Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBBR 196«
Eltur á bílum, þyrlum og hraðbátum
State Canal vestur yfir Flor-
ida, en atarfamenn FBI sáu
til hans úr flugvélum, þar
aem hann atefndi til Mexico-
flóa. Er Kriat sá til þyrlna,
aem eltu hann, hélt hann tdl
lítið af mait og vatni oig hún
var útbúin tveimur rörum til
þess að hreint loft gæti kom
izt þar inn og enn fremur var
þar loftvifta og lítið ljós, en
á því slokknaði nokkrum
stunðum áður en stúlkan
fannst.
Gary Steven Krist náðist,
eftir að lögreglan hafði elt
hann um þvert Florida. Vair
hann fyrst fluttur á sjúkra-
hús, eftir að hann náðist, því
að hann var illa farinn af
vosbúð og biti moskitoflugna.
Síðan fluttu lögreglumenn frá
FBI hann í fangelsi í sér-
stakan fangaklefa í fangelsi í
Miami.
Umfangsmikil leit að Krist
og konunni, sem ákærð er fyr
ir að hafa verið í vitorði með
honum, hófst þegar innian
sólarhrings frá því að Bar-
bara Mackle, sem er stúdent
við Emory College í Atlanita,
fannst. Fengu lögreglumenn
frá FBI símhringingu frá
manni, sem ekki vildi skýra
frá, hver hann væri, en sagði,
GARY Steven Krist, sem á-
kærður var fyrir að hafa
rænt tvítugri dóttur milljóna
mærings á hóteli í Georgiu í
Bandarikjunum og sleppti
henni ekki fyrr en hann hafði
fengið 500.000 dollara í lausn-
argjald, hefur nú verið hand
tekinn. Náðist hann eftir mik
inn eltingarleik að lokum á
eyju einni í fenjum í Vestur-
Florida, sem moraði af eitur
slöngum og krókódílum. Ruth
Eiseman Schier, sem ákærð
hefur verið fyrir hlutdeild í
mannráninu, hefur enn ekki
náðst.
Stúlkan, sem rænt var, Bar
bara Jane Mackle, var flutt
á sjúkrahús eftir að hún
fannst, sl. föstudag, en ræn-
ingjamir höfðu grafið hana í
kistu niður í jörðu og geymt
hana þar í 80 klst. Líðan henn
ar er eftir atvikum ágæt, en
Gary Steven Krist.
leg áhrif á heilsu stúlkunnar
og þeir sem björguðu hemni,
sögðu, að hún hefði ekki ver
ið illa haldin miðað við það,
hve lengi hún hefði verið graf
in niðri í jörðunni.
Gary Stven Krist slapp úr
betrunarhúsi í Kaliforníu
1966 frá kúlnahríð varða lag-
anna, en klefafélagi hans beið
þar bana. Tók Krist sér síð-
an nafnið George D. Deacon.
Greftrunarstaðurinn. — Þetta er staðurinn, þar sem Barbara
Mackle var grafin í 80 klst. Staðurinn er um 20 mílur fyrir
norðan Atlanta.
klukkustundum áður en Bar-
bara fannst. En þessi reynsla
virðist ekki hafa haft alvar-
Charlotte Barbour, og yfir-
gaf bát sinn á eyjarskika sem
nefnist Hog Island.
Starfsmenn FBI eltu Krist
síðan um fen, þéttvaxin mon
grovetrjám og nutu þar að-
stoðar héraðslögreglunnar.
Náðist Krist loks, er hann
hafði veTÍð eltur þannig um
fen og flóa. Er hann náðist,
veitti hann enga mótspjrmu
enda var hann örþreyttur eft
ir að hafa átt í höggi við íbúa
eyjarinnar, sem eru krókó-
dílar, snákar og moskítóflug-
ur.
Allt lausnarféð, sam Krist
hafði verið greitt fyrir að
láta stúlkuna lausa, fannst í
fúnum bát á eynni, rétt áður
en Krist var handsamaður,
nema um 20.000 dollarar. Þá
fundust 18.000 dollarar í
tösku, sem Krist hafði með
sér, þegar hann var handtek-
inn.
VENTS
LI0HT
Kistan, sem stúlkan var grifin í. Mynd þessa hefur teiknari
einn dregið upp af kistunni, sem Barbara var látin liggja í,
eins og hann hugsar sér, að kistan hafi verið útbúin.
GRAFIN f 80 KLST.
Er Barbara Jane Mackle
fannst, var hún aðeins í náitt-
sloppi þeim, sem hún var í,
er henni var rænt og peyou,
sem mannræningjarnir höfðu
látið henni í té. Kistan, sem
hún var grafin í og látin dúsa
í í 80 klst. var lokað með
skrúfum. í kistunni var svo-
hún þjáist af of lágum blóð-
þrýstingi, sem stafaði af þvi,
hve Iengi hún hafði orðið að
liggja kyrr. Kistan, sem hún
hafði orðið að dúsa í, var út-
búin með tveimur loftrörum
og þar hafði verið svolítið af
mat og vatni. Þá var þar einn
ig loftvifta og ljós, en á því
slokknaði nokkrum klukku-
að stúlkan væri grafin í
skógi 22 mílur fyrir norðan
Atlanta.
Starfsmenn FBI leituðu síð
an uppi slóð Kri-st fór aust-
urströnd Florida til Fort My-
ers á vesturströnd sfeagans og
beittu til þess blóðhundum,
bílum, bátum og þyrlum.
Fór Kriat á báti eftir Cross
Á heimleið. — Barböru Mackle er fylgt í flugvél í Atlanta
af föður sínum, Robert, eftir að hún fannst, þar sem hún
hafði verið grafin lifandi.
Slóreignasknttgreiöendur
biðja um innheimtufrest
VEGNA innheimtubréfs Lands-
banka íslands dags. 17. desember
sl. út af greiðslu vaxta og af-
borgana af skuldabréfum þeim,
sem út voru gefin til greiðslu á
stóreignaskatti skv. lögum nr.
44/1957, þá vill stjórn Félags
stóreignaskattsgjaldenda b i ð j a
Mbl. að birta eftirfarandi bréf,
sem afhent var fjármálaráðu-
neytinu í gær og vænzt er svars
við 30. des. nk.:
„Fyrir hönd Félags stóreigna-
skattsgjaldenda leyfum vér und-
irritaðip oss að fara þess á leit
við hið háa ráðuneyti, að frestað
verði innheimtu vaxta og afborg-
ana af skuldabréfum þeim, sem
út voru gefin til greiðslu stór-
eignaskatts skv. lögum nr.
44/1957, og verið hafa til inn-
heimtu í Landsbanka íslands,
sbr. og bréf ráðuneytisins til
Landsbanka íslands dags. 13. okt.
1967, svo og bréf Landsbanka ís-
lands til gjaldenda skattsins,
dags. 17. des. 1968, en það bréf
var frá lögfræðingadeild bank-
ans, undirritað af Stefáni Pét-
urssyni.
Ástæðan fyrir þessari beiðni
vorri er sú, að 10. september sl.
var upp kveðinn í uppboðsrétti
Reykjavíkur úrskurður í málinu:
Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs
gegn Timburverzluninni Skógar
hf. vegna þess, að lögtakskrafan
var talin hafa fyrnzt 5. ágúst
1964. Er mál þetta nú fyrir
Hæstarétti og úrskurðar hans að
vænta snemma á árinu 1969.
Teljum vér það réttlætiskröfu,
að þeir gjaldendur, sem á sínum
tíma gáfu út skuldabréf með
tryggum veðum, verði eigi látnir
sæta lakari kjörum en þeir, sem
kosið hafa þá leið að leita réttar
síns með málaferlum og neitað
LÖGREGLAN og UmferSar-
nefnd Reykjavíkur efndu nú í
annað sinn fyrir jólin til jóla-
getraunar fyrir börn í bamaskól-
um Reykjavíkur. Getraunaseðl-
um var dreift í skólunum síðasta
daginn fyrir jólaleyfið, en get-
rauninni var þannig til hagað. að
nokkur orð höfðu verið felld úr
tíu réttum svörum um umferð-
armál og áttu bömin að setja
þar rétt orð í eyðuna.
að gefa út skuldabréf, meðan úr-
slit þeirra væru ekki kunn.
í fjárlagaræðu hæstvirts fjár-
málaráðherra Magnúsar Jónsson-
ar 24. okt. sl. töldu greiðendur
sig einnig hafa fengið stoð undir
þann skilning að biða ætti með
allar aðgerðir í innheimtu skatts-
ins, þar til er úrskurður Hæsta-
réttar lægi fyrir í öllum málum
út af gjaldi þessu.
Treystum vér þvi, að hið háa
ráðuneyti gefi Landsbanka ís-
lands fyrirmæli um frestun inn-
heimtu t. d. til 1. júlí 1969.“
f.h. Félags stóreignaskatts-
gjaldenda
Páll Magnússon
Leifur Sveinsson
Hjörtur Hjartarson.
Þátttaka í getrauninni varð
mjög almenn, og bárust um 3
þúsund íivör. Dregið var úr rétt-
um svörum eftir miðnætti á
Þorláksmessu. Verðlaun fengu
160 börn, og voru vinningarnir
allt bækur, sem barnablaðið Æsk
an gaf. Á aðfangadag fengu svo
börnin heimsókn frá einíkennis-
klæddum lögreglumönnum, sem
færðu þeim jólaglaðninginn.
- S-VIETNAM
Framhald af bls. 1
ræður við bandaríska ráðamenn
í Washington.
Barizt var af mikilli hörku í
návígi nálægt Da Nang og Saigon
í dag, en bandarískir talsmenn
segja að of snemmt sé að halda
því fram að kyrrð sú sem ríkt
hefur á vígstöðvunum um jólin
sé á enda. Heimildir í Saigon
herma, að Viet Cong hafi reynt
að hafa áhrif á Parísar viðræð-
urnar með viðræðunum á jóladag
við bandaríska herforingja um
möguleika á því að þrír banda-
rískir stríðsfangar verðf látnir
lausir. Fundurinn, sem stóð í 2V2
tíma, bar engan árangur vegna
ágreinings um formsatriði, Banda
ríkjamenn óttuðust að ef þeir
létu undan I deilunni um þessi
formsatriði mundi það hafa áhrlf
á Parísar viðræðurnar.
Þrátt fyrir friðarviðræðumar í
París hyggst Suður-Vietnam
stjórn auka framlög til varnar-
mála á næsta ári um 32.000
milljónir pjastra. Meginorsök
þessarar aukningar eru útgjöld
vegna þeirrar algeru hervæðing-
ar, sem framkvæmd hefur verið
á undanförnum sex mánuðum.
Fulltrúadeild Suður-Vietnam-
þings hefur þegar samþykkt
fjárlögin sem nema 130.000
milljónum pjastra, en öldunga-
deildin hefur samþykkt tölu-
verða lækkun.
Útvarpsstöð Viet Cong lagði til
í dag að nýr fundur yrði hald-
inn á nýársdag til að ræða mögu-
leika á því að þrír bandarískir
stríðsfangar verði látnir lausir.
Almanak
Eimskips
Almanak Eimskipafélags fslands
fyrir árið 1969 er komið út og
er hið vandaðasta í útlRi að
venju. Verður því dreift til hlut-
hafa og viðskiptavina strax upp
úr áramótum.
Mikil þátttaka í jóla-
getraun lögreglunnar