Morgunblaðið - 07.02.1969, Page 5

Morgunblaðið - 07.02.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 196®. 5 . I iliil < fmm í fararbroddi Ekki of sterk, ekki of iétt, Viceroy gefur bragðið rétt. Viceroy Filter. Paris að vori. Mín fyrsta tízkusýning. Legg síðustu hönd á módelin. Slappa af og íhuga. Varpa öndinni léttar og kveiki mér í Viceroy. Blaðamennirnir bíða. Ýmislegt mun I. koma þeim á óvart.u Sýningin byrjuð. Fyrst — hárauður kjóll með Ijósu tvöföldu tjulli Þá kemur Pia f hnébuxum — skyldi þetta líka ? Myndavélarnar á lofti og dáðst er að rauðgulri slánni — satín með hæfilega hvítu í. Karen sýnir kjól með hringsniði.... Sýningunni er lokið — en undirtektirnar? Almenn hrifning. Húrra I þetta sló í gegn. Kokteill og Viceroy — allir léttir og glaðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.