Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 196®. 5 . I iliil < fmm í fararbroddi Ekki of sterk, ekki of iétt, Viceroy gefur bragðið rétt. Viceroy Filter. Paris að vori. Mín fyrsta tízkusýning. Legg síðustu hönd á módelin. Slappa af og íhuga. Varpa öndinni léttar og kveiki mér í Viceroy. Blaðamennirnir bíða. Ýmislegt mun I. koma þeim á óvart.u Sýningin byrjuð. Fyrst — hárauður kjóll með Ijósu tvöföldu tjulli Þá kemur Pia f hnébuxum — skyldi þetta líka ? Myndavélarnar á lofti og dáðst er að rauðgulri slánni — satín með hæfilega hvítu í. Karen sýnir kjól með hringsniði.... Sýningunni er lokið — en undirtektirnar? Almenn hrifning. Húrra I þetta sló í gegn. Kokteill og Viceroy — allir léttir og glaðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.