Morgunblaðið - 07.02.1969, Side 25

Morgunblaðið - 07.02.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969. 25 (ut varp) FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 1.0.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um sýru og lút Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur HG) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur" eftir Rebeccu West (6) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Vittorio Paltrinieri, Johnny Dor elli o.fl. syngja lög frá San Remo hátíðinni 1967, einnig syngja The Kinks og Jose Feliciano. Hljóm- sveitir Claes Rosendahls og Mil- ans Gramantiks leika. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist JaschaHeifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Ser- enötu fyrir fiðlu, lágfiðlu og kné- fiðlu op. 8 eftir Beethoven. Da vid Oistrakh, Isaac Stern og Fíla delfíuhljómsveitin leika Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi: Eug- ene Ormandy stj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. „Endurminningar smaladrengs“ eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur: Páll. P. Pálsson stj. b. Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Svein björnsson. ólafur Vignir Al- bertsson, Þorvaldur Stein son og Pétur Þorvaldsson leika. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Óli og og Maggi“ eftir Ármann KL Ein- arsson Höfundur les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynninga r. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Bjöm Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Tvær fiðlusónötur eftir Mozart Arthur Grumiaux og Clara Has- kil leika sónötur i F-dúr (K376) og í B-dúr (K378). 20.30 Maður, sem treysti Guði Hugrún skáldkona flytur siðara erindi sitt um James Hudson Taylor 21.00 Tónskáld febrúarmánaðar Magnús Blöndal Jóhannsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson talar við tónskáldið. b. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Púnkta" tónverk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson: William Strickland stj. Höfund urinn stjómar elektrónískum innskotum af segulbandi. 21.30 Útvarpssagan: „T.and og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur flytur (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (5) 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les (26) 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik um Slnfóníuhijómsveitar ís- lands í Háskólabíói 23. jan. Stjórnandi Ragnar Björnsson Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp V eðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Guðjón Ingi Sigurðsson les' lok sögunnar af „Selnum Snorra" eftir Frithjof Sæíen (3). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 1010 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Ingvi Guðmunds- son húsasmíðameistari velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur JA..J.) 1200 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Ung kynslóð Gunnar Svavarsson og Ingimund ur Sigurpálsson sjá um þáttinn. 15.00 Fréttir. Tónleikar 15.20 Um litia stund Jónas Jónasson ræðir í sjötta sinn við Áma Óla ritstjóra, sem heldur áfram að segja sögu Laug arness. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétu-r Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur baraa og ungl- inga í umsján Jóns Pálssonar. Alda Friðriksdóttir handavinnukennari flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari flytur fyrri þátt sinn um Grikki: Eftir fall Mykenu. Sveita menn gerast sæfarendur. 17.50 Söngvar í léttum tón Happy Harts banjóhljómsveitin leikur og syngur. Tonia Torrielli, Claudio Villa o.fl. syngja ítölsk lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 20.00 Rómönsk lög af léttara tagi ftalskir listamenn flytja. 20.20 Leikrit „Pierre og Jean“ eftir Arthur Adamov Samið upp úr samnefndri skáld- sögu eftir Guy de Maupassant. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 21.30 Lúðrasveitin Svanur leikur í útvarpssal Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Ein- leikari á klarínettu: Einar Jó- hannesson. A. „Thundercrest“ eftir Eric Ost erling. ir Domenico Savino. c. „Liðþjálfi og herforingi" eftir Earl Irons d. Sinfónískur forleikur eftir Charles Carter e. „Klarínettuleikur til heiðurs borginni" eftir Ralph Hermann f. Spánskur vals eftir Emile Wald teufel. g. „Byrd aðmíráll" eftir G.E. Holmes. h. „í dag skein sól“ eftir Pál ís- ólfsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (6) 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok LAXVEIÐIMENN Vesturdalsá í Vopnafirði verður leigð til stangarveiði, ef viðunanlegt tilboð fæst. Gönguseiðum hefir verið sleppt í ána tvö s.l. sumur. Tilboð sendist til Friðriks Sigurjónsson fyrir 15. marz sem veitir nánari upplýsingar. STJÓRNIN. (sjl nvarp ) FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.35 Söngvar og dansar frá Moskvu Dansflokkur barna sýnir 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Eldflaugahreyflar SkipstjóraskóU á stöðuvatni. Læknisrannsóknir og íþróttir. Umsjón: örnólfur Thorlacius 21.25 Dýrlingurinn „Þjófsnauturinn". Aðalhlutverkið Simon Templar, leikur Roger Moore. 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárlok ÚTSALAN hefst í dag og stendur aðeins í 3 daga. Náttkjólar, undirkjólar og sokkar. PARÍSARBÚÐIN, Austurstræti 8. Skákkeppni stofnana hefst í Lídó miðvikudaginn 19. febrúar n.k. kL 8 e.h. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monradkerfi, 2 um- ferðir á kvöldi. Þátttaka tiikynnist til Skáksambamds íslands í pósthólf 674 eða í síma 37986 og 81724. Stjóm Skáksambands íslands. Hentugoi brúðar- og oimælisgjaiir Glæsilegir borð- og standlompor Landsins mesta lampaúrval LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 MICHELIN XY HJÓLBARÐAR Það er sama hvort ekið er á veginum eða utan hans, ef bifreiðin er á MICHELIN XY—hjólbörðum. — MICHELIN XY—hjólbarðarnir hafa ótrúlega mikið slifþol. Fleiri og fleiri kaupa MICHELIN XY. Allt ú sama stuð Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.