Morgunblaðið - 29.12.1968, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1968
Séra Bjarni Sigurðsson, skrifar:
■ ■
KOLNARBREF
ALLSNÆGTARGLUGGAR stór
borgiarirmiar hlæja við vegfar-
amdanlim. Ef til vill finnst ein-
hverjum dropum þessa óendan-
lega miannhaís að þeir glotti við
aér háðslega, ef til viil gengur
einhver með létta pyngju, þó að
flestir virðist hafa töluverð aura
ráð. Hér geturðu keypt pels á
unnustu þína eða eiginkonu á
200 þús. krónur. Hér færðu líka
handtösku handa henni úr
krókódíla-eða slönguskinni á kr.
20 þúsund .
Og á breiðstrætum miðborgar
innar, þar sem hellulagðar götur
eru ætlaðar göngumömnum ein-
um, en ekki ökutækjum, bylgjast
mannhafið undir kyrrlátum
himni, þar sem hvorki sér til
stjiama né norðurljósa. Og kaup-
glaðar hendur fara verzlun úr
verzlun að leita þess, sem þær
munai í.
En breiðatrætin glymja imd-
ir öldugangi miannhafsins, og
fótatakið blandast saman við
strengleik þúsund radda. Það er
rétt að segja eins og vera stadd-
ur i forkunniarmiklu a nddyri,
þar sem allir eru á hraðri ferð
til mikillar veizlu, með himin-
inn sjálfan að hvolfþaki.
Það er asi á flestum á þess-
um götum hér við miðborgina,
hreyfing og hraði, þungur dyn-
ur umferðar og hrópandi skart
auglýsingabrellunnar. Og vegfar
andanum er ekki framar ljósit,
hvort hann berst ósjálfrátt með
eða af nauðsyn einni saman.
meiri í ýmsum öðrum borgum.
Stúdentar krefjast ma.. meira lýð
ræðis í skólunum. Þeir heimta
ríflega þátttöku í háskólaráði og
stjórn háskólans og fundir há-
skólaráðs séu ekki haldnir fyrir
luktum dyrum eins og hingað til.
Fyrir skömmu brutust þeir
inn í skrifstofur rektors og
héldu þar vörð í 60 klukfcu-
stundir samfleytt, þeir hafa einn
ig hleypt upp umræðufundum í
einstökum deildum háskólans,
sem voru lokaðir öðrum en til-
tölulega fáum þátttakendum.
Það fer varla milli mála, að stú
dentar almennt standa að baki
kröfunni um fullt lýðræði í há-
skólunum, með þeim hætti að
stúdentar sjálfir eigi hlutdeild
í stjórn þeirra og rekstri. Og í
mörgum háskólum hafa aðgerð-
ir stúdenta verið jafnvel enn
tilþrifameiri en hér í Köln. Sums
staðar eru prófessorar einnig með
í andmælaaðgerðum og er þá einn
ig við það miðað, að stjórnvöld
endurskoði afstöðu sína til há-
skólakerfisins alls og húsnæði
og kennslukraftar séu auknir.
Það hrekkur ekki til, þó að
margir nýir háskólar, hafi risið
hér á seinustu árum og endur-
ir prestinn, þegar uppvöðslu-
menn spretta upp undir miðri
stólræðu og heimta rökræður,
eins og hér kemur fyrir hjá ka-
þólskum. Páfinn þykir þeim of
íheldinn, og draga óskeikulleika
hans jafnvel í efa. Og þegar
einu sinni er farið að finna að
einhverjum, er honum allt til for
áittu fundið. Afstaða páfa tii
„pillunnar“ hefir ekki heldur
orðið til að auka álit hans hér í
landi. (Um „pilluna" var annars
birtur dálítið áhugaverður dóm-
ur í blaði fyrir nokkrum dögum:
Gift kona fór til læknis síns og
fékk hjá honum lyfseðil, þar
sem hún óskaði ekki eftir að
ala þessum heimi fleiri börn. í
dómsúrskurðinum var tekið fram
að lyfseðillinn hefði verið greini
lega skrifaður! Og nú fer konan
heim með sínar „pillur“, og fara
þar af ekki fleiri sögur að sinni.
En í fyllingu tímans ól konan
manni sínum dótrtur dáindisfríða.
Og í ljós kom að henni höfðu
verið seldar skakkar töflur, við
magaveiki. Foreldrunum þótti
aftur á móti, að nú ættu þau
um sárt að binda. Og til þess nú,
að slysni þessi kæmi niður á
réttum aðila a.m.k. að einhverju
ing. Það kveður við hvarvetna
sýknt og heilagt, í blöðum, hljóð
varpi og sjónvarpi.
Og hér virðast allir hafa nóg
að bíta og brenna. Hér er ekki
heldur atvinnuleysi og engin
teljandi verkföll hafa verið hér
þetta ár. Margair vörutegundir
virðast hér alldýrar, en þetta er
mjög misjafnt miðað við íslenzkt
vöruverð. T.a.m. geisar hér hálf-
gert benzínstríð þessa dagana,
þar sem cnlíufélögin lækka ben-
sínverðið hvert í kapp við ann-
að. — En húsaleiga er há eink-
um vegna útlendinganna.
Urmull útlendinga er hér í at-
vinnu, mest Grikkiir, ítálir og
Júgóslavar. Það er daglegur við
burður, að frammi fyrir vegfar-
andanum stendur allt í einu
framandlegt andliit og spyr til
vegar. Talið er, að 20. hver
Kölnarbúi sé útlendingur. f
Dusseldorf og ef táll vill víðar
eru bekkjairdeildir, þar sem eru
aðeins grísk börn, sem njóta
Það er ekki tiltökumál, þó að
knæpur séu í hverju húsi eða
a.m.k. á hverju götuhomi mið-
borgarinnar, og hver þeirra hef
ir sinn edginn brag og svipmót.
Þar eru karlmenn að sjálfsögðu
meiri hluti gestanna. Mörgum
þeirra er eins sjálfsagt að skjót-
ast í krá og fá sér a.m.k. bjór,
oft með öðru sterkara meðlæti,
og þeim er að klæðast á morgn-
ana. Ýmsir stunda þar og þráset-
ur. Það er sunnudagsmorgunin,
og kráiin er fullsetinn, ýmsir
sitja að spilum eða teningakasti,
allir með glas við hendina. Sum
ir eru nýkomniir úr kirkju og
líta inn í leiðinni. Það er eins
sjálfsagt og það var á íslandi
fyrir 30-40 árum að standa £
vissum búðum lon og don eða á
tilteknum götuhornum og ræða
landsins gagn og nauðsynjar.
Það er ómissandi líísþáittur. Og
þsir hittast vindr og kunningjar
og þar eru knýtt ný vináttu-
bönd. Um hádegi tínast allir ráð
Uppskeruballið er á laugardaginn
Dómkirkjan í Köln.
Þú heldur kannski að brúna
þungir lögregluþjónar sitandi á
hverju götuhomi til að halda
umferð manngrúans í skefjum og
hér eimi eftir af tilhneigingu
þriðja ríkisins að láta járnhæl-
inn tala. En öll þvílík tilbrigði
hafa verði þurrkuð út og virð
ast ekki edga sér nein hnljóm-
grunn framar. Þá sjaldan lög-
regluþjónn verður á vegi þínum,
færðu um löggæzluna allt aðrar
hugmyndir. Þarna stendur hann
aldraður og ljúfmannlegur á
svip, fús til að segja þér til veg-
ar, ef með þarf. Og hann horf-
ir ekki fránum augum út í um-
hverfið, en undir lújfm.annlegum
brúnum vakir þó sjálfsagt auga,
sem ekkert lætur fram hjá sér
fiara. Og það kemur þér í gott
skap, þegar þú sérð hann hefja
göngu sína að næsta götuhorni
ibygginn á svip og eims og til
þess búinn að taka höndunum
aftur fyrir bak eins og róðsett-
ur bóndi á íslandi, sem gengur
út um tún og haga.
í hugskoti Þjóðverjans er fólg
imn leyndur geigur gagnvart
öllu, sem ekki er spunnið af toga
lýðræðis og frelsis. Og fyrir
bragðið sér hann ef til vill stein
þar í götu, sem engan tálma hef-
ir.
Fá hugtök eru honum tamari
en lýðhæfing, að lýðræðisleg
skipan komist á í öllum grein-
um.
Og vafalaust ríkir hér lýðræði
eiins og bezt má verða í þessari
tvíræðu veröld. Engu að síður
verða ýmsar stofnanir þjóðfélags
ins fyrir beinskeyttum' árásum
vegna ólýðræðislegs fyrirkomu-
lags eða stjórnarhátta, þó að
skipan þeirra þætti ekki tiltöku
mál með sumum öðrum þjóðum.
í Þýzfcaalndi eins og víða ann
ars staðar eru stúdentar nokkuð
uppvöðslusamir víða um landið.
Hér í háskólahverfinu eru flug-
ritin eins og skæðadrífa. Hér
hefir einnig komið til nokkuma
átaba í háskólanum, þó að stú-
dentar hafi gerzt enn umsvifa-
bætur gjörðar á rekstri þeirna
og stjórn.
Vafalaust njóta stúdentar mik
illar samúðar almennings, þó að
borgaramir séu baráttuaðferð-
unum sjálfsagt ekki samþykkir.
Óháð blöð segja, að vinstri sinn
ar, jafnvel fámennur hópur, eigi
upptökin að gauraganginum, en
aðrir dansi með. Og í háskóla
eins og í Köln, þar sem stú-
dentar eru 20.000, er ekki gott
leyti, fóru þau í mál við lyfja-
fræðinginn, sem afgreitt hafði
eftir lyfseðlinum. Dómsúrskurð-
ur féll á þá lund, að lyfjafræð
ingnum var gjört að greiða up>p
eldi dótturinnar að hálfu til 18
ára aldurs. „Sökinni" var sem-
sé skipt!)’
í þriðja lagi þykir Þjóðverj-
um, að nauðsyn beri til að stjóm
og rekstur stóriðjunnar komiist
frekar í hendur almennings en
Aðalpósthúsið í Köln.
að átta sig á hver almannavilj-
inn er þó að fundir 1000-2000
manna gjöri samþykktir.
í annan stað þykir mönnum
mikið á skorta, að stjórn ka-
þólsku kirkjunnar sé lýðræðis-
leg. Hér eru um 2-3 hlutar í-
búanna kaþólskir að sögn. Kirkj
ur þeirra em fjölmagrar, marg-
ar fimagamliar og fagrar, og
kirkjusókn kaþólskra góð en
rénandi. Þeir byrja fyrir allar
aldir á morgnana og svo rekur
hver messan aðra fram um há-
degi. Og múgur manns sækir
kirkju. En endurbótasinnar eru
háværir og láta sífellt meir til
sín taka. Þeim þykir prestavald
ið og einstrengingsliegt og krefj-
ast, að alþýða mianna fái meiri
hlutdeild í stjórn kirkjulegra
málefna og gagnrýna kenning-
una og dálítið er óþægilegt fyr-
nú er. Krupp er fyrir bý. Kola-
námur hafa á vissan hátt verið
þjóðnýttar og rekstur þeirra
komizt í hendur stjórnvalda.
Varð það af illri nauðsyn fyrr
en ella hefði orðið. Rekstur
þeirra gekk á tréfótum, og þær
báru sig ekki lenguir. Og þar
sem ekki kom til mála að stöðva
rekstur svo veigamikilla fyrir-
tækja hafa stjórnvöld nú tekið
reksturinn í sínar hendur. En
þetta er ekki nóg. Fjöldi stór-
iðjuvera er enn í einkaeign, en
það er trúa manna, að svo verði
ekki til frambúðar heldur muni
ekki líða á löngu, unz stjórn-
völd eða alþýða manna fái þar
aukna hlutdeild.
Sem sagt lýðræðisleg hlut-
deild á öllum sviðum. Og ekkert
hugtak er Þjóðverjum svo hug-
fólgið þessi misserin sem lýðhæf
kennslu grískra kennara, í
þeirri borg búa allt að 3.000
Grikkir.
Þjóðverjar gleðjast vitaskuld
vegna yfirburða marksins yfiir
frankanum, og dálítið andar
köldu frá þeim til „generáis-
ins“ eins og þeiir nefna Frakk-
landsforseta oft. Það mátti lesa
milli línianna, þegar de Gaulle
barðist við að bjarga frankan-
um. En þeir hafa komið sér sam-
an um að miklast ekki af vei-
gengninná, nema þá í mesta lagi
með sjálfum sér.
Það mun hafa verið á 20 ára
afmæli mannréttiindaskrárinnar,
að í sjónvarpinu birtist viðtal
við 2 gríska flóttamenn, sem
gríska einræðisstjórnin hafði
leikið mjög grátt. Þeim hafði ver
ið varpað í dýflissu þar sem
þeir þoldu mikið harðrétti og
pyndingar, enda báru þeir þess
merki. Ef til vill kemur enginn
svo í sjónvarp hér né annars
staðar, að hann sé ekki að ,,leika“
að einhverju marki, ef ekki aðra,
þá að minnsta kosti sjálfan sig.
En þarna komu fram menn, sem
ekki léku. Og átakanlegt var að
sjá, hvernig annar þeirra brast
í grát með þungum ekka, þegar
fjölskylda hanis heima í Grikk-
landi barst í taíl.
settir heim. Það á að fara að
borða.
Og eftir matinn verður gengið
t með konunni. Hinum sem skella
skóllaeyrum við þeirri kvöð, er
eitthvað ónotalegt innan um sig,
svo að jafnvel bjórinn ngegnar
ekki að svæfa óróleikann um
sinn. ,
Laugardagur: Við barinn
standa karlar og kerlingar og
þamba bjór úr háfættum glösum,
en við hliðina stendur annað lít
ið með brennivíni. Kerling með
grænia prjónahúfu og gleraugu
breiðir úr sér og stendur í hróka
ræðum við gráhærðan öldung
með svartan habt. Hún hefur
hnieppt frá sér, og stóna nælan,
dreguir athyglinia að fyrirferðar
miklum barmi. Það er ös við
barinn, og menn tala hátt til að
orð þeirna kafni ekki í hávær-
um tónum glymskrattans, sem
gefur frá sér ámáttlegt vein
vesturheimskrar tryl'lihlj ómlistar
Foster-lög og Vínarvalsa, allt í
einum graut.
Ys og þys, og lífið svellur und
ir fossafalli hljóma og víns.
Tvær kerlingar hafa lengi
dags setið við borðið í hom-
inu og þambað úr tveimur glös-
um hvor eins og þau við barinn.
Þær reykja stórum þýzkar Ern-
Ein aðalumferðagatan og Rudolfsplatz í hjarta Kölnar.