póst- og síma þjónustu o. fl. Þá sjá Loftleiðir um alla farþega- og flugvélaaf- greiðslu, og olíufélögin um elds- nevtisáfyllingar flugvéla. Við þessi störf vinna nú um 250 ís- lenzkir starfsmenn, en hjá varn- arliðinu og verktakafélögum um 950 manns, svo að alls starfa um 1200 íslendingar á Keflavíkur- flugvelli. íslenzk og amerísk verktaka- félög önnuðust allar nýbyggingar og viðhald hinna ýsmu mann- virkjagerða á flugvellinum allt frá 1952, en frá 1956 ‘hafa ís- lenzku verktakafélögin ein séð um þessar framkvæmdir fyrir varnarliðið. Svipuð þróun hefur átt sér stað varðandi störf íslendinga á vegum varnarliðsins. Það hefur verið gagnkvæmur skilningur á milli allra ríkisstjórna og varn- arliðsins á hverjum tíma, að ís- lendingar sjálfir önnuðust sem allra flest störf, sem ekki voru hernaðarlegs eðlis. Enda er nú svo komið, að fslendingar vinna að mestu leyti þau daglegu störf, sem nauðsynlegt er að fram- kvæma eins og t. d. verkfræði- störf, ýmis konar skrifstofustörf, iðnaðarstörf, verkamannastörf, vélgæzlu- og eftirlitsstörf, verzl- unarstörf o. fl. Með hliðsjón af þeirri löngu reynsLu, sem við höfum öðlazt á rekstri flugvallarins svo og þeirri staðreynd, að íslendingar hafa leyst vel af hendi umrædd störf tel ég rétt að endurskoða varnarsamninginn og breyta þar ýmsum hlutum til betri vegar fyrir báða samningaaðila. Varnarsamningurinn er nú 17 ára gamall og því ekki óeðlilegt, að hann sé rækilega endurskoð- aður með tilliti til fenginnar reynslu. Það hefur nú oft þurft að endurskoða og breyta samn- ingum og lögum á 2—5 ára fresti, sem eru þó margfalt einfaldari og veigaminni en sjálfur varnar- samningurinn. Margux spyr af hverju hafi ekki fyrir löngu síð- an verið gerðar nauðsynlegar breytingar á samningnum? Því er ekki auðsvarað, en ekki kæmi oktour á óvart, sem höfum unnið árum saman á Keflavífcurflug- velli og m. a. við að framkvæma hina ýmsu þætti varnarsamnings ins, að þar hafi m. a. komið til ókunnugleiki eða jafnvel áhuga- leysi þeirra, sem þeim málum hafa ráðið hverju sinni. Við ís- lendingar erum oft aliltof seinir til að breyta sjálfsögðum hlutum og ósjaldan höfum við stórstoað- að oktour á slíkum trassaskap. Ég mun ekki í þessari grein tilgreina þær breytingar, sem þörf er á að gera á samningum, en tel mér þó skylt að gera það síðar, ef ekki verða gerðar nauð- synlegar breytingar fljótlega í þeim efnum. Það er fullkomlega tímabært, að þjóðin geri sér ljóst, að Kefla- víkurflugvölLur gefur sennilega meiri beinar og óbeinar gjald- eyristekjur, en jafnvel höfuðborg in sjálf. Það er einnig staðreynd, að á Keflavíkurfliugvelli vinna um þrisvar sinnum fleiri íslenzkir starfsmenn heldur en koma til með að vinna við álverksmiðj- na, hún er lofiavert framtato, en maður gæti haldið af blaðaskrif- um og stjórnmálaumræðum, að þar væri ein meiriháttar lífæð þjóðarinnar. Keflavíkurflugvöllur er ekkert feimnismál. Við skulum viður- kenna gildj hans í sambandi við gjaldeyristekjur, atvinnu, milli- landaflug o. fl., en aldrei gleyma þvi, að halda svo á málum gagn- vart varnarliðinu, að okkur sé sæmd að, en það verður bezt tryggt með skýrum samningi, sem framfylgt yrði afdráttarlaust fyrir ibáða samningsaðila. Enda þótt Keflavíkurflugvöll- ur gegni nú þegar svo veigamiklu hlutverki, má þó öllum vera ljóst, að með skynsamlegri hag- nýtingu hans, muni flugvöllurinn geta skilað margfalt meiri verð- mætum fyrir þjóðina en nú er. Til þess að ná því marki tel ég m. a. nauðsynlegt að gera hluta af Keflavíkurflugvelli að fríhafn arsvæði. Þar yrði síðar komið upp ýmis konar stóriðnaði m. a. fiskiðnaði og öðrum efnaiðnaði, en að sjálfsögðu yrðf slíkri stór- iðju ekki komið npp, nema til kæmi fjársterkir aðilar erlendis frá. Ég tel engan stað á landinu betur staðsettan til slíkra fram- kvæmda, en Keflavíkurflugvöll. Allt í kringum Reykjanessskag- ann eru auðug fiskimið, jarðhita- svæði, góðar hafnir bæði í Kefla vík og Njarðvíkunum og svo Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.