Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 18
1S MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 196«. Þorkell Guðmunds- son — Minningarorð Arið 1918 kom til dvalar að óspakseyri í Bitrufirði 13 ára drengur, Þorkell Guðmundsson að nafni. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Guðmundsson, bóndi að Melum í Árneshreppi og kona hans, Elísabet Guðmundsdóttir, Péturssonar, frá Ófeigsfirði. Á Óspakseyri bjuggu þá Sig- urgeir Ásgeirsson frá Heydalsá í Steingrímsfirði og kona hans, Jensína Guðmundsdóttir frá Ó- feigsfirði, móðursystir Þorkels. Eg hygg, að það hafi verið fyrirfram ákveðið að drengurinn ílengdist á Óspakseyri, enda var svo, því hann yfirgaf ekki þann stað, fyrr en hann flutti með fjolskyldu sína til Reykjavíkur vorið 1901. M eru kannske ekki margir nð 6 dðgum, sem geta gert sér í hugarlund þá hörðu lífsbar- t Eiginkona mín Vigdís Bjarnadóttir Baejarskerjum, Miðnesi, andaðist 5. febrúar. Theódór Einarsson. t Maðurinn minn og fa'ðir, Wilhelm Marth f. 13. okt. 1888 andaðist á heimili sínu í Ham- borg þann 24. jan. 1969. Berta Marth, geb. Paesch Hamburg-Hausbruch, Bredengrund 10. Ulrich Marth, Hagamel 42, Reykjavík. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Jón Eyjólfsson Túngötu 10, Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju iaugardaginn 8. febrúar kl. 2.30. Blóm vin- samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðfinna Sesselja Benediktsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. t Útför fósturmóður minnar og systuT Þorbjargar Guðmundsdóttur fyrrum húsfreyju að Nýlendu, Stafsnesi, fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram frá Laugarneskirkju sama dag kl. 10.30 f.h. Henning Kjartansson, Hallgrímur Guðmundsson. áttu sem við var að etja á ár- unum fyrir og eftir aldamótin síðustu, og þá ekki sízt þess fólks sem bjó við yzta haf, og hlaut því að verða mest fyrir barðinu á aðsteðjandi harðindum. En Strandamenn stóðu sig eins og hetjur í þessari baráttu, og mætti segja ýmislegt því til sönnunar sem ekki er ætlað að birta hér meðal annars ýmsar sagnir í sam bandi við sjósókn Guðmundar hann var afi Þorkels Guðmunds sonar á Óspakseyri, sem kvaddur verður hinztu kveðju frá Fríkirkj unni í Reykjavík í dag. Það lætur að líkum, að þeir sem hlutu í vöggugjöf eðlilegan þroska til líkama og sálar, og ólust upp við þau lífsskilyrði og lífsviðhorf sem að framan er lýst hlutu að taka upp merki feðra sinna og keppa að því að verða þar engir eftirbátar. Ég tel, að framangreindir eðlis þættir og lífsviðhorf hafi mjög mótað og orðið ríkjandi þáttur í lífsstarfi Þorkels vinar míns frá Óspakseyri. Ahuginn, dugnaður- inn og viljinn til að leysa að- steðjandi vanda var svo að segja takmarkalaus. Gekk svo langt á stundum að það hlaut að ganga of nærri þreki hans og heilsu, einkum hin síðari ár er heilsan hans tók að bila. Þorkell Guðmundsson var fædd ur að Melum í Árneshreppi 3. apríl 1905. Foreldrar hans er getið hér að framan. Systkinin á Melum voru 12, öll myndar og mannvænlegt fólk. Stórt átak að koma álíkum hóp upp án fjöl- skyldubóta, en ekkert einsdæmi á þeim árum. Strax og Þorkell kom til Ó- spakseyrar, tóku frænka hans og maður hennar miklu ástfóstri við hann, og hélzt meðan þau lifðu, enda fljótt endurgoldið af honum, sem og varð þeirra önn ur hönd við búskapinn. Á þessum árum gekk mikil áhuga- og hugsjónaalda yfir ís- lenzkar sveitir. Félagslíf breidd- ist óðfluga út, sem byggðist á hugsjónum ungmennafélaganna og samvinnufélaganna. Þarna var mikill starfsvettvangur fyrir jafn mikinn áhugamann og Þorkel. Tók hann mikinn þátt í því starfi ásamt jafnöldrum sínum í sveit- innL Á Óskapseyri var rekið stórt og afurðargott bú. Var Þorkell sálugi mikill áhugamaður á því sviði, og heyskaparmaður með af brigðum. Bóndi var hann á Ó- skapseyri frá 1937 til 1961, og nokkrar kindur átti hann til hinztu stundar. Árið 1942 var Kaupfélag Bitru fjarðar stofnað á Óspakseyri. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Þorsteins Árnasonar trésmíðameistara, Suðurgötu 8, Keflavík. Vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar Guðrúnar Björnsdóttur Hrauni, Garðahreppi. Fyrir hönd systkinanna. Sigurlína Björnsdóttir. Þá í rúman áratug hafði verið þar útibú frá Kf. Hrútfirðinga á Borðeyri, hafði Þorkell haft á hendi afgreiðslu þess síðustu árin. Var það því einróma ósk, að Þorkell tæki að sér framkvæmda stjórn hins nýstofnaða félags, er hann og gerði. Var hann kaup- félagsstjóri þess félags frá stofn un, og þar til hann flutti til Reykjavíkur árið 1961. Hér vann Þorkell alveg óvenjulega óeigin gjarnt starf, og hugsaði um hag félagsins eins og bezt varð á kosið. Mun ég ávallt minnast þess góða samstarfs er við átt- um saman allt þetta árabil. Þá vil ég einnig minnast góðrar að- stoðar hans við fyrirgreiðslur hér í Reykjavik, eftir að ég tók við starfi hans við kaupfélagið á óspakseyri. Ymis önnur störf vann Þorkeli fyrir sveit sína, svo hreppsnefnd arstörf, skattanefndarstörf, og einnig var hann oddviti um skeið. Þessi störf voru að mínum dómi unnin af samvizkusemi og eftir beztu vitund. Þá má ekki gleyma litlu kirkjunni okkar á Óspaks- eyri sem þau hjónin hlynntu að eftir beztu getu. Árið 1938 kvæntist Þorkell eft irlifandi konu sinni, Ástu Stefáns dóttur frá Kleifum í Gilsfirði, hinni ágætustu konu. Var heim- ili þeirra á Óspakseyri sérstak- lega myndarlegt, þar sem öllum þótti gott að dvelja. Fóru þar sarnan hlýleiki, glaðværð, og rausnarlegar veitingar, enda allt af fullt hús af gestum. Þau hjón eignuðust fjóra syni, sem allir eru hinir efnilegustu menn. — Þeir eru: Sigurgeir, skrifstofumaður hjá Olíufélaginu hf., kvæntur Frey- gerði Pálmadóttur. Eiga þau einn son. Stefán Guðmundur málari, Ingimar Heiðar, við háskólanám, og Gylfi, skrifstofumaður hjá Ol iuverzlun íslands hf. Þorkell andaðist aðfaranótt 31. janúars síðastliðinn, eftir erfiða sjúkdómslegu. Við æskufélagar hans heima úr sveitinni höfum margs að minnast nú við burt- för hans. Við minnumst hins öt- ula og lífsglaða manns, sem ávallt hvatti til framfara og dáða, og við minnumst samstarfs á svo mörgum sviðum. Við þökkum þetta allt, og samfylgdina. Eins og áður er sagt flutti Þor kell hingað tfl Reykjavíkur vor- ið 1961. Gerðist hann húsvörður hjá Sambandi ísl. samvinnufé- laga. Er mér kunnugt um að hann var vinsæll í því starfL Hitt er mér einnig kunnugt, að hugur hans var alltaf bundinm við Óspakseyri og sveitina hans fyrir norðan, og alltaf var það fyrsta spumingin, hvort sem var í síma eða á öðrum vettvangL hvernig gengi með búskapinn. Jafnvel nú um áramótin er hann lá helsjúkur, var eins og ekkert annað kæmist að. Og nú að leiðarlokum. Ég þakka þér vinur vináttu og tryggð, sem enzt hefir um hálfr- ar aldar skeið, þakka samfylgd- ina og samstarfið, sem liðið er, en geymt í minningunni. Nú er hækkandi sól og vor í lofti áður en varir. Ég vil vona að við þær aðstæður mild- ist söknuður ástvina þinna, sem nú verða að horfa á autt rúm ástríks heimilisföður. En fyrir handan hafið, þar hyllir undir lönd. Og meðan við eigum þá bjargföstu trú, að þar sé von um endurfundL og þar sé okkur búinn nýr starfsvett- vangur, þá er engu að kvíða. Blessuð sé minning þín. Ólafur E. Einarsson. > Þorkell Guðmundsson fyrrver- andi bóndi og kaupfélagsstjóri að Óspakseyri andaðist að morgni SÍMINN hringir og mér beirst til eyrna heiifregnin, Sigríður mág- kona mín er látin. Slíkar fregn- ir taka hugann allain um stund, og hamn verðuir i fylgd með hi>n- um látna vini í liðmuim tíma. Huguir minn hvarflar til baka um 45 ára skeið. Ég er að byrja annað starfsár mitt sem kemn- ari og hefur leiðin nú legið suður í Landeyjar. Fyrsti nem- emdahópuirinn hefur verið kall- aður saman. Mér var þegar orðið ljóst að aðstaða öfl til starfa var mjög fruanstæð, en þegair ég leit yfir þennan nem- endahóp, hugði ég gott til starfa, því ég fann að hér var mér trúað fyrir mannvænlegum einstalklingum, er ég átti að leiða til nofckurs þroslka. Sérstaklega vakti þó athygli mína 10 ára stúika, sem nú var með þessum hóp og var að hefja skótLagöngu sína. Hún gatf mér fljót ag greið svör við öllu, er ég spurði, og augun ljómiuðu af áihuga og fróðleiksþrá. Þetta var Sigríðux Siguxðar- dóttir fná Ey í Landeyjum, fædd 18. sept. 1913. Tkninn leiddi siðar í Ijós, að ég haifði verið furðu glöggskyggn á þennan nem endahóp við fyrstu kyrmL þótt manniþekking min væri mjög takmörkuð og starfsreynsila lítiil. Og Sigríður litla hrást ekki þeim vonum, sem ég hafði bundið við hania sem nemanda við fyrstu kynni. Það leyndi eér ekkL að hér var að vaxa upp stúlka, sem eftir yrði tekið vegna gáfna og glæsimennsku. Tkninn leiddi síðar í ljós, að þótt hún nyti efcki langrar skóía- göngu, var hún jafnan síleitandi eftir nýjum fróðleik, haifði glöggt sikyn og vakandi áihuga á bólkmenntum og myndaði sér um þær sjáilfstæðair skoðanir, svo og um meim oig miálefni. Brást því eklkL að hún hafði fastmótaðar skoðanir í þessum efnum, ef talið beindisit að þeim. Foreldrar Sigríðar voru hjón- in Sigurður Snjólfsson og Þór- hildur Einarsdóttir frá Stóru- Mörk undir Eyjafjöllum. Þau átfcu 5 manryvænleg böm, 4 dæt- ur og 1 son, og var Sigríður næst yngst, en hverfur nú fyrst úr systJkinahópnum yfir móðuna miklu. Þegar Sigríður var 12 ána gömul andaðisit faðir henrvar á bezta aldri. Það var þungt áfall fyrir alla fjölskylduna og leiddi til þess að ekkjan flutti efltir rúmt ár til Vestmannaeyja. Þar átti Sigríður jafnan heima síðan og dvaldi þar, nema hvað hún fór til landsins fyrsítu árin á sumrin í atvinn.uleit og hin sáð- ari stundum ti’l langdvalar á sjúkrahúsum hér í Rieykjavík. Urvg að árum eiginaðist Sig- ríður son með unnusta sínum, Matthíasi Einarssyni, húsaamið. Fer það stundum svo, að þótt sfofnað sé til kynna, sem vara eiga lengL að ýmis aitvik valda því að vegir skilja. Drengur þessL sem hlaut föðuimaÆn Sig- ríðar, var hið mesta efnisbarsn. Þegar harm var á 3. éri, fór móðirin með hamn til landsins i kaupavinnu. Þar veiktist Sigurð- ur litili af ólæknandi sjúkdómi og flytja varð hamn í skyndi í sjúkrahús, þar sem hann lézt skömimu síðar. Þetta var þung raun fyrir hina ungu móður. Slikir atbuTðir gleymast ekki, þeir verða fastir förunautar alla ævL svo mun að minnsta fcosti hafa verið hér. Þótt Sigríður væri óvenjiulega vel gerð til sálar og líkama, held ég að hún hefði var-la staðizt þessa þungu rauin, ef hún hetfði efcki harft við hlið sér góðan vin. Þessi vinur var Ólafur Jónsson, 31. janúar sl. eftir fimm mánaða stranga legu, tæpra 64 ára að aldri. Hér verður engin æviminning skráð, hinsvegar langar mig til að koma á framfæri örfáum kveðjuorðum fyrir hönd okkar samstarfsmanna hans síðustu ár- in. Þegar Þorfcell fluttist til sem nofckru síðar varð eigin- maður henmar. Hann tók nú þegar á sig þarnn hluta af þessari þuingu byrði, sem hægt var, og hefutr svo jafnan verið siðan, enda hefur þesis oft þurft m-eð að samstilltir hugir og hendur veittu viðnám og leituðu úrræða í mar.gs konar erfiðleikum. Þar hafa borið hæst þungbærir sjúk- dómar innan fjöisikylduninar, svo að segja má að linnulaust sjúk- dámsstríð hafi staðið um margra ára Skeið. Þau Sigríður og Ói- aifur giftust 24. nóv. 1934 og reistu bú í Vestmannaeyjum. Bkki voru efnin mikil, en gnægð af góðhug, hjálpfýsi og höfð- ingslund, sem færðu þeim áð laun um marga góða vini. Þau hjónin eigin-uðust þrjú böm, SigiríðL Óla Þór og Margréti. Tvö þau síðast- nefndu eru búsett í Vestmanna- eyjuim, en Sigríður, sem var elzt, andaðist s.l. sumar eftir margra ára sjúkdómsstríð. Sá ei-nn veit, er sjálfur reynir, hver þrekraun það er að þjást sjálfur af lang- vrnnum veikindum og verða jafnframt að horfa upp á veiflc- indi sinna nániustu, en það varð Sigríður oft að þoLa. — Það mun almannarómur, að þrátt fyrir erfiðar aðstæður sitjórnaði hún heimili sinu með hinum mesta myndarbrag og vann auk þess míkið að saumaskap fyrir aðra. Voru þau störf, sem önntur, leysrt af hendi með ágætum og oft mun hatfa verið vakað langt fram á nætur til þess að vanda allt sem bezt og afkasta miklu. Margur mundi í sporurn Sig- ríðar hafa guiggnað, bognað og misst móðiriin, þegar veikindl Framhald & bls. 13. Innilegar þakkir til vina og vandamanna, fjær og nær, er auðisýndu mér vináttu með heimsóknum, skeytum, blóm- um og gjöfum á áttræðisaf- mæli mínu, 31. janúar 1969. Guðbjörg Hjartardóttir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á annan hátt, á 70 ára afmæli mínu, þann 27. jan. sL Guð blessi ykkur ölL Guðbjörg Guðmundsdóttir Álftavatni, StaðarsveiL Framhald á bls. 21 SigríðurSigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.