Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÖAR 1960. Húsmæður Þér getið drýgt laun mannsins yðar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman Grettisg. 2 (Klapparstígsmegin). Stór útsala Munið útsöluna, mikil verð lækkun. Hrannarbúðin Hafnarstræti 3. Vélabókhald Reikningsskil Þýðingar (enska). Sigfós Kr. Gunnlaugsson, cand. oecon. Laugav. 18, III. h., s. 21620. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6.00. KjötmiSstöSin Laugalæk, sími 35020. Góð matarkaup Nýr lundi 15 kr stk., unghænsni 88 kr. kg., kjúklingalæri 180 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. Lambaskrokkar niðursagaðir, 1. verðfL 91,35 fcr. kg., 2. verðfl. 82,13 kr. kg. Heims.gjald 25 kr. Kjötbúðin Laugav 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. Aligrísir Heilir og hálfir svína- skrokkair 98,- kr. kg. Sögunargjald 5 kr. á kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Bezta saltkjötið Munið sprengidagssalt— kjötið hjá okkur. Úrvals rófur, baunir og flesk. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt „Örugg atvinna — 6202“. Trilla Óska að taka á leigu 3ja—4ra tonna trillu. — Tilboð merkt „Trilla 6147“. Sniðnámskeið Innritun næstu daga. Sniðstofan Laugaveg 8, bakhúsið. Glæsileg ný 3ja herb. fbúð, nýteppalögð með gangi að þvottavél- um og gufubaði til leigu strax. Tilb. merkt „Hraun- bær 6201“ sendist Mbl. Atvinnurekendur athugið Hreinir gluggar, aukin birta, auka afk. Glugga- þvottur og handhreingem., tímavinna eða ákvæðisv. TKT þvottur — sími 36420. Starfskraftur — bíll Ungur maður með sendibíl vill taka að sér útkeyrslu á pökkum og fleiru, nokkra daga eða tíma á viku. Tilb. sendist í pásthólf 1331. Þeir, sem eiga myndavélar eða annað á viðgerðarverkstæði Wil- helms Vedder Emilssonar, Vonarstræti 12, eru beðnir að hringja í s. 10373 kl. 18—20, í kv. og næstu kv. FRÉTTIR Kvenfélag- Grensássóknar Fundur í BreiðagerSisskóla þriðjud. 11. febr. kl. 8,30. Áríð- andi mál rsedd — Spurninga- keppni Árnesingafélagið Ámesingamót verður haldið að Hótel Borg 8. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Ræða og skemmtiatriði — Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal. Kvenfélag Neskirkju heldur fund í Félagsheimilinu 11. febr. kL 8,30. Skemmtiatriði. Kafö Allianee Francalse Bókasafn Alliance Francaise að Hallveigarstíg 9 verður framveg- is opið mánud kl. 6—9 síðd. og föstud. ki. 7—10 síðd. Blóðbankinn Framvegis verður tekið á móti þeim, sem vilja gefa blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud, þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h og 2—4 eh Mið- vikud kl 2—8 eh og laugard. kl. 9—11 fh. — Sérstök attiygli skal vakin á miðvikud vegna kvöld- tímans. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtsskóla miðviku dag 12. febr. kl. 8,30. — Skemmti- atriði. Kvenfélag Bústaðasóknar Handavinna á miðvikudagskvöld- um kl 8,30. Hringkonur, Hafnarfirði Skemmtifundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu þríðjudaginn 11 feb. kl. 7,30. Spiluð félagsvist. — Uppl. 1 síma 50104 Kvenfélag Ásprestakalls Opið hús fyrir eldra fólk í sókn- irmi alla þríðjudaga kl. 2—5 í Ás- heimilinu að Hólsvegi 17. Guðspekifélagið Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 9 í Ingólfsstræti 22. Kristján Fr. Guðmundsson flytur erindi um bræðralag. — AUir velkomnir. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Föndur fimmtu- daginn 6. febr. kL 8,30 að Háa- leitisbraut 13. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur eftir messu nk. surmudag kl. 3 í Kirkjúbæ. — Fjöl- mennið. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna heldur fund 7. febr. í kristniboðs- húsinu Betaníu Laufásvegi 13 kl. 8,30. Lesin verða bréf frá kristni- boðum. Frú Herborg Ólafsson flyt ur hugleiðingu. — Allar hjúkrunar konur og hjúkrunarnemar eru vel komn.i Aðalfundur hins ísl. Biblíufélags verður á Biblíudaginn, n.k. sunnu- dag 9. þ. m. í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð að lokinni síðdeg- ismessu, er hefst kl 5 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð í Sigtúni laugar- daginn 8. febrúar kl. 7. Aðg.m. afhentir á sama stað, fimmtud. og föstud milli 5 og 7 Kvenfélag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím 32855 KFUK Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 7. febrúar kl. 6 fyrir 9—12 ára og laugardaginn 8. febrúar kl. 8 fyrir 13 ára og eldri. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng tð fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj onnar á miðvikudögum frá 9—13 Pantanir teknar á sama tima, sími 16783 Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk halda áfram í Hallveigarstöðum alla fimmtudaga frá kl 9—12 f.h. Tekið á móti tímapöntunum I sfma 13908 alla daga. Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyir aldrað fólk í sókninni í safnaðarheimiil Langholtssóknar á mánudögum kl. 9—12 f.h. Pantanir í síma 12924 Kvenfélag Hallgrímskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Hallgrimskirkju miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvik. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr «ð fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar i síma 12924. VÍSUKORN Tileinkað dr. Guðrúnu Helga- dóttur Gáfur og lærdómur göfginnar máttur Guðrúnar prýði hin sannasta er. Mikill og sérstæður menningarþáttur merkið það doktorinn tileinkar sér. Lilja Björnsdóttir. Blöð og tímarit Kirkjuritið, janúar, er komið út. Af efni þess má nefna: Annar kon- ungur (þýdd grein), Gerðir kirkju þings 1968, Sendiboðinn eftir Jóse- önu Helgadóttur, Ávarp eftir Skúla Guðmundsson, Pistlar eftir Gunnar Árnason, Játning læknis- ins (þýdd grein), Bæn við ánamót son, Umsagnir um bækur. Dýraverndarinn, 6. tbl., er kom- inn út. Af efni hans má nefna: Áttræður frumherji eftir Guðm. G. Hagalín, Aðalfundur Sambands dýraverdnunarfélaga íslands, Út- hlutun úr verðlaunasjóði, Hörmu- legt gáleysi, Reynistaðar-Grána eft ir Guðlaug Guðmundsson, Hvíta- bjarnarhúnn í fangelsi í Hafnar- firði, Risafugl frá liðnum öldum. Pennavinir Mlss Jackueline Schneebeli, Les Schweiz. 17 ára óskar eftir íslenzkum pennavinum á aldrinum 18—21 árs. Hún skrifar sænsku, ensku og þýzku. í dag er föstudagur 7. febrúar og er það 38. dagur ársins. Eftir lifa 327 dagar. Miðþorri — Árdeg- isháflæði er kl 9.16. Þegar vindbylurinn skellur á, er úti um hinn óguðlega, en hinn réttláti stendur á eil'fum grund- velli (Orðskv. 10,25). Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítallnn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík. vikuna 1.-8. febrúar er í Háaleit- isapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík 6.2 Guðjón Klemenzson 7.2, 8.2 og 9.2 Kjartan Ólafsson 10.2. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Í.O.O.F. 1 = 150278= K! Helgafell 5969277 VI — 2. n Gimil 59692107 — 1 Frl. Gengið Nr. 13 — 5. febrúar 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,15 210.65 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.167,94 1.170,60 100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175.05 175,45 100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038.46 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 90 ára er í dag Guðrún Árna- dóttir, Ási, Hafnarfirði. — Hún er til heimilis að Hringbraut 1 í Hafn arfirði. BÖRN MUNIÐ AÐ VERA INNI EFTIR KL. 8. sú NÆST bezti Maður nokkur, sem taka vildi herbergi á leigu, sagði við hús- freyjuna: „Ég get sagt y*ður það með vissu frú, áð ég hef aldrei farið svo úr vist og skilið svo við herbergi, sem ég hef búið í, að húsmóðir mín hafi ekki í hvert sinn grátið fögrum tárum.“ Húsfreyjan var ekki kurteisari en svo, að hún svaraði: „Það er víst djarft að spyrja hvort það hafi ekki komið til af því, að þér hafið gleymt að gjalda húsaleiguna?" Húsvíkingar keyptu björninn Verður síðan komið fyrir í náttúrugripa- safni í nýju safnahúsi Þingeyinga Þetta er eitthvað svo ekta þing eyskt, öll þessi loftgöt!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.