Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969. - MINNING Framhald af hls. 19 lega fordæmi, sem hollt er að fylgja. Eiginkona, börn, fósturbörn og aðrir ástvinir minnast með djúpu þakklæti óvenju trausts og umhyggjusams eiginmanns og föður, sem óskiptur helgaði sig hverju því sem verða mátti til heilla kæru heimili og ástvinum öllum. Ég veit að þeir eru fjölmargir sem ásamt mér sameinast í því að votta látnum vini og mági mínum þökk og virðingu — þakka góðvild hans og ánaegju- legrar samverustundir, tryggð hans og trúmennsku er ein- kenndi breytni hans alla. Að lokum sé hinn látni vinur kært kvaddur af mér og fjöl- skyldu minni með þökk fyrir einstaklega góð og af hans hendi veitandi kynni á umliðnum ára- tugum. Blessuð sé minning góðs drengs. Stefán Jónsson. Fæddur 1. október 1908. Dáinn 1. febrúar 1969. í DAG er vinur og vinnufélagi kvaddur. >egar ég byrjaði að vinna í bæjarvinnunni fyrir rúm um 30 árum, þá unglingur, kynntist ég traustum og góðum félögum. Einn þeirra var Felix Ó. Sigurbj arnarson. Hann lézt 1. febrúar sl., og fer útför 'hans fram í dag frá Fossvogskapellu. Felix var sérstakur maður, trú aður og trúr, algjör bindindis- maður, lífsglaður, síkátur og létt ur til vinnu. Hann vann ýmis störf hjá Reykjavíkurborg, lengst af á vegheflum borgarinn- ar. Vinnutíminn var þá oft lang- ur ,heilir sólarhringar án þess að hvílast, því flestar götur voru þá ómalbikaðar, og oft í slæmu ástandi. En alltaf var Felix brosandi og ánægður, þegar hann var búinn að vera alla nóttina að hefla og átti að halda áfram að vinna, til þess að athafnalíf borgarinn- ar gæti verið eðlilegt og um- ferð í lagi. Þá bauð hann góðan daginn, tók þéttingstfast í hendi okkar (því handtaki munum við allir eftir), hélt áfram að vinna og söng. Hann var söngelskur og hafði mikla rödd, svo hann yfir- gnæfði hávaðann í vegheflinum. Síðustu árin var hann verk- stjóri við gatnahreinsun, snjó- mokstri og eftirliti með hálku á götum o.fl., sem til féll. Þau ár- in var hann undir stjórn minni, ég vissi áður að Felix var góð- ur félagi, en þessi síðustu ár, sem við unnum svo mikið sáman, sannfærðu mig enn betur um tryggð hans, vinnugleði, starfs- vilja og góðmennsku við alla, jafnt háa sem lága. Við vinnu- félagar þínir hjá gatnamálastjóra þökkum þér samstarfið. Felix var sannur Sjálfstæðis- maður. Hann starfaði í Málfunda félaginu Óðni, var þar í stjórn um tíma. Þar unnum við saman, og alltaf var sama lífið og fjör- ið, þar sem Felix var. í fulltrúa- ráði Sj álfstæðisf lokksins var hann einnig og starfaði mikið, og alltaf reiðubúinn, ef flokkurinn þurti á starfi hans að halda. Felix var bindindismaður og starfaði í samtökum Góðtempl- arareglunnar, sat fundi og skemmtanir. Og hann hjálpaði mörgum aftur á réttan kjöl. Felix unni mjög konu sinni, frú Sigríði Jónsdóttur. Hann sagði mér, að allt hans líf og lífs- hamingju ætti hann henni að þakka. Sama sagði hún mér sl. mánudag, að Felix hefði verið sér innilega góður eiginmaður og heimilistfaðir. Hún sýndi líka að hún unni honum. í rúma tvo mánuði var hún við sjúkrarúm hans á spítalanum, dag og nótt. Og þegar hann kvaddi var það hún sem lokaði augum hans. Hún þakkar Guði þann kjark og styrk, sem henni var veittur. Felix var börnum sínum og stjúpbörnum góður faðir, og barnabörnunum góður afi, sem hann var alltaf með hugann hjá, til þess að liðsinna og hjálpa. Við hjónin og drengimir okk- ar þökkum þér Felix, sem þú gerðir fyrir okkur og okkar heimili, og biðjum þér Guðs blessunar. Konu þinni, börnum, stjúp- börnum og barnabörnum send- um við okkar innilegustu sam- úðarkveðjur, og biðjum Guð að styrkja þau og styðja. Sveinbjörn Hannesson. Kveðja frá barnabömum. ELSKU afi. Oklkur lanigar til að þakka þér fyrir hve góður afi þú hefur verið. — Við minn- umst þess, þegar við heyrðom hina krakikana kalla: hefillinin, hefillmn! og við hlupum til að athuiga, hvort þeitta væri ekki okkar hefill. Hetfilílinn hans afa á Lauigavegi var nednilega okkar hefill. í honium áttum við öruggt sæti í hringferð, og henni lauk a'lltatf á þann hátt, að þú laum- aðir seðili í vasann okkar, um leið og við kysstum þig bless. Við minmumst þess, hvernig við vorum alltaf á hælunum á þér, bæði 1 hópi vinnutféilaga og vina. Þú varst líka allitaf svo glaður, tókst þétt í hverja hönd, söngBt hæst og bezt, — já, það var eitthvað svo hress blær, sem fylgdi þér. Við minnums þess einmig, hve öruigg við gátum verið í hópi hi-nna krak'kanna í götunmi. Við vissum að við áttum dtemkasta og bezta afa í heirni, og ef þau ætliuðu að sækja bróður sinm, pabba eða jafnvel frænda, sem var í löggunni, þá sögðumsit við bara sækj-a afa á Laugavegi og þar m-eð var sú deilan úr sög- unni. En þó eru það stumdiimar heima á Láugavegi, sem munu lifa lenigst í minnin'gunmi, þegar við lágum uppi í rúmi og þú sazt hjá okkur og sagðir sögu. Engar sögur voru eims síkemmfti- legar og þínar. Við vitum núna, að þú bjóst þær meira og minna til, enda voru þær eins og þú, fu'liax af lífskratfti. Það er skrítið, að þú skuiir vera dáinn atfi, við áttum oktour einihvenn veginn ekki á því. Við finmum líka enniþá trauista hamd- takið, heyrum káta sönginm, munium sögiurmar og finnum öryggið hjá þér. Elsku atfi, við þökkum þér fyrir hve góður þú hefur verið. Við þökkum Guði fyrir þig og biðjum hann að blessa þig og varðveita. N auðungaruppboð sem auglýst var í 67., 68. og )9. tbl. Lögbirtingablaðsims 1968 á hluta í BogaMíð 10, talin eign Inigumnar Sveins- dóttur, fer fram eftir etftir kröfu Amar Claiusem hrL, á á eigninni sjálfri þriðjudagimn 11. febrúar 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsims 1968 á Sigríðarstöðum við Reykjaveg, þimgl. eign Láru Einarsdóttur, fer fram etftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavfk, á eigninmi sjálfri, þriðjudagimn 11. febrúar 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsims 1968 á Rauðalæk 29, þinigl. eign Þorbjangar Sigurðar- dóttur jo, fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunmar í Reykj avik á eigminni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1969, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. bl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Ánanaust F við Mýrargötu, talin eigm Valdemars Hamnessonar, fer fram aftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjátfri, þriðjudagimn 11. febrúar 1969, kl. 11.00. Borgarfógetáembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. bl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Óðinsgötu 22 A, þimgl. eign Ólafs Gunnarssonar o. fl., fer fram etftir kröfu Gjaldheimtumnar í Reykjavík á eigninni sjálfrL þriðjudaginn 11. febrúar 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Að kröfu fjármálaráðunieytisins verður haldið opinbert uppboð á vörum, sem ekki hafa hlotið tollatfgreiðslu, til fullmustu aðflutningsigjöMum. Uppboðið fer firam í dag, tföstudagimn 7. febrúar kl. 5 siðdegis í mjölskemmu Lýsi og Mjöl h.f. við Hvaleyrarbraut í Hafmartfirði. Jaínfiramt verða seldir mauðumgansölu ýmsir lauatfjér- munir að kröfu imnheimtuimainns ríkissjóðs og fleiri kröfuhafa. Meðal sölumuna eru slöfckvitæki, nótagam, sjómvarps- viðtæki, útvarpsviðtæki, ísskápar, húsgögm, bækur, bindivír og bragðetfni til sæilgætisgerðar. Bæjarfógetinn í HafnarfirðL d.u.s. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Nauðungaruppboð sem aiuglýst var í 43., 45. og 47. tökublaði Lögbirtinga- blaðsins 1968, á Þinglhólsibraut 23, efri hæð, þimglýstri eigm Erlings Guðmuindssionar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14. febrúar 1969 kl. 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu GjaMheimitU'nnar í Reykjavík, todlstjórans í Reykjavfk, Ranmveiðar Þorsteinsdóttur hrl., og Amar Þór hrl., verða bifreiðarnar Y-2134, R-8975, R-16533, R-17687, R-22015 og Lamdrover af eildri gerð Y-2417 seMar á opim- beru uppboði sem haMið verður við Félagsheimili Kópa- vogs, í dag föstudaginn 7. febrúar 1959 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamiarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Skrifstoíustúlka óskast á skrifstofu læknafélaganna, frá 15. marz. Vélritunarkunnátta og bókhaMsþekking nauðsynleg. Verzlunarskóla- eða stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist skrifstofu læknafél'aganna, Domus Medica, fyrir 15. febrúar. Læknafélag Reykjavíkur, Læknafélag íslands. PERSTOBP - hofðplosl ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og munstrum. Mjög hagstætt verð PERSTORP - plastskúifui í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg — Sími 21220. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 2. flokki. 2.000 vinningar að fjárhæð 6.800.000 krónur. -- í dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. 2. fl. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 — 80 - 10.000 — 312 - 5.000 — 1.600 - 2.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 1.000.000 kr. 200.000 — 800.000 — 1.560.000 — 3.200.000 — 40.000 kr. Happdrætti Hásköla Islands --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.