Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 13
MÓRGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1&69. 13 Nuddkona Nuddkona óskast hluta úr degi. Nánari upplýsingar á staðnum. Nudd- og snyrtistofan HEILSULINDIN Hverfisgötu 50 — Sími 20743. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska að taka á leigu nýlega íbúð í Vestur- eða Aust- urbæ, 2 herb., eldhús ög bað. fsskápur þarf að fylgja íbúðinni. Upplýsingar í síma 38344. /EÖ2Z-M 1:30280-32262 UTAVER Keromik-veggflísar glæsilegir litir kjörverð GRBBJlSVEGI 22-24 SIMAR: 30280-32262 ff«ir ■ • ■■ ^ Kjorverö — kjorvero Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420.— Sendum um land allt. KULDASKOR . Þessir vinsælu kuldaskór karlmanna komnir í öllum stærðum. Póstsendum. — Gott verð. Skóverzlun Péturs Andréssonar Kjördæmoróðstefna Ráðstefnan hefst laugairdaginn 8. febrúar kL 14.00 í Félagsheimili Heimdallar. Dagskrá: Laugardagur 8. febrúar kl. 14. 1. Ráðstefnan sett. 2. Gerð grein fyrir nafndarálitum. 3. Frjálsar umræður. 4. Skipun nefndar. Sunnudagur 9. febrúar kl. 14.00. 1. Álit nefndar. 2. Umræður um nefndarálit. 3. Samþykkt ályktunar. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 17100 kl. 9 — 17 og 17102 eftir kl. 17. Stjórn HEIMDALLAR. - SIGRIÐUR Framhald af bls. 18 hannar og ástvinanna voru sem mest, en hún hafði ekki þá skap gerð að bogna, hún hlaiut því að „brotna í bylnum stóra seinast“. En hún stóð elkki ein. Ólafur, maður hennar, var jafnan við hlið hennar og henni sltyrikust stoð, þegar mest á reyndi. Það er ótrúlegt þrek, sem suimuim er gefið, bæði konum og körluim. Á s.l. vori kom srvo eitt stóra áifallið. Sigríður varð mjög skyndiléga og óvænt að fara til dvalar í Vífilsstaðahæli. Þá var elzta dóttirin sjúkliingur heima ag varð hún Skömmu síðar að fara á sjúkrahús hér í Reykjavík, þar sem hún and- aðist 27. júlí s.l. og nú réttuim 6 mián. síðar kemur kallið til móðurinnar. Sigríður fékk fljót- air bata á meini sínu á Vífils- ■ stöðuim, en við var búist, og auðnaðist þótt með veikum burðum vaeri að geta farið heim og fylgt dóttur sinhi síð- asta spölinn, þangað sem henni sjálfri, er nú búinn hvílureitur. Enn um skeið varð hún þó að dvelja á Vífilsstöðum, en fékk þó heimfararleyfi nokkru fyrr en búast hefði mátt við. En hér var aðeins um stundarfrið að ræða. Eftir Skamima dvöl heima varð hún að fara á Landspíal- ann til rannsóknar, en sú dvöl var ekki löng. Enn var haldið heim, en nú var hið mikla þrek brostið. Að morgni hins 27. jan. kom hin sama líknandi hönd, sem fyrir 6 mánuðum leysiti hjartfólgna dóttur frá vonlausri baráttu til móðurinnar og gaf hemni frið. Það er margt að minnasf og þakka á kveðjustund, og fátt eitt fer lengra en það að bærast í huganum. Við hjóniin, dætur oklkar og fjölSkyldur þeinra fær- um þér öil, Sigriður mdn, inni- legar þaíkkir fyrir ógleymanleg- ar samverustumdir. Þótt sumar þeirra væru að vísu þjánimgum blandnar, þá hafðir þú þrek og iífsþroska til þess að láta yl- geisla vorsólar brjótast gegnum óveðurskýin. Kæri Ólaifur. Við færum þér, börnum þínum og barnabörnum innilegar samúðarfcveð'jur. Fá- um mun vera það ljósara en öklkur, hve mikið þið hafið misst, en þeir einir geta misst mikið, sem mikið hafa átt, en minningarnar lifa og bera ávöxt. Hallðór Sölvason. Til leigu um 300 ferrn. geymslupláss á jarðhæð upphitað og vel lýst með góðri innkeyrslu, leigist til 15. október. Upplýsingar í síma 11219. P H O T AX VORUM AÐ TAKA UPP HINA MARG- EFTIRSPURÐU ÞURRKARA FRÁ P H O T A X P H O T A X ÞURRKARAR ERU VIÐUR- KENND FYRSTA FLOKKS VARA. HITA- STILLIR ER Á ÖLLUM GERÐUM. 25 x 36 cm .... KR. 1.392,— 38 x 51 cm ..... KR. 2.194,— 46 x 61 cm ..... KR. 2.363.— GLANSPLÖTUR 25 x 36 cm ..... KR. 355.— 38 x 51 cm ..... KR. 657.— 46 x 61 cm ..... KR. 787.— SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. FÓTÓ- HÚSIÐ GARÐASTRÆTI 6. SÍMI 21556. s lj s Kd- TSAU KÖVEI KVENSKÓR 30% afsláttur frá gamla verðinu. ÍNNISKÓR — TÖFLUR — KULDASKÓR KARLMANNASKÓR O. M. FL. i GAMLA VERÐIÐ — GÓÐUR AFSLÁTTUR. ' LAUGAVEGI 17 171IIMIKI LAUGAVEGI 96 \lLUNIN fbamnesvegi 2 KAPPRÆÐUFUNDUR um efnahags- og atvinnumál. F.U.S. og F.U.F. í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu efna til kapp- ræðufundar sunnudaginn 9. febr. n.k. kl. 15.00 í húsi Lionsklúbbsins í Stykkishólmi. Framsögumenn F.U.S. Framsögumenn F.U.F. Árni Éiríksson og Jónas Gestsson og Skúli Víkingsson. Stefán J. Sigurðsson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félag ungra Sjálfstæðismanna og Félag ungra Framsóknarmanna. í Snæfellsnes- og Ilnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.